Morgunblaðið - 20.02.1972, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 20.02.1972, Qupperneq 25
MORGUNBt.A.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEJBRÚAR 1972 25 — Það stendur hér í blað imu, að ekkja með níu börn hafi giifzt ekkjumanni með sjö börn. — Það er ekki giifting. Það er samruni. k Tommi: Ég sá Bjössa fara svoleiðis með konuna sína í 'gær, að ég myndi ekki bjóða hundinum minium upp á slíka meðferð. Jakob: Hvað er að heyra. ÍHvað gierði hann? Tommi: Kyssti hana. ★ — Veiztu hvað er orðið af morgunsloppnium minum, ég finn hann hvergi. — Nei, en ég sá mölfiugu fljúga þyngslalega út úr klaíðaskápmum rétt áðan. ★ — Þessar buxur eru aliveg mátulegar á þig, sagði gömul góðhjörtuð kona við betlar- ann. — Þú þarft aðeins að láta bæta þær svolítið. — Það er allt í himnalagi, sagði betlarinn. —‘ Ég kem bara aftur eftir hálftíma. ★ — Ég heyrðí einihvem há- vaða í nótt og fór fram úr rúiminu til að gá hvað um væri að vera. Þá sá ég karl- mannsfót ikoma undan rúm- imu. — Guð hjálpi mér! Var það þjófur? — Niei, það var maðurinn minn, hann heyrðí hávaðann lika. ★ Maður nökku.r góðglaður hringdi til kunnimgja síns: — Halló—hik—halló. — Haliló, vars varað. — Halló. — Halió. — Aha, sagði maðurinn — bvaða ógurlega bengmái er þetta í símamuim. •k María litla fór í heiimsókn til ömmu sinnar, sem bjó i sveit. Hún hafði aldrei koim- ið þangað áður, en gekk nú út og þar rakst hún á 'hanann, sem hún ’hafði aldrei séð fyrr. Hún virðir hann fyrir sér drykklamga stuind, en hleypur síðan inn til ömrmunnar og hrópar: — Amima, amma, ein hæn- an er farin að blóimstra. Ég er með verk í þessari tönn! Fiski- þing FISKIÞING kcmur saman i 31. skipti á mánudaginn, 21. febr. Hefur það um alllangt árabil ver- ið haldið annað hvert ár, en fyrsta Fiskiþing var sett 30. júní 1913. Þingið situr að þessu sinni tuttugu og einn fulltrúi fiski- deildanna, sem eru víða um land ið. Á Fiskiþingum eru jafrnan rædd ýtarlega öll helzu mál sem smerta sjávarútveginn í landinu, og fjallað um ástand og horfur almennt í útveginum. Fyrir Fiski þingi nú liggja um 20 málaflokk- ar og sumir yfirgripsmiklir. Fjallað verður um verðlags- og tryggingamál, fiskveiðilögsöguna, skipuiagsmál Fiskifélagsins, rann sóknir í þágu sjávarútvegsins, öryg.gismál, fiskirækt og eldi sjávarfiska, friðun tiltekinna fiskimiða,, fólksfæð og vinnuafls skort í sjávarútveginum, fræðslu mál sjómannastéttarinnar, eink- um í sambandi við þreytta skipa- gerð í sókninni, og i samræmi við það aukin útgáfa bóka- og bæklinga. Lömb finnast á f jalli Björk, Mývatnssveit, 17. febr. FYRIR nokkrum dögum, þegar verið var að ssðkja hesta frá Grænavatni i Mývatnssveit, sem gengið hafa það sem af er vetri í svokölluðum Sellöndium, fund- ust þá tvö löm'b við Selið, en þau höfðu ekki heimzt af fjalli síð- astliðið haust. Eigandi þessara lamba er Árni Halldórsson, bóndi í Garði. Lömbin eru sögð líta vel út, enda voru nægilegir. hagar þar sem þau fundust. Talið er sennilegt að beit ha.fi ekki skort, þar sem þau hafa gengið í vetur. Hér er blíðskaparveðiur í dag, suðvestan gola, bjart og hlýtt. Aðfaranótt miðvikudags fór frostið hæst hér í Mývatnssveit í 25 stig. Er það langhæsta frost, sem hér hefur komið í vet ur. — Kristján. sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9; stundvíslega. 3ja kvölda spilakeppni. Heildarverðlaun krónur 10.000. Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8:30. — Sími 20010. HUOmSUEIT * « .« iVii1 'II1 imn— I U# # 1 OLflFS SflUKS s u-míí I SUflflHILDUR maiH Hriiturinn, 21. marz — 19, apríl. Fjármálin eru óvenju áhættusöm. Ýruis öfl eru að verki, sem fáir vita um. Nautið, 20. april — 20. maL Samkeppiiin er alltaf að harðna, og: hreytir um stefuu »g mynd. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnL Fú verður að vera við þvi búiiiii að viima óvenju erfitt verk f dag. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Nú liffgur mikið við að vera dálítið smekklegrur. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Pú verður að vinna að sanieiniugu fjöl*kyldunnar umfram allt. Mærin, 23. ág:úst — 22. septembcr. Þú ert í betri aðHtöðu núna, og: mátt lireyfa þigr meira. Vogin, 23. september — 22. október. Hvað grerist, er þú færð loksins tækifa*rið, og: kanut ekki að hagnýta þér það. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Það er eitt að segjast geta unnið verkin, og annað að standa við þau orð. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það sem þú heyrir kann að vera magnað. en láttu ekkert fara lengra. Steingeilln, 22. desenilæt — 19. jsnúar Þú finnur leið til frama eins og þín var von og visa, og þú hef ur engu að tapa. Vatnslærinn, 20. janúar — 18. febrúar. Samgöuguleiðirnar eru þér hrein ögrun og þú ferð þínu fram. Flskarnir, 19. felirúar — 20. marz. Fjölskyldumálin eru mjög raunhæf þessa dugana, og þú verður að finna einhver úrræði. SkagfirÖingafélagið í Reykjavík Skagfiröingamótiö 1972 verður haldið að Hótel Sögu föstudaginu 25. febrúar, og hefst kl. 19.00 með sameiginlegu borðhaldi. Heiðursgestir samkomunnar verða hjónin frú Ólína Björnsdóttir og Guðjón Sigurðsson, bakarameistari. Dagskrá verður sem hér segir: ir Mótið sett. ★ Indriði G. Þorsteinsson flytur minni Skagafjarðar. ÍT Skagfirzka söngsveitin syngur undir stjóm frú Snæbjargar Snæbjarnardóttur, við undirleik frú Sigríðar Auðuns. ÍT Ómar Ragnarsson. ■fr ????????? ÍT Veizlustjóri séra Gunnar Gíslason alþingismaður. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasal, Hótel Sögu, þriðjudaginn 22. febrúar kl. 16—18. Borð verða tekin frá gegn fratnvísun aðgöngumiða á sama tíma. Verði eitthvað af aðgöngumiðunum eftir, verða þeir seldir í Vörðunni h/f., Grettisgötu 2 (sími 19031) miðvikudaginn 23. febrúar, ■jr Athugið að þar sem þetta er 35 ára afniælishátíð félagsins og vel tii hennar vandað eru Skagfirðingar beðnir að fjöl- menna og taka með sér gesti. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.