Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANCAR 1972
Síml 50 2 49
LÆKNIR
I SJÁVARHÁSKA
(Doctor bn trouble)
Bráðskerrtmtileig gamarvmynd í
íitum með ístenzkum texta.
Leslie Phillips,
Harry Slcombe,
James Robertsson Justice.
Sýnd kl. 9.
Atvinna
Viljum ráða 1 mann, 30—40 ára, til vélgæzlustarfa strax,
reglusemi ásk'rlin, vaktavinna.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Efnaverksmiðjan EIMUR S/F.,
Seljavegi 12.
Ritari óskast
(Lilies of the Field)
Heimsfræg snilldar vel gerð og
leikin amerisk stórmynd er hlot-
ið hefur fern stórverðlaun. Sidn-
ey Poitier hlaut „Oscar-verðlaun-
in" og „Silfurbjörnmn'' fyrir að-
alhlutverkið. Þá hliaut myndin
„Lúthersrósina" og ennfremur
kvikmyndaverðlaun kaþótskra
„OCIC". Myndin er með ís-
lenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Lifia Skala
Stanley Adams
Sýnd kl. 5.15 og 9.
nUGLVSincnR
H*-»22480
Ráðuneytrð óskar eftir að ráða r'rtara til starfa hálfan daginn.
Leikni í vélritun og íslenzkri réttritun nauðsynleg. Kunnátta
I erlendum málum æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10. janúar nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
31. desember 1971.
frumsýnir:
ÓÞOKKARNIR
A PHIL FELDMAN PR0DUCT10N
wTll!mí ernest robert .eomond warrem jaime
HOLDEN B0R6NINE R/AN OBRIEN • (WES - SMCHEZ
íslenzkur texti.
Ótrúlega spennandi, ný amerísk stórmynd
í litum og Panavision.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Meðeigandi óskast
að umboðs- og heildverzlun sem starfað
hefur í áratugi með mjög góð viðskiptasam-
bönd. Nokkurt fjármagn nauðsynlegt.
Áhugasamur sendi nafn sitt til blaðsins
merkt: „Heildverzlun — 5589“.
FIAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi
og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem
alltaf sýnir hitastiaið.
ermanns
Sími 8-2122 og 3-3222.
Innritun nýrra nemenda er hafin.
Reykjavík: Kennt er í „Miðbæ“, Háaleitis-
braut 58—60 og Fáksheimilinu.
RÖNTGENTÆKNANÁM
Landspitalinn og Borgarspítalinn starfrækja sameiginlega
röntgentæknaskóla og hefst rvámið 15. febrúar næstkomandi.
Markmið skólans er að mennta röntgentækna til starfa á
rörrtgendeildum.
Námstími er 7\ ár og lágmarksinntökuskilyrði eru eftirfarandi,
sbr. reglugerð um röntgentæknanám, 28. 10. 1971:
Seltjarnarnes: Kennt er í Félagsheimilinu.
1) Umsækjandi skal vera fullra 17 ára.
Kópavogur: Kennt er í Æskulýðsheimilinu,
Álfhólsvegi 32.
Ný 4 mánaða námskeið byrja mánudaginn
10. janúar m. a. nýr flokkur fyrir hjón byrj-
endur á Seltjarnarnesi og úr vesturbæ í Fé-
lagsheimilinu á Seltjarnamesi.
2) Umsækjandi skal hafa lokið landsprófi miðskóla eða
gagnfræðaprófi með fyrstu einkunn ? stærðfræði, eðlis-
fræði, íslenzku og einu erlendu máli.
3) Umsækjandi, sem fokið hefur stúdentsprófi, hjúkrunar-
prófi, framhaldsdei'ld gagnfræðaskóla eða hefur tilsvar-
andi menntun, skal að öðru jöfnu ganga fyrir um skóla-
vist.
Byrjendur og framhaldsnemendur teknir á
öllm aldri í alla flokka.
Hringið og við munum reyna að finna rétta
flokkinn fyrir yður.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Umsóknum um skólavist skal fylgja staðfest afrit af prófskír-
teinum meðmæli (virtnuveitanda eða skólastjóra) svo og önnur
gögn, ef umsækjandi óskar, og senda yfirlækni Röntgendeildar
Borgarspítalans fyrir 20. janúar 1972. Skólavist verður ákveðin
fyrir 31. janúar.
Allar nánari upplýsingar veitir aðalritari Röntgendeildar Borg-
arspítalans, Hrefna Þorsteinsdóttir, sími 8 12 00.
Stjórn Röntgentæknaskólans,