Morgunblaðið - 03.03.1972, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972
TÖKUM AÐ OKKUR SMiÐI
á eWhúsinr>réttir>gunn, klæða-
skápirm og fleiru. Gerum föst
verðtiliboð. Trésmiðaverk-
stæði Þorvaldar Bjömssonar,
sími 35148, kvöldsími 84618.
HASETI — FISKVHMNA
Háseta vantar á góðan neta-
bát. Einnig vantar flatnings-
mann. Fiskverkun Halldórs-
Snorrasonar, símar: 34349,
30505.
ANTIK HÚSGÖGIM
Nýkomnir ýmsir húsmunir í
gæðaflokki, 100 ára og eldri.
Antik húsgögn Vesturgötu 3
kjaHara, sími 25160.
UNG HJÓN
(eða par) um tvítugt óskast
til þjónustustarfa í Banda-
ríkjunum. — Enskukunnátta
nauðsynleg. Upplýsingar í
síma 10404.
PLÖTUR A GRAFREfTI
Aletraðar plötur með undir-
steini. Hagstætt verð. Pant-
anir í síma 12856 milli 5—7.
STÓR „ANTIK" LJÓSAKRÓNA
til sölu og sýnis á Ránar-
götu 1, fyrstu hæð, eftir kl. 6
á daginn. Síimi: 12217. Tih/al-
in í samkomusal eða félags-
heimili.
CORTINA '70
Cortina, '70 árgerð, óskast tiJ
kaups. Vinsamlega hringið í
síma 84306.
AUKAVINNA
Ungur maður óskar eftir
vinnu á kvöldin og um helg-
ar. Hefur bíl. Tiifboð sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 7.
þ. m. rrverkt 1846.
DRÁTTARBÍLL
Óskum eftir dráttarbíl. Verð
og tilboð afhendist auglýs-
ingaafgreiðislu Mbl. fyrir hád.
á laugardag, merkt 1846.
KONA ÓSKAST,
helzt í Háaleitishverfi, til að
gæta tveggja drengja 4 og 6
ára frá 8.30—2. Uppl. í síma
37759.
SUMARDVÖL
Get útvegað bömum sumar-
dvöl í sveit, aldur 4—8 ára.
Einnig vantar stúlku á sama
stað, ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í síma 85331.
PfANÓ
Nýlegt píanó til söfu. Upp-
íýsingar í síma 43196.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI.
um 90 fm, til leigu. Hentugt
fyrir teikniistofur, emdunsk.
fögfr.skrifstofur og fl. Tilboð
merkt „Miðbær 1851" send-
ist afgr. Mbl.
ATVINNA I BOÐI
Stúlkur óskast strax í Over-
look saum, sniðnlngu á prjóna
vöru eða tif aðstoðar við
sniðningu og frágang. Uppl.
í síma 32005 eiftír kf 7 e. h.
VOLKSWAGEN 1968
Vrl kaupa Votkswagen, árg.
1968. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 3 89 67 í kvöld kl. 7—8
og laugardag 12—1.
Fræsöfnunarferð til Klettafjalla
Ein af mynduniun, sem þeir félagar tóku i fræsöfnunarferðiunl.
Myndin er frá Elpoca-grili.
1 kvöld kl. 8.30 verðnr fimdnr í Skógræktarfélagi Kópavogs í
Félagsheimilinu, efri salnum. Þar mæta skógrspktarfræðinganiir
Ágúst Árnason og Þórarinn Bendikz, og segja frá fræsiifn i inarferð
sinni s.l. hanst til Klettaf jalla og Snæf.jalla Norður-Amerikn. Sýna
þeir myndir með máli sinn. Aliir náttúmunnendur em velkomnir
á fundinn. Myndin að ofan er tekin í ferð þeirra félaga.
desús sagði: Minn frið gef ég yður, ekki gef ég yður eins og
heimurinn gefur. (Jóh. 14.27).
í dag er föstudagur 3. marz og er það 63. dagur ársins 1972.
