Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 5. JANÚAR 1972 3 Jarðskjálftakippirnir skiptu hundruðum Er skýringanna á þeim að leita í kenningunni um gliðnun landsins? ÍBÚAK í Grindavík og ná- grenni urðu varir við nokkra snarpa jarðskjálftakippi á nýársdagsmorgun, og í hinum stærsta ultu ýmsir munir úr hilhun Jkit víða i húsum. — Jarðskjálftar hafa verið býsna tíðir á Reykjanesskaga sl. ár, og tíl að fá nánari vitn- eskju unt þá lögðum við leið okkar í jarðeðlisfræðideild Veði ustof unnar. __________ Að sögn Ragnars Stefáns- sonar, jarðskjálftafræðings, sean þar varð fyrir svörum, sldptu j arðsk j áilif tarn ir í hryn- unni 1. janúar hundruðum. Fíestdr voru þeár þó svo smá- ir, að þeir fundust ekki, en hinn stærsti mældist um 4 og % stig á Richterkvárða og gerði sá nokkurn usia, eins og að framan greinir. Ragnar var spurður að því hvort ekki hefði verið óvenju- mi'kið um jarðsikjálfta á árinu sem var að liða, en hann kvað það velta nokikuð á þvi hvaða viðmiðun væri tekin. Jarð- skjálftarnir si. ár hefðu ekki verið snarpari en undanfarin ár, og tæpast fleiri ef miðað væri við landið allt. Hins veg- ar væri það rétt, að óvenju- mikið hefði verið um jarð- — Ágreiningur Framhald af bls. 1 ásakana frá Bandaríkjunum og Kanada. Einn helzti tals- maður ameríska málstaðar- ins er Grænlandsráðherrann Knud Hertiing. Vill hann taf- arlausa friðun laxins við Grænland í því skyni að bæta veiðiaðstöðu grænlenzkra fiskimanna, og telur gagn- rýni bandarískra og kana- dískra fiskifræðinga eiga við rök að styðjast. Christian Thomsen fiski- málaráðherra er ekki á sama máli og Hertling. Segir Thom- sen að ekki sé rétt á þessu stigi að taka ákvörðun um friðunaraðgerðir við Græn- land, heldur rétt að biða fund ar Norð-Vestur Atlantshafs- nefndarinnar, sem halda á í Washingt.on í mai. Thomsen telur það fljótfærni að rasa nú út í friðunaraðgerðir. Vill hann að alþjóðasamningar verði hafnir, og segir enn- fremur að rnauðsynlegt sé að afla upplýsinga um það hve mikið magn af laxi aðrar þjóð ir veiða á miðum við Græn- land. Jens Otto Krag forsætis- ráðherra fer þarna hil beggja. Hann hefur lýst þeinri skoðun sinni að stefna skjáiftah rynur á þessu til- tekna þéttbýl issvæði — Reyikjanesinu. Hann kvað hrynumar þó ekki bundnar við einn stað, heldur væru þær dreifðar — allt frá Krýsuvík og vestur úr út í Eldey. Þannig áttu jarðsikjálftamir á nýársdag upptök sin við Grindavík. Áð- ur varð vart við verulegar jarðskjáiiftahrynur á Reykja- nesinu 10. október, og áttu þær þá upptök sin í Krýsu- vik. 19. öktóber varð aftur vart við jarðskjá) fta á nesiniu, og þá voru upptökin út af Reykjanesvita. Eins var tals- vert um jarðsikjái'ftakippi í Hemgtinum í lok marzmánað- ar. í>á drap Ragnar á jarð- skjálftabrynu í Biskupsfung- um i febrúar, en kvað þá hafa verið smáa, enda þótt þeirra hefði orðið greiniiega vart og kvað það stafa af þvi hversu náiægir þeir vom og grunnir. Loks gat hann þess, að jarð- skjálfta hefði orðið vart i nokkrum mæli norður af land- inu. Þeir væru þó lítt kann- aðir, en stundum virtust ein- hver tengsl milli þeirra og hræriniganna á Reykjanesi. Ragnar var spurður af því, hvort hann hefði einhverjar skýringar handbærar á þess- um tíðu jarðskjálftum á Reykjanesi. Hann svaraði þvd til, að það væri algeng sikoð- un meðal jarðeðlisfræðinga, að landið væri smám saman að gliðna i sundur nokkum veginn eftir miðju. Hér á Reykjanesskaga væri hins vegar um mdðgengishreyfingu að ræða eftir skaganum endi- iömgum, og þar gæti verið að ieita skýringanna á þessum jarðskjálftahrynum. Hins veg- ar tók hann það fram, að þessi kenninig væri hvengi nærri sönnuð og aðrar skýr- ingar mætti fimna, en