Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 8
MORGUNIBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUIDAGUR 5. JANIÍAR 1972
Kaupum
hreinar og stórar
léreftstuskur
prentsmiðjan.
Lausar stöður
Við Kennarahásköla fslands eru lausar tH umsóknar lektors-
stöður sem hér segir:
Tvær í uppeldisgreinum.
Tvær í íslenzkum fraeðum.
Etn í félagsfræði.
Ein í kristinfræði og trúarbragðasögu.
Ein í stærðfræði.
Ein i list- og verkgreínum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkísins.
Umsóknir með upplýsingum um rnenntun og starfsferíl
sendist menntamálaráðuneyttnu fyrir 20. janúar 1972.
Menntamálaráðuneytið,
31. desember 1971.
Auglýsing
Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa fslendingum
til háskófanáms í Danmörku námsárið 1972—73 Einn styrkj-
anna er eínkum ætlaður kandídat eða stúdent, sem ieggur
stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Dan-
merkur og annar er ætlaður kennara til náms við Kennarahá-
skóla Danmerkur. Allir styrkirirnir eru míðaðir við 8 mánaða
námsdvöf, en til greina kemur að skipta þeim, ef henta þykir.
Styrkfjárhæðin er áætluð um 1.308 danskar krónur á mánuði.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgðtu 6, Reykjavik, fyrir 15. febrúar 1972.
Umsókn fylgi staðfest afrit af prófskírteinum ásamt meðmæl-
um, svo og heilbrigðisvottorð. Sérstök umsóknareyðublöð fást
í menntamálaráðuneytinu.
Menotamálaráðuneytið,
30. desember 1971.
Skólavörðusttg 3 A, 2. hæð
Simi 22911 og 19255
Seljendur —-
íbúðir óskast
Höifum sénstaktega verið beðrrir
að auglýsa eftir sérhæðum í borg
in.ni, í sumum tiivikuim er um
miklar útborgiamir og all t að stað-
greiðslu að ræða. Höfum einnig
á Skrá hjá okkur mikinn fjölda
kaupenda að 2ja—6 herb. íbúð-
um, einbýHishúsum, raðhúsum í
borginni eða nágrenni með út-
borganir alilt að 4 milljónum.
Eignaskipti
Höfum rrvtkið af eignum í skipt-
úm fyrir minna eða stærra hús-
næði. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýl'i'Shúsum.
Jón Arason, hdL
Simi 22911 og 19255.
Sölustj. Benedikt Halldórssoru
Kvöldsími 84326.
BÍLAR
TIL
SÖLU
Taurvus 20 M '68
Volfcswagen '67, '70, '71
Saab '65.
Bílar fyrir skufdabréf
Volvo 544 '62
Votvo duet '62
Comroer cub. '63
Land-Rover ben-sín '68.
Bifreiðasalan
Borgartúni 1,
Skaldnbréf
Seljum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 12469.
tekur til starfa á ný, mánudaginn 10. janúar í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar Lindargötu 7.
Innritun í 4ra mánaða námskeið í síma 21724.
Kennarar verða Gígja Hermannsdóttir, Ninna Breiðfjörð og Hall-
dóra Árnadóttir.
Leikiimiskóli Hafdísar Ároadótfur
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
gíæsiteg sér efri hæð, 166 fm,
við Hvassaterti..
# nágrenni
Háskóla Islands er til sölu 3ja
herbergja góð íbúð á 2. hæð.
Við Hraunbœ
3}a herb. glæsileg íbúð á 2. hæð,
85 fm. Vélaþvott-ahús, firágengið
bílastæði.
4ra herbergja
góð kjailaraibúð i Hvömmumum
í Kópavogi um 95 fm. Nýteppa-
Rjgð, tvöfalt gler, sérimng., laus
strax, sérióð. Verð 1250—1300
þús. kr., útborgun 500—600 þ.
Hœð og ris
3}a herb. rrvjög góð íbúð um 90
fm á 4. hæð i gamla Austur-
bænum. Risið yfir ibúðinmi fykgi-r,
með 2 íbúðarherb. og stórum
skála. Laus strax. Útb. aðeins
600.000 krónur.
