Morgunblaðið - 09.01.1972, Síða 30

Morgunblaðið - 09.01.1972, Síða 30
30 MORGONBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972 'iMHaan—< HH útvarp 1 Framh. af bls. 29 af komu sinni til Jóns í Möórudal og ra*Öir við Þórarin Þórarinsson fyrrum skólastjóra. (ÁÖur útv. 30. október i fyrra). 16,40 l.étt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,10 Framburðarkennsla i tengslum við bréfaskóla SlS og ASÍ Danska, enska, franska. 17,40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Im daginn «g voginn Þorvaldur Júliusson bóndi á Sönd um í Miðfirði talar. 19,50 Mánudagslöffin 20,25 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halídórsson sér um þáttinn. 20,55 Kammertónleikar Beaux Arts trióið leikur Trió fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Antonii) Dvorák. 21,40 Islenxkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sleðaferð um Græn» landsjökla44 eftir Georg Jensen Einar Guðmundsson les þýðingu sina á bók um siðustu Grænlanda ferð Mylius-Ericbsen (14). 22,35 Hijómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðmundssonar 23,30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. janúar 7,00 Mnrgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir ki. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Kristin Sveinbjörnsdóttir heMur á- fram sögunni af „Síðasta bænum i dalnum'* eftir Loft Guðmundsson (8). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli ofangreindra tal- máisliða. Við sjóinn ki. 10,25: Páll Péturs- son niðursuðufræðingur taiar um fjárfestingu i fiskiðnaði. Sjómannalög. Fréttir kl. 11,00. Stundarbil (endurt. þáttur F. I>.) Fndurtekið efni kl. 11,30: Ástriður Eggertsdóttir segir frá fósturfor- eldrum sinum Katrínu og Ara (Áður útv. 27. tíes. sl.) 12.00 Dagskráin lónleikar. Tilkynningar 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tonleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir taiar aftur um meðferð og notkun sterkra bleiki- og hreinsiefna. 13,30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum timum. 14.30 1 skammdeginu Umsjón: Þóra Kristjánsdóttir. 1 þættinum verður fjaílað um leik- myndir. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Mendelssohn Artur Rubinstein, Jascha Heifetz og Gregor Piatigorsky leika Tríó í d-moll op. 49 fyrir pianó, fiðlu og selló. Cleveland-hljómsveitin leikur Sin fóniu nr. 4 i A-dúr op. 90 „Itölsku sinfóníuna44; Georg Szell stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto. 17,40 tJtvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn44 eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les (2). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Heimsmálin Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20,15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21,05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,30 ÍJtvarpssagan: „Hinumegin við heiminn“ eftir Guðmund 1-. Friðfinnsson. Höfundur byrjar lestur sinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Á suðurgöngu Eirikur Sigurðsson segir kafla úr ferðasögu til Rómaborgar. 22,45 Harmonikulög Egil Hauge leikur lög eftir sjálfan sig. 23.00 A hljóðbergi „Til austanvindsins44. — Goethe og Marianne von Willemer. Alma Seider og Heinz Woester lesa úr ljóðum þeirra og bréfum. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Framb. aí bls. 29 Þýðandi Árni Guðnason. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Stjórnandi upptöku Tage Ammen- drup. Leikmynd gerði Snorri Sveinn Friðriksson. Persónur og leikendur: Jörgen resman ... Guðm. Pálsson Hedda Tesman .... Heiga Bachmann Júlia Tesman ......... Þóra Borg Thea Elvsted .... Guðrún Ásmundsd. Assessor Brack .... Jón Sigurbj.son Ejlert Lövborg .... Helgi Skúlason Berta ...... Áróra Halldórsdóttir Leikrit þetta var áður fiutt í dag skrá sjónvarpsins á föstuúaginn langa, 27. marz 1970. 23,30 Dagskrárlok Þriðjudagur 11. janúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Kildare læknir Bíðum og sjáum hvað setnr Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir 21,20 Sá guli Imræðuþáttur í sjónvarpssal um bætta meðferð sjávarafla Umræðum stýrir Árni Benedikts- son, framkvæmdastjóri. 22,10 En francais Frönskukennsla I sjónvarpi. 20. þáttur endurtekinn. 