Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 2

Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 2
2 MOÍKJUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972 Launamál verzlunarfólks —< í kjaradóm í gær ÞEGAR heildarsamningar í launa málum voru gerðir 4. des. sl., var ákVeðið að leggja fyrir kjara- dóm þær kröfur vegna verrlun- ar- og skrifstofufólks, sem lúta að launum i samræmi við hina nýju flokkaskipan, sem samkomu lag náðist um. Sá kjaradómur kom í fyrsta skipti saman í gær kl. 11 og lögðu verzlunarmenn þá fram sina málssókn. — Handrit Framhald af bls. 1. isippi-háskóla. Meðal liandrit- anna eru nokkur frá yngri ár um liarts. Meðal handritanna eru „Py- lom“, Previously Thought Missing“, „The Vanquished", „Ar I Lay Dyingr", ýmis Ijóð og uppkast að leikriti. Að þessu standa Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur, Lands- samband verzlunarmanna, Verzl unarmannafélag Akureyrar og Verzlunarmannafélag Ámes- sýslu. En auk launakrafna, fjall- ar kjaradómur einnig um viðbót arorlof allra og lokunartíma- ákvæði VR. Kjaradóm skipa 7 menn, 3 skip aðir af borgardómara, 2 af laun- þegum og 2 af vinnuveitendum. Gert er ráð fyrir að dómurinn ljúki störfum fyrir 24. janúar. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Guðmundi Garðarissyni, formanni VR, að á grundvelli þess sam- komulags, sem gert var um stytt ingu vinnutíma, hefðu mörg stór fyrirtæki þegar notfært sér það og lokuðu á laugardögum. En varðandi verzlanir hefur yfirleitt ekki verið tekin ákvörðun um aukinn lokunartíma. f fyrradag kom til Keflavíkurflugvallar á vcgum flugfélagsins BOAC þota af gerffinni VC-lt. Meff þotunni voru tvær flugáhafnir og voru þær aff æfa lendingar og flugtök allan daginn, sér- staklega með tilliti til hliffarvinds. Kcflavíkiirfhigvöllur er talinn ákjósanlegur æfingavöllur í þessu tilliti, því að veffurhæff er oft mikil þar syffra og lítil umferff um íhigvöllinn. (Ljósm.: Steindór). Tveir 105 lesta bátar á flot sama daginn hjá Slippstöðinni hf. Gullfoss flutti 800 Færeyinga um jólin Kemur nú með færeyska sjómenn Fara til I»orlákshafnar og Vestmannaeyja f DAG S Gullfoss að leggja af stað frá Færeyjum til fslands, og keniur hingað á þriðjudagsmorg un. Með skipinu koma færeyskir sjðmenn, sem verða hér á ver- tíð, en ekki var í gær Ijóst hve marglr þeir yrðu. Aðeins 10 höfðu pantað far fyrir milligöngu útgerðarmanna hér. En nægilegt rými er í skipinu og þarf ekki mikinn fyrirvara við að panta fár. /Gullfoss hefur siðan hann var heima siðast, 28. nóvember, farið 5 ferðir milli Kaupmannahafnar og Fæ'reyja og flutt um 800 rrianns á þeirri leið um jólin, að því er Friðjón Ástráðsson, hj'á farþegadejld Eimskips tjáði Mbl. Mikill farþegastraumur er milli Kaupmannahafnar og Færeyja og mun fara þá leið 37—38 þúsund 0 Asgrímssafn: Haustsýn- ingunni að ljúka 1 DAG lýkur sýningu þeirri á vatnslitamyndum sem staðið hef- ur yfir í Ásgrímssafni undan- famar vikur. Meðal myndanna eru þrjú elztu listaverk safnsins, sem því hafa verið gefin á rmd- anförnum árum. Einmg myndir úr Svarfaðar- og Skíðadal, en þær eru málaðar um 1950. Ásgrímssafn verður lokað um tírna, og nsesta sýning þess verð- ur hin árlega skólasýning. 