Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 18

Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 18
18 MOR-GUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 12. JANÚAR 1972 Verk eftir Mozart, Dvorak og Rezac — á hljómleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á fimmtudaginn I kirkjtigfarðinum við kaþólsku kirkjuna við Túngötu hvíla prestar og systur safnaðarins. — Grafreiturinn var fnllnýttiir orðinn og er nú unnið að því að stækka hann. Þar sem ekki ei oft grafið þarna er reiknað með að nokkur breikkun á garðinum muni duga lengi og verðul hann afmarkaður með steyptum vegg, sem fyrr. Liandbúnaöarvörur hækka: Dreifingarkostnaður kemur strax fram Launahækkun bænda 1. marz SEGJA má að tékkneskur andi komi til með að svífa yfir 9. og síðiisíu tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar fslands á fyrra misseri, því auk hinna 5 tékknesku hljóð- færaleikara í hljómsveitinni verða sájómandinn og einleikar- inn einig Tékkar. Verk þau, sem fhitt verða eru Prag sinfónía Mozarts og verk eftir tékknesku tónsmiðina Dvorak og Ivan Rezac. Hljómnisveitarstiórinn, Jindrieh Rohan, er íslendingum að góðu kunnur þar sem hann stjórnaði Sknfón-íuhljómisv. fslands á starfs árinu 1961—1962. Á fundi með fréttamönnum í gær lýsti hann yfir ánægju sinni yfir að hafa fengið tækifæri tii að stjóma hljómsveitinni aftur. Sagðist hann hafa orðið mjög undrandi yfir þeiirr. stórkostiegu framför- um sem hljómsveitim hefði tekið, og fullyrti_að hún væri nú 200^ betri en veturinn 1961—'62 þegar hann starfaði seinast með henni. Rohan hefur verið aðalstjórn- i— Farmenn Framh. af Ws 32 væri orðið lengsta farmarunaverk- fall, sesn hann myndi eftir. Og hpnuan litist ekki á þetta. Fitt- hvað hlyti að gerast í dag eða á morgun. Ekki væri neitt eitt atriðí sem hefði ráðið ÚTslitum um að samningamir voru felldir nefna mætti 16—12 atriði. Þama hefðu 96 atkvæði verið á móti 33 með. Gæti lágfæring á 4—5 atriðum að minnsta kosti minnk- að þetta miikla bil sem varð. Ekki kvaðst hanm hafa trú á að endur- tekin atkvæðagreiðsla um samm- iágana, eins og þeir eru nú, breytti neinu. STOENAÐUR hefur verið nýr blandaður kór hér í Reykja- vík, Óratóríkór Dónikirkjunnar. Stjórnandi hans er Ragnar Björmsson, dómorganisti. Hér er um að ræða tónieika- eða kcmsertkór Dómkirkjunmar í Reykjavík. Kór þessum er ein- göngu ætlað að koma fram á tón- leikum, en meðSimir kórsine á engan hátt bundnir messusöng. Grundvöllurinn að þessari kór- otofhun var eiginlega óafvitandi lagður í fyrrahaust, segir í frétta- tilkynningu frá kórnum, en þá var staríræktur söngskóli á veg- ura Dómkirkjunnar fyrir ungt félk því að endurgjaldslausu. andi Sinfónáuhljómsveitarimnar í Prag sáðan 1954, auk þess eem hann hefur stjómað fjölda hljóm- sveita viða um heim, m.a. í Jap- an og Bandarikjunum. Einleikannn, Dagmar Balog- hova, sagði Rohan að væri einn bezti — ef ekki bezti píanóieik aTÍ Tékka. Þau Rohan og Baloghova eru bæði kennarar við Tónlistarhá- skólann í Prag, og sömu sögu er að segja um Ivan Rezac höf- und píanókonsertsins sem fluttur verður. Þungt haldinn DRENGURINN, sem siasaðist, er véltojól hans ienti í árekstri við bifreáð á gatnamótum Garða- straptis og Túngötu, Jiggur enn þungt haádinn í sjúkrahúsá. Rann sóknariögregian hefur beðið Wlað i« að koma þeirri beiðni á fraan- færi, að vátni gefi sig fram hið fyrsta vegna þessa máis. Góðar togarasölur TVEIR Akureyrartogarar seidu í Englandi í gæi: og fengu gott verð fyrir aflann. SvaJbakur seddi 117,3 iestir fyrir 23.475 pund og var meðalverð 38,80 kr. kiióið. Sléttbakur seldi 98,4 iestir fyrir 18.605 pund og var meðaiiverð 42 kr. fyrir kg. Mikil aðsók-n var að skólanum og árangurinn eftir veturinn var það jákvæður að ákveðið var að stofna skór að hausti, sem sianti eingöngu tónieikahaldi. Kórinn var siðan formiega stofnaður á fundi í byrjun október í haust og hlaut beitið Óratorikór Dóm- kirkjunnar. Aðalviðfangsefni kórsins þetta árið var ákveðið Stabat Mater eftir A. ’Dvsrak, — eitt fegursta verk sinnar tegund- ar — og æíingar þegar bafniar. Verkið verður flutt síðari hluta vetrar og þá í fyreta skipti hér á lamdi. Flytjendur ásamt Óratórikórnum verða Sinfóniu- hijóonisveit JsGands Kariakór HÆKKANÁ á landibúnaðarvör- um vegna samninga um síðustu kauphaekkanir hefur þegar gætt vegna dreifingarkostnaðar á mjólkurvörum, en