Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 32
nuGLVsmcnR
^«-«22480
SUNNUDAGUK 9. JANÚAR 1972
DflGIEGH
Farmannadeilan:
Mikið ber á milli
Engir fundir bodaðir
1 GÆR hafði enginn fundnr ver-
Sð boðaður með deiluaðilum í far-
mannadeilunni.
Morgunblaðið sneri sér til Jóns
Sigurðssonar, formanns Sjó-
mannaféiags Reykjavíkur, og
spurðist fyrir um gang samn-
ingaviðræðnanna. Jón sagði, að
ffitið hefði mjakazt að uindain-
förnu, og einkum væri það kaup-
ið, sem stæði á. Á fyrstu samn-
ingafundunum hefði iátið verið
rætt um annað en ýmsar sér-
bröfur, en á 2—3 Síðustu fund-
vm hefðu kaupkrofumar verið
til umræðu. Látið hefði mjakazt
til samkomulagsáttar í þeim mál
um, og taldi Jón ekki útiit fyrir
skjóta iausn þessarar deilu nema
viwnuveiteindur gengju meira tii
móts við kröfur farmanna.
Barði Friðriksson, skrifstofu-
stjóri Vinnuveitendasambands-
ins, staðfesti að mikið bæri enn
á rnilBi deiiuaðdla og erfitt að spá
um framvindu mála. Barði gat
þess, að í fyrrakvöld hefði verið
sáttatfundur með félagi þema á
farskipum, og hefði á þeim fundi
mjakazt nofckiuð í samfcomiuiags-
átt.
Rússnesk kona
af verksmiðjutogara
— milli heims og helju
í Landspítalanum
Nei, hér er ekki verið að kveð.ia gamla árlð, eins og einhver kynni að halda, heldur sjáum við
logsuðumann með tæki sitt í dagsins önn liins nýbyrjaða árs. (I.jósm. Kr. Ben.)
Niðursuða á hrogn
um og lifur
— á Englanás- og Rússlandsmarkað
Athyglisverð tilraun H.
Böðvarssonar og Co. til að full-
nýta aflann eins og kostur er
FRÁ því á nýársdag hefur rússn
eek kona legið milli heims og
helju í I.andspítalanum af völd-
um bninasára, sem hún hlaut um
borð í rússneskum verksmiðjutog
ara suðvestur af landinu. Kom
togarinn með konuna hingað til
Reykjavíkur á nýársdag.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Morgunblaðið aílaði sér í gær,
mun slysið hafa atvikazt með
þeim hætti, að haldin var einhvers
ífconar gamlársgleði ura borð í
togaranum, er hann var staddur
hér suðvestur af landinu. M.a.
mun hafa verið fluttur leifcþátt-
ur og í honum vildi það óhapp til
að eldur komst í föt eins skip-
verja, sem fram kom í þættin-
um. Konan mun þá hafa hlaupið
til og ætlað að reyna að slökkva
eQdinn, en ekki tókst betur tdi
en svo að eldurinn barst í föt
hennar, sem fuðruðu þegar upp.
Öðrum skipverja tókst að rífa
tfötin utan aí manninum, þannig
að hann slapp litt brenndur, en
Með Færeying
í togi
BJÖRGUNARSKIPIÐ Goðinn
kom i gær til Reykjavíkur meS
íæreyskan iínuveiðara Eirikur
jallur, sem orðið hafði fyrir vél-
arbilun um 50 milur vestur af
Öndverðarnesi. Skipið er liðlega
200 tonn að stærð. Viðgerð mun
fara fram hér.
konan skaðbrenndist hins vegar.
Kom í Ijós, þegar komið var með
hana í Landspitalann, að hún
hetfur hlotið yfir 50% bruna —
en 30—40% toruni telst hættuleg-
ur.
Skemmdarverk
á bíl
AÐFARANÓTT föstudagsins stóð
rauður Skoda 1000MB — R-22696
á Gunnarsbraut á móts við horn-
hús nr. 7 við Flókagötu. Um nótt-
ina hefur verið gengið, eða
hoppað á toppi bilsins, og hann
stórlega skemmdur. Biður rann-
sóknarlögreglan þá sem geta
gefið upplýsingar um manna-
ferðir á þessum slóðum um nótt-
ina, að gefa sig fram hið fyrsta.
ÖLL skráning nýrra bifreiða
liggur nú niðri vegna óvissunnar í
tryggingamálum bifreiða.
Morguniblaðið hafði samband
við nokfcrar bifreiðasölur í gær
og bar þeim öllum saman um að
þetta ástand hefði efcki dregið úr
að menn keyptu bíla, en hins
vegar safnast saman hjá þeim
bilar sem eru tilbúndr til skrán-
H.IÁ niðursiiðuverlismiðjii Har-
alds Böðvarssonar & Co. á Akra-
nesi er nú verið að Ijúka við
niðursnðii á lifur á Rússlands-
markað. I'nnið er samkvæmt
fyrirframsamningi, sem Mjóða-r
íngar.
Þórir Jónsson hjá Sveini Egils-
syni h.f. sagði að 15—20 bilar biðu
skráningar, en búið er að ganga
frá öllu öðru varðandi sölu bíl-
anna. Sama var að segja hjá
Heklu, þar sem bíða um 10 Volks-
vagnar skráningar.
Niðurstöður í þessu máli eru
væntanlegar eftir helgina.
upp á 300—100 þús. dósir. Enn-
fremur hefur í verksmiðjunní
verið urmið að niðursuðu á
hrogmim, sem fara á Englands-
markað.
