Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 TRILLA, 4—6 tonn, óskast. Uppl. i síma 23799 eftir kl. 20.00. CORTiNA '71 TIL SÖLU Rauðitr, tveggja dyra, útvarp. Gjarnan sikipti á Citroen GS eða Toyota Cocona. Sími 83177 um kvöldmat. SKRIFSTOFUHÚSN/aM til leigu, u. þ. b. 90 ferm. Umsóknir leggist í póstbólif 1308, rraerkt Miðbær — 5700. ÓDÝRU JAPÖNSKU barnabuxurnar eru komnar aftur í mörgum (itum. Perlon Dumhaga 18, sími 10225. TIL SÖLU Willys station 1959 með dísilvél, spili, (talstöð) og öðrum útbúnaði. Sérstaklega glæsileg fjölskyldu- og ferða- bifreið. Uppl. í síma 66235. CORTINA '71 TIL SÖLU Rauður, tveggja dyra, útvarp. Gjarnan skipti á Citroen GS eða Toyota Corona. Simi 83177 um kvöldmat. BÍLKRANi Til sölu 114 tonns Foco bílkrarai. Upplýsirrgar í sáma 92-2555, Keflavík. RÚSSAJEPPI TH. SÖLU í úrvalsásigkcmTulagi, bús rrajög gott, ný dekk, bíHimn allur nýyfirfarinn. Selst fyrir skuádabréf, 3ja—4ra ára. Sími 16289. CITROEN G. S. 71 til sölu af sérstökum ástæð- um. Sími 83728. READY COUT PÚÐAR og áteiknaðir flauelspúðar, S’kemmtilegar jólagjaftr. Hanny rða b úðin Reykjavikurvegi 1 Hafnarfirði s'wni 51314. TIL SÖLU Giæsilegur brúðarkjóll til sölu, stærð 40. Hagstætt verð. Up>pl. í sima 17969 f. h. HULSTUR fyrir Fnlter kaffipoka og eld- spýtnastokka í fjórum litum frá íslenzkri Trévöru. — Skemmtileg munstur. Hannyrðabúðin Reykjavíkur- vegi 1 Hf., sími 51314. TVISTSAUMUR Mikið úrval, m. a. Betlehem og Flotti. Harmyrðabúðin Reykjav'rkur- vegi 1 Hafnarfirði, sími 51314. REGLUSAMUR MATSVEINN á góðum aldri óskar að kom- ast 1 sambarad við rraann, sem beifur aðstöðu eða áhuga tM að starfrækja matstofu. Tilb. sendist afgr. M-bl. fyrir 15/12, merkt 3114. 70 ára verður á morgun, mánu- da>gin.n 29. nóv. Uuríður Guð- rmin<isdóttix frá Bæ, til heimilis að Hrafnistu. Hún teáeur á mótá gestum sunniudagánm 28. nóv. kl. 3—6 í Félaig.sheimiJj nafviirkja að Freyjugö.iu 27. * I styttingi í»egar maðurinn kom heim, sat kona hans í eldhúsinu með hatt á höfðinu og slör fyrir andlit- inu og drakk te. — Hvað í ósköpunum gengair að þér? hrópaði maðurinn. — Ég fann hvergi tesíuna, svar aði konan. 23.10. voru ge-fin saman í hjóna band í Árbæ jarki rk ju af sr. Ósikari Þorlákssyni ungfrú Guð rún l»orvarðardóttir Oig Friðriik Brekka.ru Lotftiur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstrætí. 6. Forvitnilegar tölur Forskeyti sem tákna stserð og smæð. Tera, giga, nano og pico eru ný forskeyti, sem vísindamenn hafa tekið upp tffl þess að Svo kemur þá triiin af boðiminni en boðunin byggist á orði Krists. (Bóm 10.17). I dag er sunnudagnr 28. nóvember og er það 332. dagur ársins 1971. Eftir iifa 33 dagar. 1. sunnudagur í jólaföstu. Jólafasta. Að- venta, Ardegisháflæði ki. 2.26. (tír Islands almanakinu). Almennar upplýsingar um lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9- 12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavík 25.11. Kjartan Ólafsson. 26., 27. og 28.11 Ambjöm Óiafs. 29.11, Guðjón Klemenzson. Vestmannaeyjar. Neyðarvaiktir lœkna: Símsvari 2525. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaiga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttúnigrripasafnið Hverfisgrötu 116, OpiÖ þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Iláðgrjafarþjóiiusta Geðverndarfélagrs- íns er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 siödegris aö Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimiL Sýning' Handritastofunar ísland* 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30—4 e.h. 1 Árnagarði viö Suöur götu. AÖgangur og aýniDflrarskrá ókeypis. tálkna háar töiiur og láigar tölur. Tera á að koma í