Morgunblaðið - 20.02.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 20.02.1972, Síða 6
6 MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FERRÚAR 1972 HHJ.USTEYPUVÉL og hrærivél ásamt tilheyrandi til söl u — einoig S koda 1202 árgerð '66. Litur vel út og er 5 góðu iagi, Uppl. í sima 33645. TRÉVERK Smiðum eldhúsiruiréttingar, skápa og sólbekki. Leitið til- boða. Birki sf Hraunhvammi 2 Hafnarfirði, sími 51402. FRÍMERKI Islenzk frímerki til sölu. Uppl. í dag Grettigötu 45 A. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tiiheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs simi 41616. AFSLÖPPUN Næsta námskeið í aifslöppun o. fi. fyrir ba-mshafandi konur hefst 8. marz nk. Uppl. í síma 22723 næstu daga kl. 2-3 e.h. Hulda Jensdóttir. HVER VILL LÁNA ungum nárrvstnanni 100—150 þús. kr. Tilfaoð sendist afgr. Mbl. merkt Nr. 1408. ELDRI HJÓN óska að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð frá 1. maí nk. Sími 2 15 69. YFIRDEKKTIR HNAPPAR Viðgerðir á tözkum og í sett- ar smellur og kóssar. Nýkom- inn guil- og silfurlitur á skó. Skóvinnustofan Langholtsvegi 22, sími 33343. Stórkaupmenn — iðnrekendur Sölumaður óskar eftir vörum til sötu í Rvík og úti á landi. Vil kaupa seljanlegar vörur. AHsr vörutegundir koma til greiria. Simi 13838. TIL SÖLU í Grafarnesi steinsteypt ibúð- arhús ásamt bilskúr, 6 herb. og eldhús. Góðir söluskilmál- ar. Upplýsingar í síma 52027. TRILLUBATUR 2—2i tonn óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í sMnum 93-2151, 35120 eftir kt. 18. UNG REGLUSÖM HJÓN með eítt bam óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Góð um- gengni, skilvís greiðsla. Erum á göturvrvi. Sími 24674. TR ÉSKURÐARMAÐUR Tréskurðarmaður óskast sem meðeigandi í 6 hausa nýrri útskuröarvél til fjöldafram- (eiðshi á margs konar vöru. Nánari upplýsingar í s. 34391. KEFLAVlK Til sölu nýleg vél í Vo(ks- wagen '65, snjódekk og allir varahlutir í undirvagn o. fl. 11 Uppl. í síma 2556. SUMARBÚSTAÐUR Öska eftir að kaupa sumar- bústað, má þarfnast viðgerð- ar, eða sumarbústaðarland i nágrenni Rvíkur. Uppl. i sima 30422 eftir kl. 7 á kvöldin. Drottinn mun vissulega miskunna þér, þegar þú kallar í neyð- inni. (Jes. 30.19.) í dag er simnudagiu- 20. febrúar og er það 51. dagnr ársins 1972. Eftir lifa 315 dagar. 1. sunnudagur í föstu. Konudagur. Góa byrj- ar. Árdegisliáflæði kl. 9.57. (Úr Islands almanakinu). Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 rr opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Veiðimennska er ekiki aðeins að fara út með veiðistöng og draga fisk. Menn verða lika að hugsa um silungsána og hlynna að henni. Hún þarf sína að- hlynningu ekki síður en akur, og silungurinn þarfnast um- hyggju ekki siður en kindur, kýr og hestar. Ég á ofurlitla silungsá, sem rennur eftir fögrum og sléttum dal. Hún er kristalstær allt sum- arið, svo að telja má steinana í botninum. Hún er ekki vatns- mikii og rennur miMi grasi gró- inna bakka. En til þess að hafa nytjar og gleði af henni, verð ég að hugsa um hana. Á réttum tíma á hverju ári vinn ég að viðhaldi hennar. Sums staðar verð ég að hlaða stífiugarða til þess að breyta straumi, eða til þess að mynda hylji, eða þá til þess að auka straumhraðann, svo að hann skoli burt leðju úr botninum. Og svo verð ég að vaða eftir ánni endilangri og hreinsa botninn með garðhrifu, losa um mölina á hrygningar- stöðunum, svo að silungurinn eigi auðvelt með að grafa þar hol ur fyrir hrogn sín. Og svo verð ég að sjá um að nóg æti sé í ánni Opið þriöjud., flmmtud^ IftUBard. otr