Morgunblaðið - 28.11.1971, Page 31

Morgunblaðið - 28.11.1971, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 28. NÓVEMBER 1971 31 Úttekt á efnaiðnaði — á ráðstefnu verkfræðinga UM helgina er á Hótel Loftleið- um tveggja daga ráðstefna Verk- fræðingafélags Islands um efna- iðnað á Islandi. En þessi ráð- stefna er í hópi ráðstefna, sem f jalla um tæknilega úttekt á at- vinnullfinu á Islandi. Hafa þegar verið haldnar fjórar slikar ráð- stefnur og eru eftir álíka marg- ar. Viihjálmur Lúðviksson er formaður imdirbúningsnefndar þessarar ráðstefnu. Hana sækja um 40 manns. 1 gær var fjallað um yfirlit efnaiðnaðar, eins og hann er hér á landi í dag, greint frá þvi í hverju efnaframleiðsla er fólgin nú hér á landi, starfssviðum sem krefjast efnafræðilegrar þekk- ingar, svo sem rannsóknarstofn- unum og kennslu i þessari grein. I dag verður fjallað um fram- — Stjórnleysi Framliald af bls. 32. vera, er þyrla Landhelgisgæzl- umnair og Slysavamafélagskis fórst nú fyrir skömanu, en. þá gerðist það að stærsti björg- umjaraðilimin og ammar eigamdi þyrlunmar — Slysavanraafélag íslands — var eldki eimu sirnni látiinm vita af óhappimiu, Stjómn- enidur félagsins fréttu af því fyrir algjöra tilvMjum, kölluðu út sínar björgunamsveitir og Bendu þær af stað til leitar án beiðni frá flugumBjón, þammdg að þá voru kamnir af stað tveir aðiiar til leitar. „Það hefði svo verið rúsínian í pylsuendttnum, ef Hjálparsveit skáta hefði sett af stað þriðju leitina. Er nú ekki móg kcwnið af vitleysunmi? Sama spumnimgim keanur aftur upp í hugamm: Hvað þarf eiginlega að gerast til að tekið verði í taumarua?“ spyrja ákátarnir. tiðarmöguleika eJEnaiðnaðar, verða 13 framsöguerindi um nýj- ar efnaiðngreinar. — Laxastríð Framh. af bls. 1 vdðskiiptastofniumarinnair G ATT. Utanríík'isráðuneytið kamn að komast að þeinni miðurstöðu, að banm gamigi í berhögg við 20. gr. stofmskxár saimtakanma um frið- umarmiál, en þráitt fyrir það igetur þjóðþimigið vtirt það ákvæði að vettugi, siegdr Berlimigiske Tidende. FER» FRESTAÐ Stjóm svokalilaðrar -„rueyðar nefndar laxims á Norður-Atiante- hafii“ hefur jafnfinaimit frestað fyr irhugaðri Damimerkuferð, og er áistæðam sögð sú að samibúð Bamdarikjamma og Ilamimierkur hafi versnað. Formaður neyðar- mefmdaninmar, Riehard Buck, frá New Hampshire, segir í vdðtaili við Berldmigiske Tidemde, að marg- ir heimildarimenn hans fiuMvissi hamm um, að eins og sakir standa sé andrúmsdoftið með þeiim hættd, að viðræður séu ekki væniegar tll að bera ánangur. Ei'tt af því sem Budk segir að hafi teitt tíi hinnar versmandi sambúðar er 10% immflutnimigs- tolilur Dana, sem sé skoðaður sem srvar við jaifmháum imnflutndimgs- tolii Bandarikjamanma. Neyðar- nefmddn (CASE) kvartar liíka yf- ir því, að fjölmiðlar í Danmörku hafi látdð umdam þrýstimgi stjórn valda og ekki f jaiiað sem skyldi um sjónarmið Bamdarákjaamamna í laxveiðidffllunni. Áður en Budk gaf yfirlýsdmgu sína hafði CASE beðið um sam- töl í Kaupmanmaihöfn við fáski- máiaráðherramm, Græn.landsanála ráðherranm og utamríkisráðherr- anm, og ummið var að daigskrá hedmsóikmiriinmiar í samráðd við damska semdiiréðið í Wadhimgtom. Stjórm GASE kom i fyrstu heim- sókn síima til Dammerlkiur í vor. Richard Ðuok kvaðst hafa feng ið í samibandi við Dammierkiurferð ima, sam hefði verið frestað, stuðn ingsyfirlýsiimgar frá mokkrum hietatu friðumarsamiitökum Bamda ríkjamna, þar á meðai Natíonal WdJdlM,fe Orgamizjat iom, sem hefur tvær rmidljómir félagsmamma, og Sierra-klúbbnium, sem eru öfl- ugustiu og áhrdfamestu samtök firiðumar og máttúruvemdar í Bandarikjumum. „Þessi srtuðning- ur sanmar, að Barvdaríkjamemn mumu ekki halda að sér höndum í þessu máli, til þess er þjóðin orðin aQitof áhugasöm um um- hiverfis- og náttúruvemd," sagði