Morgunblaðið - 04.12.1971, Side 7
MOR'GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMRER 1971
7
Svo er mörgum fyrir að þakka
'", •* j
. ■. :
Safnaðarhcimili Grensássóknar í hriðarkófinu á fimmtudag.
(Ljósmynd.: Sv. l»orm.)
„I>að er svo mörgn að
þakka, það hafa svo margir
lagt höndina á plóginn, og
það er þeim að þakka, að
bráðum eignumst við kirkju
hér á Grensásnum,“ sagði
séra Jónas Gíslasón, þegar ég
hitti hann í hríðarkófinu á
fimmtudag, svo að varla sást
í það myndarlega kirkjuhús
þeirra safnaðarmeðlima i
Grensási.
„Er þetta kirkjan ?“
„Nei, alte ekki, en þetta er
vfcir að safnaðarheimillii, ag
verður sjálfsagt natað tii
helgi'&tuncia, en einhvern iima
voiwmst við til þess, að hér
rísi upp kirkja. FuM nauð-
syn er á því, vegna þess, að
safnaðarlíf hér er með
biöma.“
Við hlið Jónasar á þessum
fimimtudegi stóð Guðimunduir
Magnússon skóiastjóri, sem
er oddviti sóknarnefndar
þessa prestakaMs, ag ég
spurði Guðmund:
„Er mikið safnaðariáf hér í
Grensási ?“
„Já, raunar mjög miikið.
Alils hafa ýmsar athafnir hér
í söfnuðinum frá 1. nóv. 1970
tifl ag með 31. okt 1971 verið
112, og rúmlega 17.000 manns
hafa sótt þær. í>ar fyrir utan
er hér kvenfélaig, sem heldur
mánaðariega fundi yfir vetr-
armánuðina. Hér voru fermd
120 börn og til alitaris hafa
gengið 650 manns.“
Séra Jónas GislaMut.
„Er söfnuðurinn stór, séra
Jónas?"
„Já, í sókninni búa rúmiega
6000 manns. Og það verð ég
að segja, að það er ánsagju-
iegt að starfa með þessu
fóilki.“
„Nú varstu iengi starfandi
með íslendingum í Kaup-
mannahöfn, séra Jónas.
Hvemáig var að vera Kaup
mannahafnarprestur?“
„Mjög gott, og það var
raunar gaman að umigangast
ianda á eriendri grund. Það
er viss reynsla i þvi fóligin
að starfa meðal þeirra, en eitt
er víst, að hcima er bezt.“
„Og hérna í hríðarkófinu
rís gla&silegi hús, er nú þetta
lakaáfanginn, séra Jónas?“
„Nei, langt þvi frá. Oig á
sunnudag ætium við að halda
kirkjudag i sókninni, þar sem
fóllk kemur saman að lokinni
messú í Miðbæ, og leggur
fram til þessarar kirkjubygg
ingar það sem þvi er fært.
Við munum ekki sækja þessi
fram'lög til fólksins, munum
ekki senda þeim neina víxla,
en við vonium, að út úr því
komi jafnvel meira fyirir
þessi frjálsu framlög. Við ætl
um efcki að veiija hávaðasama
leið. Guðmundur Árnason er
formaður byggingarnefndar,
og hann kann á þetta, hann
veit, hvað hann syngur. Sem
sagt á sunnudaig búumst við
við fjölmenni til að hjálpa
ofckur til að koma kirkjunni
í kring og svo heldur kven-
fóikið basar á morgun kl. 3 í
Hvassaileitissfcóla.“
„Svo að þú ert efckert svart
sýnn, séra Jónas?“
„Nei, síður en svo, það er
með bjartsýni, sem svona hlut
ir komast í gegn.“
„Vertu svo blessaður, og
ég er sammála þér um það,
að bjartsýnin lifdr.“ — Fr. S.
A
förnum
vegi
ÁHEIT OG GJAFIR
Ahcit Strandarkirkja
Þóra 200, G.Í.E. 100, S.S. 300,
H. J. 250, N.N. 100, S.M. 300,
Kona frá Stykkishólmi 10, R.J.
125, ónefnd 1.500, Karl Jónsson
I. 000, Katrin Jónsdóttdr 500, J.G.
500.
Ábeít á Guðmund góða
G.B. 500.
Hatlgrímskirkja I Saurbæ
Bkkja 500.
FRETTIR
Kvenfélagið Heimaey
Jóiafundurinn er að Hallveigar
stöðum þriðjudaginn 7. des. kl.
8.30. Húsmæðrakennarinn, frú
Kristín Sigfúsdóttir mætir á
flu'ndinum. Kaffidrykkja.
Haníelsher í Hafnarfirði
Basar. Sunnudagimn 5. des. kl. 5
í Góðtemplarahúsinu. Stúku-
systur í Daníelsher.
Hvitebandskomir
Jólafundur félagsins verður að
Hallveigarstöðum þriðjudaginn
7. des. kl. 8.30.
Kvenfélag Gren sássóknar
Jóiafundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 6. desernb-
er í Safnaðarheimiiinu, Miðbæ
kl. 8.30. Jólaskreytingar: Berg-
þóra Gústavsdóttir. Upplestur.
