Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 21
MORGUNIBI.AÐIÐ, MIÐVLKUDAGUR 5. JANÚAR 1972 21 fclk i fréttum rT± zL GLEÐIN VIÐ VÖED I RÍÓ þessi var tekin i Ríó de Janiero Það er viðar en á íslandi, sem snemma á árinu 1972 og sýnir menn skvetta úr klaufunum ' hvernig umhorfs var á einni að- þegar gamla árið er kvatt, oig algötunni eftir að gleðin var unt það nýja gengur í garð. Mynd garð gengin. Það fór illa fyrir kurteisum flugliða i bandaríska hernum um daginn þegar Willy Brandt kansilari Vestur-Þýzkalands kom að heimsækja Nixon vin sinn. Manngreyið ætlaði að lag- færa eða slétta aðeins rauða dregilinn sem settur vár imdir hina virðulegu fæbur þjóðar- leiðtoganna er þeir lentu á flug- vellinum í Key Biscay í Flórída. Ekki tókst þó betur til en svo að liðsforinginn í þyrlunni iót óafvitandi dyr þyrlunnar falla um leið og maðurinn var undir henni. Flugliðinn var þó sæmi- lega snöggur að skríða undan hurðinni og hafði sig á brott hið snarasta. Forsetinn ógnar heilsufari fréttaritara ítalska þjóðin gaf sem kunn- ugt er sjálfri sér nýjan forseta i jólagjöf. Eftlir 22 árangurslaus ar tilraunir tii að kjósa forseta, tókst í'talska þjóðþiniginu það loks í 23. tiiraun. Giovanni Leone er ættaður frá Napóií, fæddur 1908. Hann hefur lengi verið framámaður á sviði lögfræðinnar í iandi sírtu, en doktorsnafnbót hlaut hann aðeins 28 ára gamall og varð sama ár prófessor. Sér- grein hans er refsiréttur, og hefur hann skritfað fjöldann all- an af bókum um það efni, en a'Us hefur hann látið frá sér fara yfir 100 kennslubækur í lögfræði. Strax eftir seinni heimsstyrj- öldina gekk Leone í flokk kristi legra demókrata, og árið 1916 var hann í fyrsta sinn kosinn á þintg. Leone er sannkallaður Napólí maður og má heita persónu- gervingur þess sérstaka húm- ors, sem þar ríikir á meðal ibú- anna. Einn er þó hængurinn á, og hann er að Leone talar enn mállýzku sins héraðs og er sagt að hann ryðji um 160 orðuni út úr sér á minút-u. Á hann þvd litlurn vinsældu-m að fagna hjá ýmsutm þingfréttariturum, sem margir hverjir eru sagðir verða að leggja svo hart að sér í starf inu að heilstubrestur vofi yfir. • •••• Með morgunkaffinu „Við erum saman — Jói, ég og ístskápuirinn!“ ,,Já, frú, þeíta fer dren-gnum þín-um áreiðan-Iega jafn vel og þér!“ COSPER^ Þennan unga hefðarmann færði storkurinn Kanadamönn- um er kl. var 27 mínútur yfir níu á jóladag. Hinn un-gi sveinn er væntamlegur þjóðar- dýrlingur því faðirinn er sjá'lf- ur Trudeau forsætisráðherra sem eins og kunnugt er gekk í gildru hjónabandsins fyrir etutbu. Myndin sem tekin var þegar króinn var þriggja og hálfs dags gamall sýni-r hann ásamt móðurmyndinni, Mar- grébu, en sjálfur heitir hann J-ustin. nucivsmcnR |S*-»22480 HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiHliams Fjárinn hirði þig, Troy, þú hafðir ekk- ert leyfi til þess að . . . Það var SKYLDA okkar að reyna að bjarga lífi yðar, frú Randolph. (2. niynd) Ef þið þurftuð að dæla niig fulla af blóði Kavens til að gera það. vildi ég alveg eins að l»ið hefðnð skotið mig. (3. niynd) V'ertn ekki að reyna að laumast út, frændi sæil, ég er ekki húinn nieð þig eimþú. B ddu aogna- blik, herra f.ake, hér kenmr Troy.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.