Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 2
r
MORGUNBLAÖIÐ, MLÐVIKUDAGUR 12. JANÚÁR Í972
Hundurinn
mannsins í
Akureyri, 11. janúar
ÞORSTEINN Sigurgeirsson, 60
ára, til heimilis að Glerár'götu 3,
fór að heirnan íi:á sér snemma
í gærmorgun og k»m eklki heim
eftir það.
Tilkynnt var um hvarf hans
nókkru eftir hádegi og var leit
*' hafin um M. 5 síðdegis í gær.
Um kl. 10 í gærkvöldi kornu
menn úr hjálparsveit skáta í
Reykjavík með sporhund sveitar
rakti slóð
sjóinn
innar norður og voru farnar
tvær leitarferðir með bonum í
nótt. Hundurinn gat rakið slöð
Þorsteins niður á Oddeyrartanga
og þar fannst lik hans um ki.
14 í dag fram undan bryggju
sunnarlega á tanganum.
Auk þeirra, secm nefndir voru,
tóku þátt í leitinni menn úr Flug
björgunarsveit Akureyrar, Hjálp
arsveit skáta á Akureyri og lög-
reglumenn. — Sv. P.
Sjötta sprengjugabbið
á Keflavíkurflugvelli
Hundruð manna stódu úti
í tvo tíma um nótt
Leikmyndasýning LR í Bogasal
I FYRRINÓTT tilkynnti
ókunnugur maður um
sprengju í einhverju af 11
húsum varnarliðsmanna á
** Keflavíkurflugvelli. Kom til-
kynningin kl. 2 og átti
sprengjan að springa kl. 3.
Varð að ræsa út fólk úr öll-
um húsunum, en í hverju
þeirra eru um 100 manns,
meðan leit fór fram.
Sveinn Eiríksson, slökkviiiðs-
stjóri á KeflavikurflugveUi,
tjáði Mbl. að slökkviliðið hefði
verið kvatt út eftir að trlkynn-
ing barst til lögreglunnar um
þessa símahringingu. En það
væri ávallt haft tii reiðu, þegar
svona gerðist.
Þetta er í 6. skiptið, sem slik
tilkynning berst á Keflavikur-
flugvelli á einu ári. Var í tveim-
ur tilvi'kum haft upp á varner-
liðsmönnum, sem voru valdir að
þessu gabbi, en nú er talið að
röddin í símanum hafi haft ís-
lenzkan hreim á enskunni.
Kvaðst Sveinn vona að hefðist
upp á sökudólginum, þvi þetta
væri dýrt spaug. Meðan sérfraeð-
ingar um sprengjuleit leita í
Nýr aðal-
varðstjóri
TORFI .Tðnsson, rannsóknarlög-
reghtþjónn, hefur verið ráðinn
aðalvarðstjóri í umferðardeild
rannSóknarlögreglunnar í Reykja
vlk og tekur við starfi Krist-
munds J. Sigurffssonar, sem ný-
lega var ráðinn aðstoðaryfiriög-
regiuþjónn.
Torfi Jónsson fæddist hinin 3.
október 1919 að Kvetmabrekfcu í
** Dölum. Hann gefck i Iögregliuna
í Reykjavík 19. nóvember 1940,
1. júlí 1960 I rannsófcnarlögiegl -
uma og hefur starfað í umferðar-
deild hennar frá 1. desember
1963.
VERTÍÐIN er varla byrjuð,
enda verið stanzlaus ótíð frá ára
mótum. Þó hafa nokkrir bátar
róið og aðrir eru tilbúnir. Mbl.
hafði samband við nokkra frétta
ritara í versíöðvum í gær.
Fyrsti róðurinn á vertíðinni
var i gær, sagði fréttaritarinn í
Sandgerði. Fóiu 7 bátar og tvær
trillur og var atlinn af þessum
bátum 30,5 iestir. Mestan afla
hafði Víðir II. 5,5 lestir. 10 bát-
ar eru á sjó í dag, en ókomnir
að.
Hér er varla byrj uð vertíð,
sagði fréttaritari Mbl. í Vest-
mannaeyjum. Frá áramótum hef
húsunum, er afflt fólk fjarlægt.
Og í einu tilvikinu, þegar um
flugskýii var að ræða og flug-
véiar voru fjariægðar, töpuðust
á þriðja þúsund vinnustundir
vegna gabbsims.
Akureyri, 9. janúar —
STOFNFUNDUR Hagsmunasam
taka Norðlendinga var haldinn
í Sjálfstæðiahúsinu á Akureyri í
dag, og hófst hann kl. 15,OÖ. Fund
arstjóri var Valgarður Baldvins
son, bæjarritari á Akureyri, og
fundarritari Gisli Jónsson,
mermtaskólakennairi- — Bárður
Halldórsson, menntaskólakenn-
ari flutti inngangsræðu. Hann
gat um fund orkuneytenda á
Norðurlandi, sem haldinn var 9.
nóv. 1971 og undirskriftasöfnun í
kjölfar hans. Telja má þann
fund undanfara stofnfundarina í
dag.
