Morgunblaðið - 12.01.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.01.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUOAGUR 12. JANUAR 1972 Tveggja Hólmara minnzt FYRIR jólin létust í sjúkrahústnu S Stykkishólmi tveir mætir borg- arar Stykkishóims. Höfðu þeir átt við vanheilsu að striða um sikeið og þá sérstaklega aimar þeirra. Þessir merm settu hvor á sina vísu svip á bæinn, þeir voru aldamótameim, höfðu báðir kyn/nzt þvi að vinma hörðum höndum sér og sinu til lífsbjarg- ar, og í æsku var ekki mulið undir þá eins og sagt er. beir urðu því snemma að sjá um sig sjálfir. Lárus Eliasson, fyrrum hafinar- vörður, var fæddur að Klettakoti í Fróðárhreppi 27. nóv 1893, en þar bjuggu þá foreldrar hans, Anna Jónasdóttir og Elías Elias- son. í bemsku fluttust þau svo inn í Helgafellssveit þar sem foreldrar hans hófu búskap á liitlu býli í Helgafellslandi, sem Gata nefndist. Frá þeim tima var sevi Lárusar tengd Helgafells- sveit og Stykkishólmi. Skömmu eftir að þau fluttu þangað lézt móðir Lárusar, og var hann þá tekinn í fóstur af Jónasi á Helga- fehi og konu hans. Árið 1919 kvæntist hann svo unnustu sinnl, Ástu Pálsdóttur, Guðmundssonar frá Höskuldsey, og hófu þau búskap í Stykkis- hölmi og bjuggu þar æ síðan og á sama stað. Lárus stundaði sjó- inn þaðan með mági sánum, Ágústi Pálssyni, og gerðu þeir út báta úr Hólminum. I>au Ásta og Lárus eignuðust 7 mannvæn- 3eg böm, sem öll eru uppkomin og gift. Lárus var vinfastur maður og vinmargur. Loforð hans efaði enginn og öll störf sín innti hann af hendi af sérstakri árvekni og skyldurækni. Hann hugsaði meir um það að störf hans kæimu að gagni en hvað hann bæri úr být- um og ekki var hann að telja Konan min, Konráðína Pétursdóttir, andaðist að Hrafnistu 11. þ.m. Guðmundur Þórarinsson. Minningarathöfn um Pétur Siggeirsson frá Oddsstöðum, sem lézt að Hrafnistu 10. janúar, fer fram í Fossvogs- kirkju laugardaginn 15. janú- ar kl. 10.30 f.h. Aðstandendur. mínútumar, sem í störfin fóru. Lárus var myndarmaður að hverju sem hann gefck, þéttur á velli og þéttur í liund, heimilis- faðir ástríkur og þau hjóm ynd- isleg hedm að sækja. Það þekikir undirritaður vel af reynsliu. — Vinnudagur Lárusar var orðinn langur, en eniginn uppgjafartónn fyrr en veikindin tóku í taumama. Hann var hress og glaður, er ég heimsótti hann á sjúkrastof- una sama daginn og hamn lézt. Guðmundur Finnsson, fyrrum bóndi í Grunnasundsnesi, var fæddur að Frakkamesi á Skarðs- strömd í Dalasýslu 30. des. 1888. Þar bjuggu þá foreldrar hans, Helga Sigríður Jónsdóttir og Flrnnur Finmsson. Hann var ekki gamall, er hann fór úr foreldm- húsum og varð að sjá um sig sjálfur. Stundaði hann þá jafnt sjómenmsiku og landbúnaðarstörf. Reri margar haustvertiðir I Bjameyjum. Árið 1927 kvæntist hann Háhdóru Isleifsdóttur, Jóns sonar frá Tindi í Stramdasýslu og hófu þau búskap í Nesi við Stykkishóllm, þar sem þau bjuiggu til ársins 1957 að þau flutitu í Hólminn og þar átti Guðmundur heima til dánardæg- urs. Þeim hjónum varð 4 boma auðið. Eitt misstu þau 2ja ára og efhilegan uppkominn son misstu þau 1957. Tvö böm þeirra eru á Mfi, Kristján útgerðarmað- ur og hreppstjóri í Riifi og Lára, búsett í Reykjavík. Guðmumdur Fimnsson var traustur maður og tryggur. Hús- bændum sínum hollur og vand- aði hvert sitt verk. Hann var fródleiksfús, mikill bókamaður og ias mikið, enda var ekki miík- ið um bóklestur í æsku hans. Hann mumdi vel það sem hann las og hafði gamam að ræða við menn og deila þeim atf fróðleik simum. Átti ég með homum marga ámægjuxika stund. Nú fer þvi ekki á milli mála að þessara góðu drengja verður ienigi minnzt með hiýhu'g og þaikklæti. Og margir satana hér vina í stað. Það sýndu bezt hinar fjöl- mennu útfarir, þegar þeir voru kvaddir hinztu taveðju í