Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972
SKATTFRAMTÖL
Pantið timanlega í síma 16941
Friðrik Sigurbjörnsson, lög-
fræðingur, Harra-stöðum,
Fáfnisnesi 4, Skerjafirði.
SKATTFRAMTÖL
Sigfinnur Sigurðsson, Hagfr.,
Barmahlið 32, sími 21826,
eftir kl. 18.
IBÚÐ ÓSKAST
íbúð óskast keypt 2ja—4ra
herb. nýleg eða tilbúin undir
tréverk. Sími 51847.
BÓKBANDSVINNA
Tek að mér alls konar hand-
bókband. Sími 82891.
IBÚÐ ÓSKAST
Ung hjón, sem bæði vinna
úti óska eftir 2ja herb. íbúð á
teigu. Algjör reglusemi. Vin-
samlegast bringið f síma
31011 eftir kl. 6.
FIAT 850 '66
til söliu, skemmdur eftir
árekstur. Símar 36930 og
31175.
ATVINNA
Mann vantar strax á gott
sveitaheimili. Þarf að vera
vanur mjaltavélum. Uppl. í
síma 83818.
TIL SÖLU
tvíbreiður svefnsófi velútlít-
andi. Uppl. í síma 85179.
2JA—3JA HERB. IBÚÐ
óskast ti.l leigu, má þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma
34860.
KEFLAVlK — NAGRENNI
Ung barnlaus hjón óska eftir
íbúð eða án húsgagna sem
fyrst, há teiga. Uppl. f síma
1361,
NÝ EÐA NÝLEG
3ja—4ra berb. íbúð í Reykja-
vík óskast tíl kaups. Há út-
borgun. Uppl. f síma 52157.
KEFLAViK — NJARÐVlK
Raðhús, 150 fm, fokbelt til
sölu og afhendingar í ágúst
1972. Sími 2127.
HEIMASAUMUR
Vanar saumakonur óskast í
léttan saumaskap. — Tiliboð
merkt Heimasaumur 651.
PEUGOUT '69
mjög faltegur, til sýnis og
sötai í dag. Má jafnvef borg-
ast með 3—6 ára skuldabréfi,
sími 16289.
SNIÐ-KENNSLA
Síðdegis- og kvöldnámskeið.
Innritun í síma 19178.
Sigrún Á. Sigurðardóttir,
Drápuhlíð 48, 2. hæð.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
DAGB0K
Og ekld er hjálpraeðið í neinum öðrum, (en Jesú Kristi)
(Post. 4.12).
í dag er miðvikudag'ur 12. janúar og er það 12. dagur ársins
1972. Eftir lifa 354 dagar. Ardegisliáflæði kl. 3.27 (Úr Jslands
12. janúar 1922
— Störf við Alþingi. Umsðkn
ir um störf við Alþingi 1922
verða að vera komnar til skrif-
stofu þingsins eigi síðar en 10.
febrúar, og skulu þær stílaðar
til forseta. Menn taki fram,
hvers konar starf þeir sæki um.
— Danski osturinn. Gert er
ráð fyrir því, að fluttur hafi ver
Blöð og tímarit
Verzlunartíðindi, 7. tbl. 22. ár
gangs 1971 er nýfcomið út
og hefur verið sent blaðinu.
Þetta er áramótablað með fal-
legri mynd á forsíðu af Reykja-
vifcurihöfn, sem Eíinar Þ. Guð-
johnsen tók. Af efni blaðsins
má nefna: Forustugrein, sem
nefnist Milijónir glatast. Síðan
er grein um heiMverziun Egig-
erts Kristj'áussonar og co, eina
elztu og stærstu heildverzlun
landsins, sem nú hefur flutt alla
starfsemi sína í skemmtilegt
húsnæði í Sundagörðum 4, þar
sem útsýn er tál Viðeyjar og
sundanna. Fylgja greindnni
margar myndir frá heildverzlun
inni. Þá er líka samtal við einn
af framkvæmdastjórum fyrir-
tækisins, GLsla V. Einarsson. Þá
er samtal við Þorvaid i SiJd og
Fisk, sextugan. Þá er sagt frá
nýkjörinni stjóm Verzlunarráðs
ins, en Hjörtur Hjartarson er
núverandi formaður. Þá er stór
grein um nýjan kjarasamning
verzlunarfólks. Fréttir frá sér-
greinafélögunum og kaupmanna
sauntökunum. Blaðið er prentað
á góðan pappír í prentsmiðjunni
Odda, Ritstjóri þess er Jón I.
ið út úr Danmörku ostur fyrir
22 millj. kr. áirið sem leið.
— Halldór læknir Stefánsson
á Flateyri er hér í bænum þessa
dagana. Kom með Agli Skalia-
grimssyni að vestan.
— Atvinnumálaráðherrann
liggur sem stendur á Landakots
spitala vegna meiðslis í fæti.
Bjarnason. I ritnefnd blaðsins
eru þeir Haraldur Sveinsson,
Lárus BL Guðmundsson og Þor
grímur Tómasson.
Álí.NÁD HKILLA
Á gamlárskvöM opinberuðu
trúlofun sina Stefanía Kjartans
dóttir Skeiðarvogi 155 og Run-
ólfur Maaok Skipholti 50.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
loffun sina ungfrú Ema Gunnars-
dóttir meinatæknir, Bergþóru-
götu 27, Reykjavík og Þórður Ás.
Júiiusson, bankaritari, Vestur-
götu 43 Akranesi. (Birt aftur
vegna prentvillu).
VÍSUK0RN
Það á svo margur maður bágt,
mig hefur furðað tíðum.
Hvað þeir gátu grátið lágt
í gaddi og krapahríðum.
Theodóra Thoroddsen.
alnianakinu).
