Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐHE), MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1972
____1
15
Sven Viksveem
Traust verður
ekki
unnið með
þvingunum
Willy Brandt, störf hans og
friðarverðlaun Nóbels 1971
EINS og kurun'ugt er ákvað
Nobelsverðlaunanefnd norska
Stórþinigsins í haust að veita
Willy Brandt, kanslara Vestur-
Þýzkalands, friðarverðlaun Nó-
beis fyrir árið 1971.
Þegar tilkynndegin var goíin
um þetta 21. október, gerði for-
maður nefndarinnar Áse Lionás
svohljóðandi grein fyrir ákvörð-
un nefndarininar.
„Allt frá lokum styrjaldat innar
hefir Þýzkalandsvandamálið, seim
póUtísk iausn hefur ekkt fundizt
á, búið friðnum leynda hættu. Á
þessum árum hafa mörg góð öfl
beitt sér í þá átt að reyna að
draga úr spennunná á þessum
hættulega, alþjóðlega vettvangi.
Nóbelsverðlaunanefnd norska
Stórþingsins hefur í dag áikveðið
að veita Willy Brandt friðar-
verðlaun Nóbels fyrir árið 1971.
Með þeirri ákvörðun sinni hefur
niefndin reynt að framkvæma til-
ganginn með erfðaskrá Aifreds
Nóbeis Willy Brandt kanslari
hefur — sem leiðtogi veatur-
þýzku stjómarinmar og í nafni
þýzku þjóðarinnar — rétt fyrr-
verandi óvinaþjóðum hönd til
sátta. Hann hefur lagt stórkost-
lega mikið af mörkum í þágu
góðvildar og vináttu, til þess að
síkapa forsendur fyrir friði í
Evrópu.
A. EVRÓPA OG BERLÍN
Nefndin leggur sérstaika
áherzlu á undirritun sam.mmgsi.na
um stöðvun útbreiðslu kjama-
vopna, svo og undirritun sáttmál-
anna við Pólland og Sovétríkin
um að ekki skuli gripið til vald-
beitingar í samskiptum Þjóðverja
og þeinra. Nefndin bendir evnmig
á viðleitni Bramdts í þá átt að
tryggja íbúum Vestur-Berlínar
frumstæðustu mianmréttindi, svo
sem eimstaklimgsöryggi og algert
ferðafrelsi.
Willy Brandt telur, að aukið
samistarf þjóða Vestur-Evrópu «é
óaðskiljanlegur þáttuir friðaráætl-
unair fyrir Evrópu alla. Sam-
bandsbamislarinn hefur einmig átt
happadrjúgt frumkvæði að
auknu samstarfi Vestur-Evrópu-
þjóða á sviði efmahags- og stjórn-
mála.
Nóbelsnefndin telur starCsemi
hans í heild afdrifaríkt framlag
í þágu aukinna möguleika á frið-
samlegri þróun, og ekki eimunigis
í'Evrópu heldur heiminum yfiir-
leitt.“
Rainer Barzel, foringi stjórnarandstöðunnar, flokks kristilegra-
demókrata óskar Willy Brandt til hamingju með friðarverðlaun
Nóbels.
Frá heimsókn Willy Brandts til Póllands í desember 1970. Hann
krýpur fyrir framan minnisvarðann um þá, er létu lífið í
ghettóinu í Varsjá.
EITT SINN STÓÐ
HANN UTANGÁTTA
Hér er víða sterkt að kveðið,
én hver sem hefur leitazt við að
fýlgjast með sögu síðustu ára og
áratuga, hlýtur að játa, að ekki
er of djúpt tekið í árinni, þvi að
svo mikið hefur Brandt starfað að
friði og eindrægmi í Evrópu, en
friður eða ófriður þar hefur
áhrif á heim allan.
„Enginn, sem hefur tilfimmingu
fyrir sögunmi," sagði Willy
Bramdt einu sinmi, meðam hanm
var í embætti utaniríkisráðherra
í Bonn, „mun telja það fánýtt að
maður með mínar skoðanir og
samnfærimgu sé orðimm utamríkis-
ráðherra Vestur-Þýzka’ands.“
Þessi ummæli eiga ekki sáður við
um hann, þegar hanm er orðirnn
kanslari. Bæði pólitísk sammfær-
img hams og örlög hans í eimkia-
málum og stjórnimálum voru með
þeim hætti, að hanm var um eitt
Skeið talimn standa utangátta í
stjórnmálum Þýzfkalands.