sunhud. kl. 13.30—16.00. BáðgjafarþjónuKta Geðverndarféla*#- tns er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 giSdegis aö Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. handa silungnum. Ég verð að rækta þar krabba og bera snigla i ána. Eins verð ég að hreinsa úr henni allt slý jafn- harðan. Ef slý safnast fyrir, fælir það silunginn og hann vill ekki vera þar. En ef ánni er vel haldið við, getur hún orðið full af silungi. Þetta eru undirstöðuskilyrði þess, að maður geti haft gagn og gaman af silungsá í landar eign sinni. (Or „The Listener"). Smávarningur Frambjóðandi við kosningar í sveitakjördæmi heimsótti prest- inin í því sikyni að leita eftir stuðningi hans. —• Áður en ég ákveð að styðja yður, langar mig til að spyrja yður spurningar. — Velkomið, sagði frambjóð- andinn. — Neytið þér áfengra drylkkja? — Áður en ég svara, sagði frambjóðandinn varkár, langar mig til að spyrja eins: Eruð þér að spyrja mig, eða eruð þér að bjóða mér? Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Almennar upplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvar’ 2525. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Næturlæknir í Keflav ík 18., 19. og 20.2. Arnbjörn Ólafs- son 21.2. Guðjón Klemenzson. — Lestu bænimar þínar á hverju krvöldi? spurði prestur- inn, sem var í heimsóikn, Nonna litla. —• Nei, imaimma fer með þær fyrir mig. — Jseja, hvað segir hún? — Guði sé lof að þú ert loks- ins koaninn í rúmið, svaraði sá ldtli. FRÉTTIR Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins Fundur verður í Hagaskóla föstudaginn 25. febrúar kl. 8.30. Félagsvist að loknum fundi. Slysavarnakonur, Keflavik, Njarðvík Aðalfundur verður haldinn í Tjamariundi þriðjudaginin 22. febrúar kl. 9 siðdegis. Kaffi- drykkja. Myndasýning. VÍSUKORN Ég hef herjað heimamið, hlaut þar ferjan arðinn, enn berja utan við innsta skerjagarðinn. Hjálmar frá Hofi. ÁRNAl) IIMILLA 70 ára verður á mánudag, 21. febrúar, Gestur Sigfússon, Fram bæjarhúsi, Eyrarbakka. Hann verður þá staddur á heimili stjúptsonar sins að Hjallalandi 32, Reykjavik. „Ef hún Góa öll er góð“ Gott veður fyrst og síðast í Januario halda sumir góðs vetr ar teikn. Þurr skyldi Þorri, þeysöm Góa, votur Einmánuður, — þá mun vel vora. Sjái ekki sól þriðjudag I föstuinngang, miun oft beiðrrkja um föstiuna. Eftir þvi, sem viðrar á ösku- daginn, mun oft viðra 18 daga aðra á föstunni. Þeir dagar heita öskudagsbræður. Grimmur skyldi Góudagur- ínn fyrsti, annar og hinn þriðji, — þá mun Góa góð verða. Ef hún Góa öll er góð, — að því gæti meingi, — þá mun hún Harpa hennar jóð, herða’ á snjóa streingi. Náttúrugripasafnið HverfisgÓtU 116» SILUNGSÁR „Velkomin rigning! Vertu hér í nótt“ vasaljós ti'l að lýsa sér við Það var segin saga, að þegar kriuhópurinn flögraði yfir túninu, þótt í þerri væri, þótti það vita á vætu. Krian er nefnilega ekki eins grunn hyggin og margur heldur, því að hún finnur undir eins á sér, að rald er kominn í and- rúmsloftið, og innan tíðar þolir ánamaðkurinn ekki við í holu sinni og skriðnr npp á yfirborðið, og þá er nú um að gera að vera komin á veiðisvæðið í tíma, því að nú skal mata krókinn. En þó finnst mér alltaf hitt undarlegra, þegar hettumáv- urinn er að beligfylla sig af ánamaðíki, en mörg dæmi hef ég séð um slíkt. ★ Mér er heldur hlýtt til ánamaðksins. Ég veit sumsé, að hann gerir mikið gagn með því að mylda jörðina, flýtir fyrir efnahreytingum í moldinni, blandar hana og greiðir ieið fyrir lofti og jurtarótum gegmum harta. Oft hef ég séð hann á næturnar, bæði hér syðra og