Almennar applýsingar um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9— 12, símar 11360 og
11680.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
Næturlæknir í Keflavík
12.1. Guðjón Klemenzson
13.1. Jón K. Jóhannsson
14., 15. og 16.1. Kjartan Ólafss.
Gangið
úti í góða
veðrinu
17.1. Arnbjörn Ólafsson
Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74
er opið sunmudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
lástasafn Einars Jónssonar
verður lokað urn skeið. Hópar
eða ferðamenn snúi sér í síma
16406.
Ná.ttúrugripasafnið Hverfisgótu 116,
OpiO þriöjud., fimmtud., iaugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
BáðgrjafarþjónuAta Geðverndarfélagrs-
tns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139.
f>jónusta er ókeypis og öllum helmil.
FRETTIR
Kvenfélag Neskirkju
Fótsnyrting eldra fólksins er
alla miðvikudaga frá kl. 9—12 í
Félagsheimiiinu. Pantanir tekn-
ur á sama tíma í síma 16783.
Tapað — fundið
Budda með peningum i, fannst
fyrir jólin. Hún er geymd hjá
lögreglunni.
SÁ NÆST BEZTI
Maður kom til læknis til rannsóiknar.
„Hvar funduð þér fyrst til verkjarins?" spurði læknirinn.
„Ég held það hafi verið mitt á rnilli Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur.“
„Nei, sjáðu nú til, og nú verja þessa iandheigi ykk
kem ég þér sjálfsagt alvsg á ar?“
óvart. Hjá okkur þar syðra paS er mjög merkilegt
er hvorki vor né haust, raun málj við eigum aðeins i höggi
ar enginn munur þar á sumri við Bandaríkin, og þá gerist
og veíri, nema þá helzt, að það skrýtna, að þeir leigja
það rignir máski pinulítið okkur varðskipin til að halda
meira um sumar en veturna." giiu á hreinu. Máski verður
„Má ég nú snúa mér að það yjckar reynsla að lokum.“
starfi þínu, sem uimboðs-
manns Loftleiða og Air Ba-
hamas í Equador.
,Já, og nú skal ég segja
þér sögu, sem íslendingum
hlýtur að þykja vænt um. 1 ^
Equador búa 5 milljón t ' I
manns, og það hefur sýnt sig,
að 25% flugfarþega frá Suð- 4É WÍk
ur-Ameríku ferðast með Loft ■%?; 'k •«*?!
leiðum og Air Bahama til Evr
ópu. Þetta er lygilegf, en
samt er það satt. Máski á ' W
þetta eitthvað skylt við lága wJU
farmiðaverðið, og kannski
er þ;ið lika vogna þess, að ís-
lendingar eru vinsa-lir þai ||B8ÍllBfPFynlK&Jg *
syðra.“ ? •??ír :
„Krum við þá eitthvað vin- _ . - ,f. ’
sælli út af þvi, að þið voruð 'taV ■...í.r, ■
á undan okkur að skella ltind ' j
helginni út i 2fKi sjómilur?“
„Noi, það held ég ekki, en pgggajjjHgæfe
fiskurinn hjá okkur var
hreinlegti að hverfa. Isliutd- •s * * '' /t.^>"jjj
ingar mega að sjálfsögðu —
fiska undan ströndum okkar, iffiÉÉy ágjfefrlf ‘
það gera Bandarikjamenn, að
allega þeir frá Kaliforníu og djl
hjá okkur veiðist aðallega
túnfiskur.“ -éJk'M JÍkMFJi&í
„Hvernig farið þið þá að i
„Pitnulítið er það skrýtið,
þegar Spánverjar og Norður-
landahúar hittast og byrja að
búa satman, og þó sérstaklega
suður við miðbaug, þar sem
nafn landsins heitir raunar
Miðhaugur, Equador, en
svona er það nú samt, að um-
boðsmaður Losftleiða þar suð
ur frá, sem ég hitti að máli
fyrir helgi, er svo sannarlega
norrænn, eins og kona hans
er suðrsen. Þau komu hingað
í brúðkaupsferð. Mér fannst
hún norrænni en hann; hún
sýndist eiginlega íslenzk,
þannig meint, að hún líktist
alls ekki þessum spænsku
senjóritum, sem ég hélt hún
hlyti að gera. Og þar á ofan
var mikill hjónasvipur með
þeim hjónum.
„Nú ætla ég að koma að
baki þér, og spyrja hvers
vegna er þessi norræni svip-
ur á þér?“
„Jú, sjáðu, þessu er auð-
svarað. Ég er fæddur I Ham-
borg 1942, en afi minn var
verkfræðingur í Danmörku.
„Og nú kemur að konu
þinni, sem mér sýnist sízt
vera spænsk.“
„Já, þú segir það, og rétt
er það hjá þér, en samt er
hún spænsk. Jafnvel þótt þér
sýndist hún ekíki spænsk i út-
liti, er hún nú það svo sann-
arlega. Ætt hennar hefur bú-
ið hér í Equador í nærri 300
ár, því að forfeður hennar
voru sérstakir fulltrúar Spán
ar konungs á sínum tíma hér
syðra.“
„Má ég þé spyrja hvemig
þið, með þennan hjónasvip,
hittuzt?"
„Jú, við vorum að skemmta
okkur hjá vinum okkar.“
„Og þá hefur sjálfsagt ver-
ið vor í lofti?"
„Það er nú trú mín, kæru
hjón, að ístendingar og Mið-
baugsmenn, séu ekki hvað
síztar þjóðár ti'l að vinna sam-
an, og ætli við sláum þá elcki
botninn í þetta samtal, og ég
bið ylkkur vel að ldfa. —
FORNUM
VEGI
Hjónin frá miðbaug.