Morgunblaðið - 28.11.1971, Side 24

Morgunblaðið - 28.11.1971, Side 24
24 MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBKR 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akranesi Fundurinn verður að Hótel Akranesi, sunnudaginn 28. nóvem- ber kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþingismaður og ennfremur mæta á fundi þessum þingmenn Sjálf- stæðísflokksins i Vesturlandskjördæmi. BLÖNDUÓS AUSTUR-HÚIMAVATNSSÝSLA Aðalfundir Sameíginlegur aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Varðar, Austur- Húnavatnssýslu, og Jörundar, F.U.S., Austur-Húnavatnssýslu, verður haldinn laugardaginn 4. desember klukkan 16 i félags- heimilinu, Blönduósi. DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. STJÓRNIRNAR. Vélstjórar Véístjórafélag Suðurnesja óskar eftir því, að þeir vélstjórar, sem hyggjast ráða sig á báta á Suðurnesjum á komandi vetrarvertíð hafi samband við félagið. Upplýsingar gefur Jón Kr. Olsen í símum 1185 og 2102. óskar ef tir starfsfölki í eftirtalin stört= BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Lynghagi — Tjarnargata — Háteigsveg Túngötu — Vesturgötu 2-45 Sóleyjargata — Skipholt I — Laufásvegur trá 2-57 — Langahhö BreiÖholt 111 A — Breiöholt III B Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. KÓPA VOGUR Sími 40748. Blaðburðarfólks óskast. ULÍÐARVEG II. I.O.OF. 3 = 15311238 = E.T.H. Spk. Konsert I.O.O.F.IO = 15311298’/i = E.TJ; 9J>. □ IWimir 597111297 — Innsetn. ST.M. Kvenfélagið Keðjan Munið kökubasarirwn 11. des- ember. Uppl. í simum: 42998 Björg, 32832 HaOta, 34244 Hrefna. — Nefndin. Sunnudagsganga Tröllafoss og nágreoni. Lagt af stað kl. 13 (kf. 1). frá Um- ferðarmiðstöðinni. Ferðaíélag Islands. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma í dag kl. 16.00. Sunnudagaskóli kl. 11.00 f. h. Bænastund kl. 19 virka daga. AI0 i>r veikomnir. Kí.UK. Basar fétagsins verður haldinn laugardaginn 4. desember kl. 4. Konur eru vinsamtega beðnar að skila munum í siðasta lagi föstudaginn 3. desember. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkftma í kvötd kl. 8.30, sunnudagaskóli kl. 11.00. AHir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Vakningasamkoma í kvöld kl. 8. Ræðumenn: Aril Edvardsen og Hans Bratterud. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Þriðjodag 30. nóvember hefst handavinna og förvdur kl. 2 e.h. Miðvikudag 1. desember verð- ur opið hús. Æskutýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvötd kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Samkomuhúsið Zion Hafnarfirði Sunnudagaskóti kl. 10.30. Ateneno samkoma kl. 20.30. All'ir velkommir. Heimatrúboðið. Sálarramsóknarfélag Suðurnesja hetdur fund í Aðah/eri þriðju- daginn 30. þ. m. kl. 20.30. Erindi flytur Guðmundur Jör- undsson, útgerðarmaður, sextett syngur, kaffiveitingar. Stjórniin. Blindrovinofélog íslands Vinningurinn í happdrætti félagsins kom á nr. 38910. Hans má vitja í Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag íslands. Mikið úrval af tækifærisgjöfum og reykelsi. JflSMIN Snorrabraut 22. JASMIN INDVERSKIR SKARTGRIPIR A HAGSTÆÐU VERDI. Bíólafeorttn €rtt feomin Gólf og veggklæðning frá SOMMER Somvyl veggklæðning, áferðarfaileg, endingargóð, hentar alls staðar Tapiflex gólfdúkur sterkur, þægilegur að ganga á. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN, SKOLAGÖTU 30, SÍMI 11280 JÓLAHREINGERNING ÞVEGLAR til hreingcrninga. Kr. 695.— HAMBORG Hafnarstræti, Laugavegi, Bankastræti, sími 12527. 12527 19801. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.