Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 1
8. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 12. JANÍJAK 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Queen Elizabeth, brennandi í höfninni í Hong Kong. Skipið er talið gerónýtt, en það lagðist á bliðina og sökk skömmu eftir að þessi mynd var tekin. Grunur leikur á um að kveikt bafi verið í skipinu, þvi slökkviliðsmenn segja að eldar hafi kviknað á fjórum stöðiun samtimis. Maltá: Bretar halda fast við ákvörðun sína London, 11. janúar, AP. BRETAR halda fast við þá ákvörðim sína að greiða ekki Möitu hærri leigu fyrir herstöðv- ar á eynni, sagði talsmaður brezka utanrikisráðuneytisins i dag, og bætti því við að ráðuneyt inu væri ekki kunnugt lun neina áætlun aí háifu NATO um að komasi að samkomulagi við Dom Mintoff, forsætisráðherra. Tálsanaðurinn héllt fund með frétlaanönnum, til að útskýra skyndilhedtmsófcn Joseph Luns, framlkvæmdastjóra NATO, til London í giær, en hann kom þang að í boði Heaths, forsætisráð- herra. Taismaðurinn sagði að Heath hefði iagt á það áherzUu við framitovæmdastjórann að af- Enn von ! um undir- skrift Laos: OsUó, NTB. Á FUNDI með fréttamönnum i í dag (þrdðjiudag) sagði t Trygve Bratteli, forsætisráð- herra, að enn væri von tíl að I Noregur gæti undirritað loka | saimning við EBE fyrir 22. janúar nk., en hann iagði á- herzloi á að norska stjómdn! hugsaðd medra um endaníegan | árangur en dagsetndnguna., t>að eru ffis'kveiðamar sem Norðmönnum gengur svona ! iHa að semja um, og d höfuð- stöðvum EBE i Briissel, er nú , flöQuverð spenna, eftir að' norska sendinefndin sneri' heirn eftir árangurslausar. I fund I gær. Bnetteli sagði að | EBE vonaðist til að heyra ( meina frá Norðmönnum um ' 7 fislkiveiðamar, fyrir föstudag, J oig þeir myndiu reyna að kom | 1 ast að niðunstöðu íyrir 22. | janúar. Bretar saka Norður Víetnam um innrás London 11. janúar, AP. BREZKA stjórnin hefur sakað Norður-Vietnam um yfirgang í Laos, og lagt áherzlu á mikil- vægi þess að virða Genfarsátt- málann frá 1962, sem lýsir Laos sjálfstætt og hlutlaust ríki. Fjórtán lönd nndirritiiðn þennan sáttmála, en Bretland og Sovét- ríkin voru í forsæti. Brezka stjómin sendi í dag niðurstöður sinar til þeirra þrettán landa sem auk Bretlands undirritnðu sátt- málann. Orðisending brezku stjómar- inmar kemur í kjölfar beiðni frá SouvaiKna Phouma, forsætiflráð- herra Laos, þar sem haran fór þesis á leit við Sovétrikin og Bretland að þau gerðu ráðstaf- amir til að hindra frekari út- breiðslu styrjaldarinmar í Laos, og stöðvuðu irararáfl Norður-Viet- m,am í landið. Pachman i • • ^ • bonnuð íor til útlanda — og rekinn úr tékkneska skáksambandinu TÉKKNESKI stómieislarmn i nkák, Ludek Paehman, hefur verið rekinn úr íþróttahreyfingu Tékkóslóvaltíu og þar með sjálf- krafa úr skáksanibandi landsins. Er ástæðan sú, að hann hafi á ánmiim 1968 og 1969 „verið i bópl fremstn eyðileggjenda hins sósialiska þjóðfélags". Pachman lagði fram áfrýjun á þessum brottretkstrarúnskurði íyrk miðstjóim iþrótta»almbands ins, sem hefur æðsta vaid i þessum málum imman íþrótta- hreyfingarinnar en jafnframt lýsti hann þvi yfir, að hann myndi leita réttar sáms fyrir dómstólum. 