Morgunblaðið - 03.03.1972, Síða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972
22
Arnþór Þorsteinsson
framkv.stj., Akureyri
„Han kom en sommeraften,
den farende svend“.
HINN 31. jan. sl. andaðist Am-
þór Þarsteinsson forstjóri Sam-
bandsverksimiðj anna á Akureyri.
Þrátt fyrir það að Amþór heit-
inn hefði um nokkuð mörg
undanfarin ár átt við allmikla
vanheilsu að stríða, virtist okkur
kunningjum hans og vinum, að
hann hefði náð það góðri heilsu,
að hið skyndilega andlát hans
kom okkur að óvörum. Við héld-
um, að við myndum fá að njóta
starfskrafta hans og samverunm-
ar við hann lengur, en hér fór
eins og svo oft áður, að „hinn
slyngi sláttumaður" gerir ekki
alltaf boð á undan sér.
Með Arnþóri er genginn frá-
bær atorku- og mannikostamaður.
Hann var í ríkum mæli gæddur
t
Eiginmaður minn,
Guðmundur Pjetursson,
fyrrv. símritari,
Hringbraut 47,
lézt 29. febrúar sl.
Ingibjörg Jónasdóttir.
t
Eiginmaður minn,
Þorlákur Benediktsson,
kaupmaður,
frá Akurhúsum í Garði,
lézt í Sjúkrahúsi Keflavíkur
2. þ. m.
Fyrir hönd vandamanna,
Herdis Benediktsson.
sterkum persónulegum eiginleik-
um, og hanm var einn þeiinra eim-
staklinga á Akureyri, sem um
langt árabil hafa átt mikinn
þátt í því að setja það sem
kallað er svip á bæinn. Áhrifa
hams gætti á svo mörgum svið-
um. Hamm var gæddur óvenju-
legri lífeorku og athafnaþrá. Hjá
honum var starfið allt. Han.n
hafði unun af því að takast á við
erfið verkefnd, ákapa og móta,
og aldrei leið honum betur en
þegar hamn sá góðan árangur
eftir þrotlaust og mikið starf.
Amþóri auðnaðist á ungum
aldri að fá tækifæri til þess að
vinna að þeirn málum, sem voru
honum mjög að skapi, en það
voru félags- og samvinnumál. Ég
tel engan vafa á því, að maður
með hæfileika og atohku Arnþórs
hefði getað orðið meira en 1
meðallagi hlutgengur sem at-
hafnamaður á sviði hins frjálsa
framtaiks, og í byrj un starfsævi
sinmar starfaði hann á þeim vett-
vanigi. Ég minmisit þess, að í við-
ræðum okkar á milli, sem urðu
æði margar á lífsleiðinni, spurði
ég hann oft, af hverju hann
hefði ekki gerzt sjálfetæður at-
vinnurekandi og hasiað sér völl
á þeim vettvangi, því að mínum
dómi hefði hann áreiðanlega
áorkað miklu sjálfum sér og
þjóðimni raunar aLLri til góðs
á því sviði. En svar Am-
þórs var ávallt hið sama. Umgur
t
Maðurinn minn,
Jón Sölvi Jónsson,
sem lézt að heimili sínu
Hellisgötu 12B 27. febrúar,
verður jarðsunginn frá Fri-
kirkjunni í Hafnarfirði laug-
ardaginn 4. marz kl. 2.
Fyrir hönd barna, tengda-
bama og bamabama,
Ingileif Brynjólfsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
MAGNÚS JÓNSSON,
bóndi, Hellum Landssveit,
andaðist að Sólvangi í Hafnarfirði 2. marz.
V. Ingibjörg Filippusdóttir,
böm og tengdabörn.
t
Eiginkona mín,
PÁLiNA þórðaroóttir,
Sigtúni 21,
andaðist að Borgarspítalanum þann 1. þ. m.
Ingólfur Sigurðsson.
t
Bróðir okkar
GUÐMUNDUR H. PALSSON,
andaðist sunnudaginn 27. febrúar í Kalifomíu.
Ólafia Pálsdóttir,
Sigurður Pálsson,
Ólafur Pálsson.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
JÓN SIGURÐSSON,
póstm., Hverfisgötu 59 R.,
lézt 29. febrúar.