1 dag er safnið opið frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. farþegar á ári, sem næstum sam svarar því að allir Færeyingar fari eina ferð. Akureyri, 7. janúar. TVEIMUR 105 lesta stálfiskibát- um var hleypt af stokkunum hjá Slippstöðinni h#. í dag, hinum fyrri, sem smíffaffur er fyrir Meit ilinn hf. í Þorlákshöfn kl. 14.30, en hinum siffari, eign Hrafffrysti stöffvar Vestmannaeyja lif., kl. 15.00. Bátarnir eru nærrl full- smíðaffir og verffa afhentir eig- endum næstu daga. Lengd þeirra er 27 m, breidd 6.7 m og dýpt 3.35 m. Þeir eru búnir fullkomn- ustu siglinga- og fiskleitartækj- um og verða útbúnir til línu-, netja- og togveiffa. Frú Guðbjörg Thorarensen, kona Benedikts Thorarensens, annars af forstjórum Meitils hf., skírði fyrra skipið Brynjólf ÁR 4, en Sigurbára Sigurðárdóttir, 8 ára, dóttir Sigurðar Georgsson- ar skipstjóra, gaí síðara skipinu nafnið Heimaey VE 1. Þeir Gunn ar Ragnars, forstjóri Slippstöðv- arinnar hf., og RíkharðUr Jóns- son, forstjóri Meitilsins, fluttu stutt ávörp við athöfnina. Skipstjóri á Brynjólfi ÁR 4 verður Einar F. Sigurðsson, og 1. vélstjóri Guðmundur B. Baldurs son. Skipstjóri á Heimaey VE 1 verður Sigurður Georgsson, em 1. vélstjóri Ástvaldur Valtýsson. Næstu bátar, sem lokið verður við hjá Slippstöðinni hf., eru 105 lesta bátur fyrir Hraðfrystistöð Slippstöðvarbátarnir — Ljósm. Sv. P. Umsvif Cargolux hafa tvöfaldazt MJÖG annríkt hefur verið hjá Cargolux á umliffnu ári, og hefur flugreksturinn tvöfaldazt miffað viff 1970. Mikiff hefur verið flog- iff til Austurlanda, einkum tll Hong Kong, affallega meff fatn aff og fataefni, og til Indlands meff hjálpargögn vegna flóttamanna, Allmargar leiguferffir hafa veriff farnar fyrir önnur flugfélög, t.d. til Afriku og Norffur- og Suffur- Ameriku. Samningar hafa nú tekizt um tvö vikuleg flug með varning til Best settur úr liði Manchester United GEORGE Best, hinn dáði knatt- spynrumaður Man. Utd., hefur verið settur út úr liðinu og hann leikur því ekki með félögum sínum í dag, þegar Man. Utd. mætir Úlfunum á Old Trafford. Frank O’Farrell trlkyimti þessa áikvörðun í gær og gaf jafn- framt þá skýringu, að Best hefði akrópað frá æfingum alla þessa viiku og væri þvi ekki hæfur í Mð sitt. Best hefur löngum þótt ódæll á leókvelli sem utan vallar og í fyrna greip stjóm Man. Utd. til þess ráðs að hegna hoirum fyrir agabrot með leikbaimi og fjársekt. Síðan hefur Best reynt að halda sór á mottiunni, en ljósrt er að frægðin stígur honum enn tii höfuðs á óheppilegjan hátt. og frá Austur-Afríku. Þá verður flogið vikulega til Lagos í Níger íu með vörur, og þaðan um Laa Palmas 6 Kanaríeyjum, en þar verða tómatar teknir og fluttir til Luxemborgar. Einnig eru fjrrir hugaðar vikulegar ferðir til Hong Kong. Flugvélar Cargolux hafa nú lent í öllum heimsálfum nema Ástralíu, en fyrsta ferðin verður farin þangað síðar