Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 20
!
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972
ULLARKÁPUR
TERYLENEKÁPUR ÚTSALA
tAningakApur Hverfisgötu 44
telpnakápur
DRAGTIR 40-60°Jo
SlÐBUXUR AFSLÁTTUR
PEYSUR
SlÐIR KJÓLAR
KVÖLDKJÓLAR
DAGKJÓLAR
TANINGAKJÓLAR
TELPNAKJÓLAR
GREIÐSLUSLOPPAR
BLOSSUR
PILS
KAPUR frá kr. 1C0C.00
KJÓLAR frá kr. 500,00
éNOTID
éZÐEINS
Skipstjóra
vsntar á togara. — Upplýsingar um fyrri störf og starfsreynslu
óskast sendar Morgunblaðinu, merktar: „Skipstjóri — 648",
BYSSUR - SKOTNAGLAR - SKOT
Ávallt fyrirliggjandi allar staerðir skotnagla með og
án snittis. Vandaðar v-þýzkar vörur. Mjög hagstæð
verð. Útsölustaðir. Reýkjavík — Vélsmiðjan Héðinn,
Hafnarfjörður — Byggingavöruv. Björns Ólafssonar,
Keflavrk — Kf. Suðurnesja, Akranes — Haraldur
Böðvarsson & Co hf.. Akureyri — KEA, Vestmanna-
eyjar — Haraldur Eiríksson, Selfoss — Kf. Árnes-
inga.
Umboðsmenn:
Hörður Sveinsson & Co. hf..
Síðumúla 12. Sími 25610.
ÚTSALA
Útsalan hefst í dag. Dömu-, barna- og
táningapeysur mikil verðlækkun
Búrfelli, og varð rafmagnslaust á
öllu orkuveitusvæði Landsvirkjunar
1 50 mínútur (16).
Elding brennur gat á ratsjárhlíf
Loftleiða-þotu (16).
Vélbáturinn Kristbjörg CiK 404
strandar við Stafnes (16).
Brezkur sjómaður drukknar 1 Isa-
íjarðarhöfn (17).
fbRÓTTIB
KR bikarmeistari i körfuknattleik
(2).
Handknattleikslið Aarhus KFUM I
heimsókn (16).
Isiandsmót í handknattleik 1971—
1972, sérstakt blað (7).
Vikingur bikarmeistari i knatt-
Bpyrnu 1971 (11).
Keflavik sigraði I Litlu bikar-
keppninni i knattspyrnu (16).
KR lslandsmeistari í sundknatt-
leik (17).
Metaðsókn að sundstöðum og
iþróttastöðum á þessu ári (25).
FH sigraði finnsku meistarana UK
51 i handknattleik með 13:10 og 17:11
og kemst i 8-liða úrslit EM-keppni
(26, 27).
Island i neðsta sæti á Norðurianda
móti unglinga i handknattleik (30).
AFMÆH
Stangaveiðifélag Akraness 30 ára
(6).
Zontakiúbbur Reykjavikur 30 ára
(14).
Stúdentafélag Reykjavikur 100 ára
(14).
Auglýsingaskrifstofa Gisla B.
Björnssonar 10 ára (14).
mannaiAt
Kristin L. Sigurðardóttir, fyrrv. al
þingismaður, 73 ára (2).
Bragi M. Steingrímsson, dýralækn
ir (12).
Egill Jónsson, kiarinettleikarl, 50
ára (18).
Hjálmar Blöndal, hagsýslustjóri
Reykjavlkurborgar, 56 ára (21).
fMISLEOT
Kjarval gefur Reykjavik stórt safn
teikninga (2).
Sparisjóður Dalasýslu gefur 200
þús. kr. til bættrar læknisaðstöðu 1
Búðardal (2).
Prenthandrit Þjóðsagna Jóns Arna
Bonar fundið (2).
Annað sprengjugabb I þotu Flugfé
iagsins (2).
íslenzkt frimerki selt fyrir 2400
doliara á uppboði 1 New York (3).
Nýr viðskiptasamningur viö Rússa
undirritaður (3).
Kartöfluuppskeran í ár 140—150
þús. lestir (3).
Umræður um náið samstarf eða
samruna islenzku flugfélaganna (3).
Nýr viðskiptasamningur við Banda
rikin (4).
Tap tryggingafélaganna á bila-
tryggingum 1971 áætlað 220 millj.
krónur (4).
Iðnaðarráðherra leggur til að frek
ari virkjun Laxár verði bönnuð (4).
Fer einvígið um heimsmeistaratitil
inn 1 skák fram á Islandi? (4).
Nokkrir Vestmannaeyingar stöðva
um tima malartöku i Helgafelli (5).
Læknadeild Háskólans fær um 1100
fermetra húsnæði I Ármúla 30 (6).
76 þúsund lendingar og flugtök á
Kefiavíkurflugvelli 1970 (7).
