Morgunblaðið - 09.01.1972, Qupperneq 29
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972
29
Sunaudagur
9. lanúar
8,30 I*étt morffunlöff
Tívolí-hljómsveitin, Scandia-lúOra-
sveitin o. fl. leika.
9,00 Fréttir og útdráttur fiir forustu-
grreinum dagrblaðanna
9,15 Morgruntónleikar
(10,10 Veöurfregnir)
a. Frá tónlistarhátíö I Bordeaux sl.
sumar.
Flytjendur: Kammerkór og Kamm
ersveit franska útvarpsins, Elaine
Shaeffer flautuleikari. Hepzibah
Menuhin píanóleikari. Kanimer-
sveitin í Köln, söngvararnir Walter
Gambert, Kurt Pongruber, Andreas
Stein og Max Hartel.
Stjórnendur: Kurt Redel og Hel-
mut Muller-Briihl.
1. Sónata í a-moll fyrir strengja-
sveit eftir Bodin de Boismortier.
2. Sónata í B-dúr fyrir flautu og
píanó eftir Bach.
3. Brandenborgarkonsert nr. ð í B-
dúr eftir Bach.
4. „Salve Regina“ fyrir einsöngv-
ara, kór og hljómsveit eftir Haydn.
b. Konsert í C-dúr (K299) fyrir
flautu, hörpu og hljómsveit eftir
Mozart.
Elaine Schaeffer, Marilyn Costello
og hljómsveitin Philharmonia
leika;
Yehudi Menuhin stjórnar.
11,00 Prestvígsla I Skálholtskirkju
(Hljóörituð 19. des. sl.).
Sigurður Pálsson vígslubiskup víg
ir Sigurð Sigurðsson cand. theol.
til Selfossprestakalls í Árnespró-
fastsdæmi.
Vígslu lýsir séra Arngrímur Jóns-
son.
Hinn nývígði prestur predikar.
Organleikari: Einar Sigurðsson.
Kirkjukór Selfosskirkju syngur.
12,15 Dagskráin
Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 Menning og máttur tónlistar
Dr. Hallgrímur Helgason flytur
erindi
14,00 Miðdegistónleikar: Frá tónleik
um Sinfóníuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói
30. desember sl.
Stjórnendur: Daniel Barenboim og
'Vladimir Ashkenasy.
Einleikari: Daniel Barenboim.
a. Forleikur að óperunni „Eury-
anthe“ eftir Carl Maria von Web
er.
b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op.
:15 eftir Ludwig van Beethoven.
d. Píanókonsert nr. 3 í c-moll op.
37 einnig eftir Beethoven.
15,30 Kaffitíminn
ÍSíat ,,King“ Cole leikur á pianó og
hijómsveit Tonys Mottolas flytur
nokkur lög. -»
16,00 Fréttir
Framhaldsleikrit: „Dickie Dick
Dickens“ eftir Rolf og Alexöndru
Becker
Sjötti þáttur.
'Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Persónur og leikendur:
Fyrsti sögum. — Gunnar Eyjólfss.
Annar sögum........ Flosi Ólafsson
Dickie Dick Dickens ...............
Pétur Einarsson
Effie Marconi .... Sigr. Þorvaldsd.
Saksóknari .... Steindór Hjörleifsson
Martin .......... Árni Tryggvason
Jónas húðsepi .... Gísli Alfreösson
Aðrir leikarar: Jón Aðils, Gísli Hall
dórsson, Helgi Skúlason, Inga
Þórðardóttir, í»óra Friðriksdóttir,
Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson
og Ævar R. Kvaran.
16,30 Gítartónlist
Alexandre Lagoya og Oxford-kvart
ettinn leika Kvintett í D-dúr eftir
Boccherini og Lagoya leikur Són
ötu í a-moll eftir Scarlatti í út-
setningu Andrés Segovia.
16,55 Veðurfregnir
17,00 Á hvítum reitum og svörtum
Sveinn Kristinsson flytur skák-
þátt.
17,40 Útvarpssaga barnanna:
„Högni vitasveinn“ eftir Óskar Að-
alstein.
Baldur Pálmason les (2).
18,00 Stundarlcorn með söngkonuiiiii
Maríu Callas
18,20 Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Leikfélag Reykjavíkur Í5 ára
Dagskrá í samantekt Hrafns Gunn
laugssonar.
20,30 Einleikur I útvarpssal:
Rögnvaldur Sigurjónsson leikur.
Píanósónötu nr. 2 I g-moli op. 22
eftir Robert Schumann.
20,50 Þjóðhátíðin i fran
Jakob Jónsson, dr. theol. flytur
erindi.
