Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐiÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972 29 Föstudagur 3. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,00, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morguubæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. MorgunHtund barnanna kl. 9,15: — Konráð Þorsteinsson heldur áfram lestri sögunnar „Búálfanna á Bjargi*4 eftir Sonju Hedberg (17). Titkynningar kl. 9,30. í>ingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liða. SpjallaO við bændur kl. 10,25. TónliHtarsaga kl. 10,25 (endurt. þáttur A. H. Sv.) 11,00 Fréttir. Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobs- sonar „Opið hús“ frá 19. f.m. Tónlist eftir Franz Liszt kl. 11,30: Ivan Davis leikur á píanó Ung- verska rapsódíu nr. 5. Dietrich Fischer-Dieskau syngur tvö lög Fílharmóníusveitin 1 Vín leikur ,,Forleikina“, sinfónískt Ijóð; Wilhelm Furtwángler stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 f*áttur um uppeldismál (endurt. þáttur). Jóhann Hannesson prófessor flytur hugleiöingu um ferminguna. 13,30 Vió vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: Abdul Kahman Putra fursti. Haraldur Jóhannsson hagfra*Öing ur les lokalestur úr bók sinni um sjálfsta»ðisbaráttu Malaja (5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,15 Miðdegistónleikar: Tónlist frá Suður-Ameríku Netania Davrath syngur Bachian as Brasileiras nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Fílharmóníusveit New York-borgar leikur „Dans frá Brasilíu“ eftlr Camargo Guárnieri, „Sensemayá” eftír Silvestre Revueltas, „Batique“ eftir Oscar Loconzo Fernández og Sinfonia India eftir Carlos Chávez; Leonard Bernstein stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 ÚtvarpHHaga barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy Guðrún Guðlaugsdóttir endar lest ur sögunnar, sem Steingrímur Ara son íslenzkaöi (12). 18,00 lætt log. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19,00 Fréttir Tilkynnmgar. 19,30 Þáttur um verkalýðnmál. Umsjónarmenn: Ólafur R. Einars- son og Sighvatur Björgvinsson. 20,00 Kvöldvaka a. íslenzk eiiiHöngnlög Kristín Einarsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Við listabrunn 19. aldar Sigurður Sigurmundsson í Hvítár holti flytur annað erindi sitt. c. „Krumsholt“, kvæði um Þorstein uxafót eftir Benedikt Glslason frá Hofteigi. Baldur Pálmason les. d. Forustufé Jóhannes Óli Sæmundsson á Akur eyri flytur frásöguþátt. e. „Þar komur hann, glókoilurinn“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Um íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Norðlenzkir karlakórar taka lagið. 21,30 Ftvarpssagan: „Hinum megin við heiminn“ eftir Guðmuud L Friðfinnsson. (Höf les (16). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (28). 22,25 Kvöldsagan: „Ástmögur Iðunn- ar“ eftir Sverri Kristjánssou. Jóna Sigurjónsdóttir les (5). 22,45 Þetta vil ég lieyra Jón Stefánsson sinnir óskum hlust enda um sígilda tónlist. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 4. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfrégnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,00, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morguubæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: —■ Konráð Þorsteinsson heldur áfram lestri sögunnar „Búálfanna á Bjargi“ eftir Sonju Hedberg (18). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liða. f vikulokin kl. 10,25: Þáttur með dagskrárkynningu, hlustendabref- um, simaviðtölum, veðráttuspjallí og tónieikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttlr og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 Víðnjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15,00 Fréttir. 15,15 Stanz Jón Gauti og Árni ólafur Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15,55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd als Magnússonar cand. mag. frá sl. mánudegi. 16,15 Veðurfregnir Barnatími a. Framhaldsleikrit: „Ævintýradalurinn“ (áður útv. 1962) Steindór Hjörleifsson bjó til flutn ings í útvarp eftir sögu Enid Blyt ons í þýðingu Sigríðar Thorlacíus, og er hann jafnframt leikstjóri. Helztu persónur og leikendur i fyrsta þætti: Jonni ............. Stefán Thors Finnur ........ Halldór Karlsson Anna ........ Þóra Friðriksdóttir Kíkí ........... Árni Tryggvason Dísa ......... Margrét Ólafsdóttir Villi .......... Bessi Bjarnason b. Jón R. Hjálmarsson segtr frá merkum fslendingi, Hjálmari skáldi Jónssyni á Bólu 16,45 Barnalög, Hungin og leikin 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Pétur Stetngrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- V lögin. 17,40 flr m.vndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræð- ingur talar um gaupur. 18,00 Söngvar í léttum tón Mireille Mathieu syngur frönsk lög. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Könnún á gjaldþrotamálum Síðari dagskrárþáttur um þetta efni I samantekt Páls Heiðars Jóns sonar. 20,15 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt um á fóninn. 21,00 Óvísindalegt spjall um aiinað land Örnólfur Árnason flytur þriðja pistil sinn frá Spáni. 21,15 Opið luis Gestgjafi: Jökull Jakobsson. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregiilr l.estnr Passíusálma (29) 22,25 Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 3. marz 20.00 Fréttir 20.25 Areður og aug'lýsingar 20.30 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn Njörður P. Njarð- vík, Vigdís Finnbogadóttir, Btorn Th. Björnsson. Sigurður Sverriri Pálsson og Þorkell Sigurbiörnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 4821 Hefndarþorsti Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaður Jón H. Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok. ACRYL & NYLON OC CREPE NYLON HERRASOKKAR BARNASOKKAR UNGLINGA- OG DÖMUSOKKAR. FJÖLBREYTT LITAÚRVAL HEILDSÖLUBIRGÐIR: DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. Þingholtsstræti 18. Sími 24333. opi<T lil ÍO S kuöld Nýjar vörur Fermingarkjólar ^ fermingar- kápur + rúskinnsjakkar ^ pils (stutt og síð) flauels buxurn- ar frá Deres if peysur tery- lene buxur (margir litir). (i o 01 ÍC o (í (Ú & POPhúsið GRETTISGÖTU 46 ® 25580 fllþjóðlegur bænodogur hvenna Verið velkomnar á samkomuna í Fríkirkj- unni í Reykjavík kl. 8,30 í kvöld. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast í sölu á 2200 m af pipum fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 24. marz '72. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR1 Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 y 1 I LEIKHÚSKJALLARINN 1 SÍMI: 19636

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.