Morgunblaðið - 28.11.1971, Page 28

Morgunblaðið - 28.11.1971, Page 28
28 MORGUNBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 fylltist viðbjóði. — Segðu það þá. Ég sikal hlusta. — í>að var algjörlsga sak- laust. Óheppilegt að vísu, en saklaust samt. Ég ætlaði bara að sækja þig og fylgja þér heim. Ég fann það á mér, að þú mund- ir vera þarna. — Já, ég kannaist við það hug- boð þitt. Það kostaði fimm dali. Aldrei hafði ég séð nokkurn mann svona vesældarlegan. — Eins og ég segi, fór ég til að sækja þig. Það var öl'. ástæðan, mér eiður sær . . . — Skrítið, að enginn skyidi sjá þig. — Ég vildi ekki 'áta neinn sjá mig, 'til að byrja með. — Nei, þú ætiaðir að njósna og grípa mig með buxtrnar á hælunum, ef svo mætti segja. En við skulum hafa þetta á hreinu. Þá áttu hægara með að segja söguna. Við vitum bæði, hvers vegna þú fórst þangað upprunalega. Þú sóttist eftir mér, og það nógu mikið til þess að biðja mín. Og þér var illa við að sækjasit eftir mér, af þvi að ég var ekki nógu góð handa þér. — Góða mím, þetta er algjör mis skilningur. — Haltu þér saman. Nú ætla ég að segja þér skoðun miína svona rétt til tilbreytingar. Eft- ir því sem tíminn leið og brúð- kaupið nálgaðist, óskaðir þú þess æ meira, að hafa aldrei far- ið að binda trúss við mig. Þér datt í hug, að gott væri nú ef eitthvað kæmi á daginm, sem gæti losað þig við mig. Þú von- aðir að geta gripið mig í ein- hverju, sem ylli þér andstyggð- ar á mér, fyrir fuillt og allt. Og samtimis óskaðirðu þess ekki. Eins konar haltu-mér-slepptu- mér. En nú er sá vandi leystur og þú getur hrækt á m;g hræsn- inni þinni fyrir að vera hjá Linton, þegar morð var framið þar. Hann itæmdi glasið sitt, benti þjóninum og bað um annað. Hann beið þangað ti! það var komið á borðið en tók síðan að stama út úr sér sögu sinni. — Ég vildi ekki iáta sjá mig, svo að ég fór inn um bakdyrn- ar, sem liggja að stiganum. Rétt þegar ég kom inn, slangraði dru'kkinn maður utan í mig. Ég vissi, að það var þessi Davie- strákur, enda þótt ég hefði aldrei séð hann áður. En hann hélt að minnsta kosti að ég hefði slangrað uitan i sig vilj- andi, og ég hafði nú líklega hreytt einhverju i ihann. 3vo að við ýttumst á, stundarkorn og hann datt. Hamn var biindfull- ur. Hann datt og fyrst héit ég hann væri dauður. Hann hafði rekið höfuðið í vegginn og !á þarna grafkyrr. Ég reyndi að fá hann til að jafna sig, neri á honuim hendumar og þess háttar því að ég gerði mér strax ljóst, að hann var bara í yfirliði. En þá datt mér í hug, að það mundi vekja eitthvert uppistand, ef hann rankaði við sér. . . svo að ég dró hann bara spölkorn upp eftir götunni — það var dimmt og enginn á ferii — og iagði hann til í göturæsinu. Reyndi að láta það líta svo út sem hann hefði bara dotóið. Ég barði hann aMs ekki, Louise, heldur var hann bara svona skítfullur. Þetta var nú allt og sumt. En ég var hræddur og mér fannst bara ráðlegast að fara heim og í rúmið. Ég horfði á hann og hatin l:eit undan. — Hættu bessari lygaþvæiu, Hue. Þú barst þetta ekki við. Fingraförin þín fundust á huröa lásnum í þakíbúðinni. — Það gerðu þau ekki. Þú gei.ur ekki sannað það — Vildirðu kannski koma á lögreglustöðina og prófa það ? verzlun í yðar hverfi? Islenzkir horðlampar frá GLIT HF. og FUNA HF. í Austurstræti 8, simi 20 301. Grandagarði 7, sími 20 301. framtakinu og reyua að vinna akaitu Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. J?ú skalt ekki álíta alla hluti sjálfsagða, eiginlesa er að vera sem varkárastur í einu ok öllu. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Keyndu að tefja morgunverkin eins ng þú mögulega getur. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní. Ef þú bíður aðeins átekta, sérðu allt i þeim rétta dýrðarljóma. hú hefur ástæöu til að fagna og gleðja ástvini þina. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. I»ú skalt eigra frmnkvæðið að verk vel. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Nýjar og betri upplýsingar berast þér, og að því loknu skipuleuuja einhverjar breytingar. Mærin, 23. ágúst — 22. september. j.Ú skalt reyna að skipta jafnt í þeim aðgerðum, sem þú verður kátttakandi I á na;stunni. Vogin, 23. september — 22. október. Enginn virðist ætla að koma neitt til móts við þig I dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber. Reyndu að velja þér verkefni, sem þú getur unnið að einn þíns liðs. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Útkoman er öliu betri en þú hafðir þorað að gera þér vonir um. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Erfitt er að bíða með skipulagningu á vissu verki. bíða einn dag enn. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ig langar til að kunngera fyrirætlanir þínar hið bráðasta. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I>ú færð að vinna að uppáhaldsverkefni þinu á næstunni. Reyndu að Hann linaðist. — Nei, taiutaði hann, — Jæja, þá skaltu heldur segja mér sannleikann. Eg vil komast til botns í þessu. — Hvers vegna þarftu að vera svona grimm? Mundu held ur, hvað við höfum vsrið hvort fyrir annað. — Sleppum því, sagði ég harkalega. Hann hallaði sér aftur á bak og hélt áfram. — Rétt sem snöggvast tapaði ég mér alveg. Ég gekk að Há- skólatorginu og fékk mér eitt eða tvö glös hjá Lafayette. Það hefur víst verið klukkutima seinria, að ég ákvað að fara aft- ur og reyna að komast inn. Þeg ar ég kom í hliðargötuna þar sem ég hafði skilið við Davie, var hann auðvitað horfinn. Ég gat ekki vi'tað nema hann hefði tekið sig saman og farið inn, og þess vegna varð ég að fara sér- staklega varlega. Þarna var enginn maður á göngunum og ég komst alla leið upp í þak- íbúðina án þess að hitta nokkra sálu. Ég gat séð, hvenær ég var kominn upp til Lintons, bæði vegna hávaðans og svo stóð líka „Þakibúð" á dyrunum. Og þær voru ólæstar. — Hvaða hæð var þetta? Sú sem frúarstofan er i? Þar sem morðið var framið? Var bað h.urðin þar sem þeir fundu fingraförin þín? — Það kemur ekkert málinu við. Góða mín, horfðu ekki svona á mig. — Þér má vera sama, hvernig ég horfi. Og hættu að kalla mig góðu þina. Hann haHaði sér að mér og röddin varð að hvísli. —- Ég fór inn. Það skal ég játa. Ég fór inn og enginn sá Rennismiður óshnst Viljum ráða góðan rennismið. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar í síma 98-2111 og 1327. LEIKHUSKJALLARINN SIMI: 19636

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.