Morgunblaðið - 03.03.1972, Síða 4

Morgunblaðið - 03.03.1972, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972 Fa JJ IULALKJUW 'AiAit: 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 14444S25555 [V ] mim LAlEJGAJWEFISGOruJOl^ 14444 © 25555 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUG5TÖÐIN HF Simar 11422. 26422 BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 BÍLALEIGAN AKBllAUT r 8-23-47 sendum Odýrari en aárir! SHopn HÖRÐUR ÚLAFSSON haostaróttariögmaður •kjafaþýðenwfi — ensku Austurstræti 14 •imar 10332 og 35673 H Gamlar góðar bækur fyrir gamlar góðar krónur BÓKA- MARKAÐURINN SILU OG VALOA- HÚSINU ÁLFHEIMUM STAKSTEINAR Listamannalaun Um úthlutun listamanna- launa hefur mikið verið rætt ogr ritað að venju. Stjórn Fé- lag-s íslenzkra rithöfunda, en formaður þess er Guðmundur Daníelsson, hefur gjefið frá sér yfirlýsing-u af þessu til- efni, þar sem m.a. segir: „Stjórnin harmar Iíka, að úthlutunarnefndin skyldi ekki geta gert fleiri listamönnum úrlausn. En það er ekki henn- ar sök, heldur vegna takmark aðs fjárframlags til lista. Vér teljum þó fráieitt, að fyrir- komulagi á úthlutun þessara launa skuii breytt í það horf, að fjölgað verði þeim, sent heiðurslaun hljóta, upp i 30, en þar fyrir utan komi aðeins starfsstyrkir, eins og lagt hef- ur verið til. Með því yrðu um 35 listamenn, sem nú fá laun i efra flokki, og allir lista- menn neðra flokks sviptir þeim, en dálítil fjölgun heið- urslaunþega og happa- og glappafyrirkomulag starfs- styrkja tekið upp í staðinn. Er auðsætt hvílíkan ójöfnuð og hvert öryggisleysi slíkt mundi hafa í för með sér. Og hver vill draga sauði frá höfr- um á svofelldan hátt? Einkum og sér i lagi vUl stjórn F.l.R lýsa yfir furðu sinni á því, að einn úthiutun- arnefndarniaður skuli hætta sér út í þann dilkadrátt, sem hér um ræðir, og deila jafn- framt á meðnefndarmenn sína fyrir uppfærslu þriggja nafn- greindra rithöfunda á kostnað þriggja annarra nafngreindra höfiuida. Virðist slíkt vera brot á almennu velsæmi og eiga helzt skylt við atvinnu- róg. A ð sjálfsögðu verða alltaf skiptar skoðanir um einstök nöfn, þ.e. verðleika hvers og eins. En vér fáum ekki betur séð en í heild hafi úthlutunin tekizt vonum framar og að nefndin hafi unnið störf sín af sanngirni og dómgreind. Lýsum vér því yfir fullu trausti voru á störfum hennar og hæfni. — Að gefnu tilefni leggjum vér til, að fjárframlög til lista- manna verði aukin verulega, svo að þar til kjörin nefnd geti gegnt hiutverki sínu sem allra bezt. (Samþykkt á stjórn arfundi Félags íslenzkra rit- höfunda 25. febrúar 1972).“ „Að reisa hávaða“ Til ganians fer hér á eftir kafli úr spjalli Svarthöfða í Tímanum í gær, en þar held- ur Indriði G. Þorsteinsson (ritstjóri), verðlaunahafi Siif- urhestsins í ár, á pennanum: „Það liggur i augiim uppi, að úthlutunarnefnd vinnur við þröngar aðstæður. Henni er skammtað fé. Í upphafi ákveður hún, hvaða úthiutun- arupphæð skal gilda í hverj- iiiii flokki á einstakling. Siðan greiðir hún atkvæði um menn á meðan peningarnir endast. Á meðan fé til lista er jafn takmarkað og raun ber vitni um, reynist nefndinni erfitt að úthluta til friðar sér, enda varla hægt að gera þá kröfu til hennar. En athyglisverðast er, að ófriðurinn út af laun- unum í þetta sinn kemur fyrst og fremst frá aðilum, sem ekki hafa fengið