Samkvæmt upplýsdmgum Har-
alds Sturlaugssonar hjá H.
BöSvarssyni oig Co. er mark-
miðið með þessaii niðuirsuðu að
reyna að fullnýta aflann, sem
benst tii Akraness, eins og kost-
ur er, og kvað hann fyrirtækið
jafhvel vera að ieita fyrir sér
um hráefni f-rá öðrum versíöðv-
um til Mfrarniðursuðunnar. Fram
leiðslan er eðlilega langmest fyr-
ir vertíðina, en að undantfömu
hefur fyrirtækið tekið línulifur
tíl niðursuðu. Framleiðsilan eyfcst
svo að nýju þeg£ur kemur fram
á vertíðdna og bátamir fora að
leggja netdn. Verksmiðjan getur
firamleitt 35 þúsund dósir af
hrognum og lifur á daig, þegar
anndmar eru hvað mestar um
bávertíðina, og starfa þá um 40
mianms að niðursuðunni. Annars
starfa yfirieitt 20—30 mamns
fast hjá verksmiðjunni.
Fyrirtækið hefur fyrirfram-
sa-mning við Rússa um kaup á
látfrinmd, og eins og fyirr segdr eru
fnamleiddar um 3—400 þús. dófl
ir á þann maritað. Hrognin fara
hins vegar til Englands, og á siL
ári framleiddi fyrirtækið um 300
þús. dósir í neytendaumbúðum
á þann markað. Einnig frystir
fyrirtækið úrgangshrogn, og eru
þau unnin yfir sumartimann. —
Þessi framleiðsla hiefur einnig ver
ið seld til Englamds fyrir milli-
göngu SÍS og SH. Haraldur kvað
þennam þátt framleiðslunnar enn
á frumstigi og markaðinn enn
ekki fullmótaðan, en magnið er
lítið eitt minna en af hrognunum
í neytendaumbúðunum.
Það kom fram í viðtalinu við
við Harald, að fyrirspumir hafa
borizt um lifrarframleiðsluna frá
Sviss og ýmsum fleiri löndum,
og virtist áhugi á þessari fram-
leiðslu stöðugt fara vaxandi. Þá
kom það fram, að fyrirtækið er
með aðrar tilraunir í gangi til
fullnýtingar aflans í enn rikari
mæli, en hann kvað ekki tíma-
bært að skýra nánar frá þeim, að
svo stöddu.
NÝIR BÍLAR FÁST
EKKI SKRÁÐIR
76 aldraðir Reykvík-
ingar fá íbúðir
Flytja inn 1. febrúar nk.
ÞANN 1. febrúar flytja væntan
lega 76 aldraðir Reykvíkingar í
hið nýja heimili með íbúðum fyr
Ir aldraða við Norðurbrún. Hefur
Félagsmálastofnun Reykjavikur-
borgar tilkynnt þeim, sem þar fá
húsnæði, þetta og mnn ínnan
skamms staðfesta aftur tímasetn
inguna.
Húsáð er að verða tilbúið, og
búið að malbika bílastæði og að
keyrsiu, að þvi er Sveinn Ragn-
arsson, félagsmálastjóri tjáði
Mbl. en gengið verður frá ióðinni
norðan megin siðar í samvinnu
við Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna.
í húsinu, sem er mjög vandað,
eru 60 íbúðir, þar af 52 fyrir
einstaklmga og 8 tveggja manna
íbúðir fyrir hjón. En ætlazt er til
að þarna búi aidrað fóik, s-em get
ur séð um sig sjálft. Húsvorður
er á staðnum í fuilu starfi og
veitir fyrirgreiðslu. Getur gamla
fólkið snúið sér til hans, ef eitt-
hvað sérstakt er.
Reiknað er með að kjailari
hússins, sem er rúmgóður, verði
notaður fyrir tómstundastarf fyr
ir aldraða, og þá jafnt fyrir þá
sem búa þarna og aldraða utan
úr bæ og verður það með svip-
uðu sniði og tómstundastarf aldr
aðra í Tónabæ. Auk þesa er í
kjallaranum aðstaða til ýmiss
konar þjónustu, sem Féiagsmála
stofnunin hugsar sér að tekin
verði upp þar.
Hafnfirðingar
kaupa skuttogara
frá Hollandi
BRÆÐURNIR Haraldur Jónsson
og Jón Hafdal, sem gert hafa út
togarana Hankanes og Egil Skalla
grímsson frá Hafnarfirði, hafa
samið um kaup á hollenzkum
skuttogara, sem smíðaður var í
Hollandi 1968. Kaupverð skipsins,
er enn er ekki unnt að gefa iipp,
er mjög hagstætt, að sögn Árna
Grétars Finnssonar, lögfræðmgs
þeirra bræðra. Samkvæmt nýju
mælingunni er skutt-ogarinn 377
brúttórúmlestir og 52ja metra
langur.
Ámi Grétar sagði í gær í við-
tali við Mbl., að togarinm værl
með yfirbyggðu miiliþilfari og
búkrn ölium nýjustu fiski- og
siglingatætkjum. Um borð eru
frystitæki. Fáist nauðsynleg fyr-
irgreiðsla hér heima mun togaiv
inin væntahiegur í febrúar eða
marz.
Haraldur og Jón Hafdal hafa
selt togarann Egil Skallagríms-
son og em kaupendur 5 aðilar
í Reykjavík.