Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 31
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972
31
Viðhorf Norðmanna
Eftir Cyrus L. Sulzberger
HÁKON heitinn Noregskon-
ungur sagði mér árið 1949 að
sónu livatt stjórn sína til þess
að segja skilið við hefðbundna
hlutleysisstefnu og gangra í
Norður - Atlantshafsbandalag
ið, sem þá var nýstofnað. Nor
egskonungur hefur engin póli
tisk völd samkvæmt stjórnar
skránni, en persónuleg áhrif
hans eru mikilvæg að tjalda-
baki.
Rök Hákonar voru þessi:
„Við verðum að gera öllum
Norðmönnum ljóst, hverjir
raunverulegir vinir þeirra eru
— núna — svo að aldrei fram
ar verði leikið á þá í stríði. Ef
einhvern tima kæmi til styrj
aldar, mundi fimmta herdeild
koma til skjalanna, og á henni
verður að hafa nánar gætur.
Ég reyni að íhuga þessi mál
langt fram í timann og hef í
huga son minn og sonarson.
Sonur minn hefur þegar lifað
tvær styrjaldir."
Þessi sonur han-s, Ólafur
konungur, ríkir nú yfir þess-
ari fámennu, friðsömu og lög
hlýðnu þjóð, þar sem tilhugs-
unin ein að dragast inn í styrj
öld leitar á huigi aðeins ör-
Íárra manna nú í dag. Samt
standa Norðmenn dyggan
vörð um orð Hákonar og
eru sem fyrr traustir aðilar
NATO.
FRIÐARTÍMI
Núverandi stjórn Verka-
mannaflokksins undir forsæti
Trygve Bnattelis leggur á-
herzlu á, að nú á dögum sé
erfitt að líta aðildina sömu
augum og Hákon konungur á
sínum tíma. Erfiðara er að
, hugleiða slik mál eftir langan
friðartíma eins og nú ríkir.
Hann bætti við:
„Ég held, að þú fyrirhittir
ekki fólk hér sem segir: Vinir
okkar eru í austri og óvinir
okkar í vestri. En þú hittir
marga, sem segja að við eig-
um ernga óvini hvorugum meg
in. Nú á dögum er tilfinningin
fyrir því að Evrópa er klofin
i tvennt ekki eins sterk og hún
var áður.“
„Þótt ég hafi tekið þetta
fram, hefur útbreidd hli.tleys
isstefna ekki fest rætur hér á
landi og yfirleitt sættir fólk
sig við NATO. Þegar liðin
voru 20 ár frá stofnun banda-
lagsins var lögum samkvæmt
kleift að endurskoða aðildina.
En fljótt kom í ljós, að mikill
meirihluti var hlynntur áfram
haldandi aðild að NATO.“
Þetta er eftirtektarverð stað
reynd vegna sterkra samnorr
ænna eða skandínavískra
tengsla við Svíþjóð og Finn-
land og viðvarandi hlutleyais
hefðar, sem aldrei fellur alveg
í gleymsku, meira að segja
ekki í NATO-löndunum Nor-
egi, Danmörku og fslandi.
Þess vegna eru lífil líkindi
til þess, að þau tilmæli Banda
ríkjanna að aðildarlöndin í
Evrópu auki framlög sín til
landvarna finni mikinn hljóm
grunn. Bratteli, sem er skarp
léitur maður en snyrtimenni
og talar af vel íhuguðu máli
og yfirvegað, lætur svo um
mælt:
„Þú verður að hafa í huga,
Bratteli
að í Noregi eins og flestum
löndum Evrópu er erfitt að
koma til leiðar auknum fram-
lögum til landvarna á friðar-
tímum. Framlög okkar til
landvama eru tiltölulega há.
Hvers konar tilraun til þess
að auka þau yrði vissulega
ekki auðveld."
Þar með er ekki sagt, að
Bratteli og samráðherrar hans,
sem flestir voru í fangabúð-
um nasista á stríðsárunum,
-geri sér ekki grein fyrir nauð
syn vestrænnar einingar til
þess að koma í veg fyrir hugs
anleg átök. Og afdrif herstöðv
arinnar á íslandi, sém stjórn-
irnar í Washington og Reykja
vík hafa byrjað viðræður um,
valda þeim alvarlegum áhyggj
um, vegna hemaðarlegs mikil
vægis hennar, er felst í þvl að
in-niloka risaflota Rússa, sem
hefur bækistöð gegnt Norður
Noregi í Murmansk.
Þó hafa fáir Norðmenn á-
Starfa í bráðabirgða-
umboði Framkvæmda-
stofnunarinnar
Hákon konungur
hyggjuraf slíkum hernaðarleg
um vandamálum aðrir en
stjórnmálaforingjar og herfor
ingjar. Mál málanna nú í dag
er Efnahagsbandalagið, ekki
NATO. Ríkisstjóminni er mik
ið í mun að fá aðild, sérstak
lega þar sem Bretar eru að
heita má komnir inn fyrir
þröskuld „Evrópu“.
