Morgunblaðið - 28.11.1971, Side 7

Morgunblaðið - 28.11.1971, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 7 „Árablöðin kyssa lygnan fjörð 66 eins og hvítir vængir Mörgxun hefur orðið tíðrætt um Vestfjarðalognið svokall- aða. Þegar svarta lognið á djúpum fjörðimum er svo mikið, að hrikaleg basaltfjöll in standa á haus, og öðlast mýkt vatnsskuggans, þegar hver fleyta, stór og smá bær- ist ekki, en spegilmyndin með rá og reiða opinberar ólýs- anlega fegurð. Ég þeikki fólk að vestan, sem aldred gleymir þessu lo.gmi, þótt leiðiæ þess li.ggi vitt um landið. Og það er sem yndfeleg músik í eyrum þess, þegar það mimnisf hljóðsins af árablöðum kyssa lygmam fjörð. Jón úr Vör yrkir svo um fjörðinn sinn, Patreksfjörðinn fyrir vestan: „Meðan þögnin leikur á hörpu kvöldroðans og f jöllin speglast í bládýpi rökkurs, sem aldrei verður að nótt, siglir ástm yfir bárulausan sjó, bíður ung kona við þaragróna vík og hlustar eítir blaki af árum. Meðan æðarkollan sefur með höfuð undir væng, fer sól yfir höf — vekur máf og kríu — er enn hrundið bát úr vör, gripið hörðum höndum um hlumma. Árablöðin kyssa lygnan f jörð eins og livítir vængir. I»á eru hlunnar dregnir tmdan flæði og beðið morguns og starfs, án þess að gengið sé tii hvílu.“ ★ En það eruf ekki alJtaf kvöld, ekki aP/if sumarnótt. Eitt sumarið Ær ég á ferð með nokkrunr vinum hjá Sveinsevri utarlega við sainm anverðan Dýrafjörð fyrir vestan. Það var miður sunnu- dagur, algert logn, eða því siem næst, og vatnið hjá Sveinseyri lá eins og blár saf ir innan við maOartkambinn og dökkur skuggi myi.daðist á vestasita hluta vatnsins, þar sem Amarnúpurinn og stóra djúpa hvilftin gnæfðu yfir því. Vatnið er ekki djúpt, og mér er sag.: það lifi í því álar. Sefgresi er upp við bakkana handan við, og þar gætu svo sannarlega orpið sef endur. Ég gekk með bökkum vatnsins. Það var hér mikil friðsæld. Eiliitia dalaiæðu Lóniur snýr eggjimum áður en hann leggst á þau á hreiðrinu Sá næst bezti lagði í fjöllin hjá Haukadal, en liiMe'ga voru Kalbakur o,g Koitiusbonn laus við skýja- traf. Kaldbakur er hæsta fjail Vestf jarða, lágigur í f jai'l garðinum milli Dýrafjarðar og Amarfjarðar. Koltusborn er einkenmiieigt fjailsnafn, sjálfsagtt runnið frá þeim tima, sem En.glendin,gar gistu Haukadal, lögðu bátum að iandi við Haukadalébót og vafalaust sama naínið og Koltiuirdnn í Færeyjum. Fróð- uir maöur hefur sagt mér, að nafnið sé dregið af enska orð inu colt, sem þýðir folald. Ekki veit ég samt, hvort ein*- hver „Tjaliinn" hefur teymt folaldsgrey þarna upp, en Koltusihorn er tígulegit fjal'l. ' * Mé,r var sagt, að þarna við vaitmið sæust srtumdum lómiir, og m.a.s. var sagt, að hartn yrpi þarna, en á þvi vedit ég engar sönnur. En þá mætti kaila litla vatnið við Sveins- eyrina Lómatjörn, sem leiðir huigann að hugljúfa kvæðinu hans Jóhanns Hjálmarssonar, sem er samnefnt og svo geng „Rauð lómatjöm. Og fuglarnir koma svifandi bláir og guiir Og fákainir á sléttunni japla grænt safarikt grasið og bregða á leik í sólskini júlídagsins." * Lómamir eru fallegir fugl,- ar, og er fuikxrðni fuglinn í vorbúningi svartur með grá- um ag hvítum langrákum á kolM og aftan á hálsi, ösku- igrár i vön.gum, kvert og ut- an á hálsi, en sótrauður fram an á honuirn, og af þessum lit hefur hann hlotið