Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1972
SKATTFRAMTÖL
Pantið tímaniega í síma 16941
Friðrik Sigurbjömsson, lög-
fræðingur, Harrastöðum,
Fáfrrisnesi 4, Skorjafirði.
TH. LEIGU
tveggja herbergja íbúð í
Fossvogi frá 15. janúar. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld, merkt 2545.
BARNGÓÐ KONA
óskast tif að gæta tveggja
ára ba.mts fyrir fvádegi í né-
grenni Lerfsgötu. Upgl. í síma
26962.
ÓSKA EFTiR
tveggja tíl þriggja herbergja
íbúð, afgjör regtusemi. UppJ.
í síma 34660.
TH. SÖLU
Til sölu sem ný Bendix
þvottavél með þurrkara að
Kteppsvegi 8, 3. hæð t. v.
REGLUSÖM STÚLKA
óskar eftir liítiHi íbúð í Hlíða-
hverfi eða náiægt Miðbænum.
Skftvferi greiðski og góðri
umgengni heitið. Uppt. í síma
23243 eftir kl. 6 á kvöldin.
VIL KAUPA
triH'U, 4Vá—5'/í tonn, í góðu
standi. Uppl. í siíma 92-6905.
ÓSKA EFTIR
1—2 henb. með ekfhúsí sem
næst Miðbænum. Uppl. í
síma 23204 eftír kl. 6.
fBOÐ ÓSKAST
til teigu ! Hafnarfkði. Upp-
týsingar í síma 50571.
BARNFÓSTRA
Kona óskaist ti! að geeta
drengs á 1. ári frá kl. 8—4.30
fimm daga í viku. Uppf. í
síma 23994.
STÚLKA ÓSKAST
til ýmissa starfa 70 km frá
Reykjavik. Bílpróf æskilegt.
Frt ferð til Rvíkur vikulega.
Uppl. í síma 19799 og
99-3127.
HÚSBYGGJENDUR
Tökum að okkur ísetningu á
úti-, inni- og bílskúrshurðum.
Ein-nig hvers konar trésmiíði.
Upplýsirvgar í sltma 17867 og
36261.
GÓÐ TVEGGJA HERBERGJA
íbúð óskast. Upplýsingar í
síma 20851.
KARLMANNSÚR TAPAÐIST
(Roamer) á Kársnesbraut
á nýársnótt. Finnandi vinsamt.
hr'mgi í síma 42616 eftir kl. 7
á kvöldin.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón óska eftír 2ja—4ra
herbergja íbúð tii teigu.
Upplýsingar í slima 32912.
Látravik við Hornbjarg. (Ljósm.: Jólhanna Björnsdóttir)
1 Látravík við Hornbjarg íerð sinni 1886 og bjó þa
stendur Hombjargsviti og er bóndi úr Húnavatnssýsli
þar aískelkíktasta heimili á Is hafði hann látið mæla séi
landi. Þar hefur Jóhann Pét- út nýbýli og fannst Þor
ursson verið vitavöður um að ætla mætti, að hann 1
margra ára skeið. einhvers staðar á landint
Vitinn stendur i kvos og er að fengið sér Skárri ble1
hátt niður að sjó. Þangað ligg búnaðar.
ur stigi með 62 þrepum og
verður að draga þar upp all- PPkkírflll
ar nauðsynjar í rennibraut.
Þorvaldur Thoroddsen lcHldÍð þítt?
■kom í Látravik í Hornstranda
Bænahúsið á Núpsstað.
Dagatal Skeljungs heigað islenzka torfhúsinu.
Um fimmtán ára skeið hefur Olíufélagið Skeljungur h.f. gefið
út vönduð dagatöi, sem hvert um sig hefur verið helgað mála-
flokki, gjama nátengdum islenzku þjóðlífi, náttúru eða sögu lands
ins. — Að þessu sinni er dagatalið helgað islenzka torfbænum,
sem nú heyrir sögu liðinnar tíðar. Dagatalið hefnr að geyma 6
fallegar litmyndir, ank svart/hvitra mynda, er sýna: Grenjaðar-
stað í Aðalreykjadal, Verbúð í Breiðuvík norðan Látrabjargs,
Þverá i Laxárdal, Lanfás í Eyjafirði og Bænahúsið á Núpsstað
sem þrátt fyrir endnrnýjim hefur haldið stærð, lögun og lagi
frá 1665. — Af málaflokkum fyrri dagatala má nefna teikningar
Jóhannesar Kjarvals, gamlar þjóðlifsmyndir, islenzka leiklist,
íþróttir og útilif á íslandi, þjóðlegar minjar, isienzka skógrækt,
islenzkar samgöngur í mótun, gamlar hannyrðir, myndir tengdar
efni íslendingasagna og sitthvað fleira. — Það var Guðjón Egg-
ertsson hjá Auglýgingastofunni h.f., sem hannaði dagatalió að
sinnum í Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn og góðar viðtökur
talinu eru úr safni Harðar Ágústssonar, skólastjóra.