Póstfiug frá Egiisstöðum um Aust
urland (7).
Áfengi hækkar um 20% og tóbak
um 16% (9).
Náttúruverndarráð friðlýsir Laka
gíga og Eldborg við Drottningu 1 Gull
bringusýslu (10).
Forsætisráðherra upplýsir, að hætt
verði við ýmsar fyrirhugaðar virkj
anir á Norðuriandi — lina verði lögð
að sunnan (11).
Kaupgjaldsvisitalan 1. nóv. 103,37
stig, en framfærsluvisitalan 156 stig.
(14).
Innflutningur til landsins Jókst ifm
45% fyrstu niu mánuði árslns, en út
flutningur um 5% (14).
Samningur um íarþegaflutninga
frá Islandi milli Samtaka ferðaskrif
stofa og Fí, SAS og BEA (20).
Stórt svæöi á Reykjanesskaga gert
að fólkvangi (20).
Krafist ógiidingar gerðardóms 1
Straumsvikurhafnar-málinu (20).
Undirskriftasöfnun um stofnun
samtaka rafmagnsnotenda á Norður
landi (21, 25).
Manni dæmdar 2,7 millj. kr. i ór-
orkubætur (20).
Tóbak og áfengi hækkar um 16
—20% (21).
222 höíðu 12 rétta i Getraununum
(23).
Sovézkir visindamenn panta 800
loftmyndir af Isiandi (25).
Tæpar milljón kr. veittar listamönn
um 1 verðlaun I sambandi við þjóö
hátiðina 1974 (26).
Landmælingum Islands afhent síð
ustu kortin, sem gerð voru hér i
stjórnartíð Dana (27).
SH gerir kynningarkvikmynd um
fiskveiðar og fiskvinnslu (28).
Likön af sjö togurum Allianee gef
in Minjasafni Reykjavíkurborgar
(28).
GREINAH
Frá fundi Framsóknarmanna 1
Keflavik um varnarmálin (2).
Or skýrslu Þorvarðar J. Júliusson,
ar á aðalíundi Verzlunarráðs (3).
Eyðslan og uppgræðslan, eftir
Árna Reynisson (3).
Tveir athyglisverðir útvarpsþættir,
eftir Steingrím Davíðsson (3).
Samtal við Einar Sigurðsson um
Coldwater (3).
Ályktanir aðalfundar Verzlunar-
ráðs (4).
Um bifreiðatryggingar, eftir Ólaf
B. Thors (4).
Samtal við Jón E. Ragnarsson, for
mann Varðbergs (5).
lslenzkar skipasmiðar og Slippstöð
in, eftir Tryggva Helgason flugmann
(5).
Greinargerð frá Slippstöðinni á Ak-
ureyri (6).
Á ég að gæta bróður míns? eftir
Ragnar Tómasson (6).
Eskifjörður: Samtal við Gunnar W.
Steindórsson (6).
Greinargerð frá Arkitektafélagi Is
lands varðandi þjóðarbókhlöðu (6).
Endurbætur á frystihúsum, eftir
Eyjólf Isfeld Eyjólfsson (6).
Hvað er til varnar gegn umferðar
slysum, eftir Birgi Is. Gunnarsson (6)
Rætt við Jóhann Hjálmarsson um
„Islenzka nútímaljóölist" (7).
Framtíð ferðamála á Islandi, eftir
Ivar Guðmundsson (7).
Hestamenn 1 Hamborg, eftir Pál
Kolbeins (7).
„Ljós 71“ samtal við Pjetur Þ.
Maack (7).
Kúgun og ofbeldi, eftir sr. Sigurð
Einarsson, síðari hluti (7).
Greinargerð um heilsugæzlustöð á
Hólmavik (7).
Yfirlýsing frá stjórn Hagtrygging
ar h.f. (7).
Annar þáttur, eftir Steingrim Da-
víðsson (7).
Athugasemd við grein Tryggva
Helgasonar, eftir Gunnar Ragnars-
son (7).
Getur þetta gerzt hér? eftir Jóhann
Hafstein (9).
Byggðaspjall: Rætt við Einar Hall
grimsson I Garði (10).
„Hvlt bók" um „Laugardagsbylt-
inguna" I FUF (10).
Þegar Bakkus er borgarstjórinn
(10). .
Nokkrar athugasemdir við grein
' Skjaldar Stefánssonar, eftir Svein
Guðmundsson (10).
Athugasemd vegna leiðaraskrifa
Þjóöviljans, frá Samstarfsnefnd bif
reiðátryggingafélaga (10).
Hugleiðingar sveitamanns, eftir
Pál Guömundsson (12).
Athugasemd, eftir HJalta Jón
Sveinsson og Hafstein Pálsson (12).
Ályktanir fulltrúaþings F.l.B. (12).
Neyzla og dreiíing mjólkurvara,
eftir Hjört Jónsson (12).