Hannes H. Jónsson, Hrefna Magnúsdóttir,
Hörður H. Jónsson, Elín Guðnadóttir,
og barnaböm.
að árum kynutist hann siam-
vinmiustefnunini, sem harm hreifst
mjög af. Hún var honum sú hug-
sjón, sem hamin vildi allt vinna
fyrir, og á þeim vettvangi ákvað
hcuun, að hann ákyldi lifa og
starfa, meðain onka entist. Og
saniniarlega vanin Arnþór Þor-
steinsBon samvininuihreyfiinguinini
mikið og gott starf. Ég tel mig
hafa það mikla þekkingu á mál-
efnum samvmnumanina hér um
slóðir og aðistöðu til mats á stað-
reyndum í því sambandi, að ég
tel, að á emgan sé hallað, er ég
fullyrði, að Arrnþór Þorsteinisson
hafi á sviði samvinnuhreyfing-
arininar uninið frábært starf. Upp-
bygging iðnfyrirtækja SÍS á
Akureyri og sá glæsilegi -árang-
ur, sem starfsemi þeixra hefur
náð hér, tel ég, að sé fyrst og
fremst að þakka frábærri atorku,
þrautseigju og þrotlausu starfi
Arnþórs Þorsteinssonar. Nú þeg-
ar ég af miklum vanefnum er
að semja þesisi fátækiegu minn-
inigarorð um vin miran Amþóir,
mikmist ég þess, hversu oft og
mörgum sinnum hainn kom niður
í banka til min, logandi af bjart-
sýni, áræði og dugnaði, þegar
haran var að ráðast í einhverja
stórframíkvæmdinia. Samtalið
gat þá verið eitíhvað á
þenman veg: „Heyrðu Jón, nú
gefst mér tækifæri til þess að
kaupa nýja og fullkomma vef-
stóla á hagstæðu verði,“ fyrir
svo og svo margar milljónir sem
hamn tiltók, eða vélar og tæki
fyrir svo háa upphæð. „Well —
sjáðu! þetta margeykur fram-
leiðsluna hjá okkur og við verð-
um samkeppnisihæfari á öllum
sviðum", „myljaindi buisness", —
þetta var uppáhaldsorðtæki Am-
þórs, — ,,hér dugar ekkert kjaft-
æði“ — „við verðum að koma
þessu í kring í hvelli“ — „þolir
eniga bið“ — „Laindsbanfkinrn verð-
ur að hjálpa til, bara stuttan
tíma“! (það var alltaf viðkvæð-
ið!) „þetta skilar sér fljótt aftur.“
Þegar Amþór var í þessum ham,
þá var eldmóðurinm svo mdkill,
að hanm gat aldrei setið kyrr,
heldur æddi um gólfið á skrif-
Értofumni hjá mér og meðan sá
gállinm var á honum, var oft og
títt tekið til neftóbaksdósarimn-
ar. Óneitanlega hreifst maður af
slíkum tilþrifum, þó hins vegar
skuli það viðurkennt, að því
miður var ekki alltaf hægt að
hafa þanin hraða á afgreiðslu,
sem hamn óskaði eftir.
Armþór tók allmjkinn þátt í
opimberum málum. Hamm var
mikill FraTnsóknarmaður og
sterkur liðsmaður þess flokfcs.
Hamm ®at í bæjarstjóm í tvö
kjörtímabil, og átti setu í mörg-
Námskeið fyrir
fararstjóra
FERÐASKRIFSTOFA ríkisins
heldur árlega á útmámuðumum
námskeið fyrir væntamlega far-
arstjóra, sem viija taka að sér að
leiðbeina og veita upplýsingar út-
lendum ferðamönmum. Námskeið-
ið hefst að þessu simmi fimrntu-
dagiran 2. marz og mun standa
fram í miðjan maí. Kemnt er
tvisvar í viku, á mánudögum og
fimimitudögum, kl. 20.30—22.00, í
ÁmagaTði.
Kennslan fer að mestu fram í
fyrirlestrarformi, en kenmslu-
greimar eru himar margvísleg-
ustu varðandi land og þjóð, svo
sem jarðfræði, gróðurfar og
um mefndum og stjóm ýmissa
fyrirtækja á vegum bæjarins. Þó
að Amþór væri harður and-
stæðingur, sem maður fékk sarrn-
arlega að vita af í kosmingabar-
áttumni, var hann hinm ágætasti
og drengilegasti samistarfsmaður.
