Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1972
Kristilegt sjó-
mannastarf
Margir eru undrandi, þegar
taía-ð er um kristdlegt sjómanna-
fctaorf, og segja sem svo, er nokk
wr nauðsyn að vera með slikt á
roeðal þeirra sérstaklega? Því er
tji að svara, að allir hafa jafna
þörf fyrir fagnaðarerindið hvort
sem þeir eru í lofti, á iéði eð
iegi, en í kjölfar kristilegs sjó-
mannastarfs fylgir ávalit marg-
vísleg hjálpar- og þjönustustarf
semi, sem snertir þá alveg sér-
staklega. Það er sameigin-
leg reynsia nágrannaþjóða okk-
RIUIR - 5 - 1 - 20 - VS - I - HV
Skógarmenn K.F.U.M.
ÁrsKátið Skógarmanna verður
dagana 7. og 8. jaoúar í hósi
K.F.U.M. við Amtmannsstíg.
Föstudaginn kl. 6 e.h. fyrir
10—12 ára. Laugardaginn kl. 8
eJi. fyrir 14 áwa og eldri. Fjöl-
breytt dagskrá að vande og
veitingar. Aðgöngumiðar fást
I skrifstofu K.F.U.M.
Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar
heldur fund í Hlégarði fimmtu-
daginn 6/1 kl. 8.30. Mynda-
sýning og kaffidrykkja.
Stjórnin.
Knattspymudeild
Aðalfundor Knaittspymudeildar
Vals verður haidinn í félags-
heimilinu fimmtudaginn 13.
janúar kl. 20.30.
Stjórn-in.
Keflvíkingar
Kvenfélag Keflavíkur heldur
hina árlegu skemmtun fyrir
eldra fólk í Tjamarlundi sonnu-
daginn 9. janúar kl. 3. Alfct
eldra fó-lik velkomið.
Stjórnin.
Sundfélagið Ægir
Aðalfunctur félagsins verður
haldinn sunnudaginn 9. janúar
kl. 5 e. h. að Frikirkjuvegi 11.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur felíur niður í kvöld.
Æðstitemplar.
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma verður í
kristniboðshúsinu Betaníu Lauf
ásvegi 13 í kvöld kl. 8.30.
Jóhanoes Sigurðsson prentari
talar. Allir eru hjartantega vel-
kornnir.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ
1 dag, miðvikudag 5. janúar,
verður opið hús frá kl. 1.30—
5.30 e. h. Dagskrá: Lesið, teflt,
spilað, kaffiveitingar, bókaút-
lán, kvikmyndasýning.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma. Boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 8.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, miðviku-
dag, kl. 20.30. Fjöfmennið.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
er mánudaga kl. 17—21 og
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
AUetfSINGftSTOFA KRISIlNAH 24.23
ar, að allt slíkt starf beri að
starfrækja á knistilagum grund-
veiili. Þatini'g er með sjómanna-
heiimiMn, sem vedta alihT.ða þjóni-
ustu, bæði andlega og tímanlega.
Þaiu eru opin alia daga og sjó-
unönnjum gefst þar tækifæri tii
að njóta þess, sem þar er til
boða, sem á rnargain hátt er á
annan veg en tíðkast á öðrum
samkomustöðium, en miðar að því
að göfga og bæta auk þess eildfð
ar gildis, sem það getur haft fyr
ir þá, sem taka á móti fagnaðar-
boðskapreum sem þar er boðað-
ur. Um það getur undiiTÍtaður
vdtnað, því að bað var einmitt á
sliku heámili í hópi sjómanina,
sem ég tók á móti Jesú sem min
um persón/uilega freisara, sem
var hdð þýðmgarmesta spor lífs
míns.
Það er sorgleg staðreynd, sem
svo vdða blasir við fyrir að-
kornna sjómenn, að þeir eiga
ekkert afdrep, þegar í iand er
komið, nema götuna eða ölknæp
una, sem oftast býður þá einndg
baikkusi heim, en það er einmitt
það sanr ieiða þarf huigi manna
frá og beina sjónum þeirra til
Jesú, sem ávalit er til staðar að
hjálpa og frelsa í hvaða kring-
umstæSum sem er.
Isdendingar standa þessum
þjóðum langt að baki i þes.sum
efnum, þvd miður. Hverju er um
að kenna skal ég ekki segja, en
það er staðreynd að sMkt starf
hefir ávaddt átt erfitt uppdrátt-
ar. Þó virðist sem á sdðari árum
hafi heldur auikizt áhugi fyrir
þessu, og á nokkruim stöðum hef
ir verið komið upp sjómanna-
stofum, sem fudd þörf hefir ver-
ið fyrir, en því miður eru þær
fæstar reknar á kristilegum
grunidveldd og munu þvi ekki
nema að nokkru leyti geta þjón
að þvi hlutverki, sem þær þurfa
að gera.
Erlent skipafélag veitti mér
fyrir nokkrum árum tækifæri til
að kynnast þessu starfi í Dan-
mörku. Það var mjög uppörv-
I I I NAI
Oarmandí
Engilbert D. Guðmundsson tann-
læknir verður fjarverandi um
óákveðinn tíma.
andi að sjá með eigin augum
hvað gert er í þessu efni þar,
og þanm admenna áhuga, sem út
gerðarfélög og einstakddngar
sýna sjómanmatrúboðinu með
ráðum og dáð. Ég tirúi þvi, að
þetta eiigi eftdr að komast í svip-
að horf hér, og verðumn við þá
ekki eftdrbátar amnarra þjóða
hivað þetta smertir.
