Morgunblaðið - 09.01.1972, Blaðsíða 9
MORGTJNBLABJÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972
Laust starf
Stúlka óskast til pökkunarstarfa í verksnniðju í Reykjavik.
Umsóknir með sem fyllstum uppl. um fyrri störf og atvinnu-
veitendur, aldur, heimilisfang. símanúmer o. s. frv. sendist
afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Pökkunarstarf — 5565",
Dönskunámskeið
Dansk-islenzka félagið hyggst efna til dönsku-námskeiðs
Kennari verður danski sendikennarinn við Háskóla Islands.
Námskeiðið hefst 14. janiiar n.k. og er einkum ætlað dönsku-
kennurum. Aðrir geta þó tekið þátt, ef aðstæður leyfa.
Nánari upplýsingar og þátttökubeiðnir i síma 21199 kl. 9—17
næstu daga.
Sorpbifreið
Til sölu 8 ára gömul bifreið af gerðinni Bedford. Hún er með
7 manna húsi og sorpkassa. Vélin er rúmlega ársgömul.
Ýmislegt, s s. drif og kúpling eru tiltölulega nýupptekin.
Nánari uppl. fást hjá verkstæðisformanni i áhaldahúsi Kópa-
vogskaupstaðar.
Tilboðum sé skilað til rekstrarstjóra Félagsheirni'.inu Neðstu-
tröð 4 fvrir 17. janúar n.k.
Rekstrarstjóri Kópavogskaupstaðar.
SÍMiI ÍH 24300
Til sölu og sýn+s 8
i Vesturborginni
Nýtt parhús i smíðum um 200 fm
með bílskúr á eignarlóð.
Við Skaftahlíð
120 fm íbúð á 4. hæð, sem er:
samliggjandi stofur, 2 svefnherb.,
eldhús, baðherb. og geymslu-
herb. Suðursválir eru i ibúðinni.
1 kjallara fylgir góð geymsla,
hlutdeild í sameíginl. geymslum,
þvottaherbergjum, strauherbergj-
um og vélum í þeim, og hlut-
deild í gufubaðsklefa. Stigagang-
ur nýteppalagður. Ibúðin laus 15.
apríl nk. Ekkert áhvílandi.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
ftlfja fasteignasalan
Sirni 24300
Laugaveg 12
Utcm skrifstofutíma 18546.
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Tryggið yður
hljómsveitir og
skemmtikrafta
timanlega. — Opið frá kl. 2—5.
sKEmnmamB0»3»
Kirkjuiorgi 6, 3. hæð. Kirkjuhvoli, póstbox 741. sími 1593F>.
Símar 21870-20998
Við Stóragerði
5—6 herbergja 140 fm sérhæð.
5—6 herb. 150 fm sér efri hæð
við Hvassaleiti.
6 herb. rbúð við MeistaraveHi.
5 herb. sér efri hæð við Kópa-
vagsbraut.
4ra herb. íbúð við Birkimel.
4ra herb. ibúð við Vitastíg.
3ja herb. 90 fm jarðhæð við Út-
hKð.
HILMAR VALDIMARSSON.
Ósktim eftir ca 100 fermetra
skrifs tofuhúsnœði
í eða nálægt gamla miðbænum.
Tilboð sendist til Morgunblaðsins merkt: „S—1972 — 643".
Hús í Veslurbænum til leigu
frá næstu mánaðarmótum. Á efri hæð eru þrjú herbergi, á neðri
hæð er eldhús, eitt herb. og þrjár litlar stofur. Þeir. sem gætu
útvegað góða og trausta manneskju til heimilisstarfa 3—4
klst. á dag, fimm daga vikunnar, ganga fyrir.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. janúar, merkt: „Vesturbær —
5566".
HAFNARFJÖRÐUR
- NORÐURBÆR
Dunshennslun
i Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu.
Ný námskeið hefjast mánudagmn
10. janúar.
Framhaldsflokkar í gömlu dönsunum og þjóðdansar
á mánudögum.
Byrjendaflokkar í göm:u dönsunum á miðvikudögum.
Innritun í Alþýðuhúsinu á ménudag frá kl. 7. Sími 12826.
Æfingar sýningarflokks hefjast fimmtudaginn 13. janúar.
Upplýsingar á mánudag frá kl. 2—7 í síma 26518.
ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR.
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrl.
MORGUNBLAÐSHÚSINU
ÚTSALA! - ÚTSALA!
Vefnaðarvöruverzlanir Ólafs Jóhannessonar opna útsölu í
vöruskemmu við Fischersund
mánudagiim 10. janúar klukkan 1 eftir hádegi.
FJÖLBREYTT OG MIKIÐ VÖRUVAL!
ÓTRLJLEGA HAGSTÆTT VERÐ!
Þessar glcesilegu 5-6 herbergja
íbúðir eru til sölu í
Norðurbœnum Hafnarfirði
□ Ibúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og málningu,
og þeim fylgir sérgeymsla í kjallara.
□ Sameign verður fullfrágengin, úti og inni.
□ Lóð verður fullfrágengin með grasflötum, leikvelli og blla-
stæðum.
□ Hitakerfi hannað fyrir hitaveitu og oliukyndingu.
□ Ibúðirnar verða afhentar á þessu ári.
□ Hagstætt verð og góð greiðslukjör.
□ Beðið verður eftir láni frá Húsnæðismálastofnun ríkisins.
□ ATH. Umsóknarfrestur rennur út 1. febrúar nk.
Upplýsingar á skrifstofunni
Gissur V. Kristjánsson SÍMI
Álfaskeiði 40, Hafnartirði 52963