I smíðum
3ja herb. íbúð á mjög góðum
stað í Kópavogi selst fokheld.
Sérþvottahús, bílskúrsréttur. —
Húsnæðismálalán fylgir.
Hafnarfjörður
5 herb. mjög góð efri hæð, 118
fm. Stórt kjailaraherbergi fylgir.
Garðahreppur
5 herb. mjög góð íbúð, 108 fm,
í tvfbýlishúsi, vei rmeð farin.
Eignarióð. Verð 1250 þ. kr„ út-
borgun 700.000.
Með bílskúr
óskast til kaups 2ja, 3ja eða 4ra
herb. íbúð. Fjársterkur kaupandi.
Eignaskipti möguteg.
Húseign
með 2—3 íbúðum óskast til
kaups, þarf ekki étð vera fuil-
byggð.
í Hlíðunum
óskast til kaups góð sérfiæð
ervrvfremur stór rishæð.
130 fm. nýft
verzlunar- og skrifstofuhúsnæði
á 1. hæð á úrvatsstað í gamla
bænum, um 70 fm lagerhúsnæði
getur fylgt.
100-200 tm.
iðnaðanhúsmæði óskast til kaups.
Komið og skoðið
M MENN IA
EÁi TEIGHA5AI p
UNDAR6ATA 9 SIMAR 21150- mi
4ra herbergja
Þetta eru 4ra herb íbdðir
ásamt bílsk, í fjórbýlish.
við Kársnesbr. íb. seljast
fokh. og verða til afh. í
júlí n.k. Hagst. verð, olíu-
borin gata. Gott útsýni.
3/o herbergja
íb. þessar eru í fjór-
býlish. við Kársnes-
br. Hverri íb. fylgir
bílsk., herb. og
geymsla í kj. íb. selj-
ast með hital.. tvöf.
glcri og með ahri
sameign múrh. bæði
innan sem ntanh.
ásamt herb. og
geymslu í kj. Húsið
verður afh. málað,
fullfrág. að utan með
úti- og svalah. Húsið
er fokh. nii þegar.
Beðið er eftir 600 þús.
kr. veðdeildarláni.
Olíub. gata, gott út-
sýni.
Sérhœðir
Þetta er tvíbýlish. og er í
Garðahr. Hvor hæð er
138 ferm. og eru 4 svefn-
herb., 2 stofur eidh., bað,
þvottaherb., hol og búr. í
kjallara er mjög stór
geymsla og hitaherb. Bíl-
skúrsréttur. íb. seljast
fokh., mjög hagst. verð og
greiðsluskilm.
í Fossvogi
Hér er um að ræða ein-
býlishús sem er í sérflokki
hvað fyrirkomul. snertir,
Húsið er á góðiun stað og
selst fokh. eða jafnvel
lengra komið.
Ath. að sækja þarf urn
húsnæðismálal. í síðasta
lagi fyrir 1/2 n.k.
Fasteignasala
Sigurðar Palssonar
byggínganneistara og
Gunnars Jdnssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
IE5IÐ
2Wov0unI'Inl>»t»
DHGIEGR
Nýtt starf
Landssamtök óska að ráða vaskan starfsmann til skipulags-
starfa, þjálfunar o. fl.
Kröfur til starfsmannsins eru m. a. þessar:
Góð menntun, t. d. háskólamenntun á sviði kennslu.
Tungumálakunnátta.
Hæfni til skipulagningar og sjáifstæðra starfa.
Lipurð í samvinnu.
Hæfni til að tjá sig opinberlega
Heilsuhreysti.
Starfið er m. a. fólgið í alþjóðlegum samskiptum og ferða-
lögum, einkum innanlands. Kaup fer eftir menntun og reynslu.
Ráðning fer sem fyrst fram en starfið hefst 1. maí n.k.
Starfsundirbúningur hefst þegar eftir ráðningu.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins
merktar. „Nýtt starf — 5551" fyrír fimmtudagskvöld 20. jan nk.
og verður titið á þær sem trúnaðarmál.