Morgunblaðið - 12.01.1972, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANOAR 1972
c
FÉLAGSSTARF
S J ÁLFSTÆÐISF LOKKSIN S
REYKJANESKJÖRDÆMI
Fcrmenn félaga og fulltrúaráða Sjálfstæðisflokksins í Reykja-
neskjördaemi eru beðnir um að koma skýrslum og árgjaldi til
frú Sigriðar Gisladóttur. Kópavogsbraut 45, Kópavogi, hið allra
fyrsta og í síðasta lagi 25. þ. m.
STJÓRN KJÖRDÆMISRAÐS.
ÍSAFJÖRÐUR
Almennur fundur um stjórnmáiaviðhorfíð verður
haldinn fimmtudaginn 13. janúar kl. 21 að Upp-
sölum.
Frummælandi verður Matthías Bjarnason, aibingis-
maður.
Frjálsar umræður og fyrirspurnum svarað.
Isfirðingar og nágrannar eru hvattir til að mæta
á fundinum.
Fulllrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Isafirði.
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN
heldur félagsfund fimmtudaginn 13. janúar kl 20 30 í Valhöli,
Suðurgötu,
FUNDAREFNI: Almenn félagsmál.
STJÓRNIN.
óskar ef tir starfsfólki
í eftirtaiin
störf=
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
Heiðargerði Háteigsvegur
Hverfisgata II Fjólugata
Vesturgata I Tjarnargata II
Langholtsv. frá 110 Breiðholt I
Afgreiðslan. Sími 10100.
Garðahreppur
Bam eða fuliorðin óskast til þess að bera
út Morgunblaðið í AKNARNES.
Upplýsingar í síma 42747.
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent
til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
Sendill
óskast á ritstjórnarskrifstofur fyrir hádegi.
Upplýsingar í síma 10100.
□ Gimli 59721127 = 2
I.O.O.F. 7 æ 153112 8V2 =
I.O.OJF. 9 s 153112 8Vi =
Hörgshlið 12
Almeno samkoma, boðun fago
aðarerindisins I kvöfd mið-
vikudag kf. 8.
Kristniboðssambandið
Almenn samikoma í kvöld kt.
8.30 f kristniboðsbúsinu Bet-
aoíu, Laufásvegi 13. Séra Lár-
us Halldórsson talar. Aillir vel-
komnir.
Fíladelfía, Reykjavík
Minnist bænavikunnar í Fíla-
deWíu. Bænasamkoma kl. 4—5
og 8.30 á hverjum dagi alla
vikuna.
Verkakvennaféiagið Framsókn
Félagsvistin byrjar aftur
fim.mtudagínn 13. janúar kl.
20 30 í Afþýðuhúsinu. Féfags-
konur fjötmennið og takið
með ykkur gesti.
Borgfirðingafélagið i Reykjavík
Félagsvist og dans að Hótel
Esju, fimmtudagskvöldið 13.
janúar. Vistin hofst kl. 8.30.
Salurinn opinn frá kl. 7.45.
Félag Austfirzkra kvenna
Furvdur verður haldinn fimmtu-
daginn 13. janúar kf. 8.30 á
venjulegum stað. Ti4 skemmt-
unar ve-rður Bingó. Fjölmennið.
Stjórmn.
Kverrfélag Breiðholts.
Á fundinum i kvöld, 12. janúar
verður spilað Bingó. Fjölmenn-
ið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Kvenfélag Flugbjörgunarsveitar-
innar.
Fundur í dag, miðvikudag kl.
8.30. Til skemmtunar: Spilað
verður Bingó. — Stjórnin.
Vinahjálp
Spilað verður að Hótel Sögu
fimmtudaginn 13. janúar.
Stjórnin.
Rússar
enn að
hugsa
BRUSSEL 10. jamúar — AP.
Haft er eftir sovézkunrt stjórn-
má'lamanni, Alexei Pavlovitej
Shitikov, að Sovétstjórnin sé enn
að httgsa nm það, hvort hún eigi
að bjóða Manlio Brosio, fyrnmt
framkvæmdastjóra Atlantshafs-
bandalagsins, að koma til Sovét-
ríkjanna tii þess að ræða um
fækkttn herja í Evrópn. Shitikov
sagðt þetta í Briissel f dag, en
þangað er hann kominn til þess
að taka þátt í viðræðum til nnd-
irbúnings ráðstefnn um öryggis-
mál og samvinnu Evrópurikja.
Shitikov á sætí í miðstjórn
sovézka kommiinistaflokksins.
finivpiuiMlí
Engilbert D. Guðmuodssoo taon-
Iseknir verður fjarverandi um
óákveðino tíma.
Vegna töku Airport varð Universal að reisa frá grunni stærsta npptökusal í
sögu féiagsins og þar inni var komið fyrir % hlutum Boeing-707.
