Morgunblaðið - 28.11.1971, Page 8

Morgunblaðið - 28.11.1971, Page 8
e M0RGlíNBLA:Ð10f SUNNlíÐAGUR 28. NÓ\TEM8ER 1971 Dömur afhugið ELEN BETRIX snyrtivörurnar komnar. Njótið aðstoðar snyrtisérfræðings við val snyrtivara. Kynning fer fram næstu viku frá kl. 1—6 daglega. Notið tækifærið og kynnist ELEN BETRIX. AFROÐITA, Laugavegi 13 — Stmi 14656. Opinberir tónleikar í Austurbæjarbíói Tónlistarsnillingarnif Mikhail Vai- man og frú halda tónleika fyrir tón- listarunnendur í Austurbæjarbíói í dag, sunnudag kl, 7.15. Vaiman, sem lék í gær fyrir styrkt- arfélaga Tónlistarféiagsíns, er einn af allra mestu fiðlusnillingum ver- aldar. Það er alveg af sérstökum ástæðum að unnt reyndist að fá fiðluleikarann til að halda eina auka- t&ilelka fyrir borgarbúa, Aðgöngumiðar eru seldir við inn- ganginn. TÓIMLISTARFÉLAGIÐ. Bæjarsjóður Kópuvogs óskar eftir tilboðum í gæzluskýli og girðingu um leikvöfl við Fögrubrekku. Útboðsgögn verða aftient hjá bæjarverkfræðingi, Malgerði 10, frá þriðjudegi 30. nóvember nk. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu rekstrastjóra þriðjudaginn 14. desember næstkomandi 60—105 tonna fiskibátur óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 60—105 tonna fiskibáti. Góðar fasteignatryggingar í boði. Báturinn þyrfti að afhendast sem fyrst. ÍVIIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 segja þessir félagar, sem voru að vínna enska RAC-ra1ly-ið 1971, á miðvikudaginn var. Erfiðasta kappakstur um árabil (eins og Sjónvarpið sýndi). SAAB varð fyrstur, þriðji og sjötti í þessum 4ra daga 3 500 km langa akstri. Þessi glæsilegi árangur sannar ennþá einu sinni gæði SAAB við ótrúlegustu aðstæður. SAAB STATION — SAAB 96 — SAAB 99 — ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU. Oryggi-þægindi saab 99 ^'‘“^BIÖRNSSONACo SKEIFAN 11 SiMI 81530 — sérstæð og skemmtileg jóla- gjöf. Myrvdin er offset-prentuð í 4 litum á sérstaklega hamraðan myndapappír, stærð 35x50 sm. Myndín er gerð eftir frummynd. sem er í eigu Daviðssafns Akur- eyri. Verð með sölusk. 360 kr. Útsölustaðir: Bókabúð Máls og mermingar Bókaverzlirt Sigfúsar Eymundss. íslenzkur heimilisiðnaður Hafnar- stræti 3 og Laufásvegi 2 Bókabúð Olfvers Steins Hafnarf. Sent i póstkröfu hvert á land sem er. Pantanir í síma 11928. (Einnig fáanlegar 3 teg. mynda eftir Sölva af blómafléttum, stöfum o. fI.. stærð 40x47). í úrvatí. Gamla keaipaniíá Siðumúla Símar 36500. 36503.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.