Eftir lifa 303 dagar. Jónsmessa Hólabiskups á föstu. Árdegishár
flæði kl. 8.16. (<Jr Islandsalmanakinu).
K&Agjafarþjónu^a Geðverndarfélass*
ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
síðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139-
t>j6nusta er ókeypis og öllum heimil.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74
rr opið surmudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Náttftruxripasafnið Hverf isKíitu 116.
OpiO þriðjud., nmmtuö., jaugard. oa
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Munið frímerkjasöfnun
Geðverndarfélagsins.
Pósthólf 1308, Reykjavík.
Vlmennar -jpplýsingar um Iækna
þjónustu í Reykjavik
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögnm, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, simar 31360 og
11680.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir leekna: Símsvarl
2525.
Tnnnlæknavakt
í Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5 -6. Sími 22411.
Næturlæknir í Keflavik
29.2. Kjartan Ólafsson.
1.3. Arnbjönn Ólafsson.
2.3. Guðjón Klemenzson
3., 4., 5. og 6.3. Kjartan ÓlafSson.
ÁRNAI) HRIÍ/LA
1 dag, föstudag, verða gefin
saman í Dómkirkjunni af séra
Jóni Auðuns ungfrú Sigrún Ósk-
arsdóttir og Björn Hafsteinsson,
iðnaðarmaður. Heimili þeirra
verður að Skúlagötu 80.
Laugardaiginn 12. febr. opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
fielena Sigriður Jóhannesdótt-
ir Gnoðarvog 16 og Smári Þór
Svansson, Langholt.svegi 106.
Laugardaginn 26. febr. sJL op
in.beruðu trúlofun sina Björg
Haraldsdóttir, Stangarholti 24,
Reykjavík og Jóhann Peter-
sen, Tjarnarbraut 7, Hafnar-
firði.
PENNAVINIR
28 ára gamall maður frá Aust
ur-Þýzkalandi óskar eftir
pennavinum á Islandi. Hann hef
ur áhuga á íþróttum, myndatök
um, músik og söfnun póstkorta.
Skrifar ensku og þýzku. Nafn
hans og heimilisfang er:
Mr. Gero Graupe
9275 Liöhtenstein
E.-Thálmann Str. 15.
German Democratic Repubiic
Austur-Þýzkalandi.
ísraelsk kona, Mazel Rozali,
óskar eftir bréfaskiptum við ís-
lenzka frímerkjasafnara. Kveðst
hún reiðubúin að skipta á merkj-
um frá sínu landi og íslenzkum
merkjum. Hún skrifaði forseta-
skrifstofunni Lslenzku og sú
skrifstofa hefur beðið Mbl. að
koma þessari beiðni á framfæri.
Nafn og heimilisfang kommnar,
er eins og hér segir:
Rozali, ÍMrs.) Mazal
P.O.B. 1099
Tel Aviv, Israe!.
FRÉTTIR
Herranótt
Eins og fram kom í blaðinu í
gær, sýna menntaskólanemend
ur Bíiakirkjugarðinn i Austur-
bæjarbíói kl. HBO í kvöM. Hin-
ir ungu leikarar sögðu, að að-
sókn mætti vera betri, og gömi
um meimtskælingum rennur
vafalaust blóðið til skyldunnar
og munu fjöimenna á þessa sýn-
ingu. — Fr.S.
Guðspekifélagjð
Fundur hjá stúkunni Dögun í
kvöid kl. 9. Upplestur og erindi
um spurninguna um endurholdg
un: Birgir Bjamason, Sigurlaug
ur Þorkelsson, Karl Sigurðsson
og SverTir Bjamason tala.
Kicnfélag Háteigssóknar
Skemmtifundur verður að Hót-
el Esju þriðjudaginn 7. marz kl.
8.30. stundvíslega. Spilað verð-
ur bingó. Félagskonur taki með
sér gesti.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 6.
marz í fundarsal kirkjunnar kl.