staðinn fyrir trilljón og giga I staðinn fyrir millljarð. En nano þýði-r mií'ljarð- asti Miuti og pioo triliLjónasti. Þetta eru viðbætur við þau nöfn, sem nú eru noíuð í tuig- kerfmoi. Röðin verður þá þessi: Tera gi'ga miegia kilo hekto deka deoi oentó milli rnicro nano pico — — 1.000.000.000.000 — 1.000.000.000 — 1.000.000 — 1.000 — 100 — 10 — 0.1 — 0.01 — 0.001 — 0.000.001 — 0.000.000.001 0.000.000.000.001 Fréttir Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmrtudag- inn 1- des. kl. 8.30 að Hallveigar srtöðum. Spiluð verður félags- vist. Kvenfélag Kópavogs heldur basar i FélagsíieimiM. Kópavogs suamiudaginin 5. des. kl. 3. Félagskonur eru vinsamiliega beðnarumað gefa hliuti eðakök- Arndísi (41673) eða Þuriði (40322). SÁ NÆST BEZTI Víða í Darumörku er srterk hreyfing til að gæta hreinlætis á almannafæri, og er eftirfarandi sagt i því sambandi: Ökuiþór frá Kaupmannahöfn stöðvaði vagn sinn á götu í Vejle. Kveifctí sér í slígarettiU og fleygði tóm'um pakkamum á götuna. Kona nofckur, sem fram hjá gekk, tók öskjuna upp af götunni, réttá að öfcu- þórnum og sagði: — Viijið þér ekfcá paikkann yðar? — Nei, þökk, svaraði ökuþórinni. — Það vill Vejle elkki heildur, sagðd konan ag fieygði pakk- anium inn í vagninn. Lærði flestar rímurnar í foreldrahúsum „Áhugl minn vaknaði snemma fyrir rímum og r imnak veðskap, eiginlega þegar ég var krakki,“ sagði Sveinbjörn Beináeinsson, þeg ar ég hitti hann á förnum vegi á dögunum, og tal okk- ar fjallaði um rímur í til- efni af því, að núna eru kom in út tvö bindi í hinu merka Rímnasafni Signrðar Brcið- fjörð, og er það 1. og 2 bindi, en áður voru komin út bind- in 3, 4 og 5. í þessum nýju bindum eru rímur af Högna og Héðni, Þórði hræðu, Fert- ram og Plató, Svoidarrímur, Jómsvikingarimur og rímur af Indriða ilbreiða. Jóhann Briem myndskreytti bækum- ar, en Sveinbjörn sá um út- gáfuna og gerði skýringar og skrifaði merka formála. Svembjörn er Bongfirðing- ur, ættaður úr Grafardal, og þvl spurði ég hann, hvort mikið hefði verið um rinnur á æskuheimilá hans. „Ekki svo margar bækum- ar, en faðir minn var frá Litia-Botnd, og þar mun hafa verið töhivert um bækur, en hann fcunni margar rimur, og það var mikið kveðið heima, einkantega á vetrar- kvöldum, þó mest áður en úl varpið kom til sögunnar. Þetta voru sannkallaðar kvöldvökur, og ég lærði margar rinwmar af föður minum.“ „Heidurðu að áhugi á rímna kveðskap sé að aukast?“ „Já, ég er ekki frá því, að svo sé. Það er góður hópur fólks í kvæðamannafélaginu Iðunni, en þó mætti í félagið koma meira af ungu fólki.“ „Lærðir þú stemmurnar Mka í fareldrahúsuan?" „Já, faðir minin 'kurani marg ar en suimar stemmurnar býr maður nú bara til jafnóðum." „Finnst þéir rímur Sigurðar Breiðfjörð vera mikill skáld- skapur?" ,Þetta er auðvitað misjafnt eáns og gengur, en það ei margt fallega sagt í þeim. Sig urður orti allar þessar rímur á 24 árum, ag það má kallasit afrek. Nú eiru komin út 5 bindi af rímunum, en ætlainin er, að enn kami út 5 í viðbót, svo að saimilals verða þetta 10 biradi. Þá verða rímur Sigurð ar allar prentaðar. T.d. hafa tvær fyrstu rímumar í fyrsta bindinu, aldrei fyrr verið prentaðar. Mér finnst það þakkarvert af Isiafoldarprent smiðju að ráðast í útgáfu þessa. Sigurður Breiðfjörð á það skilið, að þetta komizt í verk. Og það er þá helzt við þetta að bæta, að ríim'Urnar Sveinbjörn Beinteinsson (Ljó sm. Mbl.: Vaidís). eru simekkiieiga útgefnar, ag myndir Jóhanns Briem eru bókaprýði," sagði Svein- björn að lokum, um leið og við skild'um framan við Isa- foidarbókabúð í Austur- strætL — Fr.S. A förnum vegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.