Morgunblaðið - 22.03.1972, Page 1
32 SIÐUR
68. tbl. 59. árg.
MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Fiat- .
manni
rænt
Buenos Aires, 21. marz — AP
ÍXÖLSKXJM iðnrekanda, Oberd-
an Sallustro, forst.jóra Arg«n-
tínudeildar Fiat-fyrirtækisine
vax rænt í dag, og voru J>a.r ber-
sýnilega að verki vinstrisiiin-
aðir skæruliðar samkvæmt heim
ildum í fyrirtækinu.
Sallustro var að koma úr Ihúsi
sínu í útborginni Martinez og ætl
aði að fara til skrifstofu sinnar í
miðborgiinni þegar honum vtafr
rænt. Mannræningiarndfr skutu á
bílstjóra hans, José Fuentes, þeg
ar hann reyndi að flýja og var
hann fluttur í sjúkrahús.
Nokkrir menn og ein kona
stóðu að ráninu á Sallustro, en í
'kvöM hötfðoi þau eklkiert iláittð
frá sér heyra. Fiat Argentina er
dótturfyrirtæki ítalska biíreiða-
fyrirtækisins. Sallustro er fædd-
ur i Paraguay, en foreldrar hana
voru ítalskir og hann hefur ítaisk
an ríkisborgararétt. Hann virðist
ekki hafa sakað.
Vinnur
Muskie?
Skeiðará flengist fram sandinn. Leugst til hægri sést SkaftafeJl og ofar því Skaftafellsjökull. Sjá og mynd á baksíðu og frétt.
(Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
Fastir
* *
1 1S
Ohristdhurdh, Nýja Sjáiandi,
21. marz. AP.
ÍSBR-IÓTliR bandairisku
straudgæzlunnar, Northwind,
fór í dag frá Lyttleton á Nýja
SjáJandi í björgunarleiðangur
tiil Suðurheimskaiitsins. Ætl-
minin er að Ibjarga japanska is-
forjótnnm Fnji, sem strand-
aði í isnum með 190 vísinda-
ntenn, tæknimenn auk áliafnar
um borð.
Ainnar isbrjóitiur frá bainda-
risiku strandgæzflunni býr sig
undiir að fara frá Rio de Jan-
eiro tffl að bjarga Fuji. Áætl-
að er að Northwind verði 17
daga á DeiðinnS tffl Fujá.
Brezka f járlagafrumvarpið:
Skattar lækkaðir og
hækkun á ellilaunum
London, 21. marz — NTB
SKATTAR í Bretlandi verða
lækkaðir til þess að hleypa nýju
lil'i i efnahagsmálin og undirbúa
inngönguna í Efnabagsbandalag
ið. Þetta kemur fram í fjárlaga-
frumvarpi brezku stjórnarinnar,
sem Anthony Barber íjármála-
ráðherra lagði fram í dag. Maxg-
ar hinna fyrirhuguðu skattalækk
ana eru tæknilegs eðlis, og stjórn
málafréttaritarar hika ekki við
að kalla fjárlagafrumvarpið eitt
hið flóknasta sem nokkru sinni
hefur verið Iagt fram.
Veltuskattur veirður lækkaður
til þess að auka kaupmátt og
nær sú lækkuin til nokkurra lúx
usvörutegunda og venjulegrar
neyzluvöru, allt frá pelsum og
gimsteinum til klukkna, snyrti-
vara og þvottavéla.
Fjármálaráðherra boðaði einn
ig hækkun á ellilaunum úr sex
pundum á viku fyrir einstakl-
ing í 6,45 pund. Ellilaun hjóna
hækka um 1,20 pund og verða
10,90 pund.
Vegna inngöngunnair i EBE
sagði Barber að virðisaukaskatiti
yrði komið á í Bretlandi í april
FraimbaJd á bls. 12.
Chicaigo, 21. marz AP.
FORKOSNINGAR fara fram i
Illinoisfylki í dag og eru það
þriðju kosningarnar af 24. Að-
eins tveir demókratar era á kjör
seðlinum, þeir Edmond Mtisliie
og George MeGovem. TaJið er
víst að Mnskie inuini sigra, en það
er nauðsynlegt fyrir hann að sá
sigur verði mikill, þvi að hann
tapaði Ula í prófkjörinu í Flórída
sl. þriðjudag er hann varð 4. a.f
demókrötum með 9% atkvæða.