nöfn á er- lendum málum, eins og röd- struibet lom á dönsku og red- throated Diver á ensku. Hann er a'lliheimaríkur, og ef urn Mtla l'ómatjörn er að ræða, verpa aðeins ein hjón vtð hana. Hann þykir ærið breil- inn við veiðiskapinn og stel- UTI Á VIÐAVANGI HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnifa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. FISKBUÐARINNRÉTTING Tilboð óskast í fiskbúðarimn- réttingu, kæiiborð, vogir, bakka og fieira, er verður til sýnis í Fiskbúðinni Lækjar- götu 20 Hafnarfirði mMli ki. 2—5 sunnudag. IE5IÐ 3H#rýiroX>Isii>ií> DRGIEGII HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizíustöð Kópavogs, simi 41616. ur úr netum, sem þá geta hœg lega fangað hann sjáifan, en fyrir þessi strákapör er hann stundum nefndur hrekkjalóm ur. Hann igefur frá sér há, gaggandi hljóð, og sam- vkvæmit gamalli þjóðtrú átti hanm eánkum að vera hávær i vætu, uindir þurrk, og hefur því sums staðar fengið nafn- ið þerrikráka. Um daginn heyrði ég fra því sagt, að Jömurinn létd und- am sáiga váð tjarmár og vötn á summanverðu SnæfelJsmesi, og væri ástæðam siú, að tjarnir hefðu verdð rœstar fram. Ein- mitt þetta atriði keimur mjög til greina, iþeigar ætt er uim náfct úruvemd, að reyna að koma í veg fyrir. að sJdkar tjarnir séu ræstar fram að þarflausu. Við Islendingar megum mjög gæta okkar á þvi að útrýma eklki hinium vængjuðu vinum okkar frá uppáhaidsistöðum þeirra, og ég er viss um, að þá myndi okkur finnast skarð fyrir skildi. Og ekki verður aftur tekið, þegar þú- ið er að fiæma fuglinn burt. Við dvöidumst hjá va'nir.u Jygna við Sveinseyrina góða dagstund. Fegurðin var mikil, og umaður að skoða fuglana, bæði endur og mófugla, sem þar eru ennþá góðu heilii um aiiar trissur. Þetta eru sam- iiamar oOckar, fuigJamár; lát- um þá finna það, að vió Mt um ekki á þá eins og ein- hverja „svertingja" líkt og í þeim löndum, sem við kyn þáttahatur búa. Betra er að friða þá dyggilega, þetra að hyrgja brunninn áður en barnið er doti.ið ofan í. Og með það kveðjum við Sveins eyri að sinni. —Fr.S. Vorum að taka upp Straufría sængurvera og laka- Inniskó kvenna og karla. efnið einiitt og mynstrað. Karlmannastígvél. Náttkjóla, náttföt og nærföt Kuldaskó á konur og karla. margar gerðir. Herraskó ýmsar gerðir. Sokkar og sokkabuxur i úrvali. Drengjaskó, gúmmiskó og klossa. Verzl. DALUfl. Framnesvegi Z Skóv. P. ANDRÉSSONAR, Framnesvegi 2. ROCKWOOL SteimilIareinangTim fyrii liggjandi í flestum þykktum. Rockwool Batts112 JIS JON LOFTSSON HF Hringbraut 121 ® 10-600 ÍSLENZKAR MYNTIR 1972 Verðlistinn fslenzkar myntir 1972 er kominn út, fæst í bóka- og frímerkjaverzlunum um land allt. Útgefandi: FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavörðustíg 21 A, Sími 2 11 70. Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið 1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði. VINYL gólfdúkur og gólfflísar Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð. Norsk gæðavara. hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði, svo sem verksmiðjur, skrifstofur og f.eira, Útsölustaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu: LITAVER Grensásvegi 22—24. Einkaumboðsmenn: Ólafur G'slason & Co. hf., Ingólfsstræti 1 A, R. Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.