Tilefni stofmmar samtakanna
voru orkumál, en slíkt vax þó til
viljun ein, gat allt eins vel orðið
hvert annað mál, sem snerti hag
fjórðungsins og íbúa hans. Hags
munasamtökunum er ætlað að
vera mótvægi gegn ásælni ríkis
valdsins til yfirráða i ýmsum
málum, sem fjórðunginn varða,
og að vernda hagsmuni Norð-
lendinga í skiptum við ríkisvald
ið í hvivetna. Þau eiga að vera
vettvangur admennings i fjórð-
ungnum til að styðja við bakið
á Fjórðungssambandi Norðlend-
inga, sem einkum er skipað full
trúum sveitarfélaga.
Þá lagði Bárður fram frum-
varp að lögum samtakanna og
ur verið stanzlaus ótíð og bátar
Ktið getað róið. Nokkrir eru þó
byrjaðir með net og þeir hafa
helzt róið. Trollbátamir hafa
ekki komizt út vegna ótíð-
ar. Margir bíða, en ekki eru þeir
þó allir tilbúnir. Ekki er enn
ljóst hvort vöntun verður á
mönnum, enda skýrist það sjald
an fyrr en um þetta leyti. En
gert er ráð fyrir að svo verði.
Þorláksbafrsarbátar eru aðeine
að koma3t af stað sagði frétta-
ritarinn þar. Stöðug bræla hefur
verið ' stðan þeir voru tilbúoir
til róðra. En 5 bátar bíða. Aug-
lýat hefur verið eftir mönnum.
FJÖLDI fólks sfeoðaði leik-
myndasýningu Leikfél. Reykja-
víkur, sem var opnuð I Boga-
sal Þjóðminjasafnsins I gær. Á
myndinni sést Sveinn Einarsson
skýrði það nokkrum orðum.
Frumvarpið var samþykkt í
einu hljóði, og eru lögin svohljóð
andi:
1. gr. Heiti samtakanna er
„Hagsmunasamtök Norðlend-
inga". Félagssvæðið nær yfir all
air fjórar sýslur Norðlendinga-
fjórðungs.
2. gr. Heimili og varnarþing er
á Akureyri.
3. gr. Tilgangur samtakanna er
að standa vörð um hagsmuni
Norðlendinga í orkumálum. Sam
tökim geta einnig beitt sér til á-
hrifa á önnu-r þau mál, sem fjórð
unginn varða sérstaklega og
kappkosta að vernda hag Norð
lendinga i skiptum sinum við rík
isvaldið.
4. gr. Félagar geta alli-r kosn-
ingabærir einstaklingar á Norð-
urlandi orðið.
5. gr. Hagsmunasamtök Norð-
lendinga starfa í fjórum deild-
um. Skal ein deild starfa í
hverju hinna fornu þinga.
6. gr. Aðaifundur í hverri deild
skal haldinn árlega fyrir 1. júní.
Hver félagsdeild kýs sér fimm
manna aðalstjóm og þrjá menn
til vara. Stjórnin skiptir sjálf
með sér verkum. A aðalfundi
deildanna skulu kosnir fulltrúar
é aðalfund samtakanna, sem
I haldinn skal á tímabiílinu frá 1.
hefjast
en ekki hefur enin kornið til
mannaskortur.
Sex bátar aí þeim, sem eiga að
róa héðan eru tilbún'ir og tveir
að verða það, sagði fréttaritari
Mbl. á Stokkseyri. En veður hef-
u-r enn hamlað veiðuim og við
höfum lika verið að breyta frysti-
húsinu og stækka það, svo efcki
hefur verið uninið í fiski síðan í
október. Það er þó að verða til.
Fullráðið er á 6 bátana, og hefur
verið auglýst eftir þeim fáu sem
yantar á hina.
Línubátar eru byrjaðir hér og
eru i róðri, sagði fréttaritaTkm
á Akranesi, Trollbátar eru byrj-
aðir og eru í fyrsita róðrinum,
því tíðin hefur verið svo slaem.
Ekki hefur borið á manneklu
enn.
lengst til vinstri, ræða við Geir
Hallgrímsson, borgarstjóra. Á
leikmyndasýningunni eru m. a.
fyrstu leiktjöldin, sem gerð voru
við Skugga-Svein, en þau gerði
júní til 1. september ár hvert.
Hver félagsdeild kýs einn fufl-
trúa fyrir hverja þrjátíu félags
menn eða brot úr þeirri tölu.
7. gr. Á aðalfundi samtakanna
skal kjósa 4 menn í aðalstjórn
og fjóra til vara. Stjórnin skiptir
sjálf með sér verkum. Aðalfund
ur ákveður árgjald hverju sinni.