Af innlendum vettvangi: Ofstjórn
arvald, eftir Styrmi Gunnarsson (13).
Bréf frá Oxford, það fyrsta eftir
Þórdisi Árnadóttur (13).
7. þing IMCO (13).
Hvaö á að gera fyrir yngstu af-
brotamennina? eftir Svavar Björns-
son, stud. soc. adv. (13).
Eyðing skóga og afleiðing, eftir
Ingjald Tómasson (13).
Gagnrýni fyrir byrjendur, eftir
nokkra nemendur i arkítektaskólan
um i Kaupmannahöfn (14).
Umhverfið, frá Félagi náttúrufræði
nema (14).
Vegurinn yfir sandana lokar hring
vegi um landiö (14).
Banting og uppgötvun insúlins, eft
ir dr. Vilhjálm G. Skúlason (14).
Úr endurminningur rikisstjórarit-
ara, eftir Pétur Eggerz (14).
Fjármagnsmarkaöur og kaupþing,
eftir dr. Jóhannes Nordal (14).
Hver er að falsa fréttir? eftlr Har
ald Blöndal (16).
Fáein orð um Karl Kvaran, eftir
Thor Vilhjálmsson (16).
Frumkvæði og heilbrigðismál, eftir
Stefán Skaftason, lækni (16).
Ræða Jóhanns Hafstein á Flokks-
ráðsfundi Sjálfstæðisflokksins (16).
Útboð I Sigöldu-virkjun I aprtl, —
samtal við Eirík Briem (17).
Bréf um Alþingi: Hvenær koma
stóru málin? (17).
Samtal við Húsvtking, sem á get
raunaseðil, sem deilt er um (17).
Rætt við íyrrverandi og núverandi
utanrikisráðherra o.fl. um „leyni—
skýrslur" bandarlsks þingmanns (18)
Heydalsvegur, eftir Friðjón Þðrðar
son (18).
Ræða Kristjáns Ragnarssonar, for
manns ÚtÚ, á aðalfundi sambandsins
(18).
Fólk og framtak: Solido (20).
Mennt er máttur — eða hvað? frá
nemendum i bókasafnsfræðum (21).
Byggðaspjall: Sr. Sverrir Haraíds-
son (21).
Þriggja pela flaska, eftir Halldór
Pjetursson (21).
Rabbað við Kristin Árnason. skip-
herra (21).
Hefur Húsnæðismálastofnun rikis
ins misskilið hlutverk sitt? eftir
Magnús Heimi (21).
Andlegur arfur þjóðarinnar og böl
valdur hennar, eftir Lárus Guömunds
son, Höíðakaupstaö (21).
Island — lykilstaður á Norður-At-
lantshaíi (23).
Happdrættislánið, eftir Jón Pét-
ursson (24).
Mývatnssveit, frásögn Kristjáns
Þórhallssonar (24).
Miðstöð íyrir aldraða í Hafnarbúð
um, eftir Albert Guðmundsson (24).
Fólk og framtak: G.G. h.f., þunga
flutningafyrirtæki (24).
Samtal við Richard Wurmbrand,
rúmenskan prest (26).
Félagslegur vanþroski vinstri-
manna, eftir Anders Hansen og Hörð
Hilmarsson (26).
Um bókina „Og svo fór ég að
skjóta" (26).
Samtal við Gunnar Kvaran, selló
leikara (27).
Nytsamir sakleysingjar, eftir Guð
laug Gtslason (27).
Finnska ævintýrið, eftir Magnús
Einarsson (27).
Allt er mér leyfilegt: Þátturinn Dag
legt mál, eftir Halidór Halldórsson
(28).
Barizt um áhrif, 1. grein, eftir Öla
Tynes (28).
Harpa framleiðir alla málningu
eftir eigin formúlum (28).
Skákeinvígi aldarinnar, eftir Frey
stein Þorbergsson (28).
Eindregnir landráðamenn, eftir
Kristján Albertsson (30).
Hvert stefnir I efnahagsmálum?
eftir Lárus Jónsson (30).
ERI.ENDAR GREINAR
Formósa. — ÞJóðin, sem ekki var
spurö (3).
Megi hver dveljast þar, sem hjarta
hans þráir, eftir Yehudi Menuhin (3)
Brezhnev ræður nú öllu I utanrlkis
málum Rússa (5).
Hinrik 8. (7).
Úr endurminningur Lyndons B.
Johnson (7, 14, 21).
Brezkur prestur fjallar um land-
helgismálið 1 prédikun (9).
Chiao Kuan-hua, fyrsti íastafull-
trúi „Rauða“-Klna hjá S.Þ. (11).
„Geðveigi" sovézkra menntamanna:
Mál Vladimir Bukovskys (14).
Picasso (21).
Refskák valdabaráttunnar 1 Pek-
ing (21).
Á slóðum Postdamráöstefnunnar
(28).