Morgunblaðið - 09.01.1972, Page 21
MORÓuNBIÍAÐÍEÍ,1 StJXKUDACUm 9.’JANtíÁR’ 1!)T2:
21
Litlar stálbræðslur eiga mikla
framtíð fyrir sér
EFTIR A. LANG.
Aldrei hafa augu fraim-
kvæmdamanna beinzt eins ein-
dregið til framtíðarinnar og nú
í byrjun þessa áraibugar, enda
gera þeir áætlanir sinar til laungs
tíma. Slíkt kreflst margvíslegra
útreilkninga, vandasamra og gagn
gerðra rannsókna, kunnáttu og
framsýni.
Stáliðnaðurinn er grundvallar
iðngrein i nútíma þjóðfélagi og
undirstaða iðnþróunar. Til
skamms tíma var talið, að stál-
bræðsla mætti ekki vera miklu
minni en svo, að ársframilieiðslan
næmi um sex miiljónuim smálesta
hrástáis, ef hún ætti að vera arð
bær. En nú er ný stefna í þró-
un.
STÓRAR OG LITLAR
STARFA SAMHLIÐA
Áætlunin um l'itlar stáibræðsl
ur með rafljósbogaofnuim, sem
nú eru í srraíðum í þýzikum véla-
verksmiðjum, svokölliuðum „stál
pottum", sem framleiða 200.000
til 300.000 smálestir á ári, sýnir
að þeir munu geta tekið upp
samikeppnina á markaðinuim.
Sérfræðingar í stáliðnaði eru
yfirleitt sammála um að báðar
þessar greinar, sú „stóra“ og sú
„ilitla", muni þróast hlið við hlið
hér eftir og að þær séu báðar
nauðisynlegar fyrir iðnþróunina.
Þessar greinar hafa báðar hlut-
verki að gegna: Mikil afköst eru
hjá annarri, en framleiðisla sér-
stakra stáltegunda í hinni, ein í
því síðarnefnda er þýðing „litla
bróður“ fólgin.
SÉRHÆFÐ FRAMLEIÐSLA
F-rumiskiiyrðin fyrir því, að litl
ar stáibræðslur beri sig, eru að
framleiðslutegundir séu fáar, eða
en síðan tekur vöiisunin við. Þró
unin beinist nú einniig í þá átt,
að tengja bræðsluna næsta fram
lieiðisluistigi, svo að ekiki verði
um neitt miHiþrep að ræða, svo
sem nú er títt.
.jArx„svampfrinn“
Sihækkandi verð á brotajárni
á heimismarkaðinum undanfarið
hefur komið illa við litlu stál-
bræðslurnar. Þessi vandi verð-
ur þó bráðlega Leystur. Járn-
„svampurinn" — sem er um 95%
járn og unninn úr mjög hreinu
járngrýti með sénhæfðum aðtferð
um — muin brátt ekki kosta
meira en svo, að hagkvæmara
verði að vinna úr honum en
brotajárni. Að vísu ímiin brota-
jámið hailda veili, en fyrir ung-
ar iðmaðarþjóðir mun járn-
svampurinn“ verða þýðingarmik
ill og gera þeim auðveldara að
stofna sín eigin stáliver.
Hvað orkuþörfiina snertir og
þau vandamál, sem þar hef.ur ver
ið við að stríða, eru sérfræðing-
arnir bjartsýnir. Fyrirsjáanlegt
er, að á því sviði verða miklar
framfarir til hagisbóta fyrir litlu
rafijósaboga-stálverin.
(IN-Press.)
Endurskoðunarstofa
Hef byrjað rekstur endurskoðunarskrifstoíu að Hverfisgötu 82,
ásamt Ölafi G. Sigurðssyni, löggiltum endurskoðanda.
SIGURÐUR ÁMUNDASON,
löggiltur endurskoðandi.
Hverfisgötu 82, simi 11860.
HEILSURÆKTIN
THE HEALTH CULTIVATION
NÝTT NÁMSKEIÐ ER AÐ HEFJAST.
Þjálfað frá ki. 8 á morgnana ti kl. 10 á kvöldin.
Énnþá ’éru íausir morgun og dagtímar fyrir dömur
og hádegistímar fyrir hera.
Nánari upplýsingar í s'ma 83295 eða Ármúia 32, 3 hæð.
Fiskiskip — fiskiskip
Höfum til sölu 10, 18, 45 og 75 tonna eikarbáta til afhendingar
strax. — Ennfremur 150, 170 og 250 tonna stálfiskiskip.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10 A, sími 26560.
Kvöldsími 3487S.