21,20 Poppþáttur
I umsjá Ástu Jóhannesdóttur og
Stefáns Halldórssonar.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Danslög
Guöbjörg Pálsdóttir danskennarl
velur lögin.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Máiiudagur
10. janúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustgr.
iandsmáiabl.), kl. 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7.45: Séra Árelíus
Níelsson (alla daga vikunnar).
Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar
Örnólfsson og Magnús Pétursson
píanóleikari (alla daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Kristín Svelnbjörnsdóttir heldur á-
fram að lesa söguna af „Síðasta
bænum í dalnum“ eftir Loft Guð-
mundsson (7).
Tilkynningar kl. 9,30.
Þáttur um uppeldismál kl. 10,25:
Dr. Matthías Jónasson prófessor
talar um áhrif umhverfis á greind
arþroska barna.
Miili ofangreindra talmálsliða leik
in létt lög.
Fréttir kl. 11,00.
Hljómplöturabb (endurtekinn þátt
ur G. J.)
12,00 Dagskráin
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar Tónleikar.
13,15 Búnaðarþáttur
Friðrik Pálmason jurtalífeðlisfræð
ingur talar um toðurannsóknir og
áburðarnotkun.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar
14,30 Síðdegissagan:
„Viktoría Benediktsson og Georg
Brandes“
Sveinn Ásgeirsson les þýðingu sína
á bók eftir Fredrik Böök (13).
15,00 Frétfcir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar
Fiðlukonsert í d-moll og Sinfónía
í D-dúr eftir Giuseppe Tartini.
Hátíðarhljómsveitin l Lucerne
leikur.
Einleikari á fiðlu: Wolfgang Schn
eiderhan;
Rudolf Baumgartner stjórnar.
Giovanni Dell’Agnola leikur á pí-
anó Sónötu op. 26 nr. 3 eftir Muzio
Clementi, sónötur eftir Domenico
Scharlatti og Tokkötu í C-dúr eftir
Bach.
16,15 Veðurfregnlr
Endurteklð efni
Stefán Jónsson bregður upp mynd
Franih. á bls. 30
Sunnudagur
9. janúar
17,00 Endurtekið efni
Suður
Mynd um brottflutning fólks úr
Ingólfsfirði á Ströndum til þéttbýl
isins við Faxaflóa. Skoðuð eru
mannvirki við fjöröinn og rætt við
íbúanna, sem allir fluttust suöur i
haust.
Kvikmyndun Þórarinn Guðnason.
Umsjón Ólafur Ragnarsson.
Áöur á dagskrá 26. sept. 1971.
17,30 Tilvera
Hljómsveitin Tilvera leikur fyrir
áheyrendur i sjónvarpssal.
Hljómsveitina skipa. Axei Einars-
son, Gunnar Hermannsson, Her-
bert Guðmundsson, Magnús Árna-
son, Ólafur Sigurðsson og Pétur
Pétursson.
Áður á dagskrá 25. okt. 1971.
18,00 Helgistund
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
18,15 Stundin okkar
Stutt atriði úr ýmsum áttum til
fróðleiks og skemmtunar.
Kynnir Ásta Ragnarsdóttir.
Umsjón Kristin ólafsdóttir.
19,00 Hlé
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingar
20,25 Evrópukeppni í samkvæmis-
dönsum
Sextán danspör frá tíu Evrópulörid
um keppa tiL úrslita um meistara-
titilinn í samkvæmisdönsum, og
fer keppnin fram í Zúrich. Milli
keppnisatriða er sýndur jazzbail-
ett og suður-amerískir dansar.
(Evrovision — Svissneska sjón-
varpið).
Þýðandí Björn Matthíasson.
21,35 Rauða herbergið
Framhaldsleikrit, byggt á sam-
nefndri skáldsögu eftir August
Strindberg.
2. þáttur.
Leikstjóri Bengt Lagerkvist.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 1. þáttar:
Arvid Falk, ungur maður með hæfi
leika á sviði skáldskapar, ræðst í
vinnu hjá hinu opinbera. Honum er
þó fljótlega vísað þaðan, þar eð
hin miklu afköst hans, samræmast
ekki venjum stofnunarinnar. Hann
leitar þá til bróður sins, sem hann
telur skulda sér hluta af föður-
arfi, en án árangurs. Hann hugsar
ráð sitt og ákveður loks að gerast
blaðamaður.
22,25 Dagskrárlok.