1 júni á si. ári var honum neitað um leyfi tii þess að ferðast tíl útíanda á skák- mótið í Natanja, þar sem hann hefði ekki verið róttur maður tíl þess að koma fram erlendis fyrir hönd skákiástarinnar í Tétokóslóvakáu. Þegar beiðni forsætisráðherr- ans barst til Bretlands, hafði brezka stjórnin þegar saanband við þá sovézíku, og bað hama að hafa ásamt sér samband við hin ríkin sem umdirrituðu sáttmálamm. Hugmyndin var sú að gripið yrði til sameiginlegra alþjóðlegra ráð- stafana til að koma á friði í Lao«. í tilkynningu frá brezka utan- rífciisráðuraeytimiu, segir að Sovét- ríkin hafi neitað að verða við þessari beiðni, og því sendi brezka stjórnin út eigin ályktun um málið. í herani segir m.a. að Mótmæla heimsókn Begins LUNDÚNUM 11. janúar — AP. Alnienn mótmæli héldu áfram aö berast að í dag hvarvetna í Bret- landi gegn heinisókn Menachem Begins, fyrrverandi yfirmanns skæruliða Gyðinga. Eitt dagblað- anna liefur kallað hann stríðs- glæpaniann og krafizt þess, að hann sneri þegar í stað heim- leiðis. — Begin er einungis kom- inn til þess að ýfa upp gölniul sár þess fólks, sem átti vini og ætt- ingja, er myrtir voru af Begin og mönnum hans, var haft eftir Gerald Kaufman, þingmanni verkamannaflokksins, sem sjáif- ur er Gyðingur. — Mér þykir það miður, að Begin skyldi vera boðið til Bret- lands, var enntfiremur haft eftir Kaufrn'an. — Það er óhjákvæmi- legt, að heimsóton hans verði tál þesis að rifja upp á meðal fóSks gilæpi þá, sem hann og menn hans frömdu. Annair tounnur þingimaður Framh. á bl.s 15 brezka stjómin hafi eran einu sinni undirstrikað imikilvægi þess að virða Genifar-sáttmálann, og að það séu NorðurVietnamar sem hafi rofið hann. Friðrik, konungur Danmörk: staða breztou stjórnarinnar væri óbreytt Mintoftf hefur gefið brezku stjórninni frest fram á föstudag, t:l að cffiytja ailt sitt lið atf eytnni, ef etoki verði orðið við krötfium hans um að hækka ledguna úr 10 milljón sterlingspundum áriega upp í 18 milljón sterlingspund. Brezka stjómin hefur þegar t33 kynnt að etoki sé mögulegt að fflytja liðáð á brott með svo skömmum fyrirvara, enda hatfi hún þeigar greitt leigu fyrir stöðlv amar fram í marzmánuð næst- komandi. Mintoff hefur sagt að hann muni leita aðstoðar frá Sov étrikjunum, og öðrum toommúnr istaríkjum, og frá GaddaiÍH, leáö- toga Libyu, ef Bretar verðá ektoi við krötfum hans. Taismaður utanrikisráðuneyt- isins sagði að Heath hefði sagt Luns að brezka stjórnin teádí táí boð sitt réttíátt og fullnægjandá, fyrir þá aðstöðu sem hún hetfur á eynni. Chen Yi látinn Tokíó, 11. janúar. AP. CHEN Yi niarskálkur, fymim nt anríkisráðherra Kína lézt 6. þ.m. í Peking og var jarðsettur f gær. Skýrði útvarpið í Peldng fr* þessu í dag. Bananiein hans vbt krabbaniein að sögn útvarpsins. Eftir menningarbyltingmna I Kína var Chen Yi harkalega gagnrýnd- nr, enda þótt honum værl ekkl formlega vikið úr embætti. Mao Tse-tung fórmaður tomffl únistaffloktosins og Qhou En-lai forsætisráðherra voru báðir váð- staddir útförina. Chou En-Oai hrósaði hinum látna í útvarpi og sagði, að hann hefði innt atf hendi miíkið og jákvætt starf í þéigu kiraversku þjóðarinnar. Chen Yi var fæddur árið 1901. Hann hlaut menn.tun sína í Kána og Fraktolandi. Hann varð utan- rikisráðherra 1958 og tók þá við því embætti aí Chou En-lai. Heilsa konungs fer versnandi Kaupmaranahöfn, 11. janúar. AP—NTB. LÍÐAN Friðriks Danakonugs, fór versnandi í dag og lá hann í móki mcstallan daginn. Það er talið til marks um vaxandi áhyggjur dönsku konugsfjöl- skyldunnar, að Konstantin, kon- ungiir Grikklands kom skyndi- lega til Kaupmannahafnar í dag, en drottning hans, Anna Maria, hætti við sumarleyfisferðalag á Spáni í síðustn viku til að vera við sjúkrabeð íöður síns. Fóru þau i heimsóton á snúkra- húsið sáðdegiis í dag, ásamt Ingi- ríði drottningu, Margréti, rftois- arfa og Benediktu, prirases®u. Konunguriran vair talinn á bata- vegi eftir hjartaáfall sem hanin fétok fyrir átta dögum, en sérstöto tilkynning sem gefin var út i dag, sagði að heilsa haras hefði skyndi- lega versnað mjög. Daraska útvarpið, og sjónvarpið, geirðu ráð fyrir sérstökum autoa- fréttum, og flytja fréttir af líðan konungsins með reglulegu miili- bili. Friðrik, konungur er 72 ára tyftírrKall.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.