henni hefði þó vaxið fylgd með árun- umn. Blaðamaðurinn minntist þess, að á undan breýtingun- uim á hverasvæðinu við Reykjanesvita höfðu farið jarðskjáiftahryniur, og þvi spurðum við Raignar hvort hann væri trúaður á einhverj- ar áþekktar breytingar, t. d. á Krýsuvíteurevæðinu. Varðandi þetta tiitekna dæmi, þ. e. breytingamar við Reykjanes- vita, sagði Ragmar, að þar væri ekki hægt að fu'Hyrða um orsök eða afleiðimgu. Jarð skjálftamir gátu verið afleið- inig þessara breytinga, en hitt yrði einnig að hafa í huga, að fjölmörg dæmi væru um það að jarðskjálftakippir gætu valdið slíikri röskun á jarðlögum, að vatnið leitaði upp á nýjum stöðum. Annars kvað hann það ekki koma sér á óvart þó að einhverjar breyt ingar yrðu i Krýsuvi'k — það mœtti búast við flestu þarna á Reykjanesinu. Eldigosi? spurðum við. — Ekki af völd- um jarðskjálftanna, svaraði hann og brosti, en það gæti aiveg eins orðið gos þarna sem annars staðar á landinu. STAK8TEII\EAR Þessi strimill frá jarðskjálftaritara Veðurstofunnar spannar yfir 80 niinútur og á liann ern skráðir 30 jarðskjálftar, sem nrðu í kringum hádegi á nýársdag. J Chr. Thomsen, fiskimálaráðherra. dönsku stjómairinnar í þessu máli verði að liggja ljós fyrir áður en nefndarfundurinn hefst í Washington i vor. Ekki hefur þó forsætisráð- herrann tekið ákveðna af- stöðu í málinu, en segir að vís indalega sé ekki sanmað hvort um ofveiði er að ræöa, sem orsaki minnkandi laxagengd í ár í Bandarikjunum og Kanada. Ástæðan fyrir þess- ari minnkandi laxgengd geti allt eins verið meingun i án- um. Aður en núverandi rikis- stjórn Danmerkur tók við völdum kom til greina að J. Risgaard Knudsen tæki sæti í hennd sem fiskimálaráðherra. Jens Otto Krag, forsætisráðherra. Segist hann nú fagna þeirri ákvörðun sinni að neita ráð- herrastólnum. Kveðst hann hafa vita að ágreiningur yrði við Hertling um laxveiðimál- in. Knud Hertling kom fram í viðtalsþætti í danska útvarp- inu um áramótin og ræddi þar laxveiðimálin. Benti hann á að friðun við Grænland hefði litil áhrif á afkomu danskra fiskimanna í heild þar sem aðeins 12—14 bátar — aðái- lega frá Borgundarhólmi — stunduðu þessar veiðar að jafnaði. Hins vegar hefði friðunin mikil áhritf á afkomu grænlenzkra fiskimanna. „Mér er nokkuim veginn Knud Hertling, Grænlandsmálaráðherra. sama hvort amerískir sport- veiðimenn fá nokkurn lax í ám sínum,“ sagði Hertling ráð herna, „ég vil aðeins vernda það grænlenzka atvinnulíf, sem byggist á laxveiðunum.“ Um tíma leit út fyrir að lax veiðideilan gæti valdið stjórn arslitum i Danmörku, því stjórnin á við mjög nauman þingmeiriihluta að styðjast. Þessu svarar Hertling: „Það get ég ekki ímyndað mér. Ég býst við að við komumst að samkomulagi eiftir frekari við ræður.“ Talið er að viðræður um málið hefjist í þess-um mánuði innan dönsku stjórn- arimnar. J Almenn kauphækk- un ekki veruleg - að mati ríkisstjórnarinnar og þess vegna er ekki grundvöllur endurskoðunar samnings BSRB Morgunblaðinu barst í gær eít- jrfarandi fréttaitilkynning frá ri'k- isstjórninni um deiluna vegna samninga B.S.R.B.: „Bandalag starfsmanna ríkis og bæja gerði með bréfi frá 10. desember 1971 kröfu um endur- skoðun á gildandi kjarasamningi opinberra starfsmanna á grund- vel'li 7. gr. laga nr. 55/1962, en lagagreinin hljóðar svo: „Kjarasammingur skal vera skriflegur, igerður til eigi skemmri tima en tveggja ára i senn og gildistími hans miðast við áramót. Nú verða aimennar og veru- iegar kaupbreytingar á samn- ingstímabili, og má þá krefjast endurskoðunar kjarasamnings án uppsagnar hans. Náist ektei samteomulag aðilja innan mán- aðar frá kröfuigerð, fer um með- ferð máls samtevæmt III. og IV, teafla laga þessara