Morgunblaðið - 24.02.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.02.1972, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÖAR 1972 > 22-0-22* RAUDARÁRSTÍG 31 14444 g 25555 ^jni£EIGAj|VEflSG0nn03^ 14444 25555 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. ___ O _____ BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 Ódýrari en aárir! Shod fl LEÍGAK AUÐBREKKU 44 -44. SÍMI 4260«. Hópferðir "il teigu i lengri og skemmri ferSir 8—TO farfjega bílar. Kjarían jngimarsson simi 32716. STAKSTEINAR Bankast jóra- raunir Lúðvíks Eitt helzta áhngamál Al- þýðubandalagsmanna um þe«» ar mnndir er að eignast bankastjóra við einhvem bankanna í Beykjavik, en þeir líta svo á, að slíkri stöðu gegrni nú enginn, sem tilheyrir flokki þeirra. Þetta ætti ekki að reynast erfitt í fram- kvæmd. þar sem eitt af því, sem Framsókn afhenti komm- únistum var yfirstjóm banka- kerfisins í landinu. Lúðvik Jósepsson er sem sé banka- málaráðherra og væntanlega þar með valdamesti maður í bónkum iandsins. Skömmii eftir að sósíalistastjórnin tók við völdum á miðju sl. smmi fóru kommúnistar að svipast um eftir bankastjórastöðu fyrir einn sinna manna og hafa þeir þá helzt haft í huga Guðmund Hjartarson, sem á að baki langan feril i hreyf- ingu kommúnista, sósíalista og Alþýðubandalagrsins — og löngum verið nefndur fjár- málasérfræðingur flokksins. Nú um skeið hefur ákveðið verið stefnt að þvi, að Guð- mundur Hjartarson yrði bankastjóri við Búnaðarbank- ann. En óvænt ljón hafa orðið á vegi I.úðvíks. Tveir þinjg- menn í þingflokknum snerust öndverðir gegn því, að Guð- mimdur Hjartarson yrði bankastjóri. Annar þessara þingmanna var Gils Guð- mundsson, sem mun hafa verið andsnúinn Guðmundi Hjartarsyni vegna gamalla ágreiningsefna. Hinn þing- maðurinn var sjálfur formað- ur Alþýðubandalagsins. Á- stæðan fyrir andstöðu hans var sú, að honum var kunn- ugt um, að Guðmundur Hjart- arson ásamt Einari Olgeirs- syni hafði kannað möguleika á því að bola Bagnari frá for- mennsku Alþýðub&ndalagsins á siðasta landsfundi þess en kjósa Sigurjón Pétursson, borgarfulitnía og fr&mámann í Trésmiðafélaginu i for- mannssætið. Þessi ráðagerð þeirra Guðmundar og Einars náði ekki fram að ganga að sinni. — Hins vegar er Lúðvík Jósepsson ekki maðnr, sem Iætur slík smápeð þvælast lengi fyrir sér til lengdar — og má því búast við, að Guð- mundiir Hjartarson hljóti bankastjóratitil, fyrr en síðar. Hjálparmaður Magnúsar Athygli hefur vakið, að liggi mikið við. leitar Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra, jafnan til gamals baráttufé- laga síns í kommúnista- flokknum. Inga K. Helgason- ar, hæstaréttarlögmanns. Þeg- ar ráðherrann var fjarverandi itm sinn nokkru fyrir jól, tók Ingi K. Helgason á móti i hans stað í iðnaðarráðuneyt- imi. Þegar ráðherrann hleypti af stað Gutenberg-ævintýri sínti, setti hann Inga K. Helgason í stól sáttasemjara. Nú hefur hæstaréttarlölgmað- uriim enn tekið að sér viðvik fyrir Magnús Kjartansson. I forföllum formanns stjórnar Iðnlánasjóðs hefur Ingi B. Helgason verið settur til þess að gegna þeim störfum — væntanlega þó aðeins í nokkr- ar vikitr. Ingi K. Helgason var um skeið ein skærasta stjarnan á himni kommúnista á íslandi. En hann hefur aldrei hlotið nægiiegt fylgi inman flokksins til þess að komast í fremstu röð álirifa- manna hans. Nú skipti fylgið ekki máli. Magnús sér um sína. Skóþurrka kommúnista Undarlegt er það hlutverk, sem Franisóknarflokkurinn hefur valið sér í núverandi stjórnarsamstarfi og lítið er geð ráðherra hans. ÖUnm þeim, sem til hekkja i stjórn- arherbúðiinum, ber saman um, að kommúnistar vaði uppi og Framsókn láti sér það lynda. Hún hafi í rann tekið að sér að vera skóþurrka komiminista á stjórnarlieimil- inu. Frekastur er Lúðvík 4óu- epsson. Hann byrjaði ráð- herrastörf sin með því *ð fyllast öfund mikitli t garð utanrikisráðherra vegna rt- hafna hans í landheigismátinw og gerði hverja tilraunina á fætur