- KVIKMYNDIR
Framh. af bls. 16.
aðalhlutverkin. Myndin mun ekki hafa
staðið undir kostnaði til þessa, svo sem
margar aðrar söngva- og dansmyndir
á siðari árum.
Winning með hjónunum Paul New-
man og Joanne Woodward i aðalhlut-
verkum fjallar um kappakstur, líí kapp-
aksturshetja og virðingarleysið fyrir
mannslífum i þessari grein íþrótta.
Leikstjóri er James Goidstone. 1 House
of Cards fáum við að sjá þá George
Peppard og Orson Welles og Inger Stev-
ens í spennandi sakamálamynd undir
stjóm George Guillerman. Þ>á eru hjón-
in fyrrverandi Rod Steiger og Claire
Bloom á ferð í 3 into 2 wont go, sem
Peter Hall stjórnar. Richard Burton
bregður sér í gervi Rommels í Raid on
Rommel, sem fjallar um tilræðið við
þennan annálaða hershöfðingja þýzka
hersins. Leikstjóri er Henry Hathaway.
Ennfremur fáum við að sjá Vanessu
Redgrave dansa sem Lsadora Duncan
í mynd, sem segir frá ævi þessarar
frægustu dansmeyjar sins tima. Við
kynnumst líka Sidney Poitier í nýju
hlutverki í myndinni The Lost Man.
í>ar leikur hann skúrk aldrei þessu vant
og stendur sig með mikilli prýði, að
sögn erlendra gagnrýnenda, og þykir
þetta ágæt sakamálamynd. Sama hlut-
skiptis bíður Marlon Brando. I mynd-
inni Night of the Foliowing Day sjáum
við hann i heldur óskemmtilegu hlut-
verki barnsræningja. Leikstjóri er H.
Cornfield.
1 þessum nýja samningi Laugarás-
bíós eru einnig tvær myndir eftir Don
Siegel — hinn sama og gerði Madigan,
sem Laugarásbáó sýndi á sL ári. Clint
Eastwood fer með aðaihlutverkið i báð-
um myndunum, eins og reyndar i
Madigan, og virðast miklir kærleikar
vera með honum og Siegler. Eldri mynd-
in heitir Two Muies for Sister Sarah, og
þar leikur Shiriey MacLaine kvenhlut-
verkið. Eastwood leikur þarna harðsvír-
aðan, drykkfelldan byssumann, sem
kemur að hópi bófa, þar sem þeir eru
að neyða unga og friða nunnu til blíðu-
hóta við sig. Auðvitað bjargar hann
nunnunni úr klónum á bófunum og fyr-
ir hennar tilstilli flækist hann i frelsis-
stríð Mexikó. 1 hinni myndinni Beguiled
leikur Eastwood hermann í borgara-
styrjöldinni, sem særður leitar skjóls I
kvennaskóla á yfirráðasvæði óvinanna.
Hann er tekinn til fanga af kvenfóikinu
og verður fyrir kynlegri reynslu. Fyrri
myndin hefur hlotið mikla aðsókn er-
lendis, en hin síðari öilu lakari aðsókn,
enda þótt hún þyki talsvert merkilegri
og af ýmsum taiin með beztu myndum
Siegels.
í þessum nýja samningi er ein mynd
eftir Joseph Losey, en Laugarásbíó
sýndi á síL ári eina mynd hans Boom
með Elizabeth Taylor og manni hennar
Richard Burton I aðaihlutverkum. Þessi
mynd nefnist Secret Ceretmony og enn
er Liz Taylor i aðalhlutverki, en í þetta
sinn ásamt Miu Farrow. Hefur hin sið-
arnefnda fengið mjög góða dóma íyrir
íramlag sitt til þessarar myndar. En
eiginmaður Taylor er aftur á íerð í
Anne of the Thousand Days. Þetta er
„stórmynd" undir stjórn Hal Wallis,
sem flestum er kunnari sem framleið-
andi. Myndin segir frá Önnu Boleyn,
eiginkonu Hinriks VIII. Þarna leikur
Burton á móti Geneviev Bujold, sem
kom til álita sem Óskarsverðlaunahafi
fyrir leik sinn I þessari mynd.
Þá er aðeins eftir að nefna tvær
myndir. Þær eru Hellfighters og I love
my wife. I hinni fyrri leikur John gamli
Wayne sannsögulega persónu, Chance
Buckman að nafni, sem varð milljóna-
mæringur á því að ráða niðuriögum
elds, sem upp kom við olíuborholur.
Catharine Ross ieikur dótturina en Jím
Hutton tengdascwiinn. Leikstjóri er A.
McLaglen. 1 sáðari myndinni leikur
nýjasta ofurstinnið í kvikmyndaheimin-
um, EUiot Gouid, aðalhlutverkið, en leik-
stjóri er Mei Stuart.