Hughes. Sr. Pétur Sigurgeirsson Grímsey, byggð við norðurheimskautsbaug Ný bók eftir sr. Pétur Sigurgeirsson GRÍMSEY, byggð við norður- heimskautsbaug, nefnist ný bók eftir séra Pétur Sigurgeirsson. „Á ferðum mínum til Grímseyj ar þar sem ég hefi embættað í 18 ár, fékk ég að kynmast sérstöðu fólks, sem útey þessa byggir,“ segir höfundur I formála. „Sagnir Grímseyinga frá lið- inni tið og daglegu Mfi vöktu brátt athygU mína. Ég fór að rita niður á minnisblöð sitt hvað af því, sem ég sá og heyrði á þess um ferðum. Úr blöðunum varð bókin til, að viðbættum ýmsum þáttum um eyjuna. Bókina skrif aði ég bæði sem þjónn hafkirkj- unnar og áhugamaður þessa fjar læga byggðarlags. Þegar eyjan berst I tal meðal vina og kimningja, segja margir: „Ég vildi komast með þér til Grímseyjar." Á fastalandinu ríkir áhugi á Grímsey. Það varð mér hvatning til að taka samam þættina, sem ég ritaði aðallega á árunum 1987 til 1970. Ég þakka þeim, sem þar eiga hlut að máli og urðu mér á margan hátt til hjálpar við gerð bókarinnar ..." Bókin er 230 bls. að stærð auk margra myndasíða. útgefandi er Prentsmiðjan Leiftur h.f. - 200.000 Framh. af bis. 1 inin yfdr iamdamæriin hjá BeJKvnÉa fyrir einni viku. Haonn sagði, aö Indverjar hefðu þertta svæði erun þá á síinu vaidi, en gajgnárés hefði verið igerð. Siddiqui hershöfðingi sagði, aið Indverjar hefðu gert fimm meiri háttar árásir, meðcd annars á Hi'Md á norðvestiurl'andamæruJii Austur-Pakiistanis og Chaugaéhat, 105 km norðaustur af Kalkútta. Þar hefðu Pakistanar hæft sjö skriðdreka á fyrsta degi árásar- innar og Indverjar hörfað. Þeir hefðu misst sex skrdðdreka anin- an daiginm og tvo tíl viðbótar á fimmtudagskvöld. Yfirmaður austur-pakistainska herldðsins, A.A.K. Ndazi hershöfðingi, kvaðst ekki hafa áhyiggjur af þvl að indversku hermenmámir væru þrisvar sinnum fleiri, því að pakistanskir henmenn væru með- all hirnna beztu í heimi. 1 Nýju Defflhi er sagt að imd- verskt herMð hafi sóitt inm í Auert- ur-Pakiistan um 320 km norður af Kaikútta, og er þetta ömniur árásin yfdr landamærin sem opin beriega hefur verið sag,t firá í Nýju Delhi sáðan á sumnudag. Árásiim hafi verið gerð eftir stór- skotaárás Pakistana, er hiaifi stað- ið iheidán sólarthring. Áherzla er iögð á það að um vamaraðgerðir sé að ræða. Sagt er að skæruliðar Muktí Baihini, freisiishers Banigla Desh, séu etnnþá athafnasamir I sveitahéruðum við indversku landamærin og undirbúd nýjar árásir. Kópavogur — atvinna Fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir skrifstofustúlku til bókhalds- og almennra skrifstofustarfa. Menntun eða reynsla í skrifstofustörfum nauðsynlag. Eiginhandarumsóknir óskast sendar í pósthólf nr. 138, KApt- vogi fyrir 1. des. n.k. orgunblaðsins Axel Axelsson var ógn- valdur sænska liðsins — en allt íslenzka liðið átti góðan baráttuleik Frá Steinari J. Lúðvíkssyni í Danmörku. Eins og frá var skýrt í Morg- unhlaðinti i gær, gerðu ísland og Sviþjóð jafntefii i landsleik leik- manna 23 ára og yngri, seni fór fram á Jótlandi á föstudagskvöld. Bæði liðin skoruðu 14 mörk, en sigur fslands i þessum leik liefði ekki verið ósanngjarn — þar sem íslenzka liðið sýndi á köflum frábæran leik, elnkum í síðari hálflelk. Tókst því þá að vinna upp fjögurra marka forskot, sem sænska liðið náði í fyrrl liálfleik og lokamínútuna höfðu fslend- ingar knöttinn en tökst þá ekki að skora. f fimm af sex síðustu mínútnjnum voru íslendingar reyndar einum fleiri, þar sem elnum sænskum leikmanni hafði verið risað af velli. GÓD LIÐ Lei'kaðferðir liðanna voru nokikuð ólíkar, enda liðin mjög óáþekk á velll — Sviamir stórir og stæðilegir og greinilega i eins góðri Mkamlegri þjálfun og Æramast má verða. Þeir léku venjulega á töluverðum hraða íyrjtr fraiman íslenzku vörnina og reyndu að opna tveimur beztu slkyttum sínum sikotfæri. Línu- spil var hins vegar fremur litið hjá þeim en aftur á móti var iinuspilið hjá ísienzka liðiinu jafnan ógnandi. íslendingar spil- uðu miikið upp á það að láta Axel AxeLsson skjóta enda gerði hann sjö mörk i 12 tilraunum, þrátt fyrir að hans væri sérstak- lega vel gætt — eftir að hann fór að skiora. 