þó eink- anlega á Akureyri, þegar hann lá hálfur uppi á jörð- inni, stundum allur, ef mikil væta var á, og var það þá nokkur atvinnuvegur að góma hann, og þunfti til snör handtök, en þó varfærin til að ná honum, áður en hann skreið aftur í holuna sina. En til þess var leikurinn gerður, að veiðimenn voru vitlausir í að fá hann S beitu, einkanlega þá stóru, skozku og gáfu stórfé fyrir. ★ . Stundum á surmin tná sjá fullorðna menn læðast um garða, hálfbogna, jafnvel eft- ir Arnarhólstúninu, í leit að þessari giersemi. Og , þegar verkið. Þeir vita sem er, að veslimgs ánamaðkurinn er steinblindiur. Þegar mikii rekja er á, jafnvel rigning og sér í lagi, ef rokkið er, er kallað að sé maðkaveður. Þá hlakkar í veiðimönnun- um og maðkatínslumönnum og þeir taka undir með Guð- mundi Inga á Kirkjubóli 1 Bjamadal vestra og segja fagnandi, næstum með lotn- ingu: „Velkomin, rigning! Vertu hér í nótt. Vinsælir dropar falla milt og rótt. Hrislast um hár og andlit atlot þin. Ertu nú loksins komin, góða mín? Þú hefur verið þráð og til þín mænt. Þú ert sú dís, er iitar ísland grænt, skreytir með lífi skriðubrúnan kjól, skrýðir með flosi þínu laut og hól.“ Kvæði Guðmundar Inga um rigninguna er nokkru lenigra, en þó eins og talað út úr munni þeirra, sem við maðkatánslu fiást, því það þyikir „gæftaleysi og bræla“ á miðum ánamaðksins, ef allt er þurrt og skrælnað, því að þá heldur ánamaðkurinn sig víðs fjarri, djúpt undir fótum okkar. ★ En svo er maðkurinn líka einn heljanmikill veðurspá maður. Jón Arnfinnsson, sá mikld náttúruunnandi, sendi mér tilskrif um daginn, ein- mitt um ánamaðkinn, sem svo hlijóðar, ag f jallar einmitt um þennan veðurfræðihæfileika maðksins. „Veðrið er að jafriaði blítt og fagurt, og því ekki að furða, þótt fólk sé kvíðandi, að í vændum séu hörkur og óblíðara veðurfar. Lítum til náttúrunnar og sjáum þar vorboðann í jarðveginum. Ef við gætum vel að sjáum við, að ánamaðkurinn er farinn að flytja moldarhauga upp á yfirborðið. Það myndi maðk- urinn ekki gera ef vorið yrði mjög slæmt. Töknm nú eftir og látum sjá, hversu sannspár maðkurinn verður. Margt er það í ríki náttúr- unnar, sem boðar veðurfarið. T.d. er þrösturinn farinn að kvaka ástarsöngva sína, sem aðeins ern leiknir á vorin. Máski það sé fyrir hinn blíða veðurfari.“ Þannig skrifar Jón Am- finnsson, og hann er maður, sem tekur eftir mörgu, fylg- ist með mörgum atburðinum í náttúrunni, s«n fer framhjá ílestum. Þökk sé honum fyr- ir þá athygli. Bjarni Sæ- mundsson komst svo að orði um ánamaðkinn í Dýrafræði sinni, sem allir læra: ★ „Hann nærist á jurtaleif- um, sem hann dregur til sín ofan af yfirborði, eða eru í moldinni, sem hann g'leypir. Mest af henni gengur þó ómelt aftur af honum, og læt ur hann oft eftir sig dálitla hrúgu af slíkri mold uppi á yfirborði, um leið og liann skríður niður. Á þennan hátt flýtir ánamaðkurinn fyrir efnabreytingum i moldinni, blandar hana og greiðir leið fyrir lofti og jurtarótum gegnum hána. Með þessu móti vinnur hann mjög þarft verk fyrir gróðurinn. Á vet- urna fer hann djúpt í jörð og liggur þar í dvala, saman kuðlaður.“ Og nú hefur Jón Arnfinns. son tekið eftir, að hann er vaknaður úr dvalanum, og ályktar, að vonsins sé ekki langt að biða. Ánamaðkurinn hefur stundum verið kallað- ur „mesti garðyrkjumaður- inn“, og ekki að ófyrirsynju. Og svo vomum við og bíðum með þessum tveim garðyi-kju- , mönnum, Jóni Arnfininsyni og ánamaðkinum, að vorið sé á næsta leiti. — Fr. S. ÚTI Á VÍÐAVANGI ....................

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.