Morgunblaðið - 09.01.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.01.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972 23 Bílvelta á Öxnadalsheiði — tvær stúlkur slasast Akureyri, 7. janúar. BlLALEÍGUBÍLL valt á Öxna- dalsheiði á tíunda tínianum í gærkvöldi með þeim afleiðingruni að tvær stúlkur slösuðust. Tvo pilta, sem einnig- voru í bilnum, sakaði ekki, BíUinn er mjög mik- ið skemmdur. Fólkið var á leið á dansleik í Miðgarði í Skagafirði, en er búsett á Akureyri. Þegar kotn- ið var vestur undir heiðarbrún, mfesti önnur stúlkan, sú er bíln- urr. ók, vald á honum, þannig að hann fór út af veginum, þar sem nókkuð hátt var fram af, og rann bíllinn á hliðinni góðan spöl. Færi var eins og bezt getur verið á sumardegi. Þótt stúlkurnar væru meidd- ar, önnur í baki, en hin á höfði, bók fólkið það ráð að ganga nið- ur í Norðurárdal, enda sá það Ijós á Kotum, fremsta byggða bænum. Þegar komið var að Norðurárbrú, komu þar flutn- ingabílar á austurieið, sem fluttu fiólkið Sesseljubúð, sæluhús — Laxinn Framhald af bls. 10. azt á árunum 1965 til 1970. —- Danir eiga því ekki alla sökina. Herferð Bandarikjamanna er mál út af fyrir sig. Ákveðnir hópar, pressure-groups, hrundu henni af stað með brambolti, og meira að segja hefur tekizt að fá Þjóðþingið að samþykkja lög, sem heimila forsetanum að banna innfluttning á dönskum fiskafurðum, þar á meðal fær- eyskum. Forsetinn undirritaði lögin á Þorláksmessu, og vilji menn fræðast meira um aðdrag andartn, geta þeir keypt fyrir 112 dollara tvö bindi með um- ræðu Öldungadeildarinnar, en þar komu fram allar þær upp- lýsingar, sem Bandaríkjamenn hafa getað safnað. Talsverðrar móðursýki gætir í herferð Bandaríkjamanna, ekki sízt þegar þess er gætt að mengunin í Bandaríkjunum er meiri en orð fá lýst. En því síður má vanmeta aðgerðir Bandaríkja- manna. En það hafa Danir gert í ríkum mæli. Formaður sambands eigenda norskra veiðiáa skírskotar til góðsemi Dana, þegar hann held ur því fram, að örfáir danskir fiskibátar gangi á rétt tugþús- unda norskra laxveiðimanna. Geri Danir sér grein fyrir þessu telur hann að almenningsálitið knýi fram skynisamlega lausn á vandamálinu. Niðurstaða þessarar greinar- gerðar hlýtur að vera sú, að ekki séu allar ár hreinar og ekki hafi allir hreint í poka- horninu. Danir eru komnir í þá aðstöðu, að þeim er einum kennt um yfirsjónir margra. Vörnin hefur látið bíða alltof lengi eftir sér og verið allt of lengi á leiðinni, og það mun krefjast samstilltrar baráttu að breyta því áliti, sem hefur myndazt, áður en það greypist í meðvitund almennings í lönd ura, sem Danir geta aðeins átt vinsamleg samskipti við. austarlega 'á Öxnadalsheiði, en þaðan var hringt til Akureyrar eftir iækni og sjúkrabil. Þá var Mukkan um 24.00. Stúlkurnar voru svo fluttar í sjúkrabílnum í sjúkrahús á Akureyri, þar sem þær liggja. — Sv. P. Faðir okkar, Jón Araason, frá Jörfa, Haukadal, lézt að EUi- og hjúkrunar- heimilinu Grund 8. janúar. Systkinin. Ekkert lífsmark við vélina sem fórst í Perú Lirna, 7. janúar. NTB. FAULHLÍFARHEBMABUR, er lenti i dag við flak farþegaflug- vélarinnar sem först við Puc- allpa, í Perú, á jólakvöld, til- kynnti í talstöð sinni að hann sæi ekkert Ufsmark. Hann för niður i fallhlíf til að ryðja lend- ingarstað fyrir þyrlu seni á að flytja björgunarsveitir á staðinn. Talið var að alLir sem í véldiraii voru hefðu farizt, en þegar Juli- ane Köpecke, komst tiiil byggða eítir tiu daga hrakninga, var leit hafiin á nýjan leik. Ekki er talið útitokað að aðritr farþegar hafi ráfað eitthvað út í skóginn i ieit að hjálp, og verður þeirra leitað vandlega. Guðmundur Sigurðsson firá Stokkseyri, Þessi mynd af hon- um varð viðskila við minning- argrein, sem birtist i blaðinu sl. föstudag. Eru viðkomandi beðn- ir afsökunar á þeim mistökum. Innilegt þakklæti færi ég vin- um, skyldfólki og sveitungum fyrir gjafir, skeyti og heim- sóknir á áttræðisafmæli minu og þakka allt gott á liðnum árum. Guð blessi ykkur. Guðrún Þorsteinsdóttir, Kirkjubraut 40, Höfn, Hornafirði. Stýrimaður Vélstjóra eða háseta vantar á 26 tonna bát, sem rær með línu og síðan net, frá Suður- nesjum. — Sími 40695. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð til leigu á mjög góðum stað í borginni. nú þegar. Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins merkt- „600 — 5591“ fyrir miðvikud. 12.1. '72. ísafjörður Húseingin Hrannargata 6. ísafirði. er til sölu. Þeir, sem hafi áhuga, leggi nafn, heimilis- fang og símanúmer, í pósthóif 87, Haínar- firðii fyrir 1. febrúar nk. Vefnaðarvöruverzlun Til sölu er lítil og mjög vel þekkt vefnaðarvöruverzlun víð Miðborgina. Lítill og góður lager. Gott tækifæri fyrir þanti, sem vill skapa sár sjálfstæða atvinnu Tilboð. merkt: „Verzlun — 926" sendist Mbl. fyrir 17. þ. m Laus embœtti, er Forseti íslands veitir Héraðslæknisembættin í Kópaskers- pg Raufarhafnarhéruðum eru laus til umsóknnr, Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. grein læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er tfl 8 febrúar næstkomandi, Heiíbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 7. janúar 1972, Konur Konui óskast til að annast ræstingu og afleysíngu í eldhúsi aðra hvort helgí og tvo áftirmiðdaga í viku Upplýsingar gefur forstöðukonan í sima 66249 frá kt. 10—3 sunnudag og mánudag. SKÁLATÚNSHEIMILIÐ. Til leigu 4ra herbergja skrifstofuhæð við Miðborgina í fyrsta flokks ástandi ti! leigu Gæti leigzt í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 11547 frá klukkan 2—6 mánudag. Háft kaup Blaðprent haf. óskar eftir að ráða duglegar vélritunarstúlkur. Þurfa að geta byrjað strax. Góð vinnuaðstaða og hátt kaup. Upplýsingar í síma 85233 fyrir hádegi nk. mánudag BLAÐPRENT HF., Síðumúla 14. Heildverzlun í Miðborginni óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsfólk: 1. Lagermann hálfan daginn. 2. Sendisvein fyrir hádegi. 3. Ræstingakonu. Jf|f Upplýsingar veittar í síma 18370. Alliance Franzaise Frönskunámskeiðin janúar til apríl 1972. Kennt í mörgum flokkum. Kennarar: Franski sendikennarinn, Jacques Raymond, og frú Marcelle Raymond. Innritun og nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæbjarriar. Hafnarstræti 4 og 9. Símar 1-31-33 og 1-19-36 Væntaniegir nemendur komi til viðtals í Háskóla íslands (3 kennslustofu, 2. hæð) fimmtudaginn 13. janúar kl. 6 15. Bókasafn fétagsins, Túngötu 22, verður framvegis opið þriðjudaga og föstudaga klukkan 6—9. Hér með er auglýst til umsóknar starf forstöðumnnns Þrönnnr- stofnunnr Reyhjnvíkurborgnr Áskilið er, að umsækjandi sé arkitekt, verkfræðingur, hagfræðingur eða hafi sambærilega menntun. Ráðningartími er 3—5 ár, Nánari upplýsingar veitir borgarverkfræðingurinn i Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borizt skrífstofu borgarstjóra eigi síðar eo 1 fabrúar næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. janúar 1972. 5 herbergja hœð Höfum verið beðnir að selja eina af þessum vinsælu hæðum á sunnanverðu Seltjarnamesi Ibúðin skiptist í: rúmgóða suðurstofu með svölum, 4 svefn- herbergi, eldhús, bað og (sér) þvottahs Bílskúrsréttur. Teppi. Suðursvalir. Sér hiti. Lóð frágengin. Verð 2,3—2,4 millj. — Útb. 1.3—1,4 millj. — Ibúðin gæti losnað i marz nk. EIGNAMIÐLUNIN. Vonarstræti 12. Símar 11928 og 24534.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.