Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.11.1971, Blaðsíða 15
MORGUíNiBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 15 málkennd, og hafa þá til fyrir- imo'ndar tum máltfíur. Þessi „hmeiín- tungustefna", sem ég boða hér, er engan veginn séríslenzkt fyr irbœri. Hún tiOkast um allan hinn menntaða heim. Ég hefði it.d. gaman af að sjá framan í þann enskukennara, sem ekki „leiðrétti“ ýmislegt i stilum nem enda sinna, sem hann vissi, að titt væri meðal enskumælandi manna, er ekki væru taldir hafa gott vald á tungu sinni. Kennsla í málnotkun á að reyna að gera seim flesta „ fyrirmynjdainmálnoi - endur“ (ideal speakers), eins og Noam Chomsky orðar það. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því, að margt af þvi, sem spurt er um í þættinum Dag- legu máli, er þess eðlis, að ógerningur er að segja, að eitt sé „rétt“ og aninað „rangt". Stundum er t.d. um staðbundið prðafar eða framburð að ræða. 1 siikum tilvikum tel ég rétt að skýra fyrir áheyrendum, hvern- ijg, máhJ.m er háttað, og í möngum tilyikum má segja, að annað sé æskilegra en hitt. Einnig kemur oft fyrir, að telja verður hvort tveggja „rétt“ eða leyfilegt. Hér yérður, sem sé, að afgreiða mál- ið þannig, að áheyrandinn fái nokkra leiðsögn, en það hrekk- ur skammt að benda mönnum á að leggja hlustirnar við og at- þuga, hvernig aðrir tali. , Ég vona, að mönnum sé ljóst, a;ð , ég boða eniga ofstækissbeifinu í málfarslegum efnum. En ég vil hæfilegt aðhald. Og hlutverk þessa hóflega aðhalds á að vera $ð, hjálpa mönnum til að ná ’meira valdi á tungu sinni til að beita henni af meira skilningi á eðli hennar. Það á einnig að sitefrna að æskilegri þróun tung- unnar. Ég tel, að auka þurfi kennslu í máinotkun í skólum. Þessi kennsla á m.a. að vera fólgin í að benda á, hvað ekki er viðurkennt, t.d. orðafar eins og mér hlakkar í stað ég hlakka en jafnframt í því að kenna mönnum að beita tunginni á rök legan og listrænan hátt.. Stjóm- leysis- og taumleysisstefnan leið . ir áreiðanlega ekkert gott af sér fyrir íslenzka tungu. Mér hefir virzt, að flytjandi þáttarins blandaði saman mál- vísi og málvöndun. Þetta er tvennt ólikt, þótt málvöndun werði alitaí að styðjasit við mál- vísi. Flytjandanum hlýtur að vera kunnugt um, að í öllum menningarmálum er gerð krafa til málvöndunar, þ.e. mál- notkunar, sem er miðuð við til- teknar venjur, er í sumum lönd- um mætti kalla „yfirstéttarvenj- ur“. Þessi málvöndun er þó ekki ætluð til þess að lækka málstað- al svokallaðra undirstétta. Til- gangurinn er, sem sé, að kenna þeim, sem minna mega sín, mál- notkun, sem talin er standa á hærra stigi. Hér er í rauninni verið að draga úr stéttamun, en ekki auka hann. Þetta er ekki beint hlutverk málvisi, þótt hún geti orðið til styrktar, eins og sagt var. Hlutverk hennar er að rannsaka samtímalegt mál eða mál á eldri stigum eftir þeim hedmildum, sam ti'l aru. Hlutverk hennar er ekki að segja fyrir um málnotkun, held ur söfnun staðreynda, greining og skýring máls. En því má ekki gleyma, að afstaða til mál- notkunar mótast oft af þekk- ingu í málvísi og sérstaklega þeim málheimspekilegu og mál- sálfræðilegu stefnum, sem mál- vísin er grundvölluð á hverju sinni. — ★ — Mér virðast nú tveir kostir koma til greina. Hirm fyrri er sá, að Útvarpsráð ákveði að laggja ndðuir þáttinin Daglegt mál, með þvi að hann virðist ekki gegna þvi hlutverki, sem honum hefir verið ætlað, heldur hafa verið tekin upp annarleg sjónarmið, sem eru í andstöðu við þá fræðslu, sem ríkið legg- ur að öðru leyti til í íslenzkri málnotkun. Hinn kosturinn er sá, að Útvarpsráð ákveði stefnu mótun þáttarins í samráði við ábyrga aðidja í málfegum eín- um. Kaup og sala Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsgagna og húsmuna er gulli betri. Komið eða hringið í Húsmunaskálann, Klapparstíg 29, sími 10099. Þar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreiðum munina. MYNTSAFNARAR Albúm fyrif íslenzkar myntir, 3 bindi. Plastblöð og stakar möppur fyrir myntir og seðla. Myntkassar með lausum bökkum. Ávallt fyririiggjandi mjög fjölbreytt úrval af tækifærisgjöfum fyrir myntsafnara. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavörðustíg 21 A, Sími 2 11 70. VaHiúsgögn ÁRMÚLA 4 SÍMI 82275 ^ Velkcmin í ^ Valliús&csn lif. KOMIÐ OG SKOÐIÐ í GLUGGANA UM HELGINA 60 cm 37cm 45 cm TÍÐINDALAUSTÁ VESTURVlGSTÖÐVUNUM Skáldsaga þessl kom ut á ís- lenzku 1930. Þeirri kynslóð, sem þá var komin til þroska og las hana, varð hún ó- gleymanleg. Bókin hefur ver- ið ófáanleg árum sdman,. en kemur nú út-a ný í prýðilegri þýðingu Bjöms Franzsonar. Eitt af snilldarverkum áranna milli heimsstyrjaldanna í rammíslenzkum, þaulfáguð- um búningi.. Bók þessi seldist úpp fyrir jólin í fyrra, en síðustu eintökin eru nú komin úr bók- bandi og hafa verið sénd bóksölum. Góði dátkm SVEJK VÍKURÚTGÁFAN Nemendaskipti — Ársdvöl erlendis Æskulýðsstarf kirkjunnar gengst fyrir nemendaskiptum, ungl- inga 17 ára og eldri, eins og undanfarin ár. Dvalizt er hjá völdum fjölskyidum og eru um 30 þjóðir með í þessu sam- starfi. Munu þátttakendur ganga í skóla og einnig vera gefinn kostur á að kynnast vandamálum gistiþjóðarinnar með námi og starfi. Farið er utan i júlí. Umsóknarfrestur er til jóla. Upplýsingar gefur Æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, Biskupsstofu, Klapparstig 27, simar 12236 og 12445. Eins og fyrir undanfnrin jól GERUM VIÐ JÓLAKORT EFTIR FILMUM YÐAR. VERÐ KRÓNUR 18 PR. STK. VERÐ KR. 15 EF PÖNTUÐ ERU 10 EÐA FLEIRI. VINSAMLEGAST PANTIÐ TÍMANLEGA. GEVAFOTO, AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI 22955.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.