Morgunblaðið - 05.01.1972, Side 25

Morgunblaðið - 05.01.1972, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANCAR 1972 25 útvarp Miðvikudagur 5. janúar 7,00 Morguaútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgrunieikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur á- fram sögunni af „Síöasta bænum I dalnum“ eftir Loft Guömundsson (3). Tilkynningar. kl. 9,30. Létt lög leikin milli liöa. Merkir draumar kl. 10,25: Þórunn Magnea Magnúsdóttir les úr bók eftir William Oliver Stevons I þýö ingu séra Sveins Víkings (2). Fréttir kl. 11,00. Kafli úr Síraksbók: Konráð I>or- steinsson les. Kirkjutónlist: Jírl Ropek leikur á orgel sálmaforleik eftir Schlick, Tokkötu 1 E-dúr eftir Frescobaldi, „Ave Maris Stella“ eftir Titelouze, Prelúdíu eftir Purcell og Sálmafor leik í F-dúr eftir Pachelbel / Hermann Prey syngur Kantötu um 57. sálm Daviðs eftir Buxtehude: „Hjarta mitt er stöðugt“. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Ljáðu niér eyra I*áttur um fjölskyldumál I umsjá séra Lárusar Halldórssonar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Siðdeffissagan: „Viktoría Benc díktsdóttir og Georg Brandes“ Sveinn Ásgeirsson les þýöingu sina á bók eftir Fredrik Böök (11). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 tslenzk tónlist: a. Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Björn ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. b. „f lundi ljós og hljóma“, laga- flokkur eftir SigurÖ Þóröarson. Siguröur Björnsson syngur; Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó,. c. Lög eftir Emil Thoroddsen úr „Pilti og stúlku“. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d. Sönglög eftir Pétur Sigurösson frá Sauöárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jóns son syngja; Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. Þættir úr sögu Bandaríkjanna Jón R. Hjálmarsson skólastjórl flytur fyrsta erindi sitt: Fundur Ameriku og frumlcönnun landsins. 16,40 Löff leikin á banjó og snandólín 17,0« Fréttir. Létt lög 17,40 TJtlí barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldslns. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Á vettvangi dómsmálanna Siguröur Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Stundarbii Freyr Þórarinsson kynnir Grand Funk. 20,30 Framhaldsleikrit: „Dickie Diek Dickens“ eftir Kolf og Alexöndru Becker Endurflutningur fimmta þáttar. Leikstjóri Flosi Ólafsson. 21,10 Álfatrú og álfasögur Ágústa Björnsdóttir tekur samai efnlö. Flytjendur meö henni: Einar Ól- afsson og Loftur Ámundason. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „SleðaferÓ um ör»n- landsjökla“ eftir Georg Jensen Einar Guömundsson les þýöingu sína á bók um hinztu Grænlands- för Mýlíus-Erichsens (13). 22,35 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Galdra-Fúsi“ Einar Bragi rithöfundur flytur samantekt sína um séra Vigfús Benediktsson, lokaþátt (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,45 Miðdegistónleikar: Létt tónlist Zarah Leander syngur nokkur lög og Boston Pops hljómsveitin leikur undir stjórn Arthurs Fiedlers. 16,15 Veðurfregnir Beykjavíkurpistill Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn 16,40 I-étt jólalög Barnatími i jóialokin a. Tónlistartimi barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. b. Útvarpssaga barnanna: „Á flæðiskeri um jólin“ eftir Margaret J. Baker. Sigríöur Ingimarsdóttir íslenzkaöi. Else Snorrason les sögulok (11). 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimnitudagur 6. janúar :— Þrettándinn — 7,00 Morgrunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur á- fram sögunni af „Siöasta bænum I dalnum“ eftir Loft Guömundsson (4). Tilkynningar. kl. 9,30. Létt lög leikin milli liöa. Húsmæðraþáttur kl. 10,25 (endurt. þáttur frá sl. þriöjudegi. D. K.) Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. G.G.) 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 18,00 „Nú er glatt i hverjum hól“ Ýmiss konar álfa-, áramóta- og jólalög. Miðvikudagur 5. janúar 18.00 Sigffi Siffffi fer i veiðiferð Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsdótt- ir. 18.10 Teiknimynd Þýöandi Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri í norðurskógiiin 14. þáttur. Itsýnisturiiinu Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Himnaríki á jörðu Mynd um þjóöfélög nútímans, kostl þeirra og galla. Rætt er viö ungt fólk og það spurt ýmissa spurninga. Meöal annars er reynt að henda reiöur á, hvers vegna svo möng ungmenni draga sig i hlé og reyna aö berlast gegn lífsþægindákapp- hlaupi hinna fullorönu. Þýöandi og þulur Jón Ó. EdwalÖ. (Nordvision — Danska sjónvarp- iö). 