S krifstofum aður
Óskum að ráða ungan mann til skrifstofustarfa
í aðalskrifstofu vorri að Suðurlandsbraut 4.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist undirrituðum fyrir 15. þ. s.
Olíufélagið Skeljungur hf.
Föndurkennsla
fyrir blint fólk verður í húsakynnum Blindrafélagsins,
Hamrahlíð 17, þriðjudaginn 11. janúar kl. 8 sd.
Upplýsingar veittar i síma 37007 og síma 38180 kl. 1—5.
Blindrafélagið.
með öðrum orðuim að framleiðsL-
an sé sem sérhæfðust; að fliutn-
inigiskostnaður á hráefni tiL
bræðlslunnar sé sem minnstuir og
að fiutningsleiðir fyrir hina
unnu vöru á söiu-markað sem
stytztar. Loks þarf afkastamik-
ið orkuver að vera sem næst.
Staðsetning bræðslunnar er þvi
mikilvægt atriði.
Forstjóri Mtils bandarisks stál
ver.s rökstyður haigkvæmni þess
þannig: Við erum tilbúnir að af-
henda vöruna, þegar stóri bróð-
ir er að skrifa undir pöntunar-
staðflastingU'na.
Þar sem framleiðslan er tak-
mörkuð við fáeinar tegundir, er
unnt að nota tækifærið, þegar
skortur ríkir á markaðinuim á
einni eða annarri tegum-d stáis.
Það er þessi möguleiki til
skjótra viðbragða og fjölbreytni,
sem erfitt er að koma við í stál-
veri, er framleiðir 6 mUljónir á
ári, sem gerir litla bróður eða
„mini“-stálverinu klieift að
keppa við það stóra. Þar við
bætist sjálfvirkni og nákvæmni,
setm nýtur sín vel í litla stálver-
inu.
„ENDALAUSAR LENGJUR“
AðaMramteiðsla'n er yfirleitt
steypustyrktarjárn og stengur
eða bitar, en nokkur stálver
framleiða eiranig mótaða stálbita
(prófíla). Þótt það mundi vart
standa undir kostnaðinum fyrlr
stálver, sem framleiðir 6 miMjón
ir les:a á árl, að leggja í svo
sérhæfða framlieiðsiu, væri það
arðbært fyrir meðalstórt eða lít-
ið stálver, sem vinn-ur elektró-
stál, þar seb skiptitíminn er svo
stuttur, sjálfvirknin nýtur sín
og nákvæmnin er fullkomnari
en í hinum stóru stálverum.
Fjárflesting er einnig hlutfalls
lega miklliu minni í litla stáLver-
inu og því er upprennandi iðn-
aðarþjóðum kleift að ráðast í
hana. Þar við bætist, að bygging
artíminn er stuttur, eins og bezt
sést á því, að þýzka vélsmiðjan
Demag og önnur amerisk i Ge-
orgetown byggðu stálver, eins
og hér uim ræðir, á einu ári. Tii
að auka hagkvæmnina eru fram
leiddar svokallaðar „endalausar
lengjur“ og í marg'földum röðurn,
ARBÆJARAPÖTEK
Árbœjarhverfi
Árbæjaropótek hefur verið opnað að Hraunbæ 102.
Afgreiðslutími:
Alla virka daga kl. 9—18
nema laugardaga kl 9—12
Símar: Almenn afgreiðsla 8-52-20
Læknar 8-52-21
STEINGRÍMUR KRISTJÁNSSON.
DALE CARNEGIE
NÁMSKEIÐ
Ný námskeið eru að hefjast — þriðjudagskvöld og fimmtu-
dagskvöld.
Námskeiðið mun hjálpa þér að:
★ Öðlast hugrekki og sjálfstraust.
★ Tala af öryggi á fundum.
ic Auka tekjur þínar, með hæfileikum þínum að umgangast
fólk.
ic Talið er að 85% af velgengni þinni, séu korninu ndir því,
hvernig þér tekst að umgangast aðra.
★ Afla þér vinsælda og áhrifa.
ic Verða betri sölumaður hugmynda þinna, þjónustu eða vörru.
Á Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staðreyndir.
if Verða þetri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki.
if Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að.
Á Halda áhyggjum i skefjum og draga úr kvíða.
FJÁRFESTING i MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT.
Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 30216.
Stjórnunarskólinn
KONRÁÐ ADOLPHSSON.
ÚTSALA
ÚTSALAN HEFST Á MORGUN.
STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Á:
☆ síðbuxum
☆ peysum
☆ blússum
☆ jersey bolum
■ undirfatnaði
náttfatnaði
Komið tímanlega og gerið góð kaup