Basarinn verður á sunnudag kl.
3 í Hvassaleitisskóla.
ÁRNAI) IIEILLA
I daig verða gefin saman í Hall
grimskirkju af dr. Jakoþ Jóns-
syni ungfrú Auður Jóhannes
dóttir bankaritari og Haraldur
Lárusson trésmiður. Heámilá
þeirra verður fyirst um sinn á
Hverfisgötu 58.
í dag verða gefin saman i
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Ólöf Jóhemns
dóttir, Rofabæ 27 og Svein-
bjöm Þór Einarsson Meiabraut
40. Heimiii þeirra er að Prest-
bakka 15, Reykjavík.
1 dag verða gefin saman 5
hjónaband í Hallgrímsíkirkju af
séra Ragmari Fjalari Lárussyni
ungfrú Gunnhildur Gunnars-
dóttir, Austurbrún 2 og Þor-
steinn Guðmundur Veturiiðason
prentari Felismúla 7. Heimili
ungu hjónanna verður að Skóla
gerði 1, Kópavogi.
Silfurbrúðkaup eiga í dag
Brjmdis Ölafsdóttir og Karl
Karlsson, Sólbrekku, Hrauns-
holti Garðahreppi. Þau eru
stödd í dag á heimili sonar síns
Immerkjær 21, Hvidovre, Dan-
mörk.
í dag verða gefin saman 5
hjónaband á Háteigskirkju af
séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú
Vilborg Ingibjörg Ólafsdóttir,
meinatæknir Háaleitisbraut 75
og Gestur Þór Sigurðsson, stud.
phil, Flófcagötu 4. Heimááá þeirra
verður þar.
1 dag verða gefin saman i hjóna
band Jóna Sigriður Siigurðardótt-
ir og Guðmundur Validimair Þor-
kelsson, Heimáli þeirra verður að
Garðasiíræti 19, Reykjavák.
í dag verða gefiin samam í
Kópavogskirkju Anna Agmars-
dóttiir, Sunnubraut 25, Kópavogd
og Kristinn Bjömsson, Fjóluigötu
1, Reýkjavák. HeimiM þeirra verð
ur að Fornhaga 13, Reyikjaváik.
SAAB ’67 FATMAEHJR TIL SÖLU
mjög góður bHI til sölu. Til groine kæmu skiptii á Bronco, t-k ki ©Idri en '66. Upptt. S síma 31105. Herrafatnaður ýmis konar, fré ■ 16 ára Kjóiar frá nr. 42—62. Stigahlið 34, 2. hæð til hægri, efti.r kl. 6.
Ráúrawi óskast ELDHÚSHMNRÉTTING
Mikil viona. Frítt fæði og hús •næði. Uppl. í síma 92-0294. til söiu. Upplýsingar i sima 83471.
m, sölu 6 rúss'nesk snapsgl&s, gull- húðuð og emaleruð, sitt hvort mynztrið, Keypt í Róss landi. TiOboð merkt 747 send- ist Mbl. K'JNU'R i GARBAHREPPI og nágrenni. Athugið. Þið getið allar lokið við kjólinn, ef þið fáið hann hálfsumað- ann og mátaðann Geymið auglýsinguna. Simi 42140.
3JA—«A HERB. ÍBÚÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ
óskast á rólegum stað. — Reglu&emi og góð umgengni. Uppl. í sima 16013. óskast nú þegar á leigu, gpi) umgengni og reglusemi. Svar óskast í síma 25777.
TIL SÖL.U
einbýlishús
Hðfum lil sölu glæsilegt einbýlishús á einum fallegasta stað í
Kópavogi (við Hrauntungu). Tvö svefnherbergi, stofur, eldhús,
bað og þvottahús á hæðinni. Herbergi og bað niðri, ásamt
geymslum Ræktuð lóð, bílskúr. Glæsilegt útsýni.
SKIP OG FASTEIGNIR,
Skúlagötu 63. Simi 21735.
Eftir lokun 36329.
SUNNUDAGINN 5. BESEMBER,
Kl. 10.30 Sunnudagaskóli.
KL 14.00 Guðsþjónusta í satnaðarheimilinu við Miðbæ. Eftir
guðsþjónustu gefst fólki kostur á að skoða nýbygg-
ingu sóknarinnar, kl. 15—18.
Kl. 15.00 Basar kvenfélags Grensássóknar í Hvassaleitisskóla.
Kl. 20.30 Aðventukvöld í safnaðárheimilinu, Miðbæ.
Árni Arinbjarnarson organisti leikur á orgel.
Kirkjukór Grensássóknar syngur.
Guðmundur Magnússon, formaður sóknarnefndar,
flytur évarp og sýnir litskuggamyndir. Helgistund.
Sóknamefndin.
Síðir kvöldkjólar,
emlitlr og mynstraðir.
Síðir samkvæmiskjólar,
aðeins einn af hverri
gerð.
Maxi-pils úr vöndnðum
jersey-efnum.
Dag'kjólar,
stór númer.
Opið til kl. 4, laugardag.
Tízkuverzlunin
Rauðarárstíg 1,