í þessum mán uði með vörur til Melbourne. Flugfélagið Cargolux var stofn að í maímánuði 1970 af Loftleið- um, Salenia og Luxair í þeim til gangi að annast leiguflug með vörur. Upphaflega hafði félagið eina flugvél til umráða, en nú er ráðgert að eftir 1. febrúar nk. verði það með fimm flugvélar í förum. Þær eru allar af gerðinni Rolls Royce. Þrjár eru lengdar og rúma þess vegna fyrirferðar- meiri vörusendingar en hinar, en burðarmagn hverrar vélar er 27 tonn. Nú er Luxair að reisa 800 fer- metxa vöruskemmu vegna starf- semi Cairgolux. Þá hefur Luxair einnig lagt drög að kaupum á ný tízku vöruafgreiðBlutækjum til þess að geta annað hinum auknu flutninigum félagsins til og frá Luxemborg, en Cargolux áætlar nú að tvöfalda rekstur sina á þessu ári miðað við 1971. í hyrj un næsta árs mun Cargolux flytja skrifstofur sínar frá mið- borginni út í hina nýju verkstæð- isbyggingu Loftleiða á flugvellin um í Luxemborg. Nú um áraimótin starfa átta flugáhafnir hjá Cargolux og eru fiestir flugliðánna Sslenzkir. Yfir flugstjóri er Einar Sigurðsson. — Einar Ólafsson er framkvæmda- stjóri félagsins. VONIR standa til að prentun franitalseyðnblaða til skatts ljúki mánudaginn 10. janúar og verða þá eyðnblöðin send til skýrsluvéia ríkisins og þau áskrif uð. Prentun lauk hinn 4. janúar í fyrra, svo að Ijóst er að eyðu- blöðin eru nú um 6 dögum á eftir áætlim. Sigurbjörn Þorbjörnsson, rik- isskattstjóri sagði i viðtaii við Mbl. í gær, að ekki væri Ijóst, hvort nauðsynlegt yrði að veita framtalsfrest að þessu sinni. — Hann sagðist þó myndu taka ákvörðim um það, þegar ailar staðreyndir málsins lægju fyrir, Sigurbára Sigurðardóttir, 8 ára, sem skirffi annað skipið. Vestmannaeyja hf. og 150 lesta bátur fyrir ísfell hf. í Reykjavík. Sorpgrindur á Laugarvatni FYRÚl nokkru var tekin upp notkun sorpgrinda við hús á Laugarvatni, segir í frétt i Sveit arstjórnarmálum. Slíkar grind- ur eru nú við öll hús á staðnum, þar á meðal við mötuneyti skól- anna og skölahúsin, þar sem mik ið fellur til af sorpi. 1 grindunum hafa verið pappa pokar, og fer hreinsun fram einu sinni í viku að jafnaði. Tekin hef ur verið gryfja, sem losað er í. Þar er sorpinu brennt og öðru hverju ýtt yifir með jarðýtu. Pok arnir eru fluttir í heygrind eða hverju öðru farartæki, sem bet- ur þykir henta hverju sinni. 1 sumar var þó sorpi frá Laugar- vatni ekið til Reykjavíkur sam- kvæmt samkomulagi við fyrir- tækið Sorphreinsun Suðurlands.: Eyðublaðið er að útliti iibið breytt frá þvi í fynra. Þó eru á því breytingar frá i fyrra og staf- ar það af skattalagabreytinguTn og fyrirhuguðum breytingum. ÞA kvað SAgurbjöm Þorbjömssoh dreifmguna háða veðri og sam- gön.gunrv og of fljótt væri að spá um hvemig hún gengL Framtalseyðublöðun- um seinkar um 6 daga en fyrirhugað er nú að dreifa eyðublöðimum með einu aukaein- taki eyðubiaðsins og ætti það að spara mönnum hlaup eftir auka- eyðublaði. Þessi þjónusta kostar hins vegar skattayfirvöldin töluverða vinnu og fyrirliöfn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.