að öðru en þvi, að samnimgur eða dómur Kjaradóms skal gilda frá þeim tima, sem um semst eða Kjara- dómur ákveður." Að mati rikisstjómarinnar er sú 4% alimenna kauphækkun, sem nýlega heíur verið samið um, ektei svo „veruleg kaupbreyt ing á samnimgstimabi']inu“, að sú 'hækkun réttlæti kröíugerð B.S, R.B. um endurskoðun á þeirra kjarasamningi, enda komu til meiri hætekanir hjá opinberum starfsmönnum þann 1. janúar sl, samkvæmt áfamgahækteun í þeirra kjarasamningi en hjá þeim, sem njóta 4% hækteunar innar. Og í ljós heíur komið, að 'kjarasamningurinn frá 19. des emfoer 1970 leiddi af sér meiri kjaraha'-kk'un en þá var gert ráð fyrir. Þess vegna gerði ríkis stjómin svohljóðandi samþykkt um málið og var B.S.R.B. ti'l kiynnt það með bréfi 28. f. m.: „R’ikisstjómdn telur ekki grund völl til endurskoðunar á kjara- samninigum opinberra starfs- Framhaid á bls. 26 „Sum dýr eru jafnari en önnur“ Allt frá því ríkisstjórn Oiaís Jóhannessonar var mynduð hef- ur það legið fyrir, að kommún- istar hafa komið ár sinni svo vel fyrir borð, að með ólikindum er, og eru þó ekki ÖU kurl kontin tíl grafar. Nú siðast hafa kommún- istar sett samstarfsflokknm sin- um enn einu sinni stólinn fyrir dyrnar með þeim árangri, að for- maður stjórnar STOFNUNAR- INNAR er úr þeirra röðum, — sem ef ttl viU er ekki svo illa við hæfi vegna skyldleika henn- ar við samsvarandi STOFNAN- IR austrænar. Áður höfðu kommúnistar sölsað undir sig öll atvinnumálin að landbúnaðar- ráðuneytinu þó undanskUdu, við- skiptamálin og tryggingarmáUn. Formaður f járveitinganefndar er úr þeirra hópi og síðast en ekld sizt má utanríkisráðherra nna því að sitja vikulega fundi með tveimur fyrrverandi Þjóðviljarit- stjórum, þar sem þeir lesa hon- um lexíuna. Það undrar þvi engan, þótt vaxandi óróa og óánægju gætí nú innan Framsóknarflokksins, og þótt minna tilefni hefði verið tU. Ólafur Jóhannesson reynir að vonum að friða flokks- menn sína og tekst hvorki betr ur né verr en honum er lagið. Þannig segir hann í áramóta- grein sinni í Timanum m.a.: I>að er hvislað að Framsöknar- mönnum, að þeir beri ekki það frá borði í stjórnarsamvinnunni er þeim ber.“ Og síðar segir hann: „AUt þetta tal er tilefnis- laust og út í hött. En eigi að siður er ástæða til að vara við þessum áróðri. Og út af þessu vil ég taka fram, að það er min skoðun, að stjórnarsamstarfið eigi að byggja á fullkomnu jafn- ræði samstarfsflokkanna, alveg án tillits tU þingstyrks þeirra. Þeir eru allir jafnnauðsynlegir i samstarfinu. Allur metingur þeirra á milli er óheppilegur." Þessi orð forsætísráðherra væru skiljanleg, ef honum hefði farizt öðru vísi i skiptum sinum við kommúnista en raun ber vitni og stuttlega hefur verið rakið. En eins og sakir standa fer ekki hjá þvi, að mönnum komi í hug fleyg orð úr bók Or- wells, Félaga Napóleon: „öll dýr eru jöfn,“ en síðar var bætt við: „En sum dýr eru jafnari en önnur." Til hvers mundi það leiða? Nú á þessum siðustu dögum vinsælla tilvitnana virðist ekki úr vegi að vísa enn til bókarinn- ar Félaga Napóleons, en þar eru Skræki, sem er „lítið, feitt svín, húlduleitt mjög“ færð þessi orð i niunn: „Féiagar, sagði hann. Ég treystt því, að öll dýr kunni að meta þann fórnarhug, sem félagi Napóleon hefur sýnt með því að taka að sér þetta aukar starf. Þið skuiuð ekki haida, félagar, að það sé ánægjulegt að vera foringi! Það er eitthvað annað! Það er erfitt verk og ábyrgðarmikið. Enginn skilur það betnr en félagi Napóleon, að öll dýr eru jafn rétthá. Honum væri kærast að þið réðuð ykkur sjálf. En stundum gætu ákvarð- anir ykkar verið rangar, félagar góðir, og tíl hvers mundi það leiða?"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.