NÓRI ekki kominn heim
Ég heiti Nóri, og er týndur, og ég rata ekki heim. Fór að
heiman 27. desember. Ég er grábröndóttur fressköttur með hvítan
háls. Ef einhver hefur fundið mig, hringið í sima 25572.
SÁ NÆST BEZTI
Bernhard Shaw fékk einu sinni bréf og utanáskriítin var
George Bernhard Shawm. Hann varð fjúkandi reiður, æddi um
og æpti að það væri hart að menn skyldu ekki geta skrifað rétt
nafn hins frægasta manns, er nú væri uppi. Og svo væri þetta
Shawm bara vitleysa, það orð væri ekki til í ensku. Kona hans
sagði fátt en tók alfræðibókina og fletti upp á Shawm. Jú, þar
stóð það og þýddi: Úrelt blásturshorn.
DAGBÓK
Því að þér þekidð náð Drottins vors Jesú Krists að hann, þótt
ríkur væri, gjörðist yðar vegna fátækur, til þess að þér auðg-
uðust af fátækt hans. (n. Kor. 8.9).
I dag er miðvikudagur 5. janúar og er það 5. dagur ársins
1972. Eftir lifir 361 dagur. Árdegisháflæði kl. 9.21. (Úr Islands
almanakinu).
Almennar upplýsingar um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar i simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—-12, símar 11360 og
11680.
V estmannaey jar.
Neyðarvaktir lœkna: Símsvari
2525.
Næturlæknar i Keflavtk
4.1. Kjartan Ólafsson.
5.1. Ambjörn Ólafsson.
6.1. Guðjón Klemenzson.
7.1., 8.1. og 9.1. Jón K. Jóhannss.
10.1. Kjartan Ólafsson.
Asgrimssafn, Bergstaðastrætt 74
er opið suinnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað uim skeið. Hópar
eða ferðamenn snúi sér í síma
16406.
Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116,
OpiO þriðjud., fimmtud., iaugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Rá.ðgjafarþjónuata Geðverndarfélaga-
ins er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30
siödegis aö Veltusundi 3, slmi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum helmil.
ímm
Allt í garðinum síðustu sýningar.
Leikrit Edwards Albee, Allt í garðinnm, hefur nú verið sýnt 20
sinnum í Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn og góðar viðtökur
leikhúsgesta. Eins og venjulega féllu sýningar niður siðustu dag-
ana fyrir jóUn. Næsta sýning ieiksins verður fimmtudaginn 6.
janúar og eru nú eftir aðeins örfáar sýningar á leiknum. Helztu
hlutverkin eru leikin af Þóru Friðriksdóttur, Giuinari Eyjólfs-
syni og Erlingi Gíslasyni. Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni og
Þóru Friðriksdóttur.
ÁR.NAD IIKILLA
Á gamlársdag opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Ingibjörg G.
Tómasdóttir Fáfnisnesi 1 og
Hjalti Jón Sveinsson, Hvassa-
leiti 147.
Á gamlársdag opinberuðu trú
lofun sína ungtfrú Marta Sjöfn
Hreggviðsdóttir, Heiðargerði 53
Reykjavik og Svavar Gunnar
Jónsson, Fögrukinn 24, Hafnar
firði.
Pennavinir
Svend Harders, óslkar eftir
bréfa- og frímer'kjaskiptum við
Islendinga. Nafn hans og heim-
ilisfang er sem hér segir:
Svend Harders,
Loui.senhpj 25, 3700 Rþnne,
Danmark.“
FRÉTTIR
Óháði söfnuðurinn
Jólatrésfagnaður fyrir börn
sunnudaginn 9. janúar kl. 3. Að
göngumiðar afhentir kl. 1—4 á
laugardag 5 Kirkjubæ. Kvenfé-
lag safnaðarins.
„Tilkynning frá Simahapp-
drætti Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra. Föstudaginn 24.
desember var dregið í Síma-.
happdrætti Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra í skrifstofu
borgarfógeta, eftirfarandi vinn-
ingsnúmer komu upp.
I. 92-6500 Peugeot 304, árgerð
1972, II. 93-1724 Volkswagen
1300, árgerð 1972. 15 aukavinn-
ingar 10 þúsund hver. 91-16800,
91-82101, 91-17501, 91-84720, 91-
11196, 91-13319, 91-85215, 91-35574
91-20964, 91-38154, 91-21363,
1946, 91-22819, 91-40073
71180.“
VÍSUK0RN
Þó að kali heitur hver,
hylji dali jökull ber,
steinar tali og allt hvað er,
aldrei skal ég gleyma þér.
Vatnsenda-Kósa.