21.00 Þrettáiidakvöld Gamanleikur eftir William Sha'ke- speare. Leikstjóri John Sichel. Meöal leikenda: Alec Guinness, Tommy Steele, Ralph Richardson, Joan Plow- right, Gary Raymond, Adrienne Corri og John Moffat. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. 18,30 Tllkyiinlnffar. 18,45 Veðurfregnir 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Leikrit: „Fppstiffninff“ eftir Sigurð Nordal Leikstjóri: Sveinn Einarsson, — og flytur hann formálsorö. Gísli Halldórsson vann aö útvarps- handriti og aðstoöaði leikstjóra. Jón Nordal samdi tónlist og flytur ásamt Birni Ólafssyni, Ingvari Jón assyni og Einari Vigfússyni. Persónur og leikendur: Séra Helgi Þorsteinsson .......... Þorsteinn Gunnarsson Frú Herdis Baldvinsson ........... Þóra Friöriksdóttir Fröken Jóhanna Einars ............. Jóhanna Axelsdóttir Frú Petrlna Skagalín ............. Anna Guðmundsdóttir. Fröken Johnson .... Margrét Ólafsd. Frú Jóhína Davíösen ............... Inga Þóröardóttir Haraldur Davíðsen ............... Þorsteinn Ö. Stephensen Fröken Dúlla .... Björg Davíðsdóttir Ásbjörn Baldvinsson ............. Steindór Hjörleifsson Kolbeinn Halldórsson ............. Pétur Einarsson Anna ...........................— Sigriöur Eyþórsdóttir 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Jólagjöfin Egill Jónasson á Húsavik fer með frumsamda smásögu. 22,40 Jólin dönsuð út M.a. leikur lúðrasveitin Svanur danslög um stund undir stjórn Jóns Sigurössonar. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir árekstur. Hiilmann Hunter árgerð 1970, Volkswagen árgerð 1961. Báðar til sýnis á bifreiðaverkstæði Áma Gíslasonar. Volkswagen árgerð 1967 til sýnis á bílaverkstæðinu Vé'vagn Kópavögi. Tilboð skulu hafa borizt Hagtryggingu hf., fyrir 10. þ. m. HAGTRYGGIIMG HF„ Sðurlandsbraut 10. Hondbók um söluskatt Út er komin handbók um söluskatt. sem Skattstofa Reykja- víkur hefur tekið saman. í henni er að finna reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með úrskurðum og. leiðbeiningum þar sem fram komá víðtækar upplýsingar varðandi framkvæmd á álagningu söluskatts. og fylgir henni atriðisörðaskrá. Bókin er handhægt hóimilcláfrit fyrir þá, er um þessi mál fjalla. Bókin fæst hjá öllum skattstofum landsins og kostar kr. 200.—. Fjármálaráðuneytið, 3 jan. 1972. MÁLASKÓU 2-69-08 Danska, enska, þýzka. franska, spænska, ítalska og íslenzka fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið. Síðdegistimar Sérstakir barnaflokkar. Innritun daglega. Kennsla hefst 12. janúar. Skólinn er nú til húsa í Miðstræti 7. Miðstræti er miðsvæðis. 2-69-08 HALLDÓKS stödu þína á vinnumarkabinum! f frítímum þínum getur þú auk- ið vélritunarhraða þinn, bætt við fjölbreytni í uppsetningu, fækkað villum og kynnzt vinnusparandi aðferðum. Hvaða vinnuvéitandi kann ekki að meta það? Og í vélritunarskólanum getur þú líka lært listina fró grunni. Vélritunarþjúlfun er órangursrík og tímasparandi við nóm. Vélritunarþjólfun opnar næsta gréiðfæra leíð til virkari vinnu- stunda og hærra kaups. Nómskeið eru að hefjast: fjög- urra til sex vikna vélritunar- kennsla í dag- eða kvöldtímum. TIL SÓLU - TIL SÖLU I HLlÐUM, 5 herb. efri hæð, saml. stofur, 3 svefnh., stórt hol og eldhús, bað — búið að steypa plötu urrdir bílskúr. I AUSTURBÆ GÓÐ 150 ferm. efri hæð, íbúðir er 4 sveính., saml. stofur, eldhús og bað. VIÐ VESTURBERG 131 ferm. enda RAÐHÚS allt á einni hæð, steypt loftplata. 600 þús. húsnæðismálastjórnarlán fylgir — Skipti á 4—5 hrb. íbúð möguleg. EINBÝLISHÚS I SJÁVARÞORPI Á SNÆFELLSNESI innbyggður bílskúr. — GOTT VERÐ sé samið strax. FASTEIGNAMIÐSTÖÐSTÖÐIIM, AUSTURSTRÆTI 12. SÍMAR 20424—14120. — HEIMA 86798. Vélritunarskólinru Þórunn H. Felixdóttir. Innritun og upplýsingar í síma 21719 í dag og kvöld. Skrifstofustúlka Fyrir lagerbókhald á lager okkar í Ártúnshöfða óskast skrif- stofustúlka sem fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hálfsdags vinna getur komið til greina. ISTAK. íslenzkt verktak h.f.. Suðurlandsbraut 6 Sími 81936 kl. 8.30 — 16 00. mánudaga til föstudaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.