Þessu næst var kosin stjóm
Eyjafjarðardeildar, og hlutu
þessir kosningu: Bárður Hall-
dórsson, formaður, Vflhehn Þor-
steinsson, riitari, Haukur Áma-
son, gjaldkeri, Jón B. Rögnvalds
son, varaformaður, allir frá Ak-
ureyri og Sigurður Guðjónsson,
Ólafsfirði, meðstjórnandi. 1
varastjórn voru kosnir Freyr
Ófeigsson og Jón Gíslasorr, Ak-
ureyri og Steingrímur Þorsteins-
son, Dalvík.
Þá fluttu fjórir menn fram-
söguræður um hlutverk og mál-
efni Hagsmunasamtaka Norð-
lendinga, einm úr hverju hinma
fornu þiniga fjórðungsins.
Jón Isberg, sýslumaður,
Blönduósi, kvað það skipta
miklu máli, hvaðan rafmagn
kæimi, þvi að eftir þvi færi bæði
verð þess og öryggi. Norðlend-
ingar ættu kröfu á því að eiga
kost á sem ódýrustu og örugg-
ustu rafmagni sem aðrir. Raf-
magnskostnaður með hnu sunn-
an yfir hálendið yrði fyrirsjáan-
lega 250—300 millj. kr. hærri
en vera þyrfti með virkjunum
innan fjórðungsins og mikill
hluti þess kostnaðar væri i er-
lendum gjaldeyri. Varla drægi
slíkt úr hafla Landsvirkjunar,
sem væri ærinn fyrir. Þjóðar-
auðurinn virtist nægur, þar sem
þjóðin ætti nú að gefa sjálfri
sér þessa dýru og ótímabæru
lín-u.
Marteinn Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri, Sauðárkróki,
sagði, að atvinnulíf grundvallað-
ist á orkuframleiðslu, en nú
blasti við orkuskortur á Norð-
uriandi. Sjónarmið Norðlendinga
í virkjunarmálum grundvaflað-
ist á byggðastefnu, hagkvæmni
og sanngirni. Ræðumaður taldi
upp marga og hagkvaima virkj-
unarstaði á Norðurlandi, þar
sem stærð og framleiðslugeta
héldist í hendur við orkumark-
að og því yrði rekstrargrund-
völlur orkuveranna traustur.
Bragi Sigur,iónsson, banka-
stjóri, Akureyri, ræddi fyrst um
þann mikla þátt, sem raforkan
ætti í lífsþægindum manna og
Sigurður Guðmundsson málarú
Þá eru fjöhnargar myndir úr
75 ára srtarfi Leikfélagsins, leik-
sviðsmyndamódei, búningar og
fleira.
lifsafkomu. Hann kvað NoriSend
inga nú standa höMum fæti í
lífsbaráttunni gagnivart fólki á
SV-lanidi. Komið hefði verið I
veg fyrir nægilega stóra virkj-
unarstækkun við Laxá I S.-Þing.
með Finnagaldri og þjóðlygi. Á
meðan svo stæði, yrðu Norðlend-
ingar að viðundri fyrir Mol-
búahátt í virkjunarmálum.
Bragi rakti síðan lið fyrir lið
sögu Laxárvirkjunar frá upp-
hafi ti'l þessa dags. Harnn sagði,
að alþingismenn, ríkisstjórnir
og bæjanstjóm Akureyrar hefðu
látið bugazt af Finnagaldrinum.
Þess vegna væru Hagsmuna-
samtök Norðlendinga stofnuð,
svo að góð málalok fengjust
fyrir Norðlendingafjórðung og
íbúa hans.
Benóní Arnórsson, bóndi,
Hömrum í Reykjadal, sagði m.a.
að Norðlendinigar mættu ekki
láta stjórnmálaskoðanir, hreppa-
pólitík eða stéttarbaráttu villa
sér sýn í stórmálum eins og
þessu, heldur yrðu þeir að
þjappa sér saman um sameigin-
lega hagsmuni. Þeir ættu að
hefja merki Norðurlands til
nýrra framfara í raforkumál-
um sem öðrum hagsmunamál-
um í baráJttunni fyrir betra lifi.
Auk framsögumanna tóku til
máls þeir Jóhannes Laxdal,
bóndi, Tungu og Matthías Gesits-
son, myndatökumaður, Akur-
eyri.
Höfuð-
kúpu-
brotinn
GAMLI maðuirinn, sem varð fyrir
bifreið á Skúlagötu og sagt var
frá í Mbl. í gær, reyndist höfuð-
kúpubrotinn og er nú í sjúkrá-
húsi.
Hjón gefa
til verðandi
Skálholtsskóla
ROSKIN hjcm á Akureyri sendu
biskupi landsins nú um áramótin
50,000 krónur, sem áheit til verð
andi SkáUioltsskóla „með begn
og von um það að hann megi
sem fyrst taka til mikilsverðra
starfa: Að efla trú, þjóðrækni,
bróðurhug og fómfúsan kær-
leika nemenda sinna og þjóðar-
innar.“
Biskupinn hefur beðið Mbl. að
færa gefendunn alúðarþakfciir
Róðrar rétt að
Otíö frá áramótum
Stofnuð hagsmuna-
samtök Norðlendinga
á Akureyri