ÆSKAN TREG
En sjómennirnir og bænd-
urnir eru miklu vantrúaðri á
hvað aðildin mundi færa Norð
mönnurn en kaupsýslumenn-
irnir, verkamennirnir og þeir
sem hagsmuna hafa að gæta
af siglingum. Þar að auki er
hávær minnihluti skipulagðra
hópa æskufólks andvígur
bandalaginu af ýmsum áatæð
um, er stafa af tilfinninga-
samri einangrunarhyggju auk
uggs um að áframhaidandi iðn
væðing, sem bætt lífskjör
grundvallast á, muni skaða
umhverfið í þessu fagra landi.
Bratteli er eins eindreginn
stuðningsmaður Efnahagis-
bandalagsins og NATO, og
hann á erfitt verk fyrir hönd
um, ef hann ætlar að tryggja
aðild. Hann verður að sigra í
sérstöku þjóðaratkvæði i mál
inu, og síðan verður hann að
tryggja sér stuðning tveggja
þriðju þingmanna í Stórþing-
inu. Þrátt fyrir þetta er hann
rólegur og bjartsýnn sem
endnanær.
Það er einkenni á þessu
landi, að heilbrigð skynsemi
er venjulega látin ráða. Rök
mæla með því, að Noregur
heyri til Evrópu efnahags-
lega og stjórnmálal'ega, á
sarna hátt og hann heyrir til
Vesturlöndum herfræðilega
og hugmyndafræðilega.
Raforkuvinnsla
almenningvera
— jókst um 10,3% á 9 mán. 1971
UPPSETT afl í almenningsorku-1 var með 19GWh eða 5,0%; aukn-
verhm landsins var í árslok 19701ingu. Norðurland *ar með 106
alls 334.097 kW og hafði eingöngu
aukizt um 921 kW á árinu, mest
allt smáaukningar í ýmsum dísil
aflstöðvum, segir í nýútkomnum
Orkumálum. Á tímabilinu janúar
-september 1971 var raforku-
vinnslan hjá almenningsorkuver
um landsins alls 1,161 GWh (gíga
watstundir, en GWh er 1 millj.
kóhwattstundir) og hafði aukizt
um 10,3% frá sama tíma í á
fyrra ári. Stórnotkun var 672
GWh og hafði aukizt um 11,5%
en almenn notkun varð 489 GWh
og jókst um 8,8%.
Almenn raforkunotkun á sam
tengdu Sogssvæði var fyrstu 9
mánuði ársins 1971 33 GWh og
jókst um 8,1%.
Suðvestuirland með stórnotk-
un var méð alls 1013 GWh eða
10,3% aukningu. Norðvesturland
EFNAHAGSSTOFNUNIN og At-
vinniijöfminarsjóður voru stofn-
anir, sem lagðar hafa verið niður
með lögum frá Alþingi. Því
ræddi Mbl. í gær við forráða-
menn þessara fyrrum stofnana og
spurðist fyri'r um það, hvað
starfsfólk stofnananna hefði fyrir
stafni.
Bjarni Bragi Jónsson, forstöðu-
maður Efnahagsstofnunarir.nar,
sagði að srtofnuinin væri rekin í
bráðabirgðaumboði Framkvæmda
stofnunar ríkisina. Það umboð
getur hinis vegar ekíki verið til
mjög langs tíma, því að fram-
kvæmdaráð hlýtur að verða Skip
að innan skamma. Mun það þá
gera sínar ráðstafanix til þess að
korna rekstri Framkvæmd astofn-
unarinnar á laggirnar. Við höf-
um hine vegar nóg að gera hér
enn, sagði Bjami Bragi Verið
var að ljúka fiskverðinu, en það
var að sjálfsögðu gert í krafti
gömlu laganna, enda hófust fund
ir um fiskverð fyrir áramót.
Framkvæmdastjóri Atviranu-
jöfnunarsjóðs er Kristinn Zim-
sen. Kristinn sagði, að samþy'k&t
hefði verið á fundi með stjóm
Framkvæmdastofnunarirmar, að
halda áfram afgreiðslu mála í
sjóðnum, þar til nánari ákvörð-
un lægi þar um. Annar® sagði
Kristinn, að starfslið sjóðsinis
GWh eða 11,8% aukningu og
Austurland var með 22 GWh eða
7,9% aukningu.
Þegar Rútur Halldórsson gerir
grein fyrir raforkuverum lands-
ins 1970, segir hann m.a.
Á árinu 1970 framleiddu raf
orkuver landsins alls 1460 GWh,
þar af 1413 GWh eða 96,8% í
yatnsaflsstöðvum, en 47 GWh
eða 3,2% í varmaaflsstöðvum.
Tæpur helmingur raforkurmar,
RAFVCOINO felAlíOS
ténlokSTO
væri allt starfsfólk Landsbank-
aras, en sjóðurinn er í vörzlu
hans. Það sem áður hét Atvinnu-
jöfnunarsjóður heitir nú Byggðar
sjóður.
Hótel-
ránið
leyst
New York, 8. jan. AP.