Hanm var hafinm upp yfir þröng
flokksisjónainmið og smámuna-
semi, svo samstarfið við hanm
í bæjamstjóm var með ágætum.
Einu sinmi átti það þó fyrir
okkur Arruþóri að liggja að verða
samherjar í strangri og illvígri
kosmingabaráttu, en það var í
forsetakosmiragunum 1968. Þar
vorum við einlægir samherjar og
framiherjar, og mun mér sú bar-
átta okkar og samstarf seint úr
mimmi líða. Þar kynmtist ég hví-
lík hamlhleypa Arnþór var, þegar
á hólmiran var kornið í kosninga-
baráttunni, og þó að við hefðum
ekki áraragur sem erfiði úr þeirri
orrahríð, þá minmist ég ávallt
með mikilli ánægju samvimmunm-
ar við Arnþór í þeim bardaga.
Á þeim stutta tíma, sem við Arm-
þór umraum samian í þesisum for-
setakosndngum, tel ég mig hafa
lært meira, hvemig haga á kosm-
ingabaráttu, en ég hafði áður
gert, og var ég þó búimm að hafa
töluverð afskipti af stjórmmálum
og kosningum meginhluta ævi
minmar. Ekki er ég frá því, að
sú þjálfum og þau áhrif, sem ég
varð fyrir af vini míraum Arm-
þóri, hafi orðið mér nokkuð til
framdráttar síðar, gem ég að vísu
hefi einhvem tíma þafckað hon-
um fyrir, en er ljúft að gera á
opinberum vettvangi nú.
Ekki finmst mér ég geta látið
þesis ógetið, er ég skrifa þessi
minmdngarorð um vin mdrnn Amn-
þór, að miranast samistairfs okkar
í Laxárvirkjumiarstjóm. En í
þeirri frægu nefnd stairfaði ég
undir hama stjóm sl. sex ár. Af
skiljanlegum pólitísfcum ástæð-
um hafði ég ekki átt þátt í eða
aðild að kosningu Armþórs sem
formamnis þeirrar ágætu stj óm-
ar, en við höfðum ekki starfað
lengi samain , þegar mér varð
ljóst, að hamn skipaði sæti for-
imamins Laxárvirkjuraanstjórnar
með ágætum. Þó að það hafi
verið í tízku að breiða út meðal
landsmamna, að meðlimir Laxár-
virikjunarstjómiar hafi verið
ótínd illmemmi, sem öllu vildu
eyða og spilla og emgu þyrma,
hvorki lifandi né dauðu, þá er
siikt alrangt og um manminn
Arnþór Þorsteinssom er mér ljúft
að segja, að hanm var gæddur
óvenjulega ríku fegurðarskyni.
Hanm var mikill rækturaarmaður
og náttúruummandi, og ekkert
var honum fjær skapi en rifa
niður og eyðileggja. Hamn var
eimmig sáttfús að eðlisfari, og
alitaf var Amþór boðinn og bú-
inm að koma með tillögur og
hlýða á samngjarmar tillögur,
seim leitt gætu til sátta í þessari
hörmulegu deilu. Af mörgum
eimkasamtölum, sem ég átti við
haran um þessi mál, fann ég, hve
mjög honum var umhugað um
að geta leyst þetta erfiða vanda-
mál og koma á fullum friði milli
aðila. En ég fanm hjá homum, að
það olli honum geysimiklum
vonbrigðum og jafnvel harmi,
að þrátt fyrir margítrekaðar til-
raumir af hanis hálfu og amnarra,
að koma á heiðarleguim friði og
sáttum í þes®u viðkvæma deilu-
máli, þá virtust staðreymdimar
vera á þanm veg, að amdstæðimg-
amir og kanmski ekki sízt þeir,
sem mimmist þekktu til staðreynda
fuglalíf lamdsims, íslamdssaga í
tengslum við sögufræga staði,
þjóðhættir og þj óðarbúskapur,
auk leiðariýsinga um helztu staði,
sem erlenda ferðamenm fýsdr að
skoða. Sérfræðingar aranast
kenmslu í öllum sérgreinum og
reyradir leiðsögumemn lýsa leið-
um og þjálfa raemendur í motkun
hátalara í nokkrum ferðum, sem
famar eru í lok námskeiðsims.