annarri til þess að stela senimni frá utanrikisráðherr*. Næst sneri hann sér að f jár- málaráðherra Framsóknar- flokksins og auðmýkti harm opinberlega með þeim hætti, að einsdæmi er. Lúðvik lýstf þvi yfir, að honum væri alls ókunnugt um samþykkt í rikisstjórninni, sem hann stóð sjáifur að og hann hefði því miður ekki fylgzt nægilega vel með störfum fjármáiaráð- herrans. Jafnframt ságði hann, að væri góður vUji af lieggja hálfu væri liægt að ná samningum við ríkisstarfs- menn og jafngilti það yfir- lýsingu um, að Halldör E. Sigurðsson hefði ekki haft slíkan samningsvilja tU að bera. Þessari opinberu hirt- ingu tók f jármáiaráðherra hér um bil andmælalaust, sendi þó frá sér í eitt hlað auniingjalega athugasemd um samþykktir rikisstjórnariíinar í málinu. 1 landhelgisniálinu reyndi Lúðvík það sem hanu gat tU þess að spilla fyrir samkomulagi allra þingflokka. 1 fyrsta skipti þá, sögðu framsóknarmenn hingað og ekki lengra. Því rniður var það aðeins undantekning frá reglunni. Við gluggann eftir sr, Árelíus Níelsson Léttölið og Svíar f ÍSLENZKU dagblaði var nýleg.a vikið að reynslu Svía af þeirri ákvörðun sinni að lögleiða hið svonefnda léttöl og milliöl — lattþl og mellam 01. Þar eð svo virtist sem nokk urrar vanþekkingar gætti í þessari frásögn blaðsins skal hér bent á nokkrar umsagnir um sama efni úr alveg ný- komnu blaði frá Svíþjóð, þar sem þetta málefni er rætt. Þetta mikla vandamál er enn einu sinni rætt á Alþingi og gæti þvi verið rétt að vekj a athygli alþingismanna á þess- um meginatriðum, sem kynnu að ýta við spádómsgáfu þeirra. í þessu blaði, sem heitir Folkets Vál — þjóðarheill segir orðrétt meðal annars og eru hér gripnar umsagnir nokkurra þeirra, sem rita, svo að ekki er um neinn eirxstak- am „ofstækismainn" að ræða: „Milliölið nýja hefur orðið mikil ógæfa fyrir alla þjóð- ina.“ „Næstum daiglega berast fregnir af drukknum ungling- um 13—14 ára gömlum.“ „Drykkj uvenjan hertekur æ yngra og yngra fólk.“ „Áfengið virðist nú trufla fleiri og eyðilaggja fleiri heimili en þótt styrjöld geis- aði i landinu. Og nú er svo komið að margir stjómmála- menn eru orðnir óbetranlegir drykkj us j úklingar Ekki eru þetta nú beinlínis fréttir til að örva áhugamm fyrir áfenga ölinu. Eða hvað finnst ykkur húsfreyjur ®g mæður? Og enn segja þessir Sví&r í „þjóðarheill“ sinni: „Fjármálaráðherrann Wig- fors sagði við sérstakt tæki- færi hér á dögunum, að tekj- ur ríkisins af áfengi — og öl- salan átti sérstaklega að auka ríkistekjur og draga úr skött- um — geti á eng-an hátt vegið á móti þeim kostnaði og slys- um, sem áfengisvenjurnar leiða yfir borgir og sveitir. Hann lagði til að leiðandi menn ekki sízt í stjórnmálum gæfu nú gott fordæmi og af- neituðu áfengi algjörlega í öllum þesis myndum." Einn af þeim, sem ritar um sama, prófessor að nafnbót og visindamaður að iðju, Leonard Goldberg við Karo- linska Institutet, sem er ein af helztu vísindastofnunum Svía á þessu sviði segir: „Við rannsókn meðal gesta á æksulýðsskemmtistað (sbr. Tónabæ) í Stokkhólmi, hefur komið í ljós að af 18 ára unglingum drekka 84 af hundraði milliöl. Helmingur- inn af þeim eða 42 af hundr- naði mega teljast ofdrykkju- menn eða ofneytendur, drekka 6 eða fleiri flöskur í einu.“ Kannanir við þessa stofnun hafa leitt i ljós, að áfengis- neyzlan nær til yngri og yngri bama með hverju ári. í öðru lagi að stöðugt hækkar tala ungra áfengisneytenda. Og ailtaf eykst það áfengis- magn, sem hver aldursflokk- ur neytir. Allt gerist þetta eft- ir að ölsalan — léttölið var gefið frjálst! Það er því varla hægt aS segja að reynsla Svía. gefi gott fordæmi. meö DC-8 LOFTLEIDIR PARPOHTUn bein lína í for/kráfdeild PíSrOQ ^Kdupmdnnahöfn ^Osló } Stokkhólmur ^ Glasgow sunnudagd/ sunnudaga/ mánudaga/ mánudaga/ joriÓjudaga/ [oriðjudaga/ föstudaga. fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga laugardaga ^ London laugardaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.