Morgunblaðið - 12.01.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.01.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972 Sendill óskast Sendill óskast til starfa fyrir fjármálaráðuneytið. Æskilegt. að bann hafi umráð yftr hjóli. Starfstími hélfur eða heill dagur eftir því sem nánar um semst. Upplýsingar í fjármálaráðu- neytinu. Arnarhvoli, FjánmáliaráBuneytið, 10. janóar 1972. Tækniíræðingor — tækniiræðingor Aukaaðalfundur T.F.l. verður haldinn fimmtudaginn 13. janúar 1972 að Hótel Loftleiðum kf. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Breyting á 11. gr. féiagslaganna. 2 Önnur mál. STJÖRMSN. Ókeypis! Okkor nýja stóra verðskró í litum, sem sýnir hvernig þér getið hnýtt gnlllallegt teppi í frítíma yðar. Nýjung! I hinni nýju, stóru vsrðskrá okkar eru yfir 50 mynzstur af flosteppum með litagreiningum, sem þér getið sjálf hnýtt eftir hinrii sérstæðu, einföldu Readicut-aðferð. Einnig lægra verð! Við höfum nú jafnframt okkar ekta ullargarni, biandað enskt garn, sem veitir yður möguleika á að hnýta vandað Readicut-teppi fyrir mjög lítið verð. Lesið m þetta hagkvæma tilboð í verðskrá okkar, sem þér fáið senda án aukakostnaðar er þér sendið úrklippuna. Það er gaman að hnýta Readicut- teppi. Allt, sem þér þarfnist er I Readicut-pakkanum. Strarnmi með teiknuðu mynztri í réttum liturn, eins og teppið, sem þér hafið valið. Garnið, sem er klippt nákvaern- fega í þær lengdir, sem þér not.ð og hin fræga Readicut-nál, sem gerir hnýtinguna svo skemmti ega einfalda. Allt á einum stað. Allir hafa ánægju af að hnýta Readicut-teppi. Hjón vegna ánægj- unnar af að vinna saman. Einstakl- ingar vegna þess að það er tóm- stundagaman og ílegg í fram- tíðarheimilið. Fyrir aldraða er það nytsa.nt, skapandi starf. Fyrir unga er bað athafnaþrá, sem veitir umfram- krafti útrás. Allir hafa ánægju, gleði og not af Readicut-hnýtingum. Valið er svo auðvelt í hinni stóru verðskrá vorri. Hvert teppi er sýnt í réttum litum, og þér fáið garn- prufur í 52 litaafbrigðum, svo getið þér borið litina saman heima. Hvert teppi er i mismunandi stærð- um og af fjórum gerðum: Fer- hyrnd, hálfmána, hringlaga og egg- laga. Öll verð eru greinilega upp- gefin fyrir öll mynztrin (ómynzruð teppi eru ódýrust). Þér veljið þá stærð, sem hæfir yður og þér getið greitt annað hvort allt i einu eða skipt greiðslunni. Munið að Readicut-tryggingin veitir yður möguleika á að fá endur- greiðslu, ef þér eruð ekki ánægð. Sendið því úrklippuna strax í dag. Þér fáið prufuteppi án aukakostnaðar Þegar þér pantiS Rearticut fáiO þér án aukakostnaOar efni i teppi 35x50 em til aO æfa ykkur á. LesiO um þetta í verö- skránni, og einnig um Readicuttrygging una og hina hagstæöu greiOsluskilmála okkar. ■xeadicuc Kupon: Readicut Danmark, Holbergsgade 26, 1057, Köbenhavn K. Send venligst Deres katalog uden ekstra omkostninger til: Navn: Adresse * H4 Litir: Svart — Rautt — Hvítt — Brúnt. Stærðir: Nr. 28—36. Verð: Kr. 1.595,00. DANSKIR SAFARI-skór með hlýju loðfóðri, í Ijósbrúnum lit. Stærðir: Nr. 3—8 í Vz nr. Verð: Kr. 1.895,00. Póstsendum Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvötl — Sími 14161 TELPNA STRETCH - STÍGVÉL Jumbo-leðurstígvél með hlýju loðfóðri fram í tá í kastaníu- og dökkbrúnum lit. Stærðir nr. 36—41. Verð kr. 2.960,00. Jumbo-leðurskór í brúnum lit. Stærðir nr. 34—41. Verð kr. 1.795,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.