úthlut- að fyrr en nú. Þrír þeirra hafa afþakkað, þótt nú sé i fyrsta sinn tekið tillit til þeirra, vegna þess að nefndin virðist starfa samkvæmt frjálslyndari sjónarmiðum í garð nýrra listamanna en oft áður. Þakkirnar eru svo þær að reisa hávaða. Ekki er hægt að blanda listamannalaunum saman við lann opinberra starfsmanna. Það hlýtur að vera mat ráða- manna þjóðfélagsins hverju sinni, hve miklu fé skal veita til listamanna, Þetta mat gei- ur verið ranglátt eða réttlátt eftir atvikum og eðlilegt að listamenn þrýsti á uni meira fé. En það er ekki vænlegt til árangurs að koma fram fyrir alþjóð og byrja á þvi að rífast innbyrðis, og síðam standa sjálfir í því misjafn- lega merkilegir að lýsa yfir, að til séu einhverjir ómerld- legir listamenn, sem eigi að fá úthlutað sérstaklega, á sarna tíma og úthlutunar- nefndin er að reyna að styðj- ast við aimennt og hleypi- dómalaust mat. Það er hart, þegar hleypidönnarnir koma innan frá. Annars er það rétt, að Iistamannalaunin skipta engu máii. Sú ofuráherzla, sem sumir listamenn leggja á þessi laun, bendir til þess, að eitthvað annað skorti. Öðru máli gegnir um starfslaunin, sem eru þörf og skipta máli fyrir listina. Maður gæti vel skilið það, að listamenn hvesstu sig, væri úthlutunar- nefndin staðin að þvi að taka af þeint guðsneistann. En um guðsneistann spyr enginn lengur." STEFÁN HALLDÓRSSON: í sflnDKflssfinum OPIÐ HUS“ í FÁKSHEIMILINU „ÞAÐ FER ekki á milli mála, að þörfin fyrir einhverja fé- lagslega aðstöðu unglinga i Breiðholti er gífurleg, og þess vegna kom Æskulýðsráð þcss ari starfsemi i Fáksheimilinu á laggirnar haustið 1970. Við höfum reynt að skapa ungling unum eitthvað við að vera, reynt að fá þau til að gera eitthvað sjálf, í stað þess að hanga hér eins og í hverri ann arri sjoppu. Og að minu áliti hefur okkur orðið verulega á- gengt að þessu leyti.“ Það var Sigmar Hauksson, sem sagði þetta um „opna hús ið“ sem Æskulýðsráð gengst fyrir á hverju föstudags- kvöldi í Fáksheimilinu. Þang- að koma að jafnaði um 70—80 unglingar, 13—16 ára, úr Breiðholtshverfi og Blesugróf og skemmta sér saman frá kl. 8 til 10. Segja má, að húsið geti ekki tekið við miklu stærri hópi, enda er það alls ekki hugsað sem æskulýðShús fyrir fimm þúsund manna hverfi. Þá takmarkast starfið hvert kvöld að sjálfsögðu af tlmanum, sem er aðeins tveir timar, en þá má nota vel, ef hugvitsamlega er að farið. Sigmar r 21 árs gamall Reykvikingur og starfar nú hjá Æskulýðsráði, einkum í Tónabæ, en hann dvaldist áð ur i Svíþjóð um nokkurt skeið og kynnti sér þar m.a. félags- málastörf. Eiginkona hans er sænsk, Eva Jansson, og hún starfaði með unglingunum 1 Fáksheimilinu að undirbún- ingi Lúsíuhátíðar i desember. Einnig heimsótti Lúsíu-hópur inn aldraða fólkið i Tónabae einn eftirmiðdaginn og vakti sú heimsókn mikla hrifningu og ánægju aldraða fólksins. Sigmar sagði ennfremur um starfsemina i Fáksheimilinu: Við höfum haft bingó, þjóð- Framhald á bls. 21 Unglingarnir, sem tóku þátt 1 Lúsiu-hátiðarhaldinu. með DC-8 LOFTLEIDIR FARPOnTUn bttin líno í fQí/kráfdttild 75100 ^Kaupmannahöfn ^Osló ^Stokkhólmur sunnudaga/ sunnudaga/ mánudaga/ manudaga/ þriðjudaga/ briðjudaga/ föstudaga. fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga } Glassow laugardaga ^ London laugardaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.