Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 28
I *ut t"- /Vr \ir\A uísmyndunarTT” V 7 J I I JUiaröiwiMaíí>íí> iesið MiÐVIKUDAGUR 5. JANtJAR 1972 Ný innheimtustofnun tekur við meðlögum Imiheimtir 240 milljónir kr. með 6000 börmim NÚ í byrjun janúar tók til starfa Innheimtustofmm sveitarfélaga, sem stofnuð var með lögum nr. 54 frá 6. apríl 1971. Meginhlutverk stofnunar- innar er að innheimta með- lög, sem Tryggingastofnun ríkisins greiðir frá byrjun þessa árs vegna óskilgetinna barna og barna skilinna for- eldra, en eldri meðlög greið- ast með sama bætti og áður. Áætlað er, að Innheimtu- stofnun sveitarfélaga þurfi að innbeimta á þessu nýbyrj- aða ári meðlög vegna um það bil 6000 barna að fjárhæð um 240 milljónir króna. Irmheimtustofmm sveitarfélaga er sajmeign ai'.ra sveitaríélaga landsins og er rekin í tengslum vi'ð Samiband islenzkra sveitar- félaga og er framkvæmdastjóri þess jafnframt framkvæmda- stjóri Innheimtustofnunariinnar, en innheimtustjóri er Ámi Guð- jónsson, lögfræðingur. StodEnunin er að Laugiavegi 103, 3. hæð. Stjóm stofnunarinnar skipa: foxmaður Guðmundur Vignir Jósetfsson, gjaidheimtustjóri, Hjáknar Viihjálmsson, ráðuneyt- isstjóri og Alexander Stefáns- son, oddviti. Samkvæmt lögum megá með- lög aidrei vera lægri en foama- lifeyrir og eru þau greidd með bömum yragri en 17 ára. Meðlag með einu bami nú i janúarmán- uði er kr. 3.310.00. Útseld vinna hækkar um 5% SKÖMMIJ fyrir jól heimilaði verðlagsstjóri 5% hækkun á aiiri útseidri vinnu. Hækkar því verð á áUri slíkri þjónustu hjá íjöl- mörgum aðiium. Verðlagsstjóri tjáði blaðinu í gær, að þetta mundi ná til alira þeirra, sem hafa beina vinnusölu, svo sem byggingariðnaðarins, bifreiðaverikstæða, vélsmiðja o.s. frv. I gær voru birt úrslit i kosningu þeirri er Samtök íþróttafréttamanna gengust fyrir um „íþrótta mann ársins 1971“. Það var hinn gamaikunni handknattleiksmað ur úr FH, Hjalti Einarsson, sem hreppti titiiinn að þessu sinnl, og tók Kr. Ben. þessa mynd, er Jón Ásgeirsson var að afhenda Hjalta hinn fagra verðlaunagrip er fylgir sæmdarheitimi. Tugmill j ónatj ón af verkfallinu LJÓST er að verkfaliið á kaup- skipaflotaniun kostar skipaféiög In milljónir á dag, eií ekM tuig- miiijónir og hefur það nú stað- ið i næstiim mánuð. Skipin hafa verið að smákoma inn og stöðv- azt. AIls hafa nú stöðvazt í ar 100 milljónir króna. Ailt er það þó ekki tap, þvi að þegar verkfaHið leysist geta þau ef til Framhald á bls. 26 Landhelgismálið: Stríðsyfirlýsin g frá r í kisst j ór ninni — segir Kristján Thorlacius, form. B.S.R.B. á blaðam.fundi „STRlÐSYFIRLÝSING er þeg- ar komin fram frá hendi ríkis- stjórnarinnar," sagði Kristján Thorlacius, formaður B.S.R.B. á hlaðamannaftindi í gær, er blaða- niaður Fjóðviljans impraði á þvi, að stríðsyfiriýsingar bandaiags- ins væri þá ekki að vænta fyrr en aukaþing B.S.R.B., æðsta vaid í málefnum bandaiagsins, kæmi sarnan hinn 26. janúar næstkomandi. Fuiltrúar stjórnar B.S.R.B. höfðu boðað til fundar- íns til þess að kynna málstað bandalagsins í deilu þess við rík- ísstjórnina, sem synjað hefur bandalaginu viðræðna um end- urskoðun samninga þess. Er hér ram að ræða algjört brot á kjara- samningalögum B.S.R.B. að dómí stjórnar þess. Fulltrúar stjómarinnar, sem tooðuðu til fundarins, voru Krist- ján Thorlacius, formaður, Har- aldur Steinþórsson, 2. varafor- maður, Guðjón Baldvinsson, rit- ari, Ágúst Geirsson, formaður Félags ísl. símamanna og Einar Ólafsson, gjaldkeri bandalagsins og formaður Starfsmannafélags rikisstofnana. 