Námskeiðinu lýkur með hæfmis-
prófum.
Vegna mikillar aðsókmar hafa
þau inmtökuskiiyrði verið eett, að
nemendur tali eitthvert erlent
tumgumál. Sé um eitthvert Norð-
urlamdamálanma eða erasku að
ræða er æ^kilegt að vaentamiegiir
miememdur tali anmað tumguimál
til viðbótar. (Fréttatilikynming).
í málirau, höfðu stimplað Laxár-
virkjuraarstjóm sem ótínda raíð-
inga og glæpamemm svoma álíka
og nasistana í siðustu heims-
styrjöld, sem ekkesrt skyldu eiga
um að velja nema skilyrðislausa
uppgjöf. Slíkar aðfarir sam-
ræmdust ekki réttlætiskenmd eða
sæimd Arnþóms Þorsteirassonar.
Og að fá svona kveðjur frá sam-
tökum, sem að meginuppistöðu
voru skipuð hæmdum og sveita-
fólki, held ég að hafi femgið
meira á þenman vin minm, sem
allt sitt lif hafði helgað starfe-
krafta sma hagsmumasamtöfcum
bænda, heldur en þó að spjótin
og atlögurnar hefðu komið úr
ammarri átt. Fraim til síðustu
stumdar trúði Amþór þvi, að tak-
ast myndi að koma á viðunamdi
sáttum í þessari viðkvæmu deilu,
og ég veit að það voru homum
mikil vonbrigði, að þessi árang-
ur náðist ekki, áður en kjör-
tímabHi hans í Laxárvirkjunar-
stjórm lauk, eíðla á sl. ári.
Ég á margar Ijúfar endur-
minmingar um glaðar og skemmti
legar samverustumdir með Arn-
þóri utam við ys og þys hims dag-
lega lífs. Við spiluðum samam
golf um árabil, fórum í veiði-
túra, sátum saman að sumbli,
suogum mikið (uppáhaldslagið
o>kkar var við texta hins fagra
kvæðis Jóhanns Sigurjónssonar,
sem ljóðlín'Urmar eru úr, sem
ritaðar eru í upphafi þessa
greimarkoms) og vorum barna-
lega glaðir. Það voru oft dýr-
legar stundir. Amþór var mikill
aðdáamdi fagurra lista. Hamm var
vel lesinin, sjálfur listfengur t. d.
fullkomlega liðtækur listmiálari.
Hagmæltur vaæ hamn og kummi
einhver lifandis ósköp af kvæð-
um, sem hanm gat mælt af
murani fram tímum saiman. Hanm,
átti mikið safn fagurra mála-
verka, gott bófcasafm og frábært
hljómplötusafn, en hamtn hafði
mikið yndi af góðri hljómlist.
Armþór var kvæntur imdælia
'konu, Guðbjörgu Sveinbjamar-
dóttur. Lifir hún manm simn
ásamt þremur manmvæmlegum
börmum þeirra.
Þau hjón voru samhent um
að dkapa fallegt og vistlegt
heimili. Þau bjuggu með mikilli
rausn, og gestrismi þeirra var
orðlögð. Á heimili þeirra rikti
friður og fagurt mamnlíf, sem
bar ríkan vott smefckvísi og sið-
fágumar.
Nú þegar þessi ágæti vimur
minn er allur, er eins og
eitthvert tóm skapist hjá marani.
Maður fyllist söfcmuði og amgur-
værð, en þá er það huggun
hanmi gegm að leita í sjóð endur-
miiraningamma. Mimrairagin um
þenmam trygga og einlæga vin
minn og langt og ánægjulegt
samstarf við hanm mun ávallt
skapa hlýjar kenmdir í huga
mdnum.
Frú Guðbjörgu, börraum
þeirra og öðrum ættimigjuim flyt
ég alúðarfyllstu samúðarkveðju
frá mér og fjölskyldu mirnni, um
leið og ég árma þeim friðar og
biessiunar Guðs um alla framtið.
Jón G. Sólnes.
Atlar
útfararskreytingar
Gróðurhúsinu, Sigtúni.
sími 36770.
Grensásvegi 50, simi 85560