Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 1

Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 1
32 SIÐUR OG LESBOK 6. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1972 Frentsmiðja Morgunblaðsins Möltubiskup • hjá páfanum PÁFAGARÐI 8. janúar — AP. Sir Michael Gonzi, erkibiskup Möltu, sem eí í leynilegum er- indagerðum í Róm, raeðdi í dag við Fál páfa og hefur þegar rætt við háttsetta embættismenn Vatikansins. Talið er víst að Rómarferð Gonzis standi í sam- bandi við brottflutning Breta frá Möltn. Eignir kirkjunnar á Möltu eru metnar á 4,3 milljónir dollara- BJaðið „La 9tampa“ i Torino segitr að Gonzá haR slkiorað á páfa að hvetja til áframhaidandi við- ræðna saaniniinigaaTiainna Möltu og Bretlands. Ýmisdir tielja að Súr Michaiel sé kominn itSi Rórnar táD. þess að reyna að miðla nnáHnm í deilunni. Ednikarifari Mimtoffls forsœtdsiráðhenra og yifiinmaðiur upplýsingaiþjómustiu Möltustjóm- air enu lika staddir í Róm og ddika þögulir um erindi sitt 1 Möltiu er sagt að Mdntoflf hafli beðdð kirkjuna um flramlög til að 3étt» f j árhagsvand'kvæði vegna bnott- flutndngs Breta. Bannað að koma tíl Suður-Víetnam SAIGON 8. janúar — AP. Stjórnin i Saigon tilkynnti i dag að hún myndi ekki leyfa fulltrú- uni Xmlliuids í vopnahlésnefnd- inni að koma til S-Vietnams, eftir að Indverjar tóku upp fullt stjórnmálasamband við N-Víet- nam, en ekki S-Víetna.m. Indland hafði áður ræðismannsskrifstof- /ertíðarundirbúningur stenður yfir af fnlhim krafti um allt íand ©g nú vona menn eins og venjulega að vel aflist og margix gulir berist á land. Hann er kampakátur sjómað- urinn á myndinni, enda er fé- lagi hans, sá guli af stærri gerðiimi, en myndina tók Páll Steingrímsson um borð í trillu bát stiður af Eyjum. ur i Hanoi og Saigon. Talsmaður Saigon-stjórnarinnar sagði að með aðgerðum sinum hefði Ind- landsstjórn eyðilagt hlutleysl vopnahlésnefndarinnar. Tram vain I>ain, utamrííkiiisiráð- herra S-Vieitmaim sagði að Saigom- stjórmdm mymdi emdursikoða af- stöðu sdma, ef Imdlamd tœtki edmmig upp ful'lt stjómmáiasambamd við S-Víetmam. Ræðiismaður Imdlamds í Sangom sagði i dag að fullt stjómmáie- sambamd við N-Víetinam þýddi ekiki að Imdiamdsstjóm telöi Hamoi-stjóm stjóm aliis Ví- etmams, aðeims N-Víetmams. — Hamm sagði ednmig að ekkd væri útilokað að Imdlamd tæki eimmig upp fluldt st j ómm álasambamd við S-Víetmam. „Mikill harningj udag- ur í lífi okkar allra“ Mu j ibur Rahman kom til Lundúna í gær ri London, 8. janúar. — AP SHEIK Mujibur Rahman, kjörinn forseti Bangtadesh, kom til Lundúna í dag, en hann var látinn laus úr haldi í gær af Ali Bhutto, forseta V-Pakistans. Rahman kom til Lundúna að eigin ósk í leiguflugvél stjórnar V-Pak- istan. Hann er leiðtogi Awamibandalagsins og var handtekinn i marz sl. er borg- arastyrjöldin í A-Pakistan hófst. Rahman vildi ek'ki ræða við fréttamenn á Heathrowflugvelli við komuna og sagðist mundu gefa yfirlýsingu á fundi síðar í dag um fyrirætlanir sínar. Hann sagði aðeins „Eins og þið sjáið líðuæ mér vel og ég er sprelllifandi. Ég vil láta sjá mig oú, em ekki heyra í mér, fyrr en kanimski síðar i dag.“ Iðréfltamemm sögðu að Rahmam hefði verið þreytuiegur og fölur, en viætiot við beztu heilsu Frá flugvellinuim var Rahmam ekið til Claridgeshóteis í Lundúnum, þar sem stuðningsmenn hans fögmuðu honum ákaft. Talsmiaður Bangladesh sagði; „Þetta er mik- ill hamingjudagur í lifi ökkar alira.“ Mikil gleði rikti í Bangladesh í dag er fréttist um að Rahmam hefði verið látimm laus. TUan- ríkisráðherra Bangladesh, Samad Azad sendi skeyti til brezku stjórnarinmiar og bað hana að greiða fyrir því að Rahman gæti smúið heim sem allra fyrst. Fréttamenn eru þeirrar skoðunar að Rahman ætli að heimsaskja nokkrar höfuðborgir í Evrópu áðux en hann heldur heim á leið. flramtíðinni. Þegar Mbi. prentun hafði Rahman haidið biaðamanmaifumdimm. am jeftir ) Faulkner Oxflord, Mississippi. 8. jan AP. ! ÁflI R óþekkt handrit eftir I NóJtelsskáldið William Faulkn | er hafa fundizt á óðali hans. i Handritin fundust þegar nnd- , i irbúin var maurahreinsun á * nisinu, sem nú er eign Miss- Framliald á bls. 2. Ali Bhutto forseti V-Pakistan fylgdi sjálfur Rahman út á flug- völlinm í Rawaipindi, en þeir hafa ræðzt oft við frá því að Bhutto tók við völdum af Yaya Khan, Bhutto sagði við fréttamenm að hamm vonaðist til að eiga fleiri viðræðufundi með Rahman í Okinawa afhent 15. maí nk. San Ciemento, 8. jan. AP. TVEGG.IA daga ftindi þeirra Sat- os forsætisráðherra Japans og Nixons Bandaríkjaforseta latik S gærkvöldi og gáfti þeir út sant- eiginlega tilkynningu að honum loknum. Þar kom m.a. frain að samkomtilag hefur náðst tim að Bandaríkjamenn afhendi Japön- uni eyjuna Okinawa 15. maí nk. Var þetta ntálamiðhinarsamkomti lag, því að Japanir vildu fá eyj- ttna 1. apríl nk., en Bandaríkja- menn afhenda liana 1. júlí. Bandarikin flá áfram að hafa herstöðvar á eynni, en Sato fór þess á leit við Nixon að stærð herstöðvanma yrði minmkuð eims og mögulegt væri. Þeir iýstu báðir yfir ámægju með viðræð- urnar og sögðu að þeir hefðu enn treyst samskipti og vináttu þjóðanna. RaJtman vlð komuna til Lnndúna i gær. x.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.