22,40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. janúar 18,00 Siggi Siggi og kornakurinn Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arngrímsdóttir 18,10 Teiknimynd Þýöandi Heba Júliusdóttir. 18,15 Ævintýri f norðurskógum 15. þáttur. Eftirförin. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18,45 Slim John Enskukennsla f sjónvarpi 8. þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Þarfasti þjónninn Mynd um samskipti manns og hests fyrr og siðar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson 21,00 Carlos Barbes Dagur 1 lífi fiskimanns á Seychell eseyjum í Indlandshafi. (Nordvision — Norska sjónvarpiÖ) 21,15 Willie kemur heim (When Willie Comes Marching Home) Bandarisk biómynd frá árinu 1950) Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Dan Dailey, Corinne Calvet, Colleen Townsend og Will iam Demarest. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Þegar Japanir hefja árás á flota- stöðina í Pearl Harbour, verður uppi fótur og fit. Ungu piltana dreymir um hetjudáðir, og einn þeirra er Virginiumaðurinn Bili Kuggs. Hér greinir frá reynslu hans í striðinu, eftirvæntingu hans. ævintýrum og vonbrigðum. 22,35 Dagskrárlok. Föstudagnr 14. janúar 20,00 Fréttir 20,25 Vcður og auglýsingar 20,30 Hljómleikar unga fólksins Fellibylur Leonard Bernstein kynnir óperuna „The Second Hurricane44 eftir Aar on Copland og stjórnar flutningi hennar. Flytjendur eru nemendur við Tón- og listaháskóla New York borgar og hljóðfæraleikarar úr Fil harmoniuhljómsveit New Yorkborg ar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,20 Adam Strange: Skýrsla 1553 Hættulegir fordómar Brezkur sakamálaflokkur um rannsóknarlögreglumanninn Adam Strange og félaga hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,10 Erlend málefni Umsjónarmaður Sonja Diego 22,40 Dagskrárlok. Laugardagur 15. janúar 16,30 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 9. þáttur. 17,30 Enska knattspyrnan 18,15 íþróttir M.a. mynd frá alþjóðlegu skiða- móti I Oberstaufen. (Evrovision — Vestur-þýzka sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. 18.45 En francais Frönskukennsla f sjónvarpi 21. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,30 Skýjum ofar Nýr, brezkur gamanmyndaflokkur um tvær ungar og föngulegar fiug freyjur og ævintýri þeirra. 1. þáttur. Erfiður farþegi Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20,50 Vitið þér enn? Stjórnandi Barði Friðriksson. 21,20 Nýjasta tækni og vísindi Jarðgas Fellibylir Nýting glerúrgangs Brönugrös Umsjónarmaður örnólfur Thorla- cíus. 21,50 Kátir voru karlar (Tortilla Flat) Bandarisk biómynd frá árinu 1942 byggð á samnefndri skáldsögu eft ir John Steinbeck. Leikstjóri Victor Fleming. Aðalhlutverk Spencer Tracy, Hedy Lamarr, John Garfield, Frank Mog an og Akim Tamiroff. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Nokkrir félagar, sem haldið hafa hópinn um skeið og búa i niður- níddu borgarhverfi reyna að bjarga frá glötun einum vina sinna, sem lent hefur I þvi óláni að erfa talsverðar eignir og er nú jafnvel farinn að stunda fasta vinnu. 23,30 Dagskrárlok. Yiirsoumohona ósknst Staða yfirsaumakonu við saumastofu Kleppsspitalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir um stöðuna sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna. Eiriksgötu 5, fyrir 19. janúar nk., með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Reykjavík, 7. janúar 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna. Fimleihofélogið BJÖRK Hoínorfirði Æfingar hefjast aftur mánudaginn 10. janúar. Frúarflokkar frá kl. 6—8 e. h. og miðvikudag frá kl. 6—8. Tlmi og æfingadagar unglingaflokka óbreyttir. Innritun og upplýsingar í ofangreindum tímum. STJðRNIN. Þessi bíll er til sölu Er með díselvél vökvastýri. — Upplýsingar í símum 82387, 85525. Fró Póst- og símomólostjórninni Mándaginn 10. janúar nk. kl. 0800 verður tekin í notkun 1000 númera stækkun sjálfvirkustöðvar- innar við Suðurlandsbraut (Grensásstöðin) i Reykjavík. Númerin verða 36000 til 86999. Þrátt fyrir þessa nýju stækkun verður ekki hægt að uppfylla allar óskir um nýja síma eða flutning síma og verður ekki hægt fyrr en nýjar stækk- ahir koma til sögunnar, svo sem eins og bygging Breiðholtsstöðvarinnar. Ný símaskrá er væntanleg með vorinu. Reykjavík. 7. janúar 1972.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.