Morgunblaðið - 12.01.1972, Síða 25
MORGUNBL.AÐBÐ, MIÐVXKUDAGUR 12. JANÚAR 1972
25
fclk
í
fréttum
ÁVÖLU LÍNURNAR
AFTUR í l'ÍZKU
Þessar tvær mynidir eru tekn-
ar með sjö ára millibili, sú t. v.
var tekin 1966 og t. h. var tekin
1971. Báðar sýna þær þekktar
fyrirsætur, sem hvor um sig er
fulltrúi fyrir smekk sírus tíma
Sú beinabera Twiggy var hinn
dæmigerði kvenmaður seinni
hluta sjöunda áratugarins og
var keppikefli ungra stúlkna þá
að hafa sem minnstan barm og
grennistair fætur. Nú hefur hinis
vegar ávala línan aftur rsáð vin-
sældum, ef marka má vaxtarlag
þeirrar konu, sem kjörin var
fulltrúi ársins 1971. Hún heitir
Trille og er af dönsku bergi
brotin.
Það er franska blaðið „Paris
Match“, sem stendur fyrir út-
nefningu þessara kvenna, og
eru myndirnar teknar við það
tækifæri þegar myndh'iggvarar
eru að móta líkamsvöxt þeirra
í varanlegt efni, svo að næstu
kynslóðum gefist kostur á að
sjá hvernig simekkur feðra
þeirra qg forfeðra var.
Þessi unga stúlka heitir Step-
hanie Lee og er 18 ára göroul.
Hún leggur stund á leiklistar-
nám og hefur fyrir skemmstu
fengið aðaihlutverkið í „The
sleeping beaiuty“ þótt iei'kkon-
an sé allt annað en syfjuleg á
þessari myrnd. Ekki er okkur
kunnugt um hvort þetta leikrit
er úr sögumni um Þvrnirósu,
sem svaf í heila öld, en ef svo
væri, þætti vafalaust ekki ama-
legt að vera konungssonurinn
í ævintýrinu.
' . ',w. ; ýfök
HJONABAND
Þetta ágæta listaverk nefnisC
„Wedding" og er eftir Ralph
Brown. Verkið er til sýnás
ásamt verkum frægra ensfcra
listamanna á sýningu hjá
„Royal Academy of arts scúlp-
tures“ sem fyrír Skömrmi var
opnuð. Getur þar að líta allt
það helzta sem vakið hefur at-
hygli í höggmyndaUst í Bret-
landi á nýliðmi ári.
SIDUSTU BRETARNIR,
SEM FÆDDUST Á MÖLTU
Mynd þessi var tekin sfcöromu
áður en konur og börn brezkra
hermanma voru flutt á brott frá
Möltu. Sýnir hún m. a. þær
konur, sem sáðastar ólu brezk-
um hermönnium börn á eyrnni.
en skömmu síðar voru þær,
ásamt þeim sem voru komnar
á „steypilinn" fluttar til Bret-
lands í eins konar „fljúgandi
fæðingardeild" (mnternity
flight). Var flugvélin sérstak-
lega útbúin til fararitunar og
voru um borð fæðingarlæknar,
ljósmæður og hjúkrunatlkonur.
Ekki höfum við hins vegar
fregnað hvort rtokkur varð Iétt-
ari meðan á ferðimni til heima-
larH úns stöð.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams
Þú sérð ströndina vel héðan, herra
Raven. Já, of vel. Það er ekki fallegt að
sjá hvernig 900 þúsnnd gallon af oliti
fara rnieð landslag. (2. inynd). Þarna er
brúin sem John West geymir bátinn
sinn. (3. mynd). Af hverju varstu að
safna þessari olíudriillu í plastpoka,
skipstjóri? Það er le.vnivopnið mitt góða,
hafið mig afsakaðan. íg tetla að faira I
herklæðin.