Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1972
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
BÖRNIN VIÐ
JÁRNBRAUTINA
DÍKAH SHERIDAN JEHHYAGUTTER
6ERHARD CRIBBINS SALLYTHOMSETT
Skemmtileg og hrífandi ensk
kvikmynd í litum, gerð eftir víð-
frægri sögu Edith Nesbit.
'ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MÓÐURÁST
LUQLLE BALL HENRY FONDA .
[lí)UrS,]lllllCaiid OU|{S I
VAN JOHNSON
TOM BOSLEY COLOR by DeLuxe
MiTT ER ÞITT OC
ÞÍTT ER MITT
(Yours, mine & ours)
Viðfræg, bráðskemmtileg og
mjög vel gerð, ný, amerisk mynd
í litum er fjallar um tvo einstakl-
inga, sem misst hafa maka sina,
ástir þeirra og raunir við að
stofna nýtt heimili. Hann á tiu
börn, en hún átta. Myndin sem
et fyrír alla á öllum aldri, er
byggð á sönnum atburði.
Leikstjóri: Melville Shavelsen.
Aðalhlutverk:
Lucille Ball,
Henry Fonda,
Van Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
4 'Jtsrp/i (: Jhint prrsnts
\Art-Am (nibairjlJfihn
•AjJnla ‘Dassin ‘Pioduviaa
'JWlÍM'LMprcouri
^promise atfjawn v
<u4ssaf Dayan
tSronÍH ‘ProJnarJosrph £ Jftjnt .......
‘Mhiota.prcJuenlanJártatábj Tuks Tkssia
Cjí
Skemmtileg, hrifandi og afburða
vel leikin, ný, bandarísk litmynd,
byggð á æskuminningum rithöf-
undarins Romain Gary. — Mynd-
in hefur hvarvetna hlotið frá-
bæra dóma, til dæmis segir í
stórblaðinu Chicago Tribune:
— Promise at Dawn (móðurást)
ber aðalsmerki! — Melina
Mercouri er meira en frábær,
— hún er snillingur. Tvímæla-
laust einhver bezti leikur konu,
sem ég hef nokkru sinni séð á
kvikmyndatjaldinu.
— Og í New Yotk Magazine: —
Þetta er glæsilegasta kvikmynd,
sem sýnd hefur verið um ára-
biJ í hinu fræga Radio City Mus-
ic Hafl ! New York. (Stærsta
kvikmyndatvús í heimi).
Leikstjóri: Jules Dassin.
ISLENZKUR TEXTI
kl. 5, 7, 9 og 11.
ISLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og viðburðarík,
ný amerísk stórmynd í Techni-
color og Panavision. Gerð eftir
skáldsögunni Mackenna's Gold
eftir WiM Henry. Leikstjóri: J.
Lee Thompson.
Aðalhlutverk hinir vinsælu leik-
arar: Omar Sharif, Gregory Peck,
Julie Newman, Telly Savalas,
Camilla Sparv.
Sýnd kl. 5 og 9.
Böonuð innan 12 ára.
JÓN ODDSSON, hdl.
Málflutningaskrifstofa,
Laugavegi 3, Reykjavík,
simi 1 30 20.
Skrifstofuhúsnœði
1 til 2 herb. óskast.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. janúar
merkt: „514“.
Nemendur Menntoskólnns
v/Hnmrnhlíð
Þrettándafagnaðurinn verður að HÓTEL SÖGU 4. jan. 1972
og stendur frá kl. 9—3.
Húsið lokað milli kl. 10—10,30 vegna skemmtiatriða.
Miðar afhentir í sKólanum í dag 5. jan. frá kl. 1—5 og
við innganginn.
Aðgangur ókeypis fyrir Nemendafélagsmeðlimi, kr. 200
fyrir hina.
Munið Nem. félagsskirteinin. SKEMMTIRÁÐ.
MALAÐU
VAGNINN ÞINN
Heimsfræg bandarísk litmynd í
Panavision, byggð á samnefnd-
um söngleik. Tónlist eftir Lerner
og Loewe, er einnig sömdu ,,My
Fair Lady".
Aðal'hlutverk:
Lee Marvin
Clint Eastwood
Jean Seberg
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þessi mynd hefur al'ls staðar
hlotið metaðsókn.
ÞJÓDLEÍKHÚSID
ÍSLENZKUR TEXTI
ÓÞOKKARNIR
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ótrúlega spennandi og viðburða-
r.ik, ný amerí'sk stórmynd í litum
og Panavision.
Aðalhl utverk:
William Holden, Emest Borgnine,
Robert Ryan, Edmond O’Brien.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
NYARSNOTTIN
5. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt.
allt í mwm
sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
NÝÁRSNÓTTIN
6. sýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
Höfuðsmaðurinn
frá Köpenick
sýning laugardag kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — sími 1-1200.
EIKFELA6
YKIAVÍKUR’
SPANSKFLUGAN i kvöld,
uppselt.
SPANSKFLUGAN fimmtudag.
KRISTNIHALD föstud. kl. 20.30,
118. sýning.
HJÁLP laugardag kl. 20.30,
síðasta sinn.
SPANSKFLUGAN sunnudag,
106. sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
PJaðnr, fjoðrabtóð, Mjóðkútar.
púströr og fMti verehfutir
i mergor gerOk bffreiða
Bttavömbúðtn FJÖÐRIN
Laugevegf 1C8 ■ Simi 24180
ÞVZKAN
Málaskólinn Mímir vill vekja sérstaka at-
hygli á þýzkukennslu skólans í vetur. Við
höfum nú fengið námsefni frá Þýzkalandi
sem er einstaklega hentugt til talþjálfunar.
En auk þess höfum við nú fengið æfingar
sem gera málfræðinámið mun léttara en
áður var Eru þessar æfingar einstakar í sinni
röð og gjörbreyta aðstöðu okkar til kennslu
í þýzku.
Innritun í síma 1 000 4 til 14. janúar.
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4.
Símí 11544.
ISLENZKIR TEXTAR
TVÖ Á FERÐALAGI
20lH Cenlury-Fox presenls
AIJIIIIEY
IIEPlIIJltN
AEIIEIIT
ITNXEY
In STANIEY DONfNS
TWO thk IIOAH
Panavision® Color by DeLuxe
Víðfræg brezk-amerisk gaman-
mynd í litum og Panavision.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARA8
1I*B
Simi 3-20-75.
KYNSLÓÐABIUÐ
Takina off
Snilldarlega gerð amerísk verð-
launamynd (frá Cannes 1971)
um vandamál nútlmans. Stjórn-
að af hinum tékkneska Milos
Forman, er einnig samdi hand-
ritið. Myndin var frumsýnd s<1.
sumar í New York, siðan í Evr-
ópu við metaðsókn og hlaut frá-
bæra dóma. Myndin er í liitum
og meú islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Lynn Charlin og
Buck Henry.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum mnen 15 ána.
LESIO
DflCIECR