Mánudagur
10. janúar
20,00 Fréttir
20,25 Veður og augiýsingar
20,30 Ivan Rebroff
Rússneski bassasöngvarinn Ivan
Rebroff syngur þjóðlög, ástar-
söngva og drykkjuvísur.
(Nordvision — Danska sjónvarpið)
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.00 Hedda Gabler
Sjónleikur í fjórum þáttum eftir
Henrik Ibsen.
Framh. á bls. 30
vikudálkur
Friðrika skrifar og teiknar:
Einmitt þessa dagana, eftir hátíðar,
kræsingar og samkvæmisefni, tðk-
um við fyrir klassísk ©fni í hvens-
dagslegri flíkur.
Grófpriónuð efni eru alltaf vinsæf
og mikið í tízku núna aMs staðar.
Mýksta prjónavoðin fæst í Vogue.
Einlit voð 1,20 m br. á 559,00 kr.
metrinn, 80% ull og 20% nylon,
í mörgium mildi^n litum. Yrjótt voð
kostar 654,00 kr. metrinn og er ti‘l
í tveimur litum. Vogue sokkabuxur
af grófustu gerð eru alveg I stit við
þessi prjónuðu efni. Annað prjóna-
efni, nýkomið, aðeirrs fíngerðara í
3 mynstrum og mörgum litum,
einnig blanda úr uM og nyloni kost-
ar 712,00 kr. metrinn í 1,50 m br.
Það er titvalið að sauma með ulter-
garni ýmis mótíf, fiðrildi, björtu,,
blóm o. s. frv. í ung föt úr þessum
efnum.
Litli McCalt's pésinn f. desember
liggur nú frammi I snlðadeild Vogue
á 2, hæð. Þar í er kafli um með-
ferð og saum þessara prjónaefni.
T. d. er sagt til um val sniða fyrir
þessi efni, saum og frágang. Lá-
rétta sauma ber að styrkja með
bandi t. d. axla- og mittissauma.
Flíkin á að hanga á herðatré einni
sólarhring til þess að rtá réttri skkbj
áður en markað er fyrir faldi óg[
gengið fré. Og mjúkar prjónaftíkör*
má ekki geyrna tímunum saman rá:
herðatré í klæðaskáp, þá er haéfct
við því að þær teygist og aflagiis,t.
Takið McCalTs pésa með heim og
fræðist um prjónaefni og margt
fletra.
Næst ber að minnast á fínrifflað
flauel 1,50 m br. á 665,00 kr. metr-';
tnn I bæði dempuðum og skærum
litum.
Nýtt tízkuefni í vinnuföt og skól»-
föt er ullarblandað teryleneefni, of-
ið eins og khaki, tvær gerðir 1,50 ml
br. á 408,00 kr. og 480,00 fcr. metr~
inn. Þessi efni eru til í mörgium;
tízkulitum. Við hliðina á vetrarbóm-!
ullinni eru ný efni, blanda úr tery-L
lene, hör og bómull. Létt og þjáf,;
alldökk efni með fínu mynstri, í
k/óla, blússur og stuttu, víðu slopp-j
ana, sem nú eru svo mikið í tízku.
Tweéd í mildum litum í nýjustu.
víðu Oxford buxurnar og í léttar
kápur og dragtir. Tweed kostar t.
d. 414,00 kr. metrinn, 1,60 m br.
Lítið á nýju gl'uggaútstillinguna í
Vogue og fáið efni í vinnuifötin/
skólafötin og samkvæmisfötin í
Vogue, Skólavörðustíg.
Hittumst aftur á sama stað næsóa
sunnudag
' s5 t?
LEIKHUSKJALL ARINN
SÍMI: 19636
§W0'r-y'‘- - • v*
fct: Sí" 4 '
FLUGFÉLAG
ISLANDS
Flug-
freyjjur
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða til sfn
nokkrar flugfreyjur að vori.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—23ja
ára, vera 195—174 cm á hæð, og svari þyngd
til hæðar,
Ögm&rkskrafa um menntun er;
Gagnfræðapróí eða hliðstætt próf og stað-
góð þekking á egsku ög einu norðurlahda-
máli. Þýzkukunnátta er æskHeg
Ennfremur þurfa umsækjendur að geta sótt
námskeið, virka daga kl. 18—20, og laugar-
daga kl. 14—18, á tfmabilinu 15. febrúar til
1. apríl.
Umsókhareýðublöð fást á söluskrifstofu
Flugfélags íslands, Lækjargötu 2, Reykja-
vík og hjá umboðsmönnum úti á landi.
Umsóknum, merktum „Flugfray/ur", má skila
á sömu staði, eigi síðar en 21 janúar n.k.