sófcnar- kimkjunni í Stytakishóilmi. Ámi Helgason. Anna Guðrún Sveinsdóttir — Kveðja 30. desember andaðist að heim ili sínu Smáraflöt 38, Garða hreppi, Anna Guðrún Sveins- dóttir. Anna var fædd í Amardal 2. apríl 1921. Hún var dóttir merk ishjónanna Hólmfrtðar Krist- jánsdóttur og Sveins Sig- urðssonar. Ung giftist hún eftir- lifandi manni sinum Daníel Jóhanssen, og eignuðust þau 4 böm, Sigurð sem nú er skipa- smiður, Kristján Hafstein jám- smið, Hólmfríði og Ömnu Soffíu, sem báðar dvelja í föð- urhúsum. Við sem nutum þess að kynn- ast Önnu og heimili þeirra hjóna munum ávallt minnast þeirra tima með sérstöku þakklæti. Allt af varst þú boðin og búin til að lina þrautir meðbræðra þinna, ávallt gátum við vinkonur þín- Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mins hjart- kæra eiginmanns, föður, tengdaföður og afa okkar, Bergsveins Jónssonar. Magnúsína Bjarnleifsdóttir, Erla Ólafía Bergsveinsdóttir Benum, Jörgen Benum, Elín Bergsveinsdóttir Corbin, Robert Corbin og barnabörn. Innilega þakka ég öllum, sem á einn eða annan hátt, sýndu mér og öðrum aðstandendum hlýhug, vináttu og samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, KRISTÍIMAR SIGTRYGGSDÓTTUR. Hallur Pálsson. Þökkum auðsýndan vinarhug við andlát og útför MAGÐALENU JÓNfNU BALDVINSDÓTTUR frá Garðshorni. Gupð blessi ykkur öll. Sigurlaug, Guðrún og Anna Guðmundsdætur, ________ tengdahörn og barnaböm. _______ ar sótt góð ráð til þfn, þú þreyttist aldrei á því að taka á móti okkur og hjálpa ef með þurfti. Oft nutum við glaðra stunda og igóðra saman. Við áttum þvi Jáni að fagna að búa í nágrenni við þig um ára- bil. Aldrei féll skuggi á þær samverustundir. Þú hafðir þann stóra persónuleika til að bera að öllum leið vel í návist þinni bæði I gleði og sorg. Nú þegar við sjáum á bak til- veru þinni hér á jörð, þá finnst okkur svo djúpt skarð höggvið í vinkoniuhópinn, við skynjum ekki af hverju þú varst hrifin frá heimili þínu og vinum, svo fljótt og óvænt, en við horfum á móðuna miklu og reynum að skilja að kona sem þú, munt fá mörg og fögur verfcefni í æðri heimi til leiðbeiningar þeim er þrá hið fagra og rétta. Guð gaf og guð tók, við verðum öll að sætta ofckur við gjörðir almætt- isins. Sárasta sorgin og söknuð- urinn eftir burtför þína, vina, er hjá þínum elskulega eigin- manni og börnum þímim, en huggun þeirra sem allra er þekktu þig bezt, er sú fullvissa að verkin þin Iifa og minningin um ástrika eiginkonu, dásamlega móður og einlæga vinkonu verð- ur ávallt jafn skýr í hugum okk ar ídlra, sú minning máist aldrei. Guð gefi að Island ætti sem flestar slíkar dætur. Við biðjum þann Guð sem þú trúðir á og treystir að vaka yfir eftir- lifandi eiginmanni þínum, börn- um þínum og heimiIL Fátækleg orð eru svo smá eft- ir alla okkar samveru en af ein- lægum hug sendum við þér þakkir og kveðjur. Guð blessi otakur öllum minningu þlna. Vinkonur. 1 minningu Ástu Sigurðardóttur Tilfinningatúlkur. — Stilisti. — Ég þekkti aldrei skáldsystur mána að pensóniulegra leyti en þvi að lesa verk henmar. Sá hana rétt í svipmynd fyrir tuttuigu ár- um, þegar ég birti miíma fyrstu sm'ásögu. Ég rakst imm á veit- imigastofu, þar sat Ásita vdð borð ásamnt kummimgjum sámum, og kallaði þegar húm kammaðist við höfumdimm: „Þesisari komu larngar mig að kynmast." Kamnski hefði eitthvað breytzt. Ásta Sigurðardóttir sat aldrei gjalxJkera, ritara, formamms eða varafonmonmsisitól í sárnu félaigi, Rithöfúmdafðl. íslamds. Húm hlaut heldur aldrei listamammalaum eða viðurkemmim'gu úr rithöfumda- sjóði rtkisútvarpsimis. Hvornt eiitt- hvað hefði breytzt, veit ég etaki. Líkt og ljóðperla á dögum Jón- asar eða tóniist Beethovems með- an hanm litfði var humdsuð eru stíliseraðar frásagnir emm í dag heygðar baki flatneskjulegra iamghunda