Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 3
MOKGUNBI,A»lÐ, SUN'NUDAGUR 20. FERRÚAR 1972 3 Jóhann Hafstein á fundi Norðurlandaráðs nm landhelgismálið: LÍFSHAGSMUNIR OKKAR ERU í VEÐI Óréttlátt að tengja þessi áform samkomulagi við EBE KÉR FER á eftir ræffa Jó- hamns Hafstein í almennu stjóriimálaumraeffumim á fundi Norffurlandaráðs i Melsingfors: Heroa forseti. Leyfið mér í upphafi máls míns að þakka fyrir það, sem ég tel veglegan vott norrænn ar samvinnu. Mér veittist sá heiður á liðnu vori, þann 21. apríl 1971, &ö standa á ströndinni m.eð löndum mínum, yngri og eldri, að veita viðtöku tveim bókum, sem komu af hafi í fríðu föruneyti frá Dam- mörku. Eimhveir kynni að seigja, að þetta sé mál okkar Dana og íslendinga einna. Þar með væri samnorrænn andi horfinn úr þessairi at- höfn, en það teldi ég ramgt. Damir íærðu okkur íslemd- itngum Konungsbók Eddu- kvæða og Flateyjarbók og siíð ar munu fylgja íslenzk hand- rit, sem geymd hiaía verið í Danmörku. Á þessari stundu var gróðunsettur nýr andi sam skipta þjóða, eigi aðeins nor- rænma samdkipta, heldur þeirra samskipta aimemnt, sem öðrum mættu vera til fyrirmyndar. Seint er bróðurlegt veg- lymdi ofþakkað, og því hefi ég leyft mér að minnast þessa nú á þessum vettvamgi. -- XXX ---- Ég vik nú að öðru, sem hiýt ur að vera okkur öllum efst í hug, en er minni hlýju um- vafið. Hvert hlutverk biður okkar á næstunmi i efnahags- legum samokiptum okkar i miili og við aðrar Bvrópuþjóð ir? Ég leyfi mér að mótmæla geðlausum hugmyndum manna, sem halda því fram, að ef Damir og Norðmenn kjósi að gerast meðiimir Efna hagsbandalags Evrópu, þá þýði það sundrun norrænnar samvinnu. Sjáifir viljum við ísiendimg ar ná samkomulagi við Efna- hagsbandalagið í einu formi eða öðiru, emda þótt við höfum ek'ki farið dult með, að með öiiu sé útilokað, að við getum óskað eftir fullri aðild að þvi. Saima máli gegnir að sínu leyti um Svía og Finna. Að minum dómi eru tilraun ir til vaxandi Evrópusam- starfs toall nýs tima. Mér er ljóst að bezt færi á því, að slíkt byggðist á hægfama þró uin. Með því eru meiri lákur á því, að komizt verði hjá vixl sporum. íslemdtagar nútímans hafa rofið aldalanga einamgrun i samskiptum við aðrar þjóðir. Á lýðveldistímahilinu, eftir heimsstyrjöldina, höfum við óhikað tekið þátt í margþættu alþjóðlegu samstarfi. Ég hefi litið svo á, að sá möguleiki, að Danir og Norð- menn gerist aðilar að Efna- hagsbandalagi Evrópu, knýi okkur Norðurlandaþjóðimar til sérstakra efnahagsaðgerða, sem er-u mægjanlega róttækar til þess að morrænt samstarf bíði ekki hnekki. Ef til vill ætti að endurskoða Nordek- hugmyndin-a. Jéhann Hafstein Á íyrsta fundi forsætisráð- herra Norðurlamda eftir að ®tefnt kynni aff aðild Dana og Norðmanma að EBE, en fumd urinn var haldinn i Þránd- heimi síðla sumars 1970, — kcwn mjög ákveðið fram það sjónarmið, að rétt væri að hefjast handa til þess að vera viðbúnir þvi, sem verða vildi, ef tvö Norðurföndin yrðu að- ilar að EBE og EFTA saxn- stiairfið kynni þá að breytast verulega, eða líða umdir lok. Ég tei, að það hafi verið mjög mikilvægt fyrir okkur ísiendiinga að gera-st aðilar að Fríverzlunarbandalaginu ei-gi síðar en naun va,rð á. Við höf- twn byggt viðræður okkar við Efnahagsbandalagið i megin- atriðoim á þvi a ð igeta náð til- svarandi samkomuiagi og inmam EFTA. Ég tel mjög óréttlátt að temgja áform íslemdinga