8.30. Hl skemmtunar: Pétur
Maack sýnir litskuggamyndir.
Spuraingaþáttur og fleira.
Vakningarherferð
Hjálpræðishersins
stendur yfir. Fjöisótt hefur ver-
ið á samkomumar, en á þær eru
allir velkomnir. Mikill söngur.
Blöð og tímarit
Timarit Hjúkrunarfélags ís-
lands 1. hefti 1972 er nýkomið
út og hefur verið sent Morgun-
blaðinu. Af efni þess má nefna:
Úr dagsins önn, leiðari eftir rit-
stjórann, Ingibjörgu Ámadóttur.
Guðmundur Jóhannesson lækn
ir skrifar um radiummeðferð við
legkrabbameini. Ámi Bjömsson
læknir skrifar greiniria Fitueyð-
andi skurðaðgerðir. Þá er þýdd
grein um Hyalín-himnusjúk-
dóma. Sigríður Björnsdóttir
slkrifar grein, sein ber nafnið:
Hvers vegna sjúkraiðja?
Maureen J. Thiel skrifar igrein,
sem nefnist: Iðnþjálfun —- Leið
til sjálfstæðra athafna. Guðlaug
ur Þorvaldsson, fyrrv. ráðuneyt
ísstjóri skrifar greinina: Kynn-
ing almennrar stjómunar. Sagt
er frá heimsókn dr. Veru Maill-
art. Grein er um nám heilbrigð-
isstétta. Sigmundur Magnússon
læknir skrifar grein, sem nefn-
ist: Lyf kynnt. Þá eru ýmsar til-
kynningar til heilbrigðisstétta.
Siðan niðurstöður og greinar
gerð varðandi könnun mögu-
leika hjúkrunamáms á hásköla-
stigi. Margrét Jóhannsdóttir
hjúkrunarkona skrifar um
fræðsluráðstefnur BSRB að
Munaðamesi. Raddir hjúkrunar
kvenna. Skortur á bamagæzlu
fyrir hjúkrunarkonur. Blaðið er
myndar #jga útgefið, prýtt mörg
um myndum. Ritst jóri er eins og
að ofan segir, Ingibjörg Árna-
dóttir.
SÁ NÆST BEZTI
Þegar Morgunblaðið fékk einkaleyfi til að birta hvað sem er
úr New York Times, sögðu gárungamir, að nú gæti ritstjóm
Morgunblaðsins snúið sér óskipt að auglýsingunum.
„Kristin
gleði“
er yfirskrift
alþjóðlegs
bænadags
kvenna,
sem er í dag
I dag er alþjóðlegur bænadag
ur bænadagur kvenna. Að
bænadeginiim standa alheims-
samtök, og í dag eru haldnar
samkomur mn víða veröld, þar
sem lessiir eru sömu ritningar-
—' • og, sömu bænaefnin
horin fra;n.
:>;i'iiadagsins i ár er
undirbúin af konum frá 10 lönd
um i Evrópu, og er yfirskriftin
Kristin gleði. Bænahringnrinn
er opinn ölum koniun af öllimi
deildum hinnar kristnu kirkju,
af hvaða þjóðerni og litarhætti
sem þær eru.
Hér á landi hefur dagurinn
verið undirbúinn i mörg ár af
fulltrúum ýmissa kristinna
hópa, frá Þjóðkirkjunni, Frí-
kirkjunni í Beykjavík, KITIK,
Hvitasiinnusöfniiðinum, Aðvent-
kirkjunni, Iljálpræðishemum og
Kristniboðsfélagi kvernia. Úti
á Iandi taka margar konnr
þátt í deginum og í dag og i
kvöld verða samkomur og bæna
stundir víða um laiid.
í Beykjavik eru samkonujr
bænadagsins haldnar í Frt-
kirkjnnni og liafa þær vcrið
fjölsóttar. Samkoman. í, Frtkirkj
unni í kvöld hefst kl. 8,30 pg
eru allar konur velkomnar og
h vattar til að koma.