Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR OG 4 SIÐUR IÞROTTIR ftomq&^fo&ib 37. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBKUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ákvörðun Alþjóðaskáksainbandsins: Skákeinvígið í Reykjavík Seinni hluti hér - ,-.—----------------- ... , Fyrri hluti í Belgrad 0 Einvígi Boris Spasskys og Robert Fischers um heims- nieistaratitilinn í skák verðwr háS í Reykjavík og Belgrad. Fer fyrri hluti einvígisins fram í Belgrad en hinn síðari í Reykjavík. Br. Max Enwe, forseti Alþjóðaskáksam- bandsins (FIDE), tók þessa ákvörðun í gærkvöldi, þar sem keppendunum tókst ekki að ná samkomulagi um keppnis-" stað. '— Akvörðunin var erfið, sagði i tilkynningu FIDE, — því að skoðanir aðila voru furðulega skiptar um keppn- isstaðinn. Gestgjafarnir hafa þegar lýst sig sammála ákvörð- un dr. Etiwes. 0 Þegar Morgunblaðið bar frétt þessa tindir Guðmund G. Þórarinsson, forseta Skáksambands Islands, seint í gærkvöldi, hafði honum ekki enn borizt formleg tilkynn- ing frá FIDE um þetta efni. — Það er Ijóst, að eins og málið stendur nú, verður að gera sérsamninga um ýmsa þætti niálsins. Það kemur niér því gersamlega á óvart, að lýst befur verið yfir þessu án þess að talað væri nánar við okkuir, sagði forseti íslenzka skáksambandsins. 0 í símaviðtali frá New York í gærkvöldi sagði Edmond Edmondson, framkvæmdastjóra bandaríska skáksam- bandsins, að allt of snemmt væri fyrir sig að tjá sig í þessu máli, því að þar væri enn svo mörgum spurningum ósvar- að. Hann kvaðst einungis hafa fengið fréttina um ákvörðun einvígisstaðanna frá FIDE, en ekkert samráð hefði verið haft við Bobby Fischer um ákvörðunina. Eintaaskeyti til Morguniblaðs- inis, Aimisterdaim, 14. fetoruar. Einivigi Boris Spassky og Rob- ert Fischers um heimsmeistara- tógnina í skák verður háð í Reykja vik og Belgrad. Fyrri hluti einvíg isins fer fram í Belgrad, en hinn elílðard í Reykjavik. — Dr. Max Euwe, forseti Alþióðaskálkeaim- bamdsiros (FIDE) tók þessa á- kvðrðun í kvöld, þax (sem skák- eraeistuirunuim tókst ekki að iná samkomiulagi uim einin keppnis- stað. Tefldair verða 24 skákir. í tUkymmámgu frá FIDE segir, að eiwvlgið akuli hefjast eigi sáð- ar en 25. júmí. Dr. Euwe er þó iredðu/búiinin að faUast á að efair vígið hefjist nokkrum döguan fyir- ir þetta tímamark, svo að tryggt verði aið keppenduinnir fái óskert- ain hviidartimia, sem nauðsynieg- ur er taflinm, þó svo að einvígið fairi fraan í tveimur borgum. Euwe segir í skeytum til hlut- aðeigandi sikáksamibamda uim á- kvöirðundna, að hainin hafi tekið tillit til allra erfiðleika, er hamm, ákvað að einviígið skyldi háð í Reykjavik og Belgrad. „Ákvörðunte var erfið, því aið skoðanir aðila voru furðulega skiptar um keppmisstaðiinin," seg- ir í tilkymmiimigu FIDE. „Gestgjaf- airmiir haf a þegar lýst sig eaimimála ákvörðum Euwe," segir emin freim ur í tilkynningunni. Framhald á bls. 2. .