heimilt er að Reykjavikur, en einsóngvarar verða Svala Nielsen, Guðrún Á. Símonar, Magnús Jónsson og Jón Sigurbjörnisson. Stjórnandi um- ræddra tónleika verður Ragnar Björnsson. Eins og nafn kórsáms ber með sér, mun hanm kom-a fram undir nafni Dómkirkjumnar og mun kirkjan styðja hann að nokkru fjárhagslega. Aðallega mun þó kórinn byggja fjárhag sinn á styrktarfélögum, lHkt og aðrir kórar í Reykjavík. Hafi einthverjir áhuga á að gerast meðlimir i kórnum. mun það enm móguleiki, en skilyrði er nótnalestur og gott tóneyra. Sdngskóii á vegutn Dómkirkj unnar verður staTfræktur í vetur í líku sniði og var s.1. vetur og mun - kennsla byrja bráðlega. taka dreifingarkostnaðinn strax í verðiagið. Kostnaður vegna dreifingar á kjöti hefur þó ekki komið fram enn. Og hækkun á launum bænda til samræmis við kaup viðmiðunarstétta kemur ekki fram fyrr en í marz, þvi þetta er gert upp fjórum sinn- um á ári og þá miðað við næstu þrjá mánuði á undan. Mbl. leitaði upplýsinga um þetta hjá Sveini Tryggvasyni, framkvæmdastjöra Framkiðslu- ráðs iandbúnaðarins. Sagði hann að haskkun vegna dreifing- ar og vinnslu mjólkur og mjólk- urvara hefði að nokkru komið fram nú þegar, en þó var þessi kostnaður greiddur niður varð- andi nýmjólk. Kostnaður vegna dreifingar á kjötí hefðd ekki komið fram enrn. Mest af þeim kostnaði kæmi í sláturtíðinnL En þetta væri samningsatriW í sex manna nefndinni og hefði ekki verið tekið fyrir. Þá útskýrði Sveínn, að skv. lögum ættu basndur að fá sömu laun og aðrar ákveðnar stéttir og væri hægt að taka hækkanir, sem orðið hefðu á næsta þriggja mánaða tLmabili á undan á kaup- gjaldi viðmiðunarstéttanna, inn [ verðlag fjórum sinnum á ári, þ.e. 1. desember, 1. marz, 1. júni og 1. september. Ættu hækk- Vinnu- slys VINNUSLYS varð skömmii eftir liáilegi í gær, er 55 ára gania.ll maðnr féll niður af vinmipölliim I húsi fstaks, seni Rafveitan hef- ur í Ármúla 31. Maðurinn var að ganga upp stiga með einaiigTiin- arefni, er stiginn rann undan honum og var óttazt að maður- inn hefði hryggbrotnað. Veirið var að kteeða ris hússins einanigruinarplasti, er sflysið varð. EJkki er Ijóst, hve maðurinn var kominn hátt upp í stigann. Stig- inn rann utndan honum og féfll hann ofan á stiigann. Maðurinn var fluttur i slysadeild Borgar- spátailains, en að ramn.sókn þar lokánni var haran flutt-ur í aðra deiQd spóitaians og Mggur þar enn. anirnar vegna síðustu kaup hækkana þessara viðmiðunar- stétta að koma inn í kaup bænda eða framileiðenda 1. marz. En um þetta væri ósamið og ekki farið að vinna í því enn, enda tími til steínu. — Prjónakápur Framh. af bls. 32 væri ekki eingöngu vestra vegna þessa máls, en hann mun hafa farið utan um hel-gina. Álafoss mun i sambandi við þennan söiusamning ti3 Americ- an Express útvega hráefni í káp umar. Sjö prjónastofur víðs veg- ar um land munu síðan prjóna upp í samninginn. Eru það stof- urnar 3>yngja á Egiisstöðum, Al- ioe í Reykjavik, Polarprjón á Blönduósi, Akraprjón á Akra- nesi, Prjónastofa Borgarness, Katla í’ Vík í Mýrdal og líMega Prjónastofa Selfoss. Bl'B.IAÐ AF FUIXJDM KRAFTI Á KGU.SSTODI M Egilsisitöðum 11. janúar. — Prjónastiofan Dyngja hefúr gert siamning við American Expness um sölu á kápum fyrir 80—90 milljónir. Er hér um að ræða aðeins eina gerð af kápum og þrjár stærð-ir. Þar sem Dyngja hafði ekki tök á að framlleiða upp í svo stóran samning fékk hún í Mð með sér prjónastoifur annars staðar á landinu, og munu upp undir 10 prjóna- og saumastofur prjóna og sauma undir merki Dynigju það sem á vantar. 1 dag vonu hér á ferðinmi koinur frá prjónastofunni i Borgamesá og BilönduósL til að kynna sér sitarfsaðferðir Dyragju, en véflar á þessum stöðum munu geta fraimlieiitt dúk, sem hentar fyrir þessa gerð af fcápum. Norskur hagræðiráðunautur kom hér í dag, til að sídpuleggja starfsað- feröir hér til að ná sem mestum afköstum og mun prjónastofan Dyngja senda hann í þær verk- smiðjur, sem framQeiða fyrir hana. Sigurður Guranlaugsson, sem hefúr verið starfsmaður prjóna- stofunnar Dyragju frá upphafi, irnnn ferðast um máMi prjónastof- arana, sem hafa þessi verkefni, og fylgjast með framQeiðsflúinini og léiðbeina starfsféflQciinu. — Háfcon. Frá æíingu hjá Óratóríkórnum. Stjómandinn, Ragnar Björnsson, og nokkrir kórfélagar. „Oratóríkór Dómkirkjunnar“ Nýr blandaður kór stofnaöur í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.