og amdlaiusra orða- leikja Þvi fer sem fer. Vissulega miumu visindamenm fraimtíðarimmar í bókmenmtum velta vömgum yfir verfcum Ástu og ammarra. En sfcyldu þeir ekki llka eiga eftir að hrista haus út- af „velgjörmimgum" þeiirra jarð- nestau máttarvalda, sem aliar stiumdir eru svo ömmum kafim við að vegsama ektaert líika, að þeim sést yfir dálítið iexikon, sem verð ur til af sjálfu sér í gleði eða kvöl fólfas með reism í sálimmi. Nýársmorgum 1972. Guðrún Jacobsen. Nauðsyn rakagjafar Blaðinu hefur borizt eftir- farandi frá Sambandi ís- ienzkra rafveitna: Sá misistailmmigur hefur kornizt á fcreik, að rafhitum gefi þurrt loft. Rataastig loftsins í híbýlum er að mestu háð hitastigi þess lofts, sem taemur imm í húsið til lotftsfcipta. Þegar kalt loft, t. d. -*- 10°C kalt, með um 80% rataa (þ.e. með vatmsimmihaldi 1,3 g/m3) kemur imm og hiitmar upp í 20°C, eða um 30°C, feHur raka- stigið niður í 10%. Hafi hitastig útiiotftsins hins vegar verið 10 °C með sama rataast., 80% (þ.e. með vaitnsiimmihaldi 6,2 g/m3), lækkar það aðeims í 45%. Þanmig er þurrt loft fyrst og fremst vamda- mál á vetuma, þegar kalt er. Það ratoastig, sem toft þarf að hafa til þess að virtaa þægilegt, er háð hitastiigi toftsims. Rakastig hefur ékki aðeáms áhrif á veMiðan mamma, heldur er það heilsutfarslegt atriði. Slám- himma í mummi og nefi tiaipar mótstöðuafli sínu gegm sýklum þegar rakastigið verður mjög lágt. Því hefur t. d. verið haldið fram, að kvefpesitir stafi oft meira af þurru tofti em kuilda. Þá má og á það bamda, að stat- ísta hleðsla t. d. inmi í íbúðum og þar með rafmögmum í teppum og fötum fer mjög vaxamdi með lækkandi ra'kasitigi, og oft er það eina leiðin til að tosma við sláka rafmögmum að halda hsefilegu rakastigi. Áður fyrr vou á mankaðnum sérstök leirker, sem féllu imm á miMd ritfja miðstöðvarofnamma, til þess gerð að setja í þau vatn til að bæta rakastigið. Þurrt toft var þvi vandamaál hér áður fyrr, og er enmþá, emda þóitt ekki sé urn rafhitun að ræða. Ástæðan fyrir himium útbreidda misskilmdmjgi, að rafhitum gefi þurrt toft, kamm að vera sú, að þegar hitumankerfim hafa efcki getað fulinægt hitumarþönfimni, er aligemigt, að fólk bregði upp lausum rafmagmsofmum. Þetta gerist þegar kalt er, em þá er vamdamnálið með þurrt loft edm- mitt fyrir hemdi. Fyrir missikilm- imig hefur skuldinmi verið skelit á rafmagmsoifniama í stað kuildams. Eins og nú hefur verið bent á, er það röng ályktun að raf- magnshitun gefi þurrt ioft. Gísli Jónsson. I SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG treysti mér ekki til þess að biðja bænar í heyranda hljóði. Þess vegna hef ég ekki viijað taka að mér kennslu i sunnudagaskóla né sinna öðru kirkjulegu starfi. En hvernig á ég þá að kenna börnum mínum að biðja? BÆNIR í heyranda hljóði eiga að sjálfsögðu oft rétt á sér. En Jesús kenndi mönnum gildi bænar í einrúmi. „Þegar þú biðst fyrir, þá gakk inn ; herbergi þitt, og er þú hefur lokað dyrum þínum, pá bið föður þinn, sem er í leyndum, og faðir þinn, sem sér í leyndum, mun endurgjalda þér“ (Matteus 6,6). Þó að þér getið ekki beðið upphátt í annarra áheyrn, <er ekki þar með sagt, að þér getið ekki kennt börn- um yðar að biðja. Vel má vera, að Drottinn heyri á ljósari hátt einlægar bænir, sem þér biðjið einslega, en margar bænir, sem beðn.ar eru opinberlega. Sumt fólk getur ekki hugsað sér að taka til máls á mannfundum, og Guð dæmir yður ekki, þótt þér séuð ekki fær um að tjá yður upphátt í návist annarra. Ef til vill er þetta ein ástæðam til þess, að hann hvatti menn til að biðja í einrúmi, til þess að allir — og jafnvel þeir, sem áræða ekki að tjá hug sinn fyrir öðr- um, geti átt hlutdeild í stórkostlegustu iðju, sem til er — bæn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.