1 heild var íslenzka liðið annars vel samstiilt en nær sama liðið lék allan tímann — þeir Axel Axelsson, Stefén Gunn- arsson, Sigfús Guðmundsson, Öl- afur H. Jónsson, VMberg Sig- tryggsson og Páll Björgvinsson. Islendingar byrjuðu leikinn mjög vei og þrátt fyrir að Svíar skoruðu fyrsta mark leiksins, tókst Isiendingum að ná tveggja manka forskoti eftir 10 mínútna leik. Þá var staðan 4:2 og höfðu þeir Ólafur, Stefán og Axel stkorað mörkin. Þegar 16 mínút- ur voru af leik var srtaðan 6:4 fyrir Islamd og var það Axei sem bærtt hafði mörkunum tveimur við fyrir Island. En eftir þetta fór að halla undan fæti hjá Islendingum. Tókst þeim ekki að skora fileiri mörk það sem eftir var hálflei'ksins en Svíar gerðu fimm mönk í röð, þannig að stað- an i hálfleik var 9:6. FORYSTU NÁÐ Svtar byrjuðu að skora í síð- ari hálfleik, en á 3. mínútu skor- aði Páll Björgvinsson sjöunda mark íslands úr víti en Svíar svara afitur á 5. minútu með 11:7. Þá ná fslendingar sínnm langbezta leikkafla í Ieiknum, léku afbragðsvel og gerðu fimiu mörk í röð og breyttu stöðunni þar með í 12:11 sér í viL Eitt niarkanna koni úr vítakasti, Axel gerði tvö mörk, Ólafur eitt og Sigfús eitt — mjög fallegt mark af línu. Sigfúsi var litlu síðar v-ísað af velli, og Svíar jöfnuðu 12:12, en Axeil náði forystunni aftur með mjög fallegu marki. Sviar jafna aftiur og ná forystunni, 14:13. Fjórum minútum fyrir leikslok jafnar Viiberg fyrir Island með góðu marki af Mnu, 14:14, og fleiri mörk voru ekki skoruð, eins og áður getur. GÓÐ FRAMMISTAÐA Islenzíka liðið stóð sig í heild mjög vel í þessum leik. Axel Axelsson átti stódköstlega góðan léik, slkoraði sjö mörk og var sí fel'lt ógnandi. Stefán Gunnars- son stóð sig einmig mjög vel i vöminni. Ólaifur Jónsson var einnig góður, en hefði mátt reyna meira að sikom sjálfur. Þá var Sigfús góður í vöminni. Markverðimir báðir vörðu með ágætum, og má nefna að þegar staðan var 13:13, náðu Svíar skyndiupphl aupi og sænskur leilkmaður bókstaflega stökk með kinöttinn næstum þvi inn í marik- ið, en á óskiljanlegan hátt tókst Ólafi að verja. Þetta var mjög afldrifariílkt fyrir Svíana, því hefðu þeir náð þama marki, er eikki gott að segja hvemig leik- urinn hefði farið. Óihætrt er að segja, að íslendingar geti verið ánægðir með frammistöðuna, því að Svíar eru álitnir vera með sterkasta Uðið hér. Opel Commodore Tilboð óskast í Opel Commodore árg. 1968, skemmdan eftlr árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4, á mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Laugavegi 176, eigi síðar en miðvikudag. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ISLANDS H.F. Bifreiðadeild. Ford Cortina Tilboð óskast í Ford Cortina árg. 1971, mikið skemmda eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4, á mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skílað á skrifstofu vora, Laugavegi 176, eigi síðár en miðvikudag. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS H.F. Bifreiðadeild. Innanhuss arkitekt eða byggingatæknifredFwuaur óskast til starfa í arkitektaskrif- stofu. Þeir, koc*a hafa ábuga, leggi nöfn ásamt frekari upp- lýsingur* -éiafgr. Mbl., merkt: „3346”. Götunarstúlka Vön götunarstúlka óskast nú þegar. Góð laun í boði. Upplýsingar um aidur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 4. des. nk., merkt: „Götun — 5567".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.