ÚTLEGÐARÁRIN
FRÁ 1933—1946
Willy Brandt hefur aldrei leit-
að auðveldra úrræða eða greiðra
undankomuleiða á ferli sinum.
Hann var enm unglingur, er hamm
gerðiist meðlimur Jafmaðar-
marunafiokks Þýzkalamds (SPD),
en þegar masistar hrifsuðu völdin,
var honum ekki væirt lengur, svo
að hann flýði til Noregs. Þegar
hann fór frá Þýzkalamdi í apríl
1933, var hanm ekki að leitast við
að njóta náðarsólar forlaganma.
Um þær mundir, þegar Þýzka-
land var að eflast á ný. var á
margam hátt erfiðara að fara úr
landi en vera um kyrrt. En
blaðaimaðurinn ungi vildi heldur
vera trúr hugsjónum símuiri, sem
þá voru helzt í heiðri hafðar í
Skandimavíu. En vorið 1940 tóku
Þjóðverjar Noreg, og þá flýði
hanm til Svíþjóðar. Þar var hanm
til ársinis 1946, þegar hanm sneri
heirn.
Hann hélt ti) Berlímar skömimu
eftir að heim var koimið, og þar
kom hanm fótunum undir sig.
Hin gamla höfuðborg Þýzka-
lands veitti honum hentuga að-
stöðu til að brjótast til frama.
Eftir skamiman tíma eða 1957 var
hanm orðinm aðalborgarstjóri
Berlínar, þar sem eining var fyrir
öllu, því að borgin lá undir sí-
felldum áföllum frá ógmunum
kommúnista. Berlín varð tákn
viðnáms gegn kornimúnistum og
Brandt varð brátt holdleg mynd
þess tákms. Þegar mestar hættur
steðjuðu að — eims og þegar múr-
irnin var reistur árið 1961 — færði
hann enn sönnur á raunhyggju
sína, hugrekki og ábyrgðar-
kenmd.
UTANRfKISRÁÐHERRA 1966
Á þessu tímabili var búið að
kjósa hanin formann Jafmaðar-
manmaflokksims, og 1966 hélt
hanm til Bonm sem utanríkisráð-
herra —- og þar hét hainn að
vimma meira í þágu Berlímar.
Fjórveldasamkomulagið um Ber-
lín, sem hefði vairt verið gert án
frumlkvæðis hans á sviði sátta-
stefnunmar, er sönnun þess að
hann hefur staðið við þetta heit
sitt.
Willy Brandt lét þröngva sér
að meira eða minna leyti til þátt-
töku í samisteypustjórn kristi-
legu flokkanma (CDU-CSU) og
jafnaðarmanina. En hanm undi
sér brátt vel í stjónninmi, og það
kom emgum á óvart, þegar banm
hafði hugrdkki til að Taíka við
embætti kanslara 1939, þótt
samsteypa Jafnað armamnaflokks-
ims og frjálsra demókrata hefði
nauman meirihluta á sambands-
þingim'U.
TRAUST OG SANNFÆRING
Hann sté þetta sbref til þesis að
starfa áfram í þágu þeirrar
stefnu, sem hanm telur hina eimu
réttu — bjarni heninar er að
skapa traust meðal A. Evrópu-
þjóða og samnfærimgu n\eðal
vestrænma þjóða. Þessu verður
aðeirns hrumdið í framkvæmd með
stefmu, sem hefur upprætt alla
tortryggni um, að Vestur Þjóð-
verjar hafi í hyggju að eyðileggja
vlðleitni þjóða um allan heim til
að draga úr spennunmi i alþ .óða-
málum. Fyrsta skref slíkrar
stefnu hlaut að vera að raka upp
eðlilegt stjórmmálasambamd við
þjóðir Austur-Evrópu Kanslar-
inn lagði grundvöllinn að eðli-
legri sambúð og sættum með sátt-
málunum, sem kenmdir eru við
Moskvu og Varsjá.
Willy Brandl het'ur aldrei verið
draumóramaður. Harnn gerði sér
þess ijósa grein fyrir 25 árurn
hve tortryggnar aðrar þjóðir
voru gagnvar! Þjóðverjum og
öllu þýzku. Þrátt fyrir þetta hét
hann á aðrar þjóðir að treysta
Þýzkalandi og Þjóðverjum. Og
hanm sagði við lamda sína:
„Traust verður ekki urinið með
þvingunum. Þess verður ekki
aflað með orðum heldur atliöfn-
um.“
Willy Brandt hefur áunnið
þjóð sinmi þetta traust. Hann hef-
ur unmið til friðarverð aunia
Nóbels.