Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 24

Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANOAR 1972 Óskum að ráða matsvein í motuneyti. Tiiboð sendist í pósthólf 132. Keflavík fyrir 17. janúar. REYKfANES , Formenn fé aga og fulltrúaráða Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi eru beðnir um að koma skýrslum og árgialdi til frú Sigriðar Gisladóttur, Kópavogsbraut 45 Kópavogi h:ð allra fyrsta og í siðasta lagi 25. þ.m. STJÓRN KJÖRDÆMISRAÐS. Mlnning; Pétur Einar Þórðar- son, útvegsbóndi ÞANN 25. desember 1971 lézt i Landspitalanum Pétur Einar Þórðarsson, útvegsbóndi að Oddgeirsbæ í Reykjavik, siðar Framnesvegi 6. Pétur var Reyk- víkingur, fæddur í Oddgeirsbæ 26. des. 1893, sonur hjónanna Guðrúnar Einarsdóttur og Þórð- ar Péturssonar, útvegsbónda er þar bjuggu. Þeim hjónum varð þriggja bama auðið og auk þess ólu þau upp uppeldisson. Pétur hóf ungur störf með föður sínum eins og þá var titt, bæði við sjóróðra, vinnu við afla og veiðarfæri er að landi kom. Oft var vinnudagurinn iangur enda brauðstrit þeirra tima ekki fyrirhafnarlaust. Pétur var stór maður og mynd ariegur, þéttur á velii og þéttur í lund. 30. marz 1918 kvæntist hann eftiriiíandi konu sinni, Guðrúnu Þorvarðsdóttur frá Gróttu. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið og auk þess ólu þau upp fósturdóttur, öll eru börn þeirra gift og búsett í Reykjavík. Eftir að Pétur tók við for- mennsku af föður sinum eignað- ist hann þilfarsbát, sem hann gerði út um langt skeið. Um tima var hann á togurum og KAUPUM HREINAR OG STÓRAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar að ráða stúlku til al- mennra skrifstofustarfa, Áherzla er lögð á góða vélritunarkunnáttu, sérstaklega enskar bréfaskriftir. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menníun og fyrri störf sendist í pósthólf 5008, Reykjavík. óskar ef tir starf sfólki i eftirtalin störf' BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Háteigsvegur Hverfisgata II Sóleyjargata Tjarnargata II Afgreiðslan. Sími 10100. Garðahreppur Barn eða fullorðin óskast til þess að bera út Morgunblaðið í AKNARNES. Upplýsingar í síma 42747. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. I.O.O.F. 10 s 1531108% s Keflvikingar Kvenfélag Keflavíkur heldur hina árlegu skemmtun fyrir eldra fólk : Tjarnarlundi sunnu- daginn 9. janúar kl. 3. AIH eldra fól'k velkomið. Stjórnin. Sunnudagsferð Hvaleyri sunnan Hafnarfjarðar. Lagt af stað klukkan 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Ferðafélag islands. St. Vikingur Fundur annað kvöld kl. 8.30 e. h.að Eiríkisgötu 5. Kvenfélag og Ungmannafélag Njarðvíkur heldur sina árlegu þrettándavöku sunnudaginn 9. jan. kl. 8.30 í Stapa, litla sal. Félagsvist og kaffi. Eldra fótk sérstaklega veíkomið. Nefndin. Hörgshlið 12 Almenn samkoma, boðun fagn aðarerindisins í kvöld, sunnu- dag kl. 8. Sundfélagið Ægir Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 9. janúar kl. 5 e. h. að Frfkirgjuvegi 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnrn. Dansk Kvindeklub Selskabswhist í Tjarnarbúð, Tirsdag 11. janúar kl. 20.30. SKRIFSTOFA Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kf. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. I.O.O.F. 3 = 1531108 = □ Mimir 59721107 - 1 Frl. Atkv. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma sunnudag kl. 8.30, sunnudagaskóli kl. 11. Attir velkomnir. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsvistin byrjar aftur fimmtudaginn 13. janúar kl. 20 30 í Alþýðuhúsinu. Félags- konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Æskuiýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna, 13 til 17 ára, mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hós frá ki 8. — Séra Frank M. Halldórsson. KEFLAVlK Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi mánudaginn 10. janúar kl. 8 30. Lesið bréf frá íslenzkum kristni boðum. Jóhannes Sigurðsson, prentari hefur hugleiðingu. — Allir eru hjartanlega velkomn- ir. Fíladelfia, Reykjavík Bænavika safnaðarins byrjar með þessum degi. Bænasam- komur á hverjum degi kl. 4 og 8.30. 1 kvöld, sunnudag, verðum æskulýðssamkoma kl. 8. Margt æskufóhk kemur fram með stutt ávörp og fjölbreytt- um söng. Fórn tekin vegna kirgjubyggingarsjóðs. Félagslíf eldri borgara i Tónabæ Húsið verður lokað frá 9.—15. janúar vegna hreingerninga. — Félagsstarf eldri borgara fell- ur þvi niður þessa viku. Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur aðalfund þriðjudaginn 11. janúar kl. 8.30 í Sjálfstæð- isbúsinu. Venjuleg aðalfundar- störf. Spiluð verður félags- vlst. — Stjómin. fragtskipum svo að víða lágu leiðir. Fyrir röskum fimm árum veiktist Pétur og gekk ekki heiil til starfa upp frá því, en hugur- inn var skýr til þess síðasta og alltaf fylgdist hann náið með afJabrögðum og fátt gladdi hann meira en að komast niður að höfn, enda átti hann þar margs að minnast og góða kunningja hitti hann á þeirri Jeið. Pétur var mikill gæfumaður. Setn formaður sigldi hann báti sínum ætið heilum í höfn án þess að nokkru sinni slasaðist maður. Fátt er meira virði en gott heimili, ekki sízt sjómönnum, sem oft eru lengi fjarvistum frá sínum nánustu. Heimiii þeirra hjóna í Oddgeirsbæ var eitt þeirra, sem margir óska sér en of fáir eignast. Á sambúð þeirra hjóna féll aJdrei skuggi. Kannski fundu barnabörnin það bezt, hvað gott var þangað að koma og fátt var það, sem afi vildi elíki fyrir þau gera. Oft var líka margmennt í Oddgeirsbæ þótt aJJtaf væri rúm fyrir fleiri. Þegar við kveðjum þig við förina úr þessum heimi viljum við þakka fyrir alJt, sem þú hef- ur okkur gert og óskum að mega njóta samvista þinna, er yfir kemur. Kæri vinur. Ég bið þér bless- unar Guðs og að hann styrltí eiginkonu þína, sem var þér svo hjartfólgin. Jarðarförin hefur farið fram. Tengdasonnr. 19^1 Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.