LÖGREGLAN í New York telur
sijr liafa leyst hótelránið mikla á
dögunum, liandtekið f jóra rnenn
sem voru viðriðnir það og náð
aftur skartgripum, sem rænt var
og vorn að verðmæti 250.000 doU
arar. Sagt er, að fleiri menn verðt
handteknir vegna ránsins.
Mennirnir fjórir sem nú eru í
haldi voru handteknir í tveimur
hótelum skammt frá hótelinu þar
sem ránið var framið. Ekiki er
ljóst hvort hinir handteknú hafa
beinlínis tekið þátt i ráninu eða
'keypt þýfið af ræningjunum.
Hæstu fisk-
veioipjooir
Rafvæðing íslands í árslok 19 70. Rafvædd svæði eru svört á
kortinu, órafvædd svæði merkt með skálínuin. Um 1100 býli
eru með eigin smástöðvar.
I FRÉTT í Mbl. nú í vikunni
birtist frétt um 10% ankn-
ingu fiskaflans í heiminum
árið 1970 og var þar getið 10
hæstu þjóðanna svo og Is-
lands. Til viðbótar við þá frétt
má geta þess að árið 1970
voru veiddir 42,266 hvalir,
seni var 531 hval meira en
1969. Á árinu voru engir blá-
livalir veiddir og er það þriðja
árið í röð og á árinu voru í
fyrsta skipti engar véiðiskýrsi
nr um Hnúfubaka. Báðar
þessar hvalategundir eru tald-
ar i hættu vegna ofveiði.
Hér á eftir fer listinn yfir
20 hæstu íiskveiðiþjóðdrnar
og afliran 1969 í sviiga á eftir.
1. Perú 12,6 miiljófndr lesta
(9,2)
724 GWh eða 49,5% var unninn
í Búrfellsvirkjun, en á öllu Sogs
svæðinu nam vinnslan 1,262 GWh
eða 861,3%. Orkuvinnslan jókst
alls um 61,7%, þ.e.a.s. um 64,3%
í vatnsaflsstöðvum og 9,8% í
vairmaaflsstöðvum. Orkuvinnsla
jarðvarmastöðvarinnar við Náma
fjall óx úr 2 GWh árið 1969 upp
I 12 GWh árið 1970. Orkuvinnsla
varmaaflsstöðva, er byggja á inn
fluttri olíu, dróst saman um 6
GWh eða um 14,4%. Stórnotkun
óx úr 299 GWh upp í 827
GWh en almeran orkunotkun
óx úr 604 GWh í 634 GWh eða
uim 4,9%. Af stórnotkuninni var
stæratur þáttur Álverksmiðjunn-
ar eða 645 GWh um 44,2% af
heildarorkúmni. En árið 1970 var
fyrsta heildar starfsár Álverk-
smiðjunniar. Áburðairverk«miðj-
an raotaði 116 GWh á árinu sem
svaraði 82,7% aukningu frá fyrra
ári. Sementsverksmiðjan notaði
II GWh og var þar samdráttur
um 13,6%. Kef 1 avíkui'f1 ugvöl 1 nr
var með 55 GWh eða 4,9% aukn-
ingu. Þess bera að geta að í öllum
ofangreindum tölum um stór-
raotkun eru flutningstöp meðtalin,
frá 5 til 10%.
Einkarafstöðvum hefur frekar
fæklkað en hitt. VatnsafJsatöðvar
eru með 3.382 kw í uppsettu afli
en vairmaflissfcöðvar 17.022 kw eða
saimtaLs 20.404 kw. Meðalstærð
2. Japan 9,3 (8,6)
3. Sovétrikin 7,3 (6,5)
4. Kína 5,8 (5,8)
5. Noregur 3,0 (2,5)
6. Bandaríkin 2,7 (2,5)
7. índland 1,7 (1,6)
8. Thaiiland 1,7 (1,3)
9. S-Afríka 1,5 (1,8)
10. Spánn 1,5 (1,5)
11. Kanada 1,58 (1,50)
12. Indónesía 1,25 (1,21)
13. Danmörk 1,22 (1,27)
14. Ohile 1,16 (1,07)
15. Bretland 1,09 (1,08)
16. Filipseyjar 989 þús. lestir
(978)
17. S-Kórea 933,6 (879,1)
18. Frakkland 775,2 (770,5)
19. ísland 733,8 (689,5)
20. Formósa 613,0 (560,9)
(21) V-Þýzkaland 612,9 (651,6)
rafstöðvanna eru tæp 18 kw, þar
sem fjöldi eirakastöðva er nú ekiki
1139, þar af eru í eigu bænda
927 stöðvar með alls 6.526 kw
í uppsettu afli eða rúm 7 kw á
stöð. Flestar stöðvanna, fyrir
utan þær sem eru í eigu bænda,
eru varastöðvar.
GWh
Allt landið
Varml
I Voto
J FMAMJ JÁ SON 0
Mánaðarleg orkuvinnsla á öllu
landinu árið 1970. Skálinur sýna
vatnsorku, rúðiistrikuðii hólfin
varmavinnslu.