Ég ætda að þessu sánni aðeins
að minna á einn þátt í þessu
starfi, jólagiaðning fyrir þá sjó
menn, sem fjarri eru heimdlum
sánum um jólim. Adit árið eru
velummarar þess að umddr-
búa fyrir mæstu jód og senda
það svo tdd sjómammatrúboðsims,
sem sér um úthdiutun á þvi, sem
oft byrjar að liaustimu, þegar
senda þarf tii f jarlægra staða.
Þér íinnst kannski, des-
andi góður, óiíldegt að við hér
á Isafirði skuium vera farin að
úthdiuta jólapökkum í emdaðan
október, em þó er það svo. Hér
kom nýlega erdent s-kip með 50
manna áhöfn. Var ekki bú-
izt við að koma tdi heimahafn-
ar fyrr en sáðast i apríi eða maí.
Það er iöng útivist. Ég fékk
tækifæri tid að hafa guðræknis-
stund um borð og á eftir af-
henti ég skipstjóra jólapakka tii
þeirra addra, sem hann sk'ldi út
býta meðai sddpshafmarinmar á
aðfam,gadagskvöld, hvar sem
þeir væru þá staddir. Verður
þessu svo haldið áfram fram til
jóla. Það eru ddka þegar fárnir
að berast padckar til min í þessu
skyná. Tvær komur, önmur búsett
í Reykjavík, en hin í sveit, hafa
semt mikið af prjómlesd, sem þær
hafa ummið með öðrum heimiids-
störfum. Veit ég um marg-
ar fleiri, sem mumu fara að
dæmi þeirra. Þarna er tdJvadið
tækifæri fyrir kvenfélög og
saumaklúbba að senda tóm-
stundavinmu sína tdl sjómanna-
starfsins. Margar verzlandr hafa
dd'ka sýrnt fórnfýsi og velvidija.
Ég dtefi aldrei farið leynt með,
að ég er hvítasummumaður, en
hefi jafnframt ávallt haft mjög
gott samstarf við margt fólk imn
an kirkjunnar, þeirra sem reymt
hafa kraft fagmaðarerindisins og
halda sér við þá játmimgu. Það
var t.d. prestsfrú úti á iandt,
sem gekkst fyrir því að kvenfé-
lagið þar í sveitinnd sendi mynd
arlegan paikka með heimaunn tm
vörum í. Hefði hún eflaust hald
ið þvi áfram, en hún fluttist tid
annars Jands ditlu síðar.
Fyrúr sA jóil var úthlutað um
200 jólapökum til íslenzkra sjö
mammia, sem adddr voru f jarri ást
vimuim sámuirn. 360 erlendir sjó-
menm femgu eimhverm jólagdaðn-
img. Á tBjúfcrahúsdnu voru þá 9
erdemcBr sjómenm, Bretar, Þjóð-
verjair og edmn Afríkumað-
ur. Femgu þedr alddir að heyra
jóJadroðskapimm hver á sdnu mádi,
og svo hver sinm paklca. Þess
slcal getið að damska sjómamma-
trúboðið hefir umdanfar’'m ár
semt nokkra paklca til útbýtimg-
ar hér. Og brezk útgerðarfédög
og þýzlca semdiráðið sent viður-
kenmimgu.
Um leið og ftg vil hvetja íóik
til að efla og styrkja slikt starf
hvar sem það er umndð, og þá
útgerðarfélög einmig, sem ætfcu
að sjá mauðsyn á framkværrd
þessa máJs, þá vil ég þakka, og
biðja Guð að laur.a öldum þeim,
sem styrkt hafa það starf, sem
ég hefi hatft með nömdum um ára
bil, SaLem sjómaranasfcarf’ð vinn
ur á kristileguim grundveiJi.
Við höfum margar sanmanir fyr-
ir þvi, að sjómenm, sem komizt
hafa í smertimgu við það, haía
hlotið af þvi mikla blessun, Á
jóladagskvöld höfum við ávallt
viðbúnað til að taka á mótd ödd-
um þeim aðkomusjómönnum, sem
þá eru í höfn. Hafa það verið
blessaðar samverustundir, sem
ég veit að margir eiga djúfar
minndmgar frá.
Það væri haegt að rita langt
mál um þetta, en það verður
ekki gert hér. Ég veit að marg-
ir þekkja þetta, og hugsa tál
þess með bæn og hlýhug, og þrá
að gera sdtt til þess, að þeir,
sem heyja Mfsbaráttu srna á haf
imu fyrir sér og sínuim, og al-
þjóð til heilla, megi þó þeir séu
skildir frá ástvinum sinum halda
heilög jól í fjarlægri höfn eða
á hafi úti. Það er mikið taiað
uim að bæta þurfi kjör sjómanna,
létta jafmvel af þeim sköt'uan
fremur en öðrum. Þetta er alveg
rétt, en það þarf lílta að sfcuðJa
að þvi að détta af þeim skatt-
píningu drakku.sar o.þ.u.l. Guð
blessi sjórmennina og þeirra
skyldulið. Guð miskunni hinni
íslenzku þjóð, og gefi að hún
megi varpa af sér hinu þunga
oki andvaraleysis og gjálífis, og
vakraa upp til nýs lífs, sem
„þroskast á Guðsrikis braut".
Sigfús B. Valdimarsson,
Isafirði.
Finnsku snjódekkin heimsfrægu
eru komin
Stæröir
520 x 13
560 x 13
600 x 13
175 x 14
590 x 15
Verð kr.
1.572,00
1.708,00 *
1.744,00
2.257,00
2.054,00
Stærðir
600 x 15
155 x 15
165 x 15
670 x 15
560 x 15
Verð kr.
2.030,00
1.504,00
2.011,00
2.459,00
1.893,00
Allt á sama Stað Laugavegi 118- Sími 22240
EGILL VILHJÁLMSSON HE