Áður hafði hann sigrað McGov-
ern naumlega í New Hampshire.
Fréttariitarar segja að kioimi
Musikde eklká sterikur út úr þess-
uim kosndiniguim í próifkjiörið í
Wiisoomsin nk. þriðjiudag muini
hann iffla á vegd staddur. Þeir
Musikie og McGovem berjast um
stuðnimg 170 fuilOrtrúa á fOdkkis-
þinigdnu í Mdami i jiúdí n(k.
Harðasta árás Norður-
VietnamaáPhnom Penh
Samræmdar aðgerðir á ýmsum stöðum?
Saigon, 21. marz —
AP — NTB
HERLIÐ undir stjórn kommún-
Ssta gerði í kvöld nokkrar sam
læmdar árásir á höfuðborg
Kambódíu, Phnom Penh, og sett
ist um bæinn Prey Veng, sem er
48 km frá höfuðborginni. Lon
Nol marskálkur, forseti Kambód
ín, skoraðl í útvarpsávarpi á al-
menning að gæta stillingar. —
Skömmu áður var einhver harð-
asta eldflaugaárás Indókina-
stríðsins gerð á Phnom Penh, og
er opinberlega talið að 75 manns
ha.fi beðið bana, Fjöldi búsa var
lagður í rúst, ráðizt var inn á
heimili og karlar, konur og börn
drepin.
Lon Nol sagði að árásin ætti
sér enga hiiðstæðu og taldi að
hún væri tiiraun af háifu komm-
únista til þess að valda ringul-
reið vegna óvissunnar sem ríkir
í stjórnmálum landsins. —
Lon Nol hefur reynt í meira en
viku að mynda nýja rikisstjóm,
hefur sjálfur skipað sig forseta
og rauf þing skömmu áður en
það átti að samþykkja nýja
stjórmarskrá. Stúdentar hafa mót
mælt því sem þeir kalla svik við
þjóðina og skipun einræðisstjóm
ar.
Hugsantogt er að hert hafi
verið á árásum umhverfis Phnom
Penh vegna þess að samtimis
hafa Norður-Vietnamar hafið
mikla sókn gegn herstöðinni
miklu í Long Cheng í Norður La-
os, þar sem harðir bardagar hafa
geisað fjóra daga i röð. Vaxandi
umsvif kommúnista á þessum
tveimur vigstöðvum þykja benda
til þess að svipaðair árásir verði
ef til vill gerðar sums staðar í
Suður-Vietnam, ekki sízt gegn
þorgum og bæjum, og að um
samræmdax aðgerðir sé að læða
um allt Indókína.
Fmmlia.ld á bls. 12.
Qtrúleg strí5ssaga:
Vopnaðar hnísur
gegn Viet Cong
I MÁNUDAGSBLAÐI Inter-
nationaJ Herald Tribune er
frétt frá Saigon, þar sem sagt
er frá því að bandaríski her-
inn hafi á sl. árf notað sér-
þjálfaðar bnisnr í iskæruhem-
aði gegn Viet Cong nieð mjög
góðum árangri.
Bandarís'ki herihn hefur um
árabiil unnið að t'fflraunum
með þj’álf'un hnisa, en mjög
mikffl leynd hefur ætiið hivílt
yfir þeim tfflraunum. Herald
Tribune segir að hnásurnar
hafi verið notaðar til að verja
höfnina við Cam Ranh Bay
fluigistöðina gegn henmdar-
verkamönnum Viet Cong. Seg
ir i fréttinni að hnisunum
haifi verið sleppt da.giega í
höfnina ag að þær hafi verið
útibúnar vopnuim, sveðjum eða
spjótum, sem fest var við
þær. Þegar þær urðu varar
vdð sundmeran gáifu þær þjáDí-
ara sínum merki, geignum sér
stakt senditæki og hann á-
kvað siðan hrvKxrt lagt skySidi
íil atilögu.
I fréttinni segir að hndsum-
ar hafi þanndig vegið manga
skænuldða og er á það bent
að meðan hnísurnar voru í
Víetnam hafi skemmdarverka
mönmum aldrei tekdzt að vaida
tjómi í Cam Rahn Bay á sama
tiima, sem þeir gerðu mikinn
usiSa í öldium öðnum höfnum í
S-Vietnam. Herinn hefur
ekkert vddjað segja um þetta
mál, annað en að tiirauinir
með hnisur hafi verdð gerðar
í Vietnam á sl. ári.
%
I