*& Á 4M '¦& *k fr . - *4 *v i f í Yndislegt veður var í Keykjavik og nágrenni um helgina. Fjöldi fólks notaði snjóinn og sólskinið og fór & skíði. Þessi mynd var tekin í Hveradölum á sunnudag. Þar var veðurblíðan einstæð og færð frábær. (Ljósm.: Hjalti Gíslason). — Sjá enn fremur myndir á blaðsiðu 12). Fjöldauppsagnir í Bretlandi: „Svartur mánudagur 66 London, 14. febrúar NTB—AP i verkfaUs kolanámumanna, og MILLJÓNIR Breta skulfu úr I skömmtunin leiddi til þess að ktilda í óupphituðtim heimihun og á skrifstofum vegna raf- magnsskömmtunar af völdtun segja varð upp til bráðabirgða að minnsta kosti 100.000 verka- mönntun S iðnaðinum. Óttazt er Mótmælin í Enniskillen: „Það er eins hugsanlegt að ég f ari í f angelsi" Sagði Bernadette Devlin í viðtali við fréttamann Morgunblaðsins MORGLNBLABEQ heftir sent einn blaðamann sinn, Margréti Bja.rna.son, til N- Irlands og frska lýðveldis- ins til að kynna sér það, sem er að gerast þar um þessar mundir, ástæðtu-nar fyrir atökuniim, sem þar hafa verið og horfur á latisn. Margrét mtin senda blaðinu fréttir og skrlfa greinar úr ferðinni. Fyrsta frétt hennar fer hér á eftir: Belfast, mánudag. • f gær stóð Andspyrnuhreyf úig N-frlands (The North- ern Ireland Resistance Move- ment) fyrir fjöldagöngu og fnnði í Enniskillen, sem er um 11 þúsund manna bær í héraðimi Fermanagh í suð- vesturhluta landsins. Ræður héldu nokkrir helztu forystu- meiui kaþólska minnililutans í landinu, þeirra á meðal þing mennírnir Bernadetta Devlin og Frank MacMantis, sem sitja í Westminster, Kevin Agnew, varaforseti Mannrétt- indasamtaka Norður-trlands og einn helzti talsmáður rót- tækra vinstrimanna, Michael Farrell. • Allir sem einn visuðti ræðu menn til föðurhúsa sátiatil- lögu, sem Sunday Times og aðeins Sunday Times sagði á sunnudagsmorgiin að brezka stjórnin væri að vinna að. Ræðumenn kröfðust þess að Stormont heimaþingið yrði lagt niður, að stjórn Faulkn- ers færi frá, að brezka herlið- ið yrði þegar kallað brott, að föngum yrði sleppt og landið sameinað undir eina stjórn. • TALAS VIB BERNADETTU Blaðamaður Morgunblaðs ins hitti Bernadettu Devlin, sem snöggvast að máli á fund inum og innti hana eftir fyrir hugaðri íslanðsferð hennar. Hún kvaðst ekkert geta> um það sagt nú, hvort hún kæmi. „Það er eins hugsanlegt að ég verði þá komin í fangelsi," sagði hún. — „Mér hefur ver- ið stefnt fyrir rétt í næstu viku fyrir þátttöku í ólögleg- nm mótmælagöngum, og ég veit ekki hver úrslit málsins verða." Kevin Agnew sagði, að fleiri forystumönnuin minnihlutams Franihald á bls. 27. að margar milljónir verkamanna missi atvinnuna áður en vikan er liðin. f London neyddtist yfir- völd til þess að rjúfa mestalla götulýsingu, sem hefur verið tak mðrkuð í nokkra kliikkutáma & dag undanf arna daga og myrkv- tinin gerir það að verkum að ástandið í milljónaborginni er likast því sem það var f siðarl heimsstyrjöldinni. Fimm vikur eru liðnar síðan 280.000 kolanámumenn i Bret- landi lögðu niður vinnu, oig er nú genigið svo mjög á eldsneytis- Framhald á Ws. 2. Lönd- unar- bann? )SAMTÖK brezkra flutninga- | verkamanna hafa ákvoðið að j setja löndunarbann á islenzk [skip i brezkum höfmun ef Ilandhelgi fslands verður víkk , luð út í 50 mílur í hatist. Samtökin ná ekki til verka- i manna í Hull, en allt er talið 'benda til þess að þeir fari að jdæmi þeirra að því er fréttir | herma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.