Morgunblaðið - 09.01.1972, Page 28

Morgunblaðið - 09.01.1972, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972 Hafnfirðingar Vegna styttingar vinnutímans í nýgerðum kjarasamningum við verzlunarfólk verða verzlanir í Hafnarfirði lokaðar til kl. 2 á mánudögum, fyrst um sinn. KAUPMANNAFÉLAG HAFNARFJARDAR. Leiklistarskóli Þárunnar Magniisdóttur tekur til starfa aft.ur 15. janúar. Upplýsingar í síma 14839. Lærið að taka mál, minnka og stækka snið, breyta sniði og sníða flík á hvern sem er eftir Stil og Mc’Calls sniðum. Notaðir vörubílar Vantar yður notaðan vörubíl af gerðinni Volvo — Bedford — Mercedes eða Scania? Við höfum alltaf mikið úrval af vörubílum í góðu ásigkomulagi, einnig 4 og 6 hjóla. O. SOMMER Taastrupgaardsvej 32, 2630 Taastrup, Danmark. Simi (01) 996600. Telex 9538. Símnefni Autosommer. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn i sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun, Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr piasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sími 30978. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG er æskumaður ■ nienntaskóla. Kn ég hef ekki drýgt neina dáð, hvorki fyrir sjálfan mig né aðra. Getið þér tiðsinnt mér? MÉR þykir vænt um að fá bréf eins og þitt. IJú tekur nærri þér, að þú hefur ekki komið neinu til vegar, þér eða öðrum til heilla. Þessi hugsun er fjarri mörgum æskumanninum nú á dögum. Ungir menn eins og þú eru von framtíðarinnar í þessum heimi. Hvað getur þú þá gert, svo að þú drýgir einhverjar dáðir? Fyrst og fremst skaltu gerast lærisveinn Jesú Krists! Það var hann, sem sagði: „Sérhver sá, er vill yðar á meðal vera fremstur, hann skal vera allra þræll“ (Markús 10,44). Ef þú þjónar honum, gerir hann þig færan um að þjóna mannkyninu, ekki með frægð eða laun í huga, heldur mönnunum til blessunar. Maður nokkur kom hlaupandi að kirkjudyrunum um nónbil einn sunnudaginn og spurði kirkjuvörðinn: „Er guðsþjónustan á enda?“ Kirkjuvörðurinn, sem hafði komizt að raun um, í hverju sönn, kristin þjón- usta er fólgin, svaraði: „Tilbeiðslan er á enda, en guðs- þjónustan er rétt að byrja.“ Að vera kristinn er ekki það eitt að beygja kné í bæn eða lúta höfði í lotningu og tilbeiðslu. Það er að elska mennina svo heitt, að menn fari út í Krists stað til þess að hjálpa og bjarga hrjáðum og hrelldum mönnum. Enn bíða margir heimar þess, að þeir séu unnir Kristi til handa. Þig skal ekki skorta verkefnin! LITAVER Ný námskeið byrja fimmtudaginn 13. janúar og mánudaginn 17. janúar. — Hvert námskeið er 3 kvöld frá kl. 7,30—10,30. — Fjöldi þótttakenda á hverju námskeiði er mjög takmarkaður, því að hverju mum sig býðst að fullsníða 1—2 flíkur á staðnum eftir leiðsögn handavinnukennara. Námskeiðsgjald nemur 750,00 krónum og greiðist í síðasta lagi þremur dögum fyrir námskeiðsbyrjun á skrifstofu Vogue, Skóla- vörðustlg 12. l»átttökubeiÖnum er einungis veitt móttaka á skrifstofu Vogue, Skólavörðustíg 12 og í síma 25806. Ævintýraland VECCFÓDUR Á TVEIMUR HÆÐUM - 1001 LITUR - LítiÖ við í LITAVERI ÞAÐ BORGAR SIG. BUTASALA Bútasalan hefst múnudag Alllr bútar á húlfvirði Cluggatjöld tAUGAVEGI* 66 (2. UÆÐ), SÍMI 17450 býður yður í ógleymanlega ferð til Nílar. Þar dveljist þér meðal ævafornra fornminja og hinna heimsfrægu pýramida. Þar er hin stóra baðströnd Alexandria. Flogið hvern laugardag. AiR United ARAB Airlines Jernbanegade 5, DK 1608 Köbenhavn V, TLf. (01) 128746. Hafið samband við ferðaskrif- stofu yðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.