Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 7

Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 7
7 MORGUNBLAfií** jílíNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972 ...- i .^r — Kynning á vöru lýsingu og mati 1 SAMVINNU viö Norræna toúisiö efnár Kvenféilaigasambaind íslandis fdl kymndnigar í Norræna ■húisinu á störfum „vare- dekliaratioinis“-inefinda á Noröur- ttönciuniuim dagana 16.—23. jamú- ar, en þar hafa í rúman áratuig srtarfað sffikiar nefnddr. Verksvið neÆndanna er að semja vörulýs- ttmgar — staðreynddr („Vare- tfattcta" á Norðurlandamáliunum). Síldkar vörulýsdmgar fyigj a ýmdss Ikioinar söluvamingd, tdl þesis að mieyfeoöur igeti áttað sdig á eigin- Oedikum þedrra. Jafnframt hafa mefsndimar eftiriit með þvd, að sú íræðsla, sem undir merkjum þedrra er bdrt, sé sörun. S'ldk nefnd er ekki enn til á Is- ttamdi, en þar sem áhugi manna á neytendafræðsttu fer vaxandi !hér á ttandi, þykir timabært að (kynma starfsiemi vörumerkinga- nefhda fraendþjóða okkar. Spurn- ámgar, sem berasit tál Ledðbein- imigiaistöðvar húsmæðra, sem rek- in eir af Kvenfélaigasamtoandi Is- flands, benda eindregáð til þess, að neytendur gera sig ekki lenigur énægða með það edtt að vara sé fáamleg. Varan þarf að f ullnægja raunverulegum þörfum þeirra og ósikum. En með vaxandi vöru- úirvali hefur jafnframt orðið æ erfiðam fyrir neytendur að meta igæði og eiiginleika vara, enda gjörbreytist vöruúrvaldð með FRÉTTIR Bókavarðafélag íslancls toeldur fund í Norræna húsinu i kvöld kl. 8.30. 70 ára verður á morgun Guðjón Sigurður Jönsson, fyrr- um bóndi að Helgadal i Mosfeltts sveit. Hann býr nú að Borgar- holtsbraut 25, Kópavogi. Hann verður að heiman. Áttræður er á morgun, mánu- daginn 10. janúar, Guðbrandur Guðtorandsson, Háaleitistoraut 43, Reykjavík, starfsmaður Mjólkur- félags Reykjavilkur, fyrrum bóndi á Prestsbakka á Síðu. Hann tekur á móti gestum á heim dttd Ingólfs sonar síns, Laugarás- vegi 21, milli kl. 5—8 síðdegis á mánudag. Á gamlársdag opinberuðu trú- Jiofun sína ungfrú Erna Gunnars- dóttir meinatæknir, Bergþóru- götu 2, Reykjaviik og Hörður Ás. Júttíusson bankaritari, Vesturgötu 43, Akranesi. 24. desember sl. opinberuðu trúiofun sána ungfrú Anna A. Sigmundsdóttir, Digranesvegi 111 Kópavogi og Einar Guðmunds son, Melgerði 21, Kópavogi. SYSTKINABRÚÐKAUP 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Háskólakapeliunni atf séra Jóni Hnefli Aðattsteins- syni unigfrú Lilja Jónasdóttir, ifélagsfræðinemi og Stefáun Hattl- dórsson, biaðamaður hjá Mbl. HeimiU þeirra verður að Áif- heinmum 7. Ennfremur umgfrú Unnur Halldónsdóttir, stud. art., Miðbraut 8, Seltjamamesi og Hjörtur Árnason, búfræðingur, Hiaðtoæ 5. fárra ára mittttibili. Sem dæmi má nefna, að í blaðdnu „Samvi,rke“, sem dönsku samvinnuféiögin gefa út, var sagt frá því, að kaiupfélögin í Danmörku gerðu ráð fyrir að hafa á boðstól'um 25.000 mismunandi vörur og bæt- aist um 500 nýjar vörur við ár- lega. Sviipaða sögu geta isiienzkdr verzJunanmenn eflaust lí'ka sagt, en hér á landi hafa verzlandr ávailttí