Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972 16 banda- rískir þátt- takendur Bandaríkin munu senda 16 þátttakendur í skautakeppni Olympíuleikanna í Sapporo, sem standa 2.—13. febrúar. Þátt takendúr - verða þessir: KONUR: A:.ne Henning, Dianne Holum, Jeanne Omelenehuk, Kay Lunda, Leah Poulos, og Sheila Young. KARLAR: Neil Blatschford, Dan Carroll, John Wurster, Bill Laningan, Peter Eberling, Charles Gil- more, Gary Jonland, Clark King, Greg Lyman og Jack Walters. Elzt þátttakendanna er Jeanne Omelenchuk, sem nú er 42 ára að aldri og hefur tekið þátt í þremur Olympíuleikum. Yngst er hins vegar Kay Lunda, sem er aðeins 14 ára, en sá keppandi Bandaríkjanna sem helzt er búizt við að muni hljóta verðlaun er hin 16 ára gamla Anne Henning, en hún er heims- methafi í 500 metra skauta- hlaupi. Á vetrarolympíuleikun- um í Grenoble 1968 hlutu Banda- ríkjamenn ein verðlaun í skauta hiaupi er Dianne Holum varð þriðja í 1000 metra hlaupi. VERKSMIÐJUUTSALA Til sölu næslu daga. Terylene- og ullarkápur af ýmsum gerðum. Verð frá 1.500.00 krónum. Einnig mikið af góðum efnisbútum ng síðbuxum. Notið tækifuírið og gerið góð kaup. L H. MULLER fatagerð — Suðurlandsbraut 12. i. nAmskeið í almennri frarekomu, snyrtingu. leiðbeint verður við hreyfingar, fataval, mataraaði og fieira. II. IMAMSKEIÐ fyrir sýningafólk og Ijósmyndafyrirsætur (dömur og herrar) Kennt verður eftir hinu brezka kerfi, YOUNG LONDONER sem fylgir kröfurn tímans hverju sinni í aliri tækni varðandi þessi störf. Kennsla hefst mánudaginn 17. janúar, Innritun og upplýsingar í síma 38126, frá klukkan 16—20. Hanna Frímannsdóttir. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I»að scm i>ú h<*t'ur trassað kemtir í l.jós á síiiuin tínia. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»að er allt í lagi ao lyfta sér ui»i>, en gleymdu ekki verkmmm. Tviburarnir, 21. mai — 20. júní. I fjármálum er [lýðinuarluust að vera með undanbrögð. I»ú viim ur með glöggu fólki. I»að borgar sig að halda sig- á yfirborðinu. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Reyndu að sýna tilfiniiiiigar þínar I verkl. I»ú skalt ge^ klárt fyrir ný verkefni. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. l»ú velur þér stefnn í starfi í dag miðað við aðra. I»að er ekki rétt að eyða augnabliki í verk, sem bætir engan. Mærin, 23. ágúst — 22. september. l»að borgar sig að balda áfram í beíðarleik eins og sannkristið fólJk. Vogin, 23. september — 22. október. Heppnin er með þér í smærri verkefnum. I»að er tiigangslaust að nota vini sína á frambrautinni. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú fréttir leyndamál, sem skapar þér nýja mögulelka. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú velur ekki betri dag til að birða um heilsufar þitt. Steingfeitln, 22. desembet — 19. janúar I»ú verður að vanda þig, ef þú átt að fá vilja þínum framgengt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Hafðu vakandl auga fyrir framtíðarmöguleikum, þótt þú lifir fyrir líðandi stund. Fiskarnir, 19. febníar — 20. marz. Ll»ú verður að taka á honum stóra þíntim þfssa dagana, ef vel i á að fara. j Bifvélavirki Óskum að ráða bifvélavirkja eða véivirkja, vanan þungavinnu vélum. Upplýsingar í síma 52139. Vátryggingamaður eða skrifstofumaður með almenna verzlunarmenntun og/eða reynslu óskast til starfs ! skrifstofu vorri. Upplýsingar gefur skrifstofustjórinn. Sjóvátryggingafélag íslands, Ingólfsstræti 5, sími 11700. Skrifstofumaður óskast til starfs víð IBM-skýrsluvélar. Framtíðarstarf, sem gefur góða möguleika fyrir áhugasaman mann. Umsókn sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ. m., merkt' „Skrifstofustarf — 3369". LANDSSMHUAN SÍMÍ20680

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.