i landhelgismálinu við hugsan- legt samkomuliag við Efnar- hagshandaiagið. Ákvarðanir íslendinga varðandi stækkun fiskveiðlögsögunnar byggjast á lífshagsmunum hinnar litlu eyþjóðar í myrztu höfum. Ég hefi litið svo á, að engin mis- skilningur hafi rikt um al- gjöra sérstöðu varðandi fisk- veiðilögsögu íslendinga, sem byggja aila afkomu sína á fiskveiðum og þar af leiðandi vemdun fiskistofna við stremd ur landsins í hafimu yfir iand- grunninu. Ég veit að þið skiij ið okkur fyllilega hér, á hin- um norræna vettvangi. Við höfum nú á síðastliðmu ári styrkt aðstöðu okkar inn- an Norðurlandaráðs með mýj- um samþykktum um ráðherra nefndina, nýrri menningair- málasamþykkt og ráðningu mýs framkvæmdaistjóra með skrifstofu í Stokkhóimi. Við skulum kviðalausir mæta nýjum viðhorfum. Við erum efldir að aukinni reymslu norræns samstairfs, sterkara skipulaigi innan Norð urlandaráðs og ég vil leyfa mér að efast ekki um, að næg ur vilji sé fyrir hendi til þess að hlú að þeim gróðri sam- norræns hugarfars sem vaxið hefir á liðnum árum með margháttuðum áramgri til góðs fyrir okkur öll. Vilja láta lækka gengi pundsins London, 15. febr. AP. HÓPUR brezkra hagfræffipró- fessora viff Cambridge háskóla sagffi í dag aff 15% lækkun á gengi sterlingspundsins væri Bauffsynleg til aff tryggja efnahag Bretlands. Prófessorairnir segja að 15% gengisfelling svo og skattaiækkanir muni hafa í för með sér stórminnkað at- vinnuleysi og tryggja 4.5% stöðuga árle-ga fnamleiðslu- auknimgu. Þetta segja þeir að verði að gerast fyrir ársiok 1973. HÁDEGISVERÐ- ARFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 22/2 í Leikhúskjall- aranum. Umræðuefni: ALÞJÓÐA GJALD- EYRISMÁL. Dr. Jóhannes Nordal. fJUNIOR CHAMBER I REYKJAViK EMMA Ilarnafataverzlun, Skólavörðustíg 5. Sængurgjafir. Ungbarnafatnaður, mikið úrval. Loðtóðraðir drengjalrakkar 2—8 ara. S.ðar, loðfóðraðar telpnaúlpur 2—8 ára. Vatteraðar gallabuxur. Pollabuxur. Sokkabuxur. allar slærðir. Skírnarkjólar. Póstsendum. Kaupmannahöfn London SUNNA GEFUR YÐUR MEIRA FYRIR PENINGANA Lægstu fargjöld á öllum flug- leiðum. Fljótar staðfestingar á hótelpöntunum- og flugferð- una með beinu fjarritunarsam bandi (telex) beint við útlönd. IT-Ferðir. Einstaklingsferðir á hópferðakjörum með áætlun- arfiugi. Ótrúlega ódýrar utan- landsferðir með leiguflugi. kr. 14.900 Flugferðir, hótel kr. 13.600,— Flugferðir, gisting og tvær máltíðir i heila viku. og morgunv. í heila viku. Kynnið ykkur hin einstæðu og hagkvæmu ferðakjör SUNNU. Mikill fjöldi annarra vetrarferða. Einstaklingsferðir á hópferðakjörum. Lang stærsta ferðaúrval á íslandi er auðvitað hjá stærstu ferðaskrifstof- unni. — DÆMI: ítalíuferðir 10 dagar kr. 14.900,— Austurríki 10 dag- ar 16.400,— Mallorka 12 dagar kr. 17.600,— Costa del Sol 12 dagax frá kr. 17.600,— Kanaríeyjar beint frá Keflavik hálfsmánaðarlega frá kr. 17.800,— (Kanaríeyjaferðir með viðkomu í London eða Kaupmannahöfn i hverri viku). Leikhúsferðir til London og Kaupmannahafnar. Ferðir á sýningar og ráðstefnur i mörgum löndum. Kaupsýslu- og skemmtiferðir til Tokyo og Hong Kong á svo lágu verði að menn hafa efni á að taka eiginkonuna meö. Fjölskyldufargjöld til Norðurlanda og Bretlands. Egyptalandsferðir fyrir sama verð og Spánarferðir. Kyrmið ykkur ferðalögin hjá SUNNU, áður em þér ákveðið ferð, það borgar sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.