kappkostað að hafa fjöl- breybt vönuúrvatt. Samikvæmt upplýsiin.gum frá Efnahagstsfofnun Isttands er um helmingur af attlri vöruneyzlu okkar Isttendiniga innfluttar vör- ur. 1 vaxandi mætti sjást í verzlunum hér á landi vörur með meirkjum ,,va radeki arati ons “ -nefnda. Þau má fdnna í mat- vöruverzlunum, t. d. á sultu- krukkuim, ndðursuðudósum og á umibúðum utan um hröfk'kbrauð, í vefn aðarvöruve-iv.lunum t. d. á karlimannasikyrtum og í bús- áttialdaverzlunium t. d. á kæli- skápum og frystikiistum. Þ«að er því mjög mikilvægt að geta hag- nýtt sér þær upplýsingar, sem vörumum fyligja, jafnval þótt á erttendum málum séu. Efnt verður tdl sýningar á mið- um þessum, en þar sem ekki hefur enn tettdzt að finna gott íslenzkt orð fyrdr „Varefakta", höfum við kallað sýniinguna „Vörulýsinig — vörumat". Á sýn- ingunni verða ennfremur sýnd ýms kennsliugögn, sem „vare- dettclaratdons“-nefndimar hafa út- búið til þess að kynna sitarfsemi sina. Þar að auki verða á sýn- inigunni sýnishorn af vörum með „Vcurefakta“. Fengizt ttiefur fyrirlesari, Jytte Kruse, sem starfar hjá „Dansk Varedekttarationsnævn“, tál þess að flytja 2 erindi í Norræna húsiniu. Annað erindið „Vönu- lýsing — vörumat í þágu neyt- enda“ fttytur Jytte Kruse mánu- daginn 17. janúar ld. 20.30, en hitt erindið „Vöruttýsinig — vöru- miat í þágu toaupmanna og fram- leiðenda" þriðjudaiginn 18. janúar kl. 20.30, en það erindi er sér- staklega æblað kaupm'önnum otg framleiðendum, en að sjálfsögðu eru alttdr, sem áhuga hafa, vett- kominir. Jytte Kruse er efnaverkfræð- imigur að menntun. Hún hefur í tmöfrig ár stairfað hjá Dansto Vanediellíiairationsnœvn og vinnur hún þar aðattiega að merikingum á miatvættum. En Jytte Kruse er etmindig kunnug þeirri starfsemi, sem fram fer á hinum Norður- lömduinum, þar sem náið sam- starf er á milli „varedeklara- tions“-nefnda á Norðurlöndun- um. Jytte Kruse hefur einnig látið önnur neytendamál titt sán taka. Hún heifur víða sett upp sýnimg- ar og flutt erindd um þau mál. Hún hefur starfað að rannsókn- um varðandi hagræðingu eldliús- starfa öig hún hefur ásamt öðr- um höfundúm skrifað bókina „Vore kökkener“ (eldbúsin okk- ar), sem „Arttdtetotens forttag" hefur gefið út og „Forbruger- h&ndbogen" (handbók neytenda), sem „Politikens fonlag" hefur gefið út. Það er þvi mikill fenig- ur að því, að húrn hefur gefdð kost á sér til fyrirlestrahalds hér á landi. Sýningin verður opin daigana 16.—23. janúar frá kl. 14 til kl. 19. Gert er ráð fyrir, að síðar meir verðd hún send út á ttand á veg- um Kvenféttiagasamibands ísttands. (Frá N H). Bókaverzlanir: Lokaðhálf- an mánu- daginn FÉLAG islenzkra bókaverzlana hefur ákveðið að opna ekki bóka- verzlanir fyrr en kl. 13 á mánu- dögum. Á föstudögum er opið til kl. 18 í stað 19 áður og á laug- ardögum er opið til 12 á hádegi. Þessi breyting á opnunartíma bókaverzlana er gerð vegna breytinga á vinnutíma starfs- fóiks. Lárus Blöndal, bóksali, sagði í viðtali við Mbl. í gær að félagið væri hið fyrsta sem kæmi sér saman um opnunartima. Ýmis önnur félög sérverzlana hafa skotið ákvörðun í málinu á frest þar titt í næstu viku. Meðal sumra kaupmanna er ríkjandi skoðun að opna ekki fyrr en kl. 10 á morgnama í stað 09 eins og nú er gert. ÍBÚÐ ÓSKAST Erlendur lektor við Háskóla íslands vill taka á leigu litia íbúð með húsgögnum frá 1. febrúar í 3—4 mánuði. Upplýsingar veitir Þorbjörn Broddason í síma 36211. Vanur verkstjóri óskast í frystihús. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Hafnarfjörður 925“. Kórskólinn Nemendur frá haustnámskeiði mæti til kennslu að nýju mánud. 10. janúar i Vogaskóla á sömu tímum og áður. Sökum mikillar aðsóknar verður efnt til nýs námskeiðs jan.—marz. Kennsla i raddbeitingu og nótnalestri, hljóðfails- og heyrnar- þjáifun Kennarar: Ruth Magnússon, Einar Sturluson, l.ena Rist, Ingólfur Guðbrandsson. Kennl verður á mánudagskvöldum, 2 stundir í senn Nánari upplýsingar og innritun í sima 23510/20181. PÓLÝFÓNKÓRINN. STURTUR Titt sölu Sankti P'á'ls sturtur, ódýrt. Upplýsingasími (92)- 6691. MÓTATI'MBUR Viii kaupa notað mótat'im'bur. Uppl. í síma 92-1670. iÐNAÐAR OG VER2LUNAR- HÚSNÆÐI óskast i Reykjavik, 100—120 fm. — Upplýsingar í snma 13730. KÚNSTBRODERl (LISTSAUM) myndflos og teppaflos. Ellen Kristvins, sími 26782 HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkurn, diskum, hnifa- pörum, gl'ösum og flestu sem tiIheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs simi 41616. BÚSMÆÐUR Fö.nn óskar eftir stúl'kum til að annast viðgerðir og féttan saumaskap. Stúllka, sem get- ur sniðið, einnig æskkleg. Hálfs- eða heilsdags vinne. Langiholtsvegur 113. ÞDR ER EITTHURfl 'W FVRIR RUR | JHor0iwMat>iÍ> VERZLUNARHÚSNÆÐH á góðum stað og í mjög góðu standi til leigu. — Laus strax Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 13960. Höfum koupandn-staðgreiðsltt sð 2ja herbergja ibúð á hæð. Ibúðin gæti greiðst upp við samningsgerð. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12. Simar 11928 og 24534. Skrifstofustúlka Ung stúlka óskast til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð, merkt: „Stundvísi — 5893“ óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins. Ufborgun a.m.k. 3 milljónir við samningsgerð Höfum kaupanda að 6—7 herbergja hæð á Melunum, Þingholt- unum, Fjólugötu, Smáragötu eða Bergstaðastræti. — Einnig kæmi t. d. Hvassaleiti, Stigahlíð eða Brekkugerði til greina. — Útborgun a. m. k. 3 milljónir við samning. Ibúðina þyrfti ekki að rýma fyrr en í vor. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræb 12. Símar 11928 og 24534. Númsflokkurnir Kópuvogi Kennsla hefst aftur mánudaginn 10. janúar. Enska, margir flokkar fyrir böm og fullorðna með enskum kenn- urum; sænska, þýzka, keramik, félagsmá.astörf, barnafatB- saumur og bridge. Hjálparflokkar fyrir gagnfræðaskólafólk 5 tungumálum og stærðfræði. Innritun þessa viku í síma 42404 frá klukkan 2—10. SNÍDAKONA ÓSKAST Lærð og örugg sniðkona óskast til að sníða fatnað. Upplýsingar á skrifstofu Vouge, Skóla- vörðustíg 12 eða í síma 25866. VOUGF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.