1 upphafí fundarins gat Krist- ján Thorlacius þess, að banda- lagið hefði ávallt notfært sér rétt sinn til þess að óska endur- skoðunar á gildandi kjarasamn- irígum, en í þeim stendur að verði breytíng á hinum ahnennu eamningum verkalýðsfélaganna geti annar hvor samningsaðilinn óskað endurskoðunar. „Nú hafa hinir aimennu samningar hækk- að um 14%,“ sagði Kristján, „og því óskar B.S.R.B. endurskoðun- ar.“ Hefur bandalagið notað FIDE, Alþjóðaskáksam- bandið, hefur farið þess á ,leit við Skáksamband Is- lands, að það leggi 5,5 millj. kr. inn á banka- reikning FIDE til þess að staðfesta tilboð sitt fyrir heimsmeistaraeinvígið í skák. Þykir þessi málaleit- an eindregið benda til þess, að Reykjavík komi enn vel til greina sem ein- vígisstaður, þrátt fyrir það að íslenzka tflboðið svipaðar vinnuaðferðir frá árinu 1962, er það fékk með lögum tak- markaðan samningsrétt. Þeir félagar lýstu yfSr því, að grundvallarskilningur á samn- ingum við opinbera starfsmenn frá 19. desember 1970 hefði verið sá, að leiðrétta launamismun í Framhaid á bls. 27 væri ekki það hæsta, sem Alþjóðaskáksamband- inu barst. I»að var Belgrad, böfuð- borg Júgóslavíu, sem kom fram með hæsta tilboðið. Kom þetta fram í frétt frá AP-fréttastofunni í gær og það með, að tilboð íslands hefði verið annað í röð- inni. Var fréttin höfð frá bandaríska skáksamband- Reykjavíkurhöfn 30 kaupskip — 15 á vegram Eimskipafélags Is- lands, 5 á vegum Skipadeildar SlS og hið sjötta er að stöðvast, 4 á vegum Hafskips, 3 á vegum Skipaútgerðar ríkisins, Frey- faxi, Suðri og ísborg — eða sam tals 31 skip. Morgunblaðið spurðist fyrir um það hjá nokkrum skipaíélög- um í gær, hve mikið væri áætlað tap félaganna. Talsmaður skrif- stofu Eimskipafélags Islands hf. kvað veltu félagsins áætíaða um hálfan annan milljarð á ári og þar eð verkfallið hefði staðið í um það bil mánuð, mættí áætla að veltan hefði minnkað um rúm samband fslands 125.000 dollara (tæpar 11 millj. ísl. kr.). Upphæðirnar eru réttar, en að nokkru leyti ber þessari frétt ekki saman við upplýsingar Skáksambands Islands, sem voru þær, að íslenzka tilboðið hefði verið það þriðja í röðinni. Morgunblaðið spurði í gær Guðmund G. Þórar- insson, forseta Skáksam- bands fslands, um, bver viðhorfin væru nú, eftir að Bretar koma 12. jan. SENDINEFND frá Bretíandi kemur til Islands 12. janúar og hefjast þá tveggja daga viðræð- ur við íslenzka embættismenn um útfærslu landhelginnar í 50 sjómílur. Er það framhald af við ræðum þeim sem hófust i Lond- on í nóveimbermánuði. Verður Keeble, aðstoðarráðherra Breta formaður brezku sendinefndar- innar, en af Islands hálfu taka þátt í umræðunum embættis- menn undir forustu Hans G. Andersens. Skemmdu ,sér til dundurs4 RANNSÓKNARLÖGREGLAN I Hafnarfirði hefur haft rapp & þremur drengjum, 9—12 ára, sem siðustu kvöld ársins 1971 briitust inn í Framsóknarhúsið 1 Garðahreppi og unnu þar miklar skemmdir á innanstokksmunum, auk þess sem þeir brutu rúður i húsinu. Drengimir þrir segjast hafa gert þetta „sér tíl dundurs" á kvöldin. TVEIR íslenzlkir togarar, sem seldu í Bretlandi í gær, fengu mjög hátt verð fyrir fiskinin eða að meðaltali 42 kr. fjrrir kíiöið. Maí seldi í Grimsby 142 lest ir fyrir 27.157 steriimgspund. Og Úranius í HuH 102 iestir íyrir 19.183 sterlingispumd. inu. Belgrad bauð fram 152.000 dollara, en Skák- Framhald á bls. 26 Tilmæli Alþjóðaskáksambandsins; Skáksambandið